Enski boltinn Reading gerði jafntefli við Middlesbrough Íslendingaliðið Reading gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Middlesbrough í ensku 1. deildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn fyrir Reading. Enski boltinn 20.3.2010 17:25 Grétar Rafn fékk rautt - Portsmouth vann Hull Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton sem heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar fékk að líta rauða spjaldið á 71. mínútu þegar hann var aftasti varnarmaður og braut á Yakubu. Enski boltinn 20.3.2010 17:15 Eiður Smári skoraði í sigri Tottenham á Stoke Tottenham gerði góða ferð á heimavöll Stoke í dag og vann 2-1 sigur. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Tottenham. Enski boltinn 20.3.2010 16:20 Torres með sálfræðilegt tak á Vidic Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United. Enski boltinn 20.3.2010 15:16 Eiður enn og aftur á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke. Enski boltinn 20.3.2010 14:51 Úlfarnir sóttu stig á Villa Park Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli 2-2. Það var viðureign Aston Villa og Wolves. Enski boltinn 20.3.2010 14:42 Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt? Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti. Enski boltinn 20.3.2010 14:00 Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun. Enski boltinn 20.3.2010 13:15 Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun. Enski boltinn 20.3.2010 11:45 Vissi að Gerrard myndi sleppa Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa. Enski boltinn 19.3.2010 20:15 Styttist í Lennon Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda. Enski boltinn 19.3.2010 19:30 Peningasóun ef West Ham fær ekki leikvanginn David Sullivan, annar eiganda West Ham, er æfur yfir þeim áætlunum að breyta Ólympíuleikvangnum í London í frjálsíþróttavöll eftir að leikunum lýkur. Enski boltinn 19.3.2010 16:30 Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði. Enski boltinn 19.3.2010 15:00 Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar. Enski boltinn 19.3.2010 14:30 Defoe frá næstu vikurnar - opnast gluggi fyrir Eið? Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, er meiddur og verður frá næstu vikurnar. Defoe er markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu með 23 mörk í öllum keppnum. Enski boltinn 19.3.2010 13:00 Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. Enski boltinn 19.3.2010 11:15 Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. Enski boltinn 19.3.2010 10:15 Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:45 McLeish í viðræður um nýjan samning Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti. Enski boltinn 18.3.2010 19:15 Mancini: Toure á framtíð hjá Man City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið. Enski boltinn 18.3.2010 18:30 Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu. Enski boltinn 18.3.2010 17:45 Terry heimsækir öryggisvörðinn John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 12:30 Kaupir rapparinn P Diddy enskt félag? Ein allra athyglisverðasta fréttin í enskum fjölmiðlum er sú að rapparinn Sean Combs, þekktur sem P Diddy, hyggist gera tilboð í enska fótboltaliðið Crystal Palace. Enski boltinn 18.3.2010 12:00 Vill að Boro tapi svo hún komist í sumarfrí „Sumarfrí bráðum... vinsamlegast haldið áfram að tapa, ekkert umspil," skrifaði Donna O'Neil, eiginkona Gary O'Neil hjá Middlesbrough á Facebook síðu sína eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff. Enski boltinn 18.3.2010 11:30 Dowie leggur skíðin á hilluna fyrir fallbaráttuna Iain Dowie var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Hull. Dowie þarf að leggja nýja áhugamálið sitt á hilluna til að glíma við það verkefni að halda Hull í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 10:30 Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres. Enski boltinn 18.3.2010 10:00 Albert Riera: Liverpool er sökkvandi skip Albert Riera, leikmaður Liverpool, lætur knattspyrnustjórann Rafael Benítez heyra það í viðtali við spænskan fjölmiðil. Hann segist vilja komast burt frá Liverpool sem sé í raun sökkvandi skip. Enski boltinn 18.3.2010 09:30 Arsenal til í að gera undanþágu fyrir Gallas Arsenal er tilbúið í viðræður við varnarmanninn William Gallas um nýjan samning. Gallas er 32 ára en Arsene Wenger segir að félagið gæti verið tilbúið að beygja aðeins reglur sínar fyrir Gallas. Enski boltinn 17.3.2010 18:30 Man Utd efst í meiðsladeildinni Vefsíðan PhysioRoom.com fylgist vel með meiðslalistum ensku úrvalsdeildarinnar og uppfærir lista sinn daglega. Englandsmeistarar Manchester United hafa stærsta meiðslalistann í dag. Enski boltinn 17.3.2010 17:45 Þú spyrð og Arshavin svarar Stafar rigning af því að englar séu að gráta? Er sniðugt að stelpur byrji að nota andlitsfarða ungar? Hversu mikið léttist leikmaður á því að spila fótboltaleik? Enski boltinn 17.3.2010 17:00 « ‹ ›
Reading gerði jafntefli við Middlesbrough Íslendingaliