Enski boltinn

Bestur á móti þeim bestu

Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero.

Enski boltinn