Enski boltinn Arsenal slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tæpum 1-0 sigri á QPR. Mikið fjör var í leik Reading og Fulham þar sem skoruð voru tvö mörk undir lokin. Enski boltinn 27.10.2012 00:01 Jafntefli á Villa Park Tíu leikmenn Aston Villa héldu út og náðu jafntefli á heimavelli gegn Norwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.10.2012 00:01 Man. Utd vill græða meira | Keyptu upp DHL-samninginn Forráðamenn Man. Utd hafa ákveðið að kaupa upp auglýsingaréttinn á æfingabúningum sínum sem þeir seldu til DHL árið 2010. Sá samningur var til fjögurra ára og sagður vera 40 milljón punda virði. Enski boltinn 26.10.2012 22:00 Eigandi Arsenal: Ég vil vinna titla Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, hefur neyðst til þess að gefa frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að markmið félagsins sé að vinna titla. Það er einkennilegt að eigendur stórliðs þurfi að gera slíkt. Enski boltinn 26.10.2012 19:30 Arsenal á leið aftur í Adidas | Fá félög í breskum búningum Arsenal hefur verið í Nike síðan 1994 en því samstarfi mun ljúka sumarið 2014 og flest bendir til þess að félagið muni í kjölfarið semja við Adidas á nýjan leik. Enski boltinn 26.10.2012 19:00 McFadden semur við Sunderland Fyrrum landsliðsmaður Skota, James McFadden, er búinn að skrifa undir þriggja mánaða samning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. Enski boltinn 26.10.2012 18:30 Wenger: Wilshere verður betri en áður Það styttist í að ungstirnið Jack Wilshere geti byrjað að spila með Arsenal á nýjan leik. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, hefur fulla trú á því að hann nái fyrri styrk og rúmlega það. Enski boltinn 26.10.2012 13:15 Kagawa frá í þrjár til fjórar vikur Það hefur verið staðfest að Japaninn Shinji Kagawa verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í Meistaradeildarleiknum gegn Braga. Enski boltinn 26.10.2012 10:15 Leikmaður Manchester United sviptur ökuréttindum Ryan Tunnicliffe, nítján ára leikmaður Manchester United, var í dag sviptur ökuréttindum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 25.10.2012 15:45 Edgar Davids spilar frítt með Barnet Hollendingurinn Edgar Davids, fyrrum leikmaður Ajax, Juventus og Tottenham, er nú að spila í ensku D-deildinni og gerir hann það án þess að þiggja krónu fyrir. Enski boltinn 25.10.2012 15:30 Er John Terry á leið til Valencia? Spænskur umboðsmaður hefur fullyrt að hann hafi átt í viðræðum við Valencia um þann möguleika að John Terry gangi til liðs við félagið. Enski boltinn 25.10.2012 14:00 Giggs: Megum ekki lenda undir gegn Chelsea Man. Utd hefur verið að byrja sína leiki í vetur afar illa og oftar en ekki lent undir. Reyndar hefur United lent undir í átta af tólf leikjum sínum í vetur. Enski boltinn 25.10.2012 12:30 Fagnaði marki með því að fá sér pylsubita | myndband Billy Sharp, leikmaður Nott. Forest, fagnaði marki gegn Blackpool á afar frumlegan og skemmtilegan hátt. Enski boltinn 24.10.2012 23:30 Arsenal fór í 14 mínútna flug í útileik Umhverfisverndarsinnar eru æfir út í Arsenal eftir að liðið skellti sér í 14 mínútna flug í útileikinn við Norwich á dögunum. Enski boltinn 24.10.2012 22:45 Friedel íhugar að hætta í sumar Hinn 41 árs gamli markvörður Tottenham, Brad Friedel, gæti lagt hanskana á hilluna í lok tímabils. Þá rennur samningur hans við Tottenham út. Enski boltinn 24.10.2012 21:30 Man. Utd vill milljarðasamning við Nike Forráðamenn Man. Utd setjast aftur við samningaborðið með Nike í febrúar og hermt er að félagið ætli sér að ná einstökum samningi við íþróttavöruframleiðandann. Enski boltinn 24.10.2012 16:15 Nani verður ekki seldur í janúar Fjölmörg stórlið í Evrópu eru á tánum þessa dagana vegna Portúgalans