Fótbolti

Atlético betra en Barcelona og Real Madrid

Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni.

Fótbolti

Fer Everton í Liverpool?

Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili.

Enski boltinn

Beckham og 1992-strákarnir á rauða dreglinum

David Beckham var mættur á frumsýningu heimildarmyndarinnar "Class of 92" í gær ásamt gömlu liðsfélögum sínum þeim Paul Scholes, Nicky Butt, Phil Neville, Gary Neville og Ryan Giggs. Giggs er sá eini af þeim sem er enn að spila.

Fótbolti

Gareth Bale: Ég get spilað enn betur

Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid.

Fótbolti

Sjö stjórar farnir á einni viku

Owen Coyle hætti í dag sem knattspyrnustjóri b-deildarliðs Wigan en það eru aðeins sex mánuðir síðan Coyle tók við núverandi bikarmeisturum Wigan. Coyle er um leið sjöundi stjórinn á einni viku sem missir starfið í tveimur efstu deildunum í Englandi.

Enski boltinn

„Hann hefði fengið hnefa í andlitið“

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fimmta mark í sjö leikjum í Evrópudeildinni á fimmtudag. Kantmaðurinn er í fantaformi en tók sinn tíma í að jafna sig á tapinu gegn Króötum í umspilinu um sæti á HM.

Fótbolti