Enski boltinn Leikmenn QPR sagðir hafa brotið agareglur í Dubai Harry Redknapp, stjóri QPR, neitar fréttum af agaleysi í sínu liði en Daily Mirror heldur því fram að þrír leikmanna liðsins hafi dottið rækilega í það í æfingaferðalagi liðsins til Dubai í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.3.2013 11:45 Ferguson hrósaði Kagawa Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Þrenna frá Kagawa og Man. Utd að stinga af Forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er aftur orðið fimmtán stig. Man. Utd vann heimasigur gegn Norwich í dag án þess að hafa mikið fyrir því. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Suarez með sýningu Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Benitez ánægður með stuðningsmennina Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Björn Bergmann fór illa með dauðafærin Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 1.3.2013 21:40 Man. Utd verður á heimavelli næstu vikurnar Heima er best segir máltækið og undir það tekur Wayne Rooney, framherji Man. Utd. Hann vonast til þess að liðið geti nýtt sér í botn að spila næstu fjóra leiki sína á heimavelli. Enski boltinn 1.3.2013 16:45 Zola útilokar ekki að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar velta upp ýmsum nöfnum þessa dagana sem gæti tekið við Chelsea-liðinu af Rafa Benitez í sumar og jafnvel fyrr. Virðast fyrrum leikmenn liðsins koma þar sterklega til greina. Enski boltinn 1.3.2013 16:15 Di Canio íhugar að fara í mál við Swindon Ítalinn skapheiti Paolo di Canio sagði upp hjá enska liðinu Swindon Town. Hann íhugar nú alvarlega að fara í mál við félagið. Enski boltinn 1.3.2013 13:45 Bale spáir lítið í samanburðinum við Messi og Ronaldo Velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham segist vera upp með sér yfir því að vera líkt við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Hann segist þó ekki reyna að laga sinn leik að þeirra stíl. Enski boltinn 1.3.2013 13:00 Rodgers óttast ekki að missa Suarez Það er mikið rætt þessa dagana hvort Liverpool muni takast að halda framherjanum Luis Suarez hjá félaginu. Hann hefur verið frábær í vetur og einhver stór félög munu eflaust reyna að kroppa í hann. Enski boltinn 1.3.2013 10:45 Giggs spilar með Man. Utd til fertugs Hinn síungi leikmaður Man. Utd, Ryan Giggs, er ekki dauður úr öllum æðum eins og hann hefur sýnt í vetur. Hann er nú búinn að framlengja samning sinn við félagið út næstu leiktíð. Enski boltinn 1.3.2013 10:22 Ferguson: Það verður engin leið til þess að losna við mig Sir Alex Ferguson verður víst ekki eilífur í starfi knattspyrnustjóra Man. Utd. Þessi 71 árs gamli Skoti er þegar farinn að pæla í hvað hann ætli sér að gera er hann hættir að stýra liðinu. Enski boltinn 1.3.2013 10:00 Benitez býst við að klára tímabilið Rafa Benitez, stjóri Chelsea, lét gamminn geysa eftir bikarleik í vikunni og þar lýsti hann því yfir að hann myndi yfirgefa félagið í lok tímabilsins. Það sem meira er þá lét hann stuðningsmenn heyra það. Enski boltinn 1.3.2013 09:14 WBA vill halda Lukaku Belginn ungi Romelu Lukaku hefur staðið sig afar vel með WBA í vetur en hann er þar í láni frá Chelsea. Þessi 19 ára strákur er þegar búinn að skora 12 mörk í vetur. Enski boltinn 28.2.2013 17:30 Bale ætlar sér að ná fram hefndum gegn Arsenal Þegar Arsenal og Tottenham mættust fyrr í vetur þá fór Arsenal afar illa með nágranna sína. Þeir unnu leikinn 5-2 og Spurs ætlar sér að hefna um næsta helgi. Enski boltinn 28.2.2013 14:30 Aron og Heiðar gætu leikið fyrir Drekana næsta vetur Íslendingaliðið Cardiff City, sem Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson leika með, stefnir hraðbyri í ensku úrvalsdeildina en það gæti haft breytingar í för með sér. Enski boltinn 28.2.2013 10:45 Huth dæmdur í þriggja leikja bann Robert Huth, varnarmaður Stoke, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá Philippe Senderos, leikmann Fulham, í andlitið. Enski boltinn 28.2.2013 09:02 Benitez: Þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, stýrði liði sínu inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld en Chelsea vann þá 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough og tryggði sér leik á móti Manchester United í næstu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 27.2.2013 22:22 Chelsea tryggði sér leik á móti Manchester United Chelsea tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með því að vinna 2-0 heimasigur á b-deildarliði Middlesbrough í leik liðanna á Riverside