Enski boltinn Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. Enski boltinn 6.3.2010 13:00 Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. Enski boltinn 6.3.2010 11:30 Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. Enski boltinn 5.3.2010 23:45 City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. Enski boltinn 5.3.2010 20:30 Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. Enski boltinn 5.3.2010 18:15 Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. Enski boltinn 5.3.2010 17:30 Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. Enski boltinn 5.3.2010 15:30 Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. Enski boltinn 5.3.2010 15:00 Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. Enski boltinn 5.3.2010 14:00 Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. Enski boltinn 5.3.2010 13:30 Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. Enski boltinn 5.3.2010 12:30 Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. Enski boltinn 5.3.2010 11:45 Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. Enski boltinn 5.3.2010 11:15 HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. Enski boltinn 5.3.2010 10:30 Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. Enski boltinn 5.3.2010 10:00 Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. Enski boltinn 5.3.2010 09:30 Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum. Enski boltinn 4.3.2010 23:45 Átján enskir eiga nánast öruggt sæti á HM Á Englandi bíða menn spenntir eftir því hvernig 23 manna landsliðshópur Fabio Capello fyrir HM í sumar verður skipaður. Enski boltinn 4.3.2010 20:30 Walcott skilur ekki fótbolta Gamli landsliðsútherjinn Chris Waddle er ekkert sérstaklega hrifinn af vængmanninum Theo Walcott og segir að það vanti fótboltaheilann í hann. Enski boltinn 4.3.2010 18:15 Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni. Enski boltinn 4.3.2010 16:00 Mancini segist vinna í 18 tíma á dag Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar duglegur stjóri að eigin sögn. Hann segist vinna í 18 tíma í dag og segir að ekkert minna dugi til að koma City í hóp bestu félaga Englands. Enski boltinn 4.3.2010 13:30 Hélt ég hefði gert mistök með því að fara til Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva hefur viðurkennt að hafa lengi talið að hann hefði gert mikil mistök með því að ganga til liðs við Liverpool. Hann segist ekki vera á þeirri skoðun lengur. Enski boltinn 4.3.2010 13:00 Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla. Enski boltinn 4.3.2010 11:45 Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu. Enski boltinn 4.3.2010 10:00 Mótmælaherferð í Liverpool Hópur sem kallar sig „Spirit of Shankly" stendur fyrir mótmælaherferð í Liverpool vegna amerískra eigenda félagsins, George Gillett og Tom Hicks. Enski boltinn 3.3.2010 22:45 Þjálfari Macclesfield lést eftir leik í gær Keith Alexander, knattspyrnustjóri hjá Macclesfield í ensku D-deildinni, lést í gær 53 ára að aldri. Enski boltinn 3.3.2010 18:15 City að undirbúa tilboð í Higuain? Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig. Enski boltinn 3.3.2010 17:30 Fábio Aurélio frá í þrjár vikur Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag. Enski boltinn 3.3.2010 16:45 Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. Enski boltinn 3.3.2010 15:30 Terry og James eru gáfaðastir í enska landsliðinu John Terry og David James eru afar vel gefnir sem og vel máli farnir að mati vængmannsins Shaun Wright-Phillips sem leikur með Man. City. Enski boltinn 3.3.2010 13:45 « ‹ ›
Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. Enski boltinn 6.3.2010 13:00
Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. Enski boltinn 6.3.2010 11:30
Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. Enski boltinn 5.3.2010 23:45
City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. Enski boltinn 5.3.2010 20:30
Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. Enski boltinn 5.3.2010 18:15
Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. Enski boltinn 5.3.2010 17:30
Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. Enski boltinn 5.3.2010 15:30
Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. Enski boltinn 5.3.2010 15:00
Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. Enski boltinn 5.3.2010 14:00
Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. Enski boltinn 5.3.2010 13:30
Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. Enski boltinn 5.3.2010 12:30
Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. Enski boltinn 5.3.2010 11:45
Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. Enski boltinn 5.3.2010 11:15
HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. Enski boltinn 5.3.2010 10:30
Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. Enski boltinn 5.3.2010 10:00
Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. Enski boltinn 5.3.2010 09:30
Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum. Enski boltinn 4.3.2010 23:45
Átján enskir eiga nánast öruggt sæti á HM Á Englandi bíða menn spenntir eftir því hvernig 23 manna landsliðshópur Fabio Capello fyrir HM í sumar verður skipaður. Enski boltinn 4.3.2010 20:30
Walcott skilur ekki fótbolta Gamli landsliðsútherjinn Chris Waddle er ekkert sérstaklega hrifinn af vængmanninum Theo Walcott og segir að það vanti fótboltaheilann í hann. Enski boltinn 4.3.2010 18:15
Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni. Enski boltinn 4.3.2010 16:00
Mancini segist vinna í 18 tíma á dag Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar duglegur stjóri að eigin sögn. Hann segist vinna í 18 tíma í dag og segir að ekkert minna dugi til að koma City í hóp bestu félaga Englands. Enski boltinn 4.3.2010 13:30
Hélt ég hefði gert mistök með því að fara til Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva hefur viðurkennt að hafa lengi talið að hann hefði gert mikil mistök með því að ganga til liðs við Liverpool. Hann segist ekki vera á þeirri skoðun lengur. Enski boltinn 4.3.2010 13:00
Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla. Enski boltinn 4.3.2010 11:45
Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu. Enski boltinn 4.3.2010 10:00
Mótmælaherferð í Liverpool Hópur sem kallar sig „Spirit of Shankly" stendur fyrir mótmælaherferð í Liverpool vegna amerískra eigenda félagsins, George Gillett og Tom Hicks. Enski boltinn 3.3.2010 22:45
Þjálfari Macclesfield lést eftir leik í gær Keith Alexander, knattspyrnustjóri hjá Macclesfield í ensku D-deildinni, lést í gær 53 ára að aldri. Enski boltinn 3.3.2010 18:15
City að undirbúa tilboð í Higuain? Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig. Enski boltinn 3.3.2010 17:30
Fábio Aurélio frá í þrjár vikur Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag. Enski boltinn 3.3.2010 16:45
Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. Enski boltinn 3.3.2010 15:30
Terry og James eru gáfaðastir í enska landsliðinu John Terry og David James eru afar vel gefnir sem og vel máli farnir að mati vængmannsins Shaun Wright-Phillips sem leikur með Man. City. Enski boltinn 3.3.2010 13:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti