Fótbolti Mun meiri möguleikar heldur en síðast Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. Fótbolti 10.11.2012 08:00 Chicharito afgreiddi Aston Villa Javier Hernandez var hetja Manchester United en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Aston Villa eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Villa komst 2-0 yfir í leiknum. Enski boltinn 10.11.2012 00:01 Arsenal brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma | Öll úrslit dagsins Arsenal mátti sætta sig við 3-3 jafntefli við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að hafa fengið vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartímans. Everton og West Brom unnu bæði góða sigra í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01 Wenger: Þurfum að bæta varnarleikinn Arsene Wenger var skiljanlega pirraður eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01 Inter setti Sneijder í twitter-bann Hollenski fótboltamaðurinn Wesley Sneijder hefur verið að glíma við meiðsli síðan í lok september og hefur því getað einbeitt sér að öðrum hlutum eins og skrifa inn á twitter-síðu. Forrráðamenn Internazionale er ekki ánægðir með það og hafa nú bannað Hollendingnum að tjá sig inn á samskiptasíðunni. Fótbolti 9.11.2012 23:30 Di Matteo: Liverpool-grýla í herbúðum Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, viðurkennir að Liverpool-grýla sé búin að koma sér fyrir á Stamford Bridge en liðin mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gerði ítalski stjórinn á blaðamannafundi fyrir leikinn enda talar tölfræðin sínu máli. Enski boltinn 9.11.2012 22:15 Fékk langt bann fyrir agabrot Yann M'Vila má ekki spila með franska landsliðinu næstu tvö árin eftir að hann fór út að skemmta sér skömmu fyrir leik með U-21 landsliðinu. Fótbolti 9.11.2012 22:00 Aron spilaði síðasta hálftímann í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AGF töpuðu 2-0 á útivelli á móti Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var þriðja deildartap AGF-liðsins í röð. Fótbolti 9.11.2012 19:33 Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Enski boltinn 9.11.2012 18:30 Stelpurnar mæta Noregi í fyrsta leik á EM 2013 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti með tveimur góðkunningjum í riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í kvöld. Ísland er með Þýskalandi og Noregi í riðli annað stórmótið í röð en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. Fótbolti 9.11.2012 18:24 Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. Fótbolti 9.11.2012 18:06 Wenger: Samningsmál Walcott afgreidd fyrir áramót Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að fullvíst sé að ákvörðun verði tekin fyrir áramót í samningsmálum Theo Walcott. Enski boltinn 9.11.2012 17:30 Eggert lánaður til Charlton í 28 daga Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson mun spila með Charlton næstu 28 daga eftir að lið hans Wolverhampton Wanderers ákvað að lána hann til Lundúnafélagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Charlton. SkySports segir að um neyðarlán sé að ræða. Enski boltinn 9.11.2012 16:51 Hangeland fær nýjan samning hjá Fulham Fulham vill halda norska varnarmanninum Brede Hangeland í sínum röðum en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Enski boltinn 9.11.2012 16:00 Muamba felldi tár á White Hart Lane Fabrice Muamba réði ekki við tilfinningarnar þegar hann kom aftur á White Hart Lane, heimavöll Tottenham, í gær. Þar hneig hann niður í leik með Bolton í mars á þessu ári. Enski boltinn 9.11.2012 15:15 Guðmundur búinn að semja við Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson er formlega genginn í raðir norska liðsins Sarpsborg 08 en félagið staðfesti á heimasíðu sinni í dag að hann hefði skrifað undir þriggja ára samning. Fótbolti 9.11.2012 14:51 Drogba: Fyrsti kostur að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba segir að hann hafi átt í löngum viðræðum við Chelsea um nýjan samning en að félagið hafi viljað fá nýtt blóð í leikmannahópinn. Enski boltinn 9.11.2012 14:42 Ronaldo: Messi með betri ímynd en ég Cristiano Ronaldo, sem í vikunni kvartaði undan sífelldum samanburði við Lionel Messi, segir að Argentínumaðurinn sé vinsælli vegna þess að hann sé með betri ímynd inn á vellinum. Fótbolti 9.11.2012 14:30 Chelsea skilaði hagnaði í fyrsta sinn í tíð Abramovich Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea skilaði í fyrsta sinn hagnaði síðan