Nani. Staða hans hjá Man. Utd er sögð vera ótrygg og lengi verið rætt að hann verði seldur frá félaginu í janúar. Enski boltinn 24.10.2012 14:00 Menn gætu verið reknir fyrir kynþáttaníð Sú hugmynd svartra knattspyrnumanna á Englandi að stofna sín eigin leikmannasamtök fer ekki vel í samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem ætla að spyrna við fótum og reyna að koma í veg fyrir klofning úr sambandinu. Enski boltinn 24.10.2012 13:15 Kagawa meiddur á hné Japanski landsliðsmaðurinn Shinji Kagawa meiddist í leik Man. Utd og Braga í gær. United bíður nú eftir að heyra hversu alvarleg meiðslin eru. Enski boltinn 24.10.2012 12:30 Finnur til með Anton Ferdinand David Bernstein, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segist hafa fullan skilning á því hvernig Anton Ferdinand, leikmanni QPR, og fjölskyldu líði. Enski boltinn 24.10.2012 10:30 Eigendur Man. Utd vita hvernig maður á að leysa Ferguson af Þó svo það liggi ekki fyrir hvenær Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri Man. Utd þá eru eigendur félagsins þegar farnir að undirbúa sig fyrir þa´stóru breytingu. Enski boltinn 24.10.2012 09:30 Lampard gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Það mun væntanlega skýrast á morgun hvort Frank Lampard geti leikið í stórleiknum gegn Man. Utd um helgina. Lampard meiddist í Meistaradeildarleik Chelsea í gær. Enski boltinn 24.10.2012 09:05 Aron Einar með sigurmark Cardiff á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson var hetja Cardiff í ensku b-deildinni í kvöld. Aron Einar kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok og skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu í uppbótatíma. Cardiff vann Watford 2-1 og er nú við hlið Leicester á toppi deildarinnar. Enski boltinn 23.10.2012 20:53 Rio og Fergie búnir að grafa stríðsöxina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Rio Ferdinand hafa gert upp uppákomu helgarinnar er Ferdinand neitaði að vera í bol gegn kynþáttaníði. Með því fór hann gegn óskum stjórans sem brást illa við. Enski boltinn 23.10.2012 11:30 Carroll: Fékk ekki tækifæri til að sanna mig hjá Liverpool Andy Carroll, sem er í láni hjá West Ham frá Liverpool, er svekktur út í stjórnendur Liverpool og segist ekki hafa fengið sanngjarnt tækifæri til þess að sanna sig hjá félaginu. Enski boltinn 23.10.2012 10:45 Grátlega léleg sala á bókinni hans Rooney Bækur knattspyrnumanna gætu heyrt sögunni til fljótlega. Ástæðan er einföld. Það nennir enginn að lesa þær lengur. Enski boltinn 22.10.2012 22:30 Hendry handtekinn fyrir heimilisofbeldi Fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins, Colin Hendry, mátti gera sér það að góðu að dúsa í steininum um helgina eftir að átök urðu á heimili hans. Hann var handtekinn eftir að hafa lagt hendur á unnustu sína. Enski boltinn 22.10.2012 21:45 Vertonghen pirraður á óstöðugleikanum hjá Spurs Belgíski bakvörðurinn hjá Tottenham, Jan Vertonghen, viðurkennir að óstöðugleiki liðsins fari í taugarnar á sér. Hann segir að liðið verði að gera betur. Enski boltinn 22.10.2012 21:15 Bjóða félögum í Man. City klúbbnum frítt til Manchester Breska lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti nýverið að félagið myndi hefja beint flug frá Keflavík til Manchester í Bretlandi. Af því því tilefni fengu nokkrir forsprakkar stuðningsmannaklúbbs Manchester City á Íslandi fría flugmiða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Enski boltinn 22.10.2012 20:30 Fæðingin var tekin fram yfir leikinn hjá Bale Gareth Bale gat ekki leikið með Tottenham gegn Chelsea um helgina þar sem unnusta hans fékk hríðir tveim tímum fyrir leik. Hann náði til hennar í tíma og eignuðust þau stúlku. Enski boltinn 22.10.2012 18:30 « ‹ ›
