Enski boltinn

Ferguson hrósaði Kagawa

Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Enski boltinn

Suarez með sýningu

Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik.

Enski boltinn

Benitez ánægður með stuðningsmennina

Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu.

Enski boltinn

Björn Bergmann fór illa með dauðafærin

Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma.

Enski boltinn

Rodgers óttast ekki að missa Suarez

Það er mikið rætt þessa dagana hvort Liverpool muni takast að halda framherjanum Luis Suarez hjá félaginu. Hann hefur verið frábær í vetur og einhver stór félög munu eflaust reyna að kroppa í hann.

Enski boltinn

Benitez býst við að klára tímabilið

Rafa Benitez, stjóri Chelsea, lét gamminn geysa eftir bikarleik í vikunni og þar lýsti hann því yfir að hann myndi yfirgefa félagið í lok tímabilsins. Það sem meira er þá lét hann stuðningsmenn heyra það.

Enski boltinn

WBA vill halda Lukaku

Belginn ungi Romelu Lukaku hefur staðið sig afar vel með WBA í vetur en hann er þar í láni frá Chelsea. Þessi 19 ára strákur er þegar búinn að skora 12 mörk í vetur.

Enski boltinn

Benitez: Þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, stýrði liði sínu inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld en Chelsea vann þá 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough og tryggði sér leik á móti Manchester United í næstu umferð enska bikarsins.

Enski boltinn

Man. City til í að selja Nasri

Svo virðist vera sem Samir Nasri eigi ekki neina framtíð fyrir sér hjá Man. City. Hann hefur ekki staðið sig vel í vetur og stjóri liðsins, Roberto Mancini, efast um viðhorf leikmannsins til liðsins.

Enski boltinn