að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003. Enski boltinn 9.11.2012 14:28 Aron klár í slaginn í kvöld AGF, lið Arons Jóhannssonar, mætir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Aron skoraði einmitt fræga fernu gegn þessu sama liði fyrr í haust. Fótbolti 9.11.2012 13:45 Edda: Enginn vill fá Þýskaland Dregið verður í riðla fyrir EM 2013 sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Ísland verður vitanlega með í pottinum en drátturinn hefst klukkan 17.30 í dag. Fótbolti 9.11.2012 13:00 Nani ekki með um helgina Nani verður ekki með liði Manchester United í leiknum gegn Aston Villa um helgina þar sem hann á við meiðsli að stríða. Enski boltinn 9.11.2012 12:15 Rannsókn enska sambandsins lýkur í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru forráðamenn enska knattspyrnusambandsins vongóðir um að hægt verði að ljúka formlegri rannsókn á málum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg. Enski boltinn 9.11.2012 11:30 Jóhann aftur til Þórs Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 9.11.2012 10:45 Arnór lék sinn fyrsta leik í rúma tvo mánuði Arnór Smárason kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Esbjerg, hafði betur gegn Álaborg í dönsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 9.11.2012 09:43 Materrazzi birti mynd af sér við styttuna í París Marco Materazzi lét mynda sig við styttu sem var reist í París til minningar um frægt atvik í úrslitaleik HM 2006, er Zinedine Zidane skallaði í bringu Materazzi. Fótbolti 8.11.2012 23:30 Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese. Fótbolti 8.11.2012 20:02 Kaupin á Leeds að ganga í gegn Samkvæmt fréttavef BBC er stutt í að gengið verið frá yfirtöku á enska B-deildarliðinu Leeds United. Hópur fjárfesta frá miðausturlöndum er sagður vera kaupandinn. Enski boltinn 8.11.2012 18:00 Adkins óttast ekki að missa starfið Nigel Adkins, stjóri Southampton, óttast ekki að hann verði látinn taka poka sinn vegna slæms gengis liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.11.2012 17:30 Guardiola heldur möguleikum sínum opnum Pep Guardiola er mögulega á leið til AC Milan, Manchester City eða Chelsea samkvæmt umboðsmanni hans. Fótbolti 8.11.2012 16:45 « ‹ ›
Mun meiri möguleikar heldur en síðast Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. Fótbolti 10.11.2012 08:00
Chicharito afgreiddi Aston Villa Javier Hernandez var hetja Manchester United en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Aston Villa eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Villa komst 2-0 yfir í leiknum. Enski boltinn 10.11.2012 00:01
Arsenal brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma | Öll úrslit dagsins Arsenal mátti sætta sig við 3-3 jafntefli við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að hafa fengið vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartímans. Everton og West Brom unnu bæði góða sigra í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01
Wenger: Þurfum að bæta varnarleikinn Arsene Wenger var skiljanlega pirraður eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01
Inter setti Sneijder í twitter-bann Hollenski fótboltamaðurinn Wesley Sneijder hefur verið að glíma við meiðsli síðan í lok september og hefur því getað einbeitt sér að öðrum hlutum eins og skrifa inn á twitter-síðu. Forrráðamenn Internazionale er ekki ánægðir með það og hafa nú bannað Hollendingnum að tjá sig inn á samskiptasíðunni. Fótbolti 9.11.2012 23:30
Di Matteo: Liverpool-grýla í herbúðum Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, viðurkennir að Liverpool-grýla sé búin að koma sér fyrir á Stamford Bridge en liðin mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gerði ítalski stjórinn á blaðamannafundi fyrir leikinn enda talar tölfræðin sínu máli. Enski boltinn 9.11.2012 22:15
Fékk langt bann fyrir agabrot Yann M'Vila má ekki spila með franska landsliðinu næstu tvö árin eftir að hann fór út að skemmta sér skömmu fyrir leik með U-21 landsliðinu. Fótbolti 9.11.2012 22:00
Aron spilaði síðasta hálftímann í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AGF töpuðu 2-0 á útivelli á móti Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var þriðja deildartap AGF-liðsins í röð. Fótbolti 9.11.2012 19:33
Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Enski boltinn 9.11.2012 18:30
Stelpurnar mæta Noregi í fyrsta leik á EM 2013 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti með tveimur góðkunningjum í riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í kvöld. Ísland er með Þýskalandi og Noregi í riðli annað stórmótið í röð en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. Fótbolti 9.11.2012 18:24
Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. Fótbolti 9.11.2012 18:06
Wenger: Samningsmál Walcott afgreidd fyrir áramót Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að fullvíst sé að ákvörðun verði tekin fyrir áramót í samningsmálum Theo Walcott. Enski boltinn 9.11.2012 17:30
Eggert lánaður til Charlton í 28 daga Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson mun spila með Charlton næstu 28 daga eftir að lið hans Wolverhampton Wanderers ákvað að lána hann til Lundúnafélagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Charlton. SkySports segir að um neyðarlán sé að ræða. Enski boltinn 9.11.2012 16:51
Hangeland fær nýjan samning hjá Fulham Fulham vill halda norska varnarmanninum Brede Hangeland í sínum röðum en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Enski boltinn 9.11.2012 16:00
Muamba felldi tár á White Hart Lane Fabrice Muamba réði ekki við tilfinningarnar þegar hann kom aftur á White Hart Lane, heimavöll Tottenham, í gær. Þar hneig hann niður í leik með Bolton í mars á þessu ári. Enski boltinn 9.11.2012 15:15
Guðmundur búinn að semja við Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson er formlega genginn í raðir norska liðsins Sarpsborg 08 en félagið staðfesti á heimasíðu sinni í dag að hann hefði skrifað undir þriggja ára samning. Fótbolti 9.11.2012 14:51
Drogba: Fyrsti kostur að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba segir að hann hafi átt í löngum viðræðum við Chelsea um nýjan samning en að félagið hafi viljað fá nýtt blóð í leikmannahópinn. Enski boltinn 9.11.2012 14:42
Ronaldo: Messi með betri ímynd en ég Cristiano Ronaldo, sem í vikunni kvartaði undan sífelldum samanburði við Lionel Messi, segir að Argentínumaðurinn sé vinsælli vegna þess að hann sé með betri ímynd inn á vellinum. Fótbolti 9.11.2012 14:30
Chelsea skilaði hagnaði í fyrsta sinn í tíð Abramovich Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea skilaði í fyrsta sinn hagnaði síðan að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003. Enski boltinn 9.11.2012 14:28
Aron klár í slaginn í kvöld AGF, lið Arons Jóhannssonar, mætir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Aron skoraði einmitt fræga fernu gegn þessu sama liði fyrr í haust. Fótbolti 9.11.2012 13:45
Edda: Enginn vill fá Þýskaland Dregið verður í riðla fyrir EM 2013 sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Ísland verður vitanlega með í pottinum en drátturinn hefst klukkan 17.30 í dag. Fótbolti 9.11.2012 13:00
Nani ekki með um helgina Nani verður ekki með liði Manchester United í leiknum gegn Aston Villa um helgina þar sem hann á við meiðsli að stríða. Enski boltinn 9.11.2012 12:15
Rannsókn enska sambandsins lýkur í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru forráðamenn enska knattspyrnusambandsins vongóðir um að hægt verði að ljúka formlegri rannsókn á málum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg. Enski boltinn 9.11.2012 11:30
Jóhann aftur til Þórs Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 9.11.2012 10:45
Arnór lék sinn fyrsta leik í rúma tvo mánuði Arnór Smárason kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Esbjerg, hafði betur gegn Álaborg í dönsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 9.11.2012 09:43
Materrazzi birti mynd af sér við styttuna í París Marco Materazzi lét mynda sig við styttu sem var reist í París til minningar um frægt atvik í úrslitaleik HM 2006, er Zinedine Zidane skallaði í bringu Materazzi. Fótbolti 8.11.2012 23:30
Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese. Fótbolti 8.11.2012 20:02
Kaupin á Leeds að ganga í gegn Samkvæmt fréttavef BBC er stutt í að gengið verið frá yfirtöku á enska B-deildarliðinu Leeds United. Hópur fjárfesta frá miðausturlöndum er sagður vera kaupandinn. Enski boltinn 8.11.2012 18:00
Adkins óttast ekki að missa starfið Nigel Adkins, stjóri Southampton, óttast ekki að hann verði látinn taka poka sinn vegna slæms gengis liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.11.2012 17:30
Guardiola heldur möguleikum sínum opnum Pep Guardiola er mögulega á leið til AC Milan, Manchester City eða Chelsea samkvæmt umboðsmanni hans. Fótbolti 8.11.2012 16:45