Arsenal slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tæpum 1-0 sigri á QPR. Mikið fjör var í leik Reading og Fulham þar sem skoruð voru tvö mörk undir lokin. Enski boltinn 27.10.2012 00:01
Jafntefli á Villa Park Tíu leikmenn Aston Villa héldu út og náðu jafntefli á heimavelli gegn Norwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.10.2012 00:01
Man. Utd vill græða meira | Keyptu upp DHL-samninginn Forráðamenn Man. Utd hafa ákveðið að kaupa upp auglýsingaréttinn á æfingabúningum sínum sem þeir seldu til DHL árið 2010. Sá samningur var til fjögurra ára og sagður vera 40 milljón punda virði. Enski boltinn 26.10.2012 22:00
Eigandi Arsenal: Ég vil vinna titla Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, hefur neyðst til þess að gefa frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að markmið félagsins sé að vinna titla. Það er einkennilegt að eigendur stórliðs þurfi að gera slíkt. Enski boltinn 26.10.2012 19:30
Arsenal á leið aftur í Adidas | Fá félög í breskum búningum Arsenal hefur verið í Nike síðan 1994 en því samstarfi mun ljúka sumarið 2014 og flest bendir til þess að félagið muni í kjölfarið semja við Adidas á nýjan leik. Enski boltinn 26.10.2012 19:00
McFadden semur við Sunderland Fyrrum landsliðsmaður Skota, James McFadden, er búinn að skrifa undir þriggja mánaða samning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. Enski boltinn 26.10.2012 18:30
Wenger: Wilshere verður betri en áður Það styttist í að ungstirnið Jack Wilshere geti byrjað að spila með Arsenal á nýjan leik. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, hefur fulla trú á því að hann nái fyrri styrk og rúmlega það. Enski boltinn 26.10.2012 13:15
Kagawa frá í þrjár til fjórar vikur Það hefur verið staðfest að Japaninn Shinji Kagawa verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í Meistaradeildarleiknum gegn Braga. Enski boltinn 26.10.2012 10:15
Leikmaður Manchester United sviptur ökuréttindum Ryan Tunnicliffe, nítján ára leikmaður Manchester United, var í dag sviptur ökuréttindum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 25.10.2012 15:45
Edgar Davids spilar frítt með Barnet Hollendingurinn Edgar Davids, fyrrum leikmaður Ajax, Juventus og Tottenham, er nú að spila í ensku D-deildinni og gerir hann það án þess að þiggja krónu fyrir. Enski boltinn 25.10.2012 15:30
Er John Terry á leið til Valencia? Spænskur umboðsmaður hefur fullyrt að hann hafi átt í viðræðum við Valencia um þann möguleika að John Terry gangi til liðs við félagið. Enski boltinn 25.10.2012 14:00
Giggs: Megum ekki lenda undir gegn Chelsea Man. Utd hefur verið að byrja sína leiki í vetur afar illa og oftar en ekki lent undir. Reyndar hefur United lent undir í átta af tólf leikjum sínum í vetur. Enski boltinn 25.10.2012 12:30
Fagnaði marki með því að fá sér pylsubita | myndband Billy Sharp, leikmaður Nott. Forest, fagnaði marki gegn Blackpool á afar frumlegan og skemmtilegan hátt. Enski boltinn 24.10.2012 23:30
Arsenal fór í 14 mínútna flug í útileik Umhverfisverndarsinnar eru æfir út í Arsenal eftir að liðið skellti sér í 14 mínútna flug í útileikinn við Norwich á dögunum. Enski boltinn 24.10.2012 22:45
Friedel íhugar að hætta í sumar Hinn 41 árs gamli markvörður Tottenham, Brad Friedel, gæti lagt hanskana á hilluna í lok tímabils. Þá rennur samningur hans við Tottenham út. Enski boltinn 24.10.2012 21:30
Man. Utd vill milljarðasamning við Nike Forráðamenn Man. Utd setjast aftur við samningaborðið með Nike í febrúar og hermt er að félagið ætli sér að ná einstökum samningi við íþróttavöruframleiðandann. Enski boltinn 24.10.2012 16:15
