Fótbolti Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. Fótbolti 25.7.2013 22:00 Víkingar kjöldregnir á Selfossi | Dramatík í Grindavík Selfoss vann 6-1 sigur á toppliði Víkings í 13. umferð 1. deild karla á heimavelli í kvöld. Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 í toppslag. Íslenski boltinn 25.7.2013 21:41 "Eitt mark hefði sett duft í leikinn" "Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“ Fótbolti 25.7.2013 21:29 Noregur í úrslit eftir vítakeppni Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld. Fótbolti 25.7.2013 21:25 "Stemmningin varð eins og í kirkjugarði" "Þetta var geggjað. Við erum enn í vímu og í góðum gír inni í klefa," segir Ellert Hreinsson hetja Breiðabliks í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.7.2013 18:38 Cisse samþykkir að klæðast búningi Newcastle Newcastle og Papiss Cisse, leikmaður félagsins, hafa komist að samkomulagi sem gerir sóknarmanninum öfluga að klæðast treyju félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 25.7.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0-0 Rauða Stjarnan | Vítaspyrna í súginn Karlalið ÍBV í knattspyrnu er úr leik í forkeppni Evrópudeildar eftir markalaust jafntefli gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í síðari leik liðanna í Eyjum í kvöld. Fótbolti 25.7.2013 14:30 Leik lokið: KR úr leik eftir 3-1 tap í Belgíu Karlalið KR í knattspyrnu beið lægri hlut 3-1 í síðari viðureign sinni gegn Standard Liege í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Belgíu í kvöld. Fótbolti 25.7.2013 14:29 Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð. Fótbolti 25.7.2013 14:27 FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar. Íslenski boltinn 25.7.2013 13:41 Ferill Magath mögulega á enda Þýski knattspyrnustjórinn Felix Magath hefur mögulega stýrt sínu síðasta liði á ferlinum en hann hefur gert Bayern München og Wolfsburg að þýskum meisturum. Fótbolti 25.7.2013 13:00 Albert samdi við Heerenveen Albert Guðmundsson, sextán ára leikmaður KR, hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. Íslenski boltinn 25.7.2013 11:30 Engin ný tilboð í Baines og Fellaini Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini. Enski boltinn 25.7.2013 10:45 Full rúta af Serbum á leið til Eyja Ekki er enn orðið uppselt á leik ÍBV og Rauðu stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2013 09:58 United ekki búið að gefast upp á Fabregas David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið hafi ekki gefið þá von upp á bátinn að fá Cesc Fabregas, leikmann Barcelona. Enski boltinn 25.7.2013 09:47 Arsenal bætti einu pundi við 40 milljónirnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir nýjasta tilboð Arsenal ekki nálægt því verðmati sem Liverpool hefur á Luis Suarez. Enski boltinn 25.7.2013 09:18 Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála. Fótbolti 25.7.2013 08:30 Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna. Fótbolti 25.7.2013 08:00 Mætir á B5 þegar hann fær leyfi Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf. Íslenski boltinn 25.7.2013 07:30 FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor. Fótbolti 25.7.2013 06:30 Elding hræddi leikmenn Rangers Leikmönnum skoska knattspyrnuliðsins Rangers í Glasgow var vel brugðið á æfingu liðsins í gær. Fótbolti 24.7.2013 23:30 Ronaldo handleggsbraut 11 ára dreng Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo varð fyrir því óláni að handleggsbrjóta 11 ára dreng í æfingaleik gegn Bornemouth um síðustu helgi. Fótbolti 24.7.2013 22:45 Silfurmaðurinn í raðir andstæðinga KR Ísraelinn Tal Ben Haim er genginn í raðir Standard Liege. Liðið tekur á móti KR í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Enski boltinn 24.7.2013 22:00 „Þú hringir bara í mig þegar mér gengur illa" Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hefur mátt hirða boltann átta sinnum út neti sínu í síðustu þremur leikjum bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 24.7.2013 21:22 Arnór byrjaði og Helsingborg á toppinn Arnór Smárason var í fyrsta skipti í byrjunarliði Helsingborg sem sótti þrjú stig í hendur Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.7.2013 21:14 Þjóðverjar í úrslit á EM Sjöfaldir Evrópumeistarar Þjóðverja eru komnir í úrslitaleikinn enn eina ferðina eftir dramatískan 1-0 sigur á gestgjöfum Svía. Fótbolti 24.7.2013 20:23 Suarez þarf að sýna ákveðna tryggð við Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, vill meina að Luis Suarez skuldi félaginu ákveðna tryggð og eigi því að vera um kyrrt hjá liðinu. Enski boltinn 24.7.2013 19:45 Auðvelt hjá Bæjurum gegn Barca Pep Guardiola leiddi sína menn í Bayern München til 2-0 sigurs gegn fyrrum lærisveinum sínum í Barcelona í æfingaleik í München í dag. Fótbolti 24.7.2013 18:46 Tryggvi Guðmundsson samdi við HK Knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson hefur skrifað undir samning við HK en leikmaðurinn hætti hjá Fylki á dögunum. Íslenski boltinn 24.7.2013 18:15 Podolski hræðist ekki samkeppni Þjóðverjinn Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, hræðist ekki samkeppni hjá enska knattspyrnuliðinu Arsenal en eins og hefur verið greint frá í allt sumar mun liðið líklega reyna styrkja sig í fremstu víglínu fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.7.2013 17:30 « ‹ ›
Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. Fótbolti 25.7.2013 22:00
