Fótbolti

Hafður fyrir rangri sök

Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku.

Fótbolti

Noregur í úrslit eftir vítakeppni

Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld.

Fótbolti

Ferill Magath mögulega á enda

Þýski knattspyrnustjórinn Felix Magath hefur mögulega stýrt sínu síðasta liði á ferlinum en hann hefur gert Bayern München og Wolfsburg að þýskum meisturum.

Fótbolti

Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði

FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna.

Fótbolti

Mætir á B5 þegar hann fær leyfi

Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf.

Íslenski boltinn

Podolski hræðist ekki samkeppni

Þjóðverjinn Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, hræðist ekki samkeppni hjá enska knattspyrnuliðinu Arsenal en eins og hefur verið greint frá í allt sumar mun liðið líklega reyna styrkja sig í fremstu víglínu fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn