Enski boltinn Ranieri neitaði að tjá sig um dómarann Dómarinn Jon Moss stal senunni í leik Leicester og West Ham með ákvörðunum sem fengu flesta til þess að klóra sér í kollinum. Enski boltinn 18.4.2016 07:30 Fyrrverandi leikmaður Víkings bestur í D-deildinni á Englandi Skoraði í bikarleik gegn KV fyrir fimm árum en er nú bestur í annarri deild enska boltans. Enski boltinn 17.4.2016 21:27 Arsenal tapaði stigum gegn Palace á heimavelli | Sjáðu mörkin Enn og aftur tapaði Arsenal stigum í ensku úrvalsdeildinni, en í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 17.4.2016 16:45 Ulloa bjargaði stigi fyrir Leicester í rosalegum leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Það var lygileg dramatík á King-Power leikvanginum þegar Leicester og West Ham skildu jöfn 2-2 í rosalegum leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.4.2016 14:30 Krakkarnir hans Klopp lögðu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool tapalust í síðustu fimm leikjum og mjakast upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.4.2016 14:15 Pellegrini segir Aguero vera besta framherjann í deildinni Sergio Aguero, framherji Manchester City, er besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir stjóri hans, Manuel Pellegrini, en Aguero skoraði sitt 99. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.4.2016 10:00 Van Gaal: Verðum að spila á meiri hraða Hollenski stjóri Manchester United, Louis van Gaal, var ekki ánægður með sína menn þrátt fyrir sigur í dag, en United vann 1-0 sigur á Aston Villa. Van Gaal vildi sjá sína menn spila á meiri hraða. Enski boltinn 16.4.2016 22:30 Gylfi flaug á hausinn við að taka aukaspyrnu | Myndband Gylfa Sigurðssyni tókst ekki að bæta markamet Swansea í gær þegar Svanirnir töpuðu 3-0 fyrir Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi hefur verið iðinn við kolann á leiktíðinni og spilað vel fyrir Wales-verjana. Enski boltinn 16.4.2016 21:45 Sigurbergur og Egill byrja úrslitakeppnina á sigri Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar þeirra í Team Tvis Holstebro byrja úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, en Holstebro vann SÖnderjyske, 22-23 í dag. Enski boltinn 16.4.2016 18:57 Aguero sá um Chelsea | Sjáðu þrennuna Sergio Aguero afgreiddi Chelsea með þremur mörkum í dag, en Manchester City vann 3-0 sigur á Stamford Bridge. Enski boltinn 16.4.2016 18:15 Charlton í verulega vondum málum Charlton er í rosalega vondum málum í ensku B-deildinni eftir 1-0 tap gegn Derby Counti í dag. Enski boltinn 16.4.2016 16:10 Rashford sendi Villa niður | Sjáðu markið Marcus Rashford sendi Aston Villa niður í B-deildina, en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Manchester United á Villa í dag. Enski boltinn 16.4.2016 15:45 Benitez fékk sigur í afmælisgjöf Newcastle United vann mikilvægan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Newcastle hélt sér á lífi í botnbaráttunni með 3-0 sigri. Enski boltinn 16.4.2016 15:45 Berahino klúðraði tveimur vítaspyrnum og Watford vann Saido Berahino klúðraði tveimur vítaspyrnum þegar WBA tapaði 0-1 fyrir Watford á heimavelli í dag og Everton og Southampton skildu jöfn, 1-1. Enski boltinn 16.4.2016 15:45 Mikilvægur sigur Sunderland í fallbaráttunni Sunderland vann gífurlega mikilvægan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 3-0 sigur á Watford. Enski boltinn 16.4.2016 13:30 Aukaspyrnumark í uppbótartíma sá um Úlfana Björn Bergmann Sigurðarson og félagar fengu á sig svekkjandi sigurmark í uppbótartíma. Enski boltinn 15.4.2016 20:42 Wenger vill að Friend dæmi hjá Leicester Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að taka Kevin Friend af leik Stoke og Leicester á mánudaginn. Enski boltinn 15.4.2016 20:00 Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2016 17:00 Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. Enski boltinn 15.4.2016 12:30 Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. Enski boltinn 15.4.2016 11:30 Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15.4.2016 07:30 Sjáðu draumamark Rashford Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark. Enski boltinn 14.4.2016 15:56 Stuðningsmaður Leicester fær ekki að dæma hjá Spurs Enska knattspyrnusambandið hefur skipt um dómara á leik Tottenham og Stoke City sem fer fram á mánudag. Enski boltinn 14.4.2016 11:30 Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. Enski boltinn 14.4.2016 10:30 Van Gaal um viðbrögð Rashford: Já stjóri, þú hefur rétt fyrir þér Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er sérstaklega ánægður með viðhorf unglingsins Marcus Rashford sem hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með aðalliðinu. Enski boltinn 14.4.2016 09:00 Van Gaal: Sigurinn er ekki mikilvægur fyrir mig, heldur félagið Hollendingurinn var sáttur með sigurinn á Upton Park og sætið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 13.4.2016 22:19 Markalaust á Selhurst Park Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.4.2016 21:15 Mörk frá Rashford og Fellaini skiluðu United í undanúrslitin Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-2 sigur á West Ham á Upton Park í endurteknum leik í kvöld. Enski boltinn 13.4.2016 19:45 Þrír Leicester-menn koma til greina sem leikmaður ársins Toppliðið og væntanlega verðandi Englandsmeistarar Leicester City eiga þrjá fulltrúa meðal þeirra sex sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni að mati leikmanna deildarinnar. Enski boltinn 13.4.2016 12:14 Klopp að stela styrktarþjálfara Bayern Andreas Kornmayer verður næsti styrktarþjálfari Liverpool. Enski boltinn 13.4.2016 10:45 « ‹ ›
Ranieri neitaði að tjá sig um dómarann Dómarinn Jon Moss stal senunni í leik Leicester og West Ham með ákvörðunum sem fengu flesta til þess að klóra sér í kollinum. Enski boltinn 18.4.2016 07:30
Fyrrverandi leikmaður Víkings bestur í D-deildinni á Englandi Skoraði í bikarleik gegn KV fyrir fimm árum en er nú bestur í annarri deild enska boltans. Enski boltinn 17.4.2016 21:27
Arsenal tapaði stigum gegn Palace á heimavelli | Sjáðu mörkin Enn og aftur tapaði Arsenal stigum í ensku úrvalsdeildinni, en í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 17.4.2016 16:45
Ulloa bjargaði stigi fyrir Leicester í rosalegum leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Það var lygileg dramatík á King-Power leikvanginum þegar Leicester og West Ham skildu jöfn 2-2 í rosalegum leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.4.2016 14:30
Krakkarnir hans Klopp lögðu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool tapalust í síðustu fimm leikjum og mjakast upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.4.2016 14:15
Pellegrini segir Aguero vera besta framherjann í deildinni Sergio Aguero, framherji Manchester City, er besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir stjóri hans, Manuel Pellegrini, en Aguero skoraði sitt 99. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.4.2016 10:00
Van Gaal: Verðum að spila á meiri hraða Hollenski stjóri Manchester United, Louis van Gaal, var ekki ánægður með sína menn þrátt fyrir sigur í dag, en United vann 1-0 sigur á Aston Villa. Van Gaal vildi sjá sína menn spila á meiri hraða. Enski boltinn 16.4.2016 22:30
Gylfi flaug á hausinn við að taka aukaspyrnu | Myndband Gylfa Sigurðssyni tókst ekki að bæta markamet Swansea í gær þegar Svanirnir töpuðu 3-0 fyrir Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi hefur verið iðinn við kolann á leiktíðinni og spilað vel fyrir Wales-verjana. Enski boltinn 16.4.2016 21:45