Víkingar kjöldregnir á Selfossi | Dramatík í Grindavík Selfoss vann 6-1 sigur á toppliði Víkings í 13. umferð 1. deild karla á heimavelli í kvöld. Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 í toppslag. Íslenski boltinn 25.7.2013 21:41
"Eitt mark hefði sett duft í leikinn" "Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“ Fótbolti 25.7.2013 21:29
Noregur í úrslit eftir vítakeppni Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld. Fótbolti 25.7.2013 21:25
"Stemmningin varð eins og í kirkjugarði" "Þetta var geggjað. Við erum enn í vímu og í góðum gír inni í klefa," segir Ellert Hreinsson hetja Breiðabliks í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.7.2013 18:38
Cisse samþykkir að klæðast búningi Newcastle Newcastle og Papiss Cisse, leikmaður félagsins, hafa komist að samkomulagi sem gerir sóknarmanninum öfluga að klæðast treyju félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 25.7.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0-0 Rauða Stjarnan | Vítaspyrna í súginn Karlalið ÍBV í knattspyrnu er úr leik í forkeppni Evrópudeildar eftir markalaust jafntefli gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í síðari leik liðanna í Eyjum í kvöld. Fótbolti 25.7.2013 14:30
Leik lokið: KR úr leik eftir 3-1 tap í Belgíu Karlalið KR í knattspyrnu beið lægri hlut 3-1 í síðari viðureign sinni gegn Standard Liege í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Belgíu í kvöld. Fótbolti 25.7.2013 14:29
Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð. Fótbolti 25.7.2013 14:27
FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar. Íslenski boltinn 25.7.2013 13:41
Ferill Magath mögulega á enda Þýski knattspyrnustjórinn Felix Magath hefur mögulega stýrt sínu síðasta liði á ferlinum en hann hefur gert Bayern München og Wolfsburg að þýskum meisturum. Fótbolti 25.7.2013 13:00
Albert samdi við Heerenveen Albert Guðmundsson, sextán ára leikmaður KR, hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. Íslenski boltinn 25.7.2013 11:30
Engin ný tilboð í Baines og Fellaini Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini. Enski boltinn 25.7.2013 10:45
Full rúta af Serbum á leið til Eyja Ekki er enn orðið uppselt á leik ÍBV og Rauðu stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2013 09:58
United ekki búið að gefast upp á Fabregas David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið hafi ekki gefið þá von upp á bátinn að fá Cesc Fabregas, leikmann Barcelona. Enski boltinn 25.7.2013 09:47
Arsenal bætti einu pundi við 40 milljónirnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir nýjasta tilboð Arsenal ekki nálægt því verðmati sem Liverpool hefur á Luis Suarez. Enski boltinn 25.7.2013 09:18
Breiðablik og KR í útvarpi | ÍBV í sjónvarpi Karlalið Breiðabliks, ÍBV og KR verða í eldlínunni í kvöld í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn liðanna og íslenskrar knattspyrnu geta fylgst vel með gangi mála. Fótbolti 25.7.2013 08:30
Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna. Fótbolti 25.7.2013 08:00
Mætir á B5 þegar hann fær leyfi Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf. Íslenski boltinn 25.7.2013 07:30
FH getur á góðum degi slegið út Austria Vín Helgi Kolviðsson þekkir vel til í austurríska fótboltanum en hann er nú þjálfari B-deildarliðsins Austria Lustenau sem var nálægt því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni síðastliðið vor. Fótbolti 25.7.2013 06:30
Elding hræddi leikmenn Rangers Leikmönnum skoska knattspyrnuliðsins Rangers í Glasgow var vel brugðið á æfingu liðsins í gær. Fótbolti 24.7.2013 23:30
Ronaldo handleggsbraut 11 ára dreng Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo varð fyrir því óláni að handleggsbrjóta 11 ára dreng í æfingaleik gegn Bornemouth um síðustu helgi. Fótbolti 24.7.2013 22:45
Silfurmaðurinn í raðir andstæðinga KR Ísraelinn Tal Ben Haim er genginn í raðir Standard Liege. Liðið tekur á móti KR í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Enski boltinn 24.7.2013 22:00
„Þú hringir bara í mig þegar mér gengur illa" Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hefur mátt hirða boltann átta sinnum út neti sínu í síðustu þremur leikjum bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 24.7.2013 21:22
Arnór byrjaði og Helsingborg á toppinn Arnór Smárason var í fyrsta skipti í byrjunarliði Helsingborg sem sótti þrjú stig í hendur Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.7.2013 21:14
Þjóðverjar í úrslit á EM Sjöfaldir Evrópumeistarar Þjóðverja eru komnir í úrslitaleikinn enn eina ferðina eftir dramatískan 1-0 sigur á gestgjöfum Svía. Fótbolti 24.7.2013 20:23
Suarez þarf að sýna ákveðna tryggð við Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, vill meina að Luis Suarez skuldi félaginu ákveðna tryggð og eigi því að vera um kyrrt hjá liðinu. Enski boltinn 24.7.2013 19:45
Auðvelt hjá Bæjurum gegn Barca Pep Guardiola leiddi sína menn í Bayern München til 2-0 sigurs gegn fyrrum lærisveinum sínum í Barcelona í æfingaleik í München í dag. Fótbolti 24.7.2013 18:46
Tryggvi Guðmundsson samdi við HK Knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson hefur skrifað undir samning við HK en leikmaðurinn hætti hjá Fylki á dögunum. Íslenski boltinn 24.7.2013 18:15
Podolski hræðist ekki samkeppni Þjóðverjinn Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, hræðist ekki samkeppni hjá enska knattspyrnuliðinu Arsenal en eins og hefur verið greint frá í allt sumar mun liðið líklega reyna styrkja sig í fremstu víglínu fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.7.2013 17:30