Fótbolti

Alexander Már semur við Fram

Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Íslenski boltinn

Þrenna hjá Suarez

Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki.

Enski boltinn

Chicharito bjargaði Man. Utd

Mexíkóinn Javer Hernandez var hetja Man. Utd í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke. United lenti tvisvar undir í leiknum en kom til baka og landaði gríðarlega mikilvægum sigri. Liðið situr engu að síður sem fastast í áttunda sæti deildarinnar.

Enski boltinn

Gaf páfanum Sunderland-treyju

Frans páfi fékk sérstaka gjöf í dag í tilefni af því að nágrannarnir og erkifjendurnir í Sunderland og Newcastle United mætast í Tyne–Wear derby-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

Enski boltinn

Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö.

Íslenski boltinn

Guðlaugur Victor og félagar stoppuðu Alfreð

Botnlið NEC Nijmegen varð í kvöld fyrsta liðið sem heldur hreinu á móti íslenska framherjanum Alfreði Finnbogasyni í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Guðlaugur Victor Pálsson og félegar unnu þá 2-0 heimasigur á Heerenveen.

Fótbolti

Indriði skoraði en Viking tapaði

Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap.

Fótbolti

Rio mun fara til Rio

HM-draumur miðvarðarins, Rio Ferdinand, er ekki dauður þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúmt ár.

Fótbolti