Fótbolti Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal. Fótbolti 26.10.2013 21:13 Ajax skaut púðurskotum gegn botnliðinu Ajax mistókst að komast á topp hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið missteig sig gegn botnliði deildarinnar, RKC Waalwijk. Fótbolti 26.10.2013 20:38 Birkir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Sampdoria unnu mjög mikilvægan leik gegn Atalanta í dag. Fótbolti 26.10.2013 17:53 Erfitt að ráða við Suarez og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki undan að hrósa framherjapari sínu sem skorar í hverjum einasta leik þessa dagana. Enski boltinn 26.10.2013 16:21 Átti að gera það sama og á æfingasvæðinu Það hefur gerst oftar en einu sinni að litli Mexíkóinn Javier Hernandez komi Man. Utd til bjargar. Hann gerði það aftur í dag. Enski boltinn 26.10.2013 16:10 Fram fær bakvörð frá Breiðablik Blekið þornar ekki í Safamýrinni í dag en Framarar hafa samið við annan ungan og upprennandi leikmann. Íslenski boltinn 26.10.2013 13:20 Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga? Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum. Fótbolti 26.10.2013 12:30 Alexander Már semur við Fram Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 26.10.2013 11:45 Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 26.10.2013 08:00 Þrenna hjá Suarez Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki. Enski boltinn 26.10.2013 00:01 Barcelona vann risaslaginn gegn Real Madrid Barcelona er sex stigum á undan Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir frábæran 2-0 sigur á heimavelli í dag. Neymar og Sanchez sáu um markaskorun fyrir Börsunga. Fótbolti 26.10.2013 00:01 Southampton vann auðveldan sigur á Fulham Southampton heldur áfram að koma skemmtilega á óvart í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er komið í þriðja sæti deildarinnar eftir öruggan 2-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 26.10.2013 00:01 Chicharito bjargaði Man. Utd Mexíkóinn Javer Hernandez var hetja Man. Utd í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke. United lenti tvisvar undir í leiknum en kom til baka og landaði gríðarlega mikilvægum sigri. Liðið situr engu að síður sem fastast í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 26.10.2013 00:01 Úrslit dagsins í enska boltanum Það var góður dagur í enska boltanum fyrir Liverpool-liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði lið unnu sína leiki. Slíkt hið sama gerði Man. Utd. Enski boltinn 26.10.2013 00:01 Tíu leikmenn Arsenal unnu góðan sigur Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 útisigur á Crystal Palace. Mikel Arteta skoraði og fékk svo að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök. Enski boltinn 26.10.2013 00:01 Gaf páfanum Sunderland-treyju Frans páfi fékk sérstaka gjöf í dag í tilefni af því að nágrannarnir og erkifjendurnir í Sunderland og Newcastle United mætast í Tyne–Wear derby-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 25.10.2013 23:30 Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 25.10.2013 20:30 Guðlaugur Victor og félagar stoppuðu Alfreð Botnlið NEC Nijmegen varð í kvöld fyrsta liðið sem heldur hreinu á móti íslenska framherjanum Alfreði Finnbogasyni í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Guðlaugur Victor Pálsson og félegar unnu þá 2-0 heimasigur á Heerenveen. Fótbolti 25.10.2013 19:55 Guðjón kom Halmstad yfir í mikilvægum sigri Guðjón Baldvinsson skoraði eitt marka Halmstad í 3-1 útisigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Halmstad-liðið í fallbaráttunni. Fótbolti 25.10.2013 19:03 Indriði skoraði en Viking tapaði Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap. Fótbolti 25.10.2013 18:56 Bretar munu missa af fyrsta korterinu í El Clásico Þeir sem búa í Bretlandi og ætla