Enski boltinn

Gascoigne á batavegi

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne er sagður vera á batavegi eftir að hafa verið þrjár vikur á meðferðarheimili Tony Adams í Hampshire, Sporting Chance.

Enski boltinn

Nú eða aldrei með Arshavin

Forráðamenn Zenit í Pétursborg hafa nú fengið nóg af hringlinu í kring um leikmann sinn Andrei Arshavin og hafa gefið Arsenal frest fram á kvöld til að klára að kaupa hann - ella verði ekkert af því.

Enski boltinn

Zenit sagt hafna lokatilboði Arsenal

Samkvæmt rússneskum fréttamiðlum mun Zenit St. Pétursborg hafnað nýjasta og lokatilboði Arsenal í Andrei Arshavin. Viðræður munu þó eiga sér enn stað, samkvæmt öðrum heimildum í Rússlandi.

Enski boltinn

Ferguson virðir ákvörðun Redknapp

Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist skilja vel kollega sinn Harry Redknapp hjá Tottenham mun ekki tefla fram sínu sterkasta liði á morgun þegar liðin mætast í enska bikarnum.

Enski boltinn

Mido lánaður til Wigan

Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur.

Enski boltinn

Hull keypti Bullard á metfé

Hull City hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jimmy Bullard frá Fulham fyrir 5 milljónir punda. Hann er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður í sögu Hull.

Enski boltinn

Taprekstur hjá Newcastle

Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins.

Enski boltinn

Fjárfestar skoða Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Chelsea sem er í eigu Romans Abramovich er sagt vera undir smásjá arabískra og evrópskrá fjárfesta undir forystu Dr.Sulaiman al-Fahim sem nýlega keypti Manchester City.

Enski boltinn

Gerrard neitar sök

Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök.

Enski boltinn

Evans og Anderson frá í þrjár vikur

Varnarmaðurinn Jonny Evans og miðjumaðurinn Anderson verða frá keppni næstu þrjár vikurnar með liði sínu Manchester United eftir að hafa orðið fyrir meðslum í 4-2 sigri liðsins á Derby í deildabikarnum á dögunum.

Enski boltinn

Bullard á leið til Hull

Fulham og Hull hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðvallarleikmaninnum Jimmy Bullard eftir því sem heimildir Sky-fréttastofunnar herma.

Enski boltinn

Arshavin færist nær Arsenal

Viðræður Arsenal og Zenit Pétursborg eru nú komnar ágætlega á veg ef marka má fréttir í enskum miðlum í morgun og ekki er loku fyrir það skotið að leikmaðurinn gangi loksins í raðir Arsenal.

Enski boltinn