Nani verður ekki seldur í janúar Fjölmörg stórlið í Evrópu eru á tánum þessa dagana vegna Portúgalans Nani. Staða hans hjá Man. Utd er sögð vera ótrygg og lengi verið rætt að hann verði seldur frá félaginu í janúar. Enski boltinn 24.10.2012 14:00
Menn gætu verið reknir fyrir kynþáttaníð Sú hugmynd svartra knattspyrnumanna á Englandi að stofna sín eigin leikmannasamtök fer ekki vel í samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem ætla að spyrna við fótum og reyna að koma í veg fyrir klofning úr sambandinu. Enski boltinn 24.10.2012 13:15
Kagawa meiddur á hné Japanski landsliðsmaðurinn Shinji Kagawa meiddist í leik Man. Utd og Braga í gær. United bíður nú eftir að heyra hversu alvarleg meiðslin eru. Enski boltinn 24.10.2012 12:30
Finnur til með Anton Ferdinand David Bernstein, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segist hafa fullan skilning á því hvernig Anton Ferdinand, leikmanni QPR, og fjölskyldu líði. Enski boltinn 24.10.2012 10:30
Eigendur Man. Utd vita hvernig maður á að leysa Ferguson af Þó svo það liggi ekki fyrir hvenær Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri Man. Utd þá eru eigendur félagsins þegar farnir að undirbúa sig fyrir þa´stóru breytingu. Enski boltinn 24.10.2012 09:30
Lampard gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Það mun væntanlega skýrast á morgun hvort Frank Lampard geti leikið í stórleiknum gegn Man. Utd um helgina. Lampard meiddist í Meistaradeildarleik Chelsea í gær. Enski boltinn 24.10.2012 09:05
Aron Einar með sigurmark Cardiff á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson var hetja Cardiff í ensku b-deildinni í kvöld. Aron Einar kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok og skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu í uppbótatíma. Cardiff vann Watford 2-1 og er nú við hlið Leicester á toppi deildarinnar. Enski boltinn 23.10.2012 20:53
Rio og Fergie búnir að grafa stríðsöxina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Rio Ferdinand hafa gert upp uppákomu helgarinnar er Ferdinand neitaði að vera í bol gegn kynþáttaníði. Með því fór hann gegn óskum stjórans sem brást illa við. Enski boltinn 23.10.2012 11:30
Carroll: Fékk ekki tækifæri til að sanna mig hjá Liverpool Andy Carroll, sem er í láni hjá West Ham frá Liverpool, er svekktur út í stjórnendur Liverpool og segist ekki hafa fengið sanngjarnt tækifæri til þess að sanna sig hjá félaginu. Enski boltinn 23.10.2012 10:45
Grátlega léleg sala á bókinni hans Rooney Bækur knattspyrnumanna gætu heyrt sögunni til fljótlega. Ástæðan er einföld. Það nennir enginn að lesa þær lengur. Enski boltinn 22.10.2012 22:30
Hendry handtekinn fyrir heimilisofbeldi Fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins, Colin Hendry, mátti gera sér það að góðu að dúsa í steininum um helgina eftir að átök urðu á heimili hans. Hann var handtekinn eftir að hafa lagt hendur á unnustu sína. Enski boltinn 22.10.2012 21:45
Vertonghen pirraður á óstöðugleikanum hjá Spurs Belgíski bakvörðurinn hjá Tottenham, Jan Vertonghen, viðurkennir að óstöðugleiki liðsins fari í taugarnar á sér. Hann segir að liðið verði að gera betur. Enski boltinn 22.10.2012 21:15
Bjóða félögum í Man. City klúbbnum frítt til Manchester Breska lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti nýverið að félagið myndi hefja beint flug frá Keflavík til Manchester í Bretlandi. Af því því tilefni fengu nokkrir forsprakkar stuðningsmannaklúbbs Manchester City á Íslandi fría flugmiða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Enski boltinn 22.10.2012 20:30
Fæðingin var tekin fram yfir leikinn hjá Bale Gareth Bale gat ekki leikið með Tottenham gegn Chelsea um helgina þar sem unnusta hans fékk hríðir tveim tímum fyrir leik. Hann náði til hennar í tíma og eignuðust þau stúlku. Enski boltinn 22.10.2012 18:30