Fótbolti

EM verður stóra prófið mitt

Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið.

Íslenski boltinn

Allir 380 leikirnir í beinni

Stöð 2 Sport 2 mun sem fyrr sýna alla leiki í ensku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu á næsta tímabili. Sú breyting var gerð á sýningarréttinum að rétthafar í hverju landi mega aðeins sýna frá einum leik í beinni útsendingu síðdegis á laugardögum, í stað margra á hliðarrásum eins og verið hefur.

Enski boltinn

Navas var hetja Spánverja

Jesus Navas tryggði Spánverjum sæti í úrslitaleik Álfukeppninnar í knattspyrnu í kvöld en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá niðurstöðu í undanúrslitaleik Spánar og Ítalíu.

Fótbolti

Styttist í Gerrard

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, mun taka þátt í undirbúningstímabilinu með liðinu en fyrirliðin fór í aðgerð á öxl fyrir sex vikum.

Enski boltinn

Barry: Erfitt að missa Tevez

Englendingurinn Gareth Barry, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um brotthvarf Carlos Tevez og vill miðjumaðurinn meina að hinn argentínski skilji eftir sig stórt skarð.

Enski boltinn

Mourinho grætti mig

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, viðurkennir að sér hafi liðið mjög illa eftir að hafa verið settur á bekkinn og dúsað þar síðustu fimm mánuði tímabilsins á Spáni.

Fótbolti

Higuain nálgast Arsenal

Gonzalo Higuain, leikmaður Real Madrid, virðist ætla yfirgefa félagið í sumar og líklegasti áfangastaður mun vera Arsenal.

Fótbolti

Ancelotti: Ég mun gleðja stuðningsmennina

Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid, veit það vel að hann mun þurfa ná árangri strax á fyrsta tímabili með liðið og ætlar hann sér að gleðja stuðningsmenn félagsins frá fyrsta leik.

Fótbolti

Björgólfur Takefusa á förum frá Val

Svo virðist sem Björgólfur Takefusa sé á förum frá knattspyrnuliðinu Val en samkvæmt heimildum vefsíðunnar Fótbolta.net mun leikmaðurinn hafa tilkynnt Magnúsi Gylfasyni, þjálfara liðsins, að hann vilji fara frá liðinu þann 15. júlí.

Íslenski boltinn