Stadium í Middlesbrough í kvöld. Enski boltinn 27.2.2013 19:30 Stuðningsmenn West Ham særðu Parker Scott Parker, leikmaður Tottenham, fékk heldur óblíðar móttökur á sínum gamla heimavelli, Upton Park, er hann spilaði gegn West Ham á mánudag. Enski boltinn 27.2.2013 19:00 Bergkamp fær styttu fyrir utan Emirates Hollenska goðsögnin Dennis Bergkamp mun fá styttu af sér fyrir utan heimavöll Arsenal, Emirates-völlinn, í sumar. Hann verður þar við hlið Thierry Henry, Tony Adams og Herbert Chapman. Enski boltinn 27.2.2013 18:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. Enski boltinn 27.2.2013 16:00 Man. City til í að selja Nasri Svo virðist vera sem Samir Nasri eigi ekki neina framtíð fyrir sér hjá Man. City. Hann hefur ekki staðið sig vel í vetur og stjóri liðsins, Roberto Mancini, efast um viðhorf leikmannsins til liðsins. Enski boltinn 27.2.2013 14:30 Walcott segir að leikmenn verði að axla ábyrgð Það eru fáir stjórar undir meiri pressu en Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Hann hefur ekki unnið titil í átta ár með liðið og margir stuðningsmanna liðsins eru að gefast upp á honum. Enski boltinn 27.2.2013 13:45 Benitez: Við vorum ekkert að rífast Í gær bárust fréttir af því að Rafa Benitez, stjóri Chelsea, hefði lent í harkalegu rifrildi við leikmenn félagsins eftir tapið gegn Man. City um síðustu helgi. Enski boltinn 27.2.2013 10:00 Rodgers: Eðlilegt að Sterling hafi gefið eftir Eftir flotta byrjun á tímabilinu hefur ungstirnið Raheem Sterling hjá Liverpool gefið talsvert eftir. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist hafa átt von á því. Enski boltinn 27.2.2013 09:18 Swansea ætlar ekki að missa Laudrup Huw Jenkins, stjórnarformaður Swansea, segir að félagið sé nálægt því að ganga frá nýjum samningi við stjóra félagsins, Danann Michael Laudrup. Enski boltinn 27.2.2013 09:12 Íslenskt mark fjórtánda árið í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham þegar hann jafnaði metin í 2-2 í 3-2 sigri á West Ham á Upton Park í fyrrakvöld. Enski boltinn 27.2.2013 06:00 Rennibrautir á St. James's Park? Ef áætlanir ganga eftir verður ekki bara gaman á St. James's Park, heimavelli Newcastle, heldur verður heilmikið fjör að fara af vellinum. Enski boltinn 26.2.2013 23:00 « ‹ ›
Leikmenn QPR sagðir hafa brotið agareglur í Dubai Harry Redknapp, stjóri QPR, neitar fréttum af agaleysi í sínu liði en Daily Mirror heldur því fram að þrír leikmanna liðsins hafi dottið rækilega í það í æfingaferðalagi liðsins til Dubai í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.3.2013 11:45
Ferguson hrósaði Kagawa Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Þrenna frá Kagawa og Man. Utd að stinga af Forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er aftur orðið fimmtán stig. Man. Utd vann heimasigur gegn Norwich í dag án þess að hafa mikið fyrir því. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Suarez með sýningu Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Benitez ánægður með stuðningsmennina Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Björn Bergmann fór illa með dauðafærin Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 1.3.2013 21:40
Man. Utd verður á heimavelli næstu vikurnar Heima er best segir máltækið og undir það tekur Wayne Rooney, framherji Man. Utd. Hann vonast til þess að liðið geti nýtt sér í botn að spila næstu fjóra leiki sína á heimavelli. Enski boltinn 1.3.2013 16:45
Zola útilokar ekki að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar velta upp ýmsum nöfnum þessa dagana sem gæti tekið við Chelsea-liðinu af Rafa Benitez í sumar og jafnvel fyrr. Virðast fyrrum leikmenn liðsins koma þar sterklega til greina. Enski boltinn 1.3.2013 16:15
Di Canio íhugar að fara í mál við Swindon Ítalinn skapheiti Paolo di Canio sagði upp hjá enska liðinu Swindon Town. Hann íhugar nú alvarlega að fara í mál við félagið. Enski boltinn 1.3.2013 13:45
Bale spáir lítið í samanburðinum við Messi og Ronaldo Velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham segist vera upp með sér yfir því að vera líkt við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Hann segist þó ekki reyna að laga sinn leik að þeirra stíl. Enski boltinn 1.3.2013 13:00
Rodgers óttast ekki að missa Suarez Það er mikið rætt þessa dagana hvort Liverpool muni takast að halda framherjanum Luis Suarez hjá félaginu. Hann hefur verið frábær í vetur og einhver stór félög munu eflaust reyna að kroppa í hann. Enski boltinn 1.3.2013 10:45