sér að horfa á leik Barcelona og Real Madrid á morgun munu ekki eiga kost á því að horfa á allan leikinn. Fótbolti 25.10.2013 16:45 Sá besti úr 2. deild á leið til Fram Flest bendir til þess að Einar Bjarni Ómarsson, miðjumaður KV, gangi í raðir Fram í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 25.10.2013 15:57 Rio mun fara til Rio HM-draumur miðvarðarins, Rio Ferdinand, er ekki dauður þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúmt ár. Fótbolti 25.10.2013 13:45 David James er hættur Enski markvörðurinn David James er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. Enski boltinn 25.10.2013 13:35 Arnór Ingvi semur við Norrköping Keflvíkingurinn Arnór Ingi Traustason heldur til Svíþjóðar á mánudaginn þar sem hann mun skrifa undir samning við IFK Norrköping. Íslenski boltinn 25.10.2013 13:19 Rodgers: Man. Utd er tíu leikmönnum frá því að vinna titilinn Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er búinn að ergja marga með því sem hann segir í nýútkominni ævisögu sinni. Þar dregur kallinn hvergi undan. Enski boltinn 25.10.2013 13:00 Bale og félagar fara á kostum með rúgbý-bolta | Myndband Strákarnir hjá Real Madrid eru hálaunamenn. Ástæðan er einföld. Það eru töfrar í tánum á þeim. Fótbolti 25.10.2013 12:15 Pulis farið að klæja í puttana Tony Pulis hefur verið atvinnulaus síðan hann fór frá Stoke City í sumar. Stjórinn segist vera orðinn eirðarlaus og vill komast aftur í þjálfun. Enski boltinn 25.10.2013 10:00 Cisse mun ganga af velli ef hann verður fyrir kynþáttaníði Hinn reyndi framherji, Djibril Cisse, er þessa dagana á mála hjá rússneska liðinu Kuban Krasnodar en hann spilaði áður meðal annars með Liverpool og QPR. Fótbolti 25.10.2013 09:20 Carrick hefur tröllatrú á Rooney Wayne Rooney fagnaði 28 ára afmæli sínu í vikunni og félagi hans, Michael Carrick, segir að hans bestu ár í boltanum séu eftir. Enski boltinn 25.10.2013 09:13 « ‹ ›
Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal. Fótbolti 26.10.2013 21:13
Ajax skaut púðurskotum gegn botnliðinu Ajax mistókst að komast á topp hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið missteig sig gegn botnliði deildarinnar, RKC Waalwijk. Fótbolti 26.10.2013 20:38
Birkir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Sampdoria unnu mjög mikilvægan leik gegn Atalanta í dag. Fótbolti 26.10.2013 17:53
Erfitt að ráða við Suarez og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki undan að hrósa framherjapari sínu sem skorar í hverjum einasta leik þessa dagana. Enski boltinn 26.10.2013 16:21
Átti að gera það sama og á æfingasvæðinu Það hefur gerst oftar en einu sinni að litli Mexíkóinn Javier Hernandez komi Man. Utd til bjargar. Hann gerði það aftur í dag. Enski boltinn 26.10.2013 16:10
Fram fær bakvörð frá Breiðablik Blekið þornar ekki í Safamýrinni í dag en Framarar hafa samið við annan ungan og upprennandi leikmann. Íslenski boltinn 26.10.2013 13:20
Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga? Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum. Fótbolti 26.10.2013 12:30
Alexander Már semur við Fram Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 26.10.2013 11:45
Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 26.10.2013 08:00
Þrenna hjá Suarez Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki. Enski boltinn 26.10.2013 00:01
Barcelona vann risaslaginn gegn Real Madrid Barcelona er sex stigum á undan Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir frábæran 2-0 sigur á heimavelli í dag. Neymar og Sanchez sáu um markaskorun fyrir Börsunga. Fótbolti 26.10.2013 00:01
Southampton vann auðveldan sigur á Fulham Southampton heldur áfram að koma skemmtilega á óvart í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er komið í þriðja sæti deildarinnar eftir öruggan 2-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 26.10.2013 00:01
