Fótbolti

Mourinho ætti að biðja hana afsökunar

Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi.

Enski boltinn

Stelpurnar sem skelltu í lás

Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9

Íslenski boltinn