Fótbolti Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. Enski boltinn 14.4.2012 00:01 Riise og Pedersen rappa um íþróttanammi Norsku knattspyrnumönnunum John Arne Riise og Morten Gamst Pedersen er greinilega margt til lista lagt en þeir hafa slegið í gegn í norskri sjónvarpsauglýsingu ásamt félaga þeirra í norska landsliðinu, Erik Huseklepp. Fótbolti 13.4.2012 23:30 Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. Enski boltinn 13.4.2012 22:45 Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. Fótbolti 13.4.2012 21:30 Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. Fótbolti 13.4.2012 20:15 Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 13.4.2012 19:30 Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. Enski boltinn 13.4.2012 18:15 Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. Enski boltinn 13.4.2012 17:30 Byrjað að slá Laugardalsvöllinn - styttist í fyrsta leik Íslandsmótið í fótbolta er á næsta leyti en Pepsi-deild karla hefst 6. maí næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að menn séu farnir að undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir knattspyrnusumarið og að grasið hafi verið slegið í fyrsta sinn í gær. Fótbolti 13.4.2012 16:45 Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. Fótbolti 13.4.2012 14:45 Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. Enski boltinn 13.4.2012 13:30 Hvers vegna bendir Ronaldo á lærið á sér þegar hann fagnar? Cristiano Ronaldo hefur skorað 40 mörk á leiktíðinni fyrir Real Madrid í spænska fótboltanum – einu meira en Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Portúgalinn Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid í grannaslagnum gegn Atlético Madrid þar sem að annað mark hans í leiknum var stórkostlegt. Fögnuður Ronaldo eftir það mark vakti einnig athygli en þar dróg hann upp aðra skálmina á stuttbuxunum og benti á olíuborinn lærvöðvann á hægri fæti. Fótbolti 13.4.2012 12:15 Agüero er ánægður með lífið hjá City Sóknarmaðurinn Sergio Agüero segir að hann sé ánægður hjá Manchester City og hafi ekki í huga að finna sér nýtt lið þó svo að hann hafi verið orðaður við Real Madrid á Spáni. Enski boltinn 13.4.2012 10:45 Solbakken rekinn frá Köln | 26 þjálfarar á 25 árum Ståle Solbakken var í gær rekinn úr starfi sínu sem þjálfari þýska fótboltaliðsins Köln en hinn 44 ára gamli Norðmaður tók við liðinu s.l. sumar. Solbakken náði frábærum árangri sem þjálfari danska liðsins FC Köbenhavn en forráðamenn Kölnar voru ekki sáttir við árangur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 13.4.2012 10:15 Cruyff orðaður við starf Comolli hjá Liverpool Hollendingurinn John Cruyff er einn þeirra sem er á óskalista eigenda Liverpool í stöðu yfirmanns knattspyrnmála hjá félaginu eftir að Damien Comolli var látinn fara í gær. Enski boltinn 13.4.2012 09:30 Kolbeinn: Allt annað að spila verkjalaus Kolbeinn Sigþórsson er kominn til baka eftir sex mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann er laus við alla verki í fyrsta sinn í langan tíma og spilar væntanlega fyrstu landsleikina undir stjórn Lars Lagerbäck í maí. Fótbolti 13.4.2012 07:00 Viðurkenndi að hafa skorað mark með hendinni Það er enginn skortur á óheiðarlegum knattspyrnumönnum sem svífast einskis til þess að hjálpa sínu liði með leikaraskap og öðrum óheiðarlegum brögðum. Þýski knattspyrnumaðurinn Marius Ebbers hjá St. Pauli er svo sannarlega ekki einn þeirra. Fótbolti 12.4.2012 23:30 Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. Enski boltinn 12.4.2012 22:45 Úrslit Lengjubikarsins | KR í átta liða úrslit Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. KR, Valur og Haukar unnu þá leiki sína. Íslenski boltinn 12.4.2012 21:50 Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Fótbolti 12.4.2012 19:45 Mark Hjálmars dugði ekki til sigurs Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg. Fótbolti 12.4.2012 19:09 Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 12.4.2012 18:15 Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. Enski boltinn 12.4.2012 16:45 Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. Enski boltinn 12.4.2012 16:00 Fylkir samdi við írskan varnarmann Írski varnarmaðurinn David Elebert gekk í dag til liðs við Fylki eftir að hafa staðist læknisskoðun nú síðdegis. Hann er 26 ára varnarmaður sem býr yfir talsverðri reynslu úr skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 12.4.2012 15:57 Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. Enski boltinn 12.4.2012 13:30 Anelka skipaður þjálfari Shanghæ Shenhua Sóknarmaðurinn Nicolas Anelka hefur verið bætt við þjálfarateymi kínverska liðsins Sjanghæ Shenhua vegna lélegs gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 12.4.2012 12:15 Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2012 11:30 Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. Enski boltinn 12.4.2012 11:00 Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 12.4.2012 10:28 « ‹ ›
Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. Enski boltinn 14.4.2012 00:01
Riise og Pedersen rappa um íþróttanammi Norsku knattspyrnumönnunum John Arne Riise og Morten Gamst Pedersen er greinilega margt til lista lagt en þeir hafa slegið í gegn í norskri sjónvarpsauglýsingu ásamt félaga þeirra í norska landsliðinu, Erik Huseklepp. Fótbolti 13.4.2012 23:30
Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. Enski boltinn 13.4.2012 22:45