Chicharito bjargaði Man. Utd Mexíkóinn Javer Hernandez var hetja Man. Utd í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke. United lenti tvisvar undir í leiknum en kom til baka og landaði gríðarlega mikilvægum sigri. Liðið situr engu að síður sem fastast í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 26.10.2013 00:01
Úrslit dagsins í enska boltanum Það var góður dagur í enska boltanum fyrir Liverpool-liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði lið unnu sína leiki. Slíkt hið sama gerði Man. Utd. Enski boltinn 26.10.2013 00:01
Tíu leikmenn Arsenal unnu góðan sigur Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 útisigur á Crystal Palace. Mikel Arteta skoraði og fékk svo að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök. Enski boltinn 26.10.2013 00:01
Gaf páfanum Sunderland-treyju Frans páfi fékk sérstaka gjöf í dag í tilefni af því að nágrannarnir og erkifjendurnir í Sunderland og Newcastle United mætast í Tyne–Wear derby-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 25.10.2013 23:30
Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 25.10.2013 20:30
Guðlaugur Victor og félagar stoppuðu Alfreð Botnlið NEC Nijmegen varð í kvöld fyrsta liðið sem heldur hreinu á móti íslenska framherjanum Alfreði Finnbogasyni í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Guðlaugur Victor Pálsson og félegar unnu þá 2-0 heimasigur á Heerenveen. Fótbolti 25.10.2013 19:55
Guðjón kom Halmstad yfir í mikilvægum sigri Guðjón Baldvinsson skoraði eitt marka Halmstad í 3-1 útisigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Halmstad-liðið í fallbaráttunni. Fótbolti 25.10.2013 19:03
Indriði skoraði en Viking tapaði Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap. Fótbolti 25.10.2013 18:56
Bretar munu missa af fyrsta korterinu í El Clásico Þeir sem búa í Bretlandi og ætla sér að horfa á leik Barcelona og Real Madrid á morgun munu ekki eiga kost á því að horfa á allan leikinn. Fótbolti 25.10.2013 16:45
Sá besti úr 2. deild á leið til Fram Flest bendir til þess að Einar Bjarni Ómarsson, miðjumaður KV, gangi í raðir Fram í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 25.10.2013 15:57
Rio mun fara til Rio HM-draumur miðvarðarins, Rio Ferdinand, er ekki dauður þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúmt ár. Fótbolti 25.10.2013 13:45
David James er hættur Enski markvörðurinn David James er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. Enski boltinn 25.10.2013 13:35
Arnór Ingvi semur við Norrköping Keflvíkingurinn Arnór Ingi Traustason heldur til Svíþjóðar á mánudaginn þar sem hann mun skrifa undir samning við IFK Norrköping. Íslenski boltinn 25.10.2013 13:19
Rodgers: Man. Utd er tíu leikmönnum frá því að vinna titilinn Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er búinn að ergja marga með því sem hann segir í nýútkominni ævisögu sinni. Þar dregur kallinn hvergi undan. Enski boltinn 25.10.2013 13:00
Bale og félagar fara á kostum með rúgbý-bolta | Myndband Strákarnir hjá Real Madrid eru hálaunamenn. Ástæðan er einföld. Það eru töfrar í tánum á þeim. Fótbolti 25.10.2013 12:15
Pulis farið að klæja í puttana Tony Pulis hefur verið atvinnulaus síðan hann fór frá Stoke City í sumar. Stjórinn segist vera orðinn eirðarlaus og vill komast aftur í þjálfun. Enski boltinn 25.10.2013 10:00
Cisse mun ganga af velli ef hann verður fyrir kynþáttaníði Hinn reyndi framherji, Djibril Cisse, er þessa dagana á mála hjá rússneska liðinu Kuban Krasnodar en hann spilaði áður meðal annars með Liverpool og QPR. Fótbolti 25.10.2013 09:20
Carrick hefur tröllatrú á Rooney Wayne Rooney fagnaði 28 ára afmæli sínu í vikunni og félagi hans, Michael Carrick, segir að hans bestu ár í boltanum séu eftir. Enski boltinn 25.10.2013 09:13