Sigurbergur og Egill byrja úrslitakeppnina á sigri Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar þeirra í Team Tvis Holstebro byrja úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, en Holstebro vann SÖnderjyske, 22-23 í dag. Enski boltinn 16.4.2016 18:57
Aguero sá um Chelsea | Sjáðu þrennuna Sergio Aguero afgreiddi Chelsea með þremur mörkum í dag, en Manchester City vann 3-0 sigur á Stamford Bridge. Enski boltinn 16.4.2016 18:15
Charlton í verulega vondum málum Charlton er í rosalega vondum málum í ensku B-deildinni eftir 1-0 tap gegn Derby Counti í dag. Enski boltinn 16.4.2016 16:10
Rashford sendi Villa niður | Sjáðu markið Marcus Rashford sendi Aston Villa niður í B-deildina, en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Manchester United á Villa í dag. Enski boltinn 16.4.2016 15:45
Benitez fékk sigur í afmælisgjöf Newcastle United vann mikilvægan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Newcastle hélt sér á lífi í botnbaráttunni með 3-0 sigri. Enski boltinn 16.4.2016 15:45
Berahino klúðraði tveimur vítaspyrnum og Watford vann Saido Berahino klúðraði tveimur vítaspyrnum þegar WBA tapaði 0-1 fyrir Watford á heimavelli í dag og Everton og Southampton skildu jöfn, 1-1. Enski boltinn 16.4.2016 15:45
Mikilvægur sigur Sunderland í fallbaráttunni Sunderland vann gífurlega mikilvægan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 3-0 sigur á Watford. Enski boltinn 16.4.2016 13:30
Aukaspyrnumark í uppbótartíma sá um Úlfana Björn Bergmann Sigurðarson og félagar fengu á sig svekkjandi sigurmark í uppbótartíma. Enski boltinn 15.4.2016 20:42
Wenger vill að Friend dæmi hjá Leicester Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að taka Kevin Friend af leik Stoke og Leicester á mánudaginn. Enski boltinn 15.4.2016 20:00
Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2016 17:00
Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. Enski boltinn 15.4.2016 12:30
Drogba fagnar rannsókn Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, óttast það ekki að ensk yfirvöld ætli að skoða málefni góðgerðarsamtaka sem hann stofnaði. Enski boltinn 15.4.2016 11:30
Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15.4.2016 07:30
Sjáðu draumamark Rashford Hinn 18 ára gamli framherji Man. Utd, Marcus Rashford, hélt áfram að slá í gegn í enska bikarnum í gær er hann skoraði sannkallað draumamark. Enski boltinn 14.4.2016 15:56
Stuðningsmaður Leicester fær ekki að dæma hjá Spurs Enska knattspyrnusambandið hefur skipt um dómara á leik Tottenham og Stoke City sem fer fram á mánudag. Enski boltinn 14.4.2016 11:30
Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. Enski boltinn 14.4.2016 10:30
Van Gaal um viðbrögð Rashford: Já stjóri, þú hefur rétt fyrir þér Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er sérstaklega ánægður með viðhorf unglingsins Marcus Rashford sem hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með aðalliðinu. Enski boltinn 14.4.2016 09:00
Van Gaal: Sigurinn er ekki mikilvægur fyrir mig, heldur félagið Hollendingurinn var sáttur með sigurinn á Upton Park og sætið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 13.4.2016 22:19
Markalaust á Selhurst Park Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.4.2016 21:15
Mörk frá Rashford og Fellaini skiluðu United í undanúrslitin Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-2 sigur á West Ham á Upton Park í endurteknum leik í kvöld. Enski boltinn 13.4.2016 19:45
Þrír Leicester-menn koma til greina sem leikmaður ársins Toppliðið og væntanlega verðandi Englandsmeistarar Leicester City eiga þrjá fulltrúa meðal þeirra sex sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni að mati leikmanna deildarinnar. Enski boltinn 13.4.2016 12:14
Klopp að stela styrktarþjálfara Bayern Andreas Kornmayer verður næsti styrktarþjálfari Liverpool. Enski boltinn 13.4.2016 10:45