Giggs spilar með Man. Utd til fertugs Hinn síungi leikmaður Man. Utd, Ryan Giggs, er ekki dauður úr öllum æðum eins og hann hefur sýnt í vetur. Hann er nú búinn að framlengja samning sinn við félagið út næstu leiktíð. Enski boltinn 1.3.2013 10:22
Ferguson: Það verður engin leið til þess að losna við mig Sir Alex Ferguson verður víst ekki eilífur í starfi knattspyrnustjóra Man. Utd. Þessi 71 árs gamli Skoti er þegar farinn að pæla í hvað hann ætli sér að gera er hann hættir að stýra liðinu. Enski boltinn 1.3.2013 10:00
Benitez býst við að klára tímabilið Rafa Benitez, stjóri Chelsea, lét gamminn geysa eftir bikarleik í vikunni og þar lýsti hann því yfir að hann myndi yfirgefa félagið í lok tímabilsins. Það sem meira er þá lét hann stuðningsmenn heyra það. Enski boltinn 1.3.2013 09:14
WBA vill halda Lukaku Belginn ungi Romelu Lukaku hefur staðið sig afar vel með WBA í vetur en hann er þar í láni frá Chelsea. Þessi 19 ára strákur er þegar búinn að skora 12 mörk í vetur. Enski boltinn 28.2.2013 17:30
Bale ætlar sér að ná fram hefndum gegn Arsenal Þegar Arsenal og Tottenham mættust fyrr í vetur þá fór Arsenal afar illa með nágranna sína. Þeir unnu leikinn 5-2 og Spurs ætlar sér að hefna um næsta helgi. Enski boltinn 28.2.2013 14:30
Aron og Heiðar gætu leikið fyrir Drekana næsta vetur Íslendingaliðið Cardiff City, sem Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson leika með, stefnir hraðbyri í ensku úrvalsdeildina en það gæti haft breytingar í för með sér. Enski boltinn 28.2.2013 10:45
Huth dæmdur í þriggja leikja bann Robert Huth, varnarmaður Stoke, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá Philippe Senderos, leikmann Fulham, í andlitið. Enski boltinn 28.2.2013 09:02
Benitez: Þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, stýrði liði sínu inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld en Chelsea vann þá 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough og tryggði sér leik á móti Manchester United í næstu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 27.2.2013 22:22
Chelsea tryggði sér leik á móti Manchester United Chelsea tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með því að vinna 2-0 heimasigur á b-deildarliði Middlesbrough í leik liðanna á Riverside Stadium í Middlesbrough í kvöld. Enski boltinn 27.2.2013 19:30
Stuðningsmenn West Ham særðu Parker Scott Parker, leikmaður Tottenham, fékk heldur óblíðar móttökur á sínum gamla heimavelli, Upton Park, er hann spilaði gegn West Ham á mánudag. Enski boltinn 27.2.2013 19:00
Bergkamp fær styttu fyrir utan Emirates Hollenska goðsögnin Dennis Bergkamp mun fá styttu af sér fyrir utan heimavöll Arsenal, Emirates-völlinn, í sumar. Hann verður þar við hlið Thierry Henry, Tony Adams og Herbert Chapman. Enski boltinn 27.2.2013 18:30
Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. Enski boltinn 27.2.2013 16:00
Man. City til í að selja Nasri Svo virðist vera sem Samir Nasri eigi ekki neina framtíð fyrir sér hjá Man. City. Hann hefur ekki staðið sig vel í vetur og stjóri liðsins, Roberto Mancini, efast um viðhorf leikmannsins til liðsins. Enski boltinn 27.2.2013 14:30
Walcott segir að leikmenn verði að axla ábyrgð Það eru fáir stjórar undir meiri pressu en Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Hann hefur ekki unnið titil í átta ár með liðið og margir stuðningsmanna liðsins eru að gefast upp á honum. Enski boltinn 27.2.2013 13:45
Benitez: Við vorum ekkert að rífast Í gær bárust fréttir af því að Rafa Benitez, stjóri Chelsea, hefði lent í harkalegu rifrildi við leikmenn félagsins eftir tapið gegn Man. City um síðustu helgi. Enski boltinn 27.2.2013 10:00
Rodgers: Eðlilegt að Sterling hafi gefið eftir Eftir flotta byrjun á tímabilinu hefur ungstirnið Raheem Sterling hjá Liverpool gefið talsvert eftir. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist hafa átt von á því. Enski boltinn 27.2.2013 09:18
Swansea ætlar ekki að missa Laudrup Huw Jenkins, stjórnarformaður Swansea, segir að félagið sé nálægt því að ganga frá nýjum samningi við stjóra félagsins, Danann Michael Laudrup. Enski boltinn 27.2.2013 09:12
Íslenskt mark fjórtánda árið í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham þegar hann jafnaði metin í 2-2 í 3-2 sigri á West Ham á Upton Park í fyrrakvöld. Enski boltinn 27.2.2013 06:00
Rennibrautir á St. James's Park? Ef áætlanir ganga eftir verður ekki bara gaman á St. James's Park, heimavelli Newcastle, heldur verður heilmikið fjör að fara af vellinum. Enski boltinn 26.2.2013 23:00