Bale efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar segja að velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham sé orðinn efstur á óskalista Barcelona fyrir næsta tímabil. Fótbolti 13.4.2012 21:30
Mourinho: Ég er frábær þjálfari Sjálfstraust hefur ekki verið einn af veiku hlekkjunum hjá portúgalska þjálfaranum José Mourinho sem þjálfar Real Madrid. Það hefur gustað um Mourinho hvert sem hann fer en alltaf skilar hann titlum í hús. Fótbolti 13.4.2012 20:15
Guardiola: Ein mistök gætu kostað okkur deildina eða Meistaradeildina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt. Barcelona er búið að minnka forskot Real Madrid í fjögur stig á toppi spænsku deildarinnar, mætir Chelsea í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætir Athletic Bilbao í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 13.4.2012 19:30
Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. Enski boltinn 13.4.2012 18:15
Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. Enski boltinn 13.4.2012 17:30
Byrjað að slá Laugardalsvöllinn - styttist í fyrsta leik Íslandsmótið í fótbolta er á næsta leyti en Pepsi-deild karla hefst 6. maí næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að menn séu farnir að undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir knattspyrnusumarið og að grasið hafi verið slegið í fyrsta sinn í gær. Fótbolti 13.4.2012 16:45
Næsti leikur Iniesta verður hans 400. fyrir Barcelona Andres Iniesta vantar nú aðeins einn leik upp á að spila 400 leiki fyrir Barcelona og tímamótaleikurinn gæti komið á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Iniesta er 27 ára gamall en lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í október 2002. Fótbolti 13.4.2012 14:45
Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. Enski boltinn 13.4.2012 13:30
Hvers vegna bendir Ronaldo á lærið á sér þegar hann fagnar? Cristiano Ronaldo hefur skorað 40 mörk á leiktíðinni fyrir Real Madrid í spænska fótboltanum – einu meira en Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Portúgalinn Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid í grannaslagnum gegn Atlético Madrid þar sem að annað mark hans í leiknum var stórkostlegt. Fögnuður Ronaldo eftir það mark vakti einnig athygli en þar dróg hann upp aðra skálmina á stuttbuxunum og benti á olíuborinn lærvöðvann á hægri fæti. Fótbolti 13.4.2012 12:15
Agüero er ánægður með lífið hjá City Sóknarmaðurinn Sergio Agüero segir að hann sé ánægður hjá Manchester City og hafi ekki í huga að finna sér nýtt lið þó svo að hann hafi verið orðaður við Real Madrid á Spáni. Enski boltinn 13.4.2012 10:45
Solbakken rekinn frá Köln | 26 þjálfarar á 25 árum Ståle Solbakken var í gær rekinn úr starfi sínu sem þjálfari þýska fótboltaliðsins Köln en hinn 44 ára gamli Norðmaður tók við liðinu s.l. sumar. Solbakken náði frábærum árangri sem þjálfari danska liðsins FC Köbenhavn en forráðamenn Kölnar voru ekki sáttir við árangur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 13.4.2012 10:15
Cruyff orðaður við starf Comolli hjá Liverpool Hollendingurinn John Cruyff er einn þeirra sem er á óskalista eigenda Liverpool í stöðu yfirmanns knattspyrnmála hjá félaginu eftir að Damien Comolli var látinn fara í gær. Enski boltinn 13.4.2012 09:30
Kolbeinn: Allt annað að spila verkjalaus Kolbeinn Sigþórsson er kominn til baka eftir sex mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann er laus við alla verki í fyrsta sinn í langan tíma og spilar væntanlega fyrstu landsleikina undir stjórn Lars Lagerbäck í maí. Fótbolti 13.4.2012 07:00
Viðurkenndi að hafa skorað mark með hendinni Það er enginn skortur á óheiðarlegum knattspyrnumönnum sem svífast einskis til þess að hjálpa sínu liði með leikaraskap og öðrum óheiðarlegum brögðum. Þýski knattspyrnumaðurinn Marius Ebbers hjá St. Pauli er svo sannarlega ekki einn þeirra. Fótbolti 12.4.2012 23:30
Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. Enski boltinn 12.4.2012 22:45
Úrslit Lengjubikarsins | KR í átta liða úrslit Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. KR, Valur og Haukar unnu þá leiki sína. Íslenski boltinn 12.4.2012 21:50
Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Fótbolti 12.4.2012 19:45
Mark Hjálmars dugði ekki til sigurs Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg. Fótbolti 12.4.2012 19:09
Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 12.4.2012 18:15
Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. Enski boltinn 12.4.2012 16:45
Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. Enski boltinn 12.4.2012 16:00
Fylkir samdi við írskan varnarmann Írski varnarmaðurinn David Elebert gekk í dag til liðs við Fylki eftir að hafa staðist læknisskoðun nú síðdegis. Hann er 26 ára varnarmaður sem býr yfir talsverðri reynslu úr skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 12.4.2012 15:57
Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. Enski boltinn 12.4.2012 13:30
Anelka skipaður þjálfari Shanghæ Shenhua Sóknarmaðurinn Nicolas Anelka hefur verið bætt við þjálfarateymi kínverska liðsins Sjanghæ Shenhua vegna lélegs gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 12.4.2012 12:15
Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2012 11:30
Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. Enski boltinn 12.4.2012 11:00
Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 12.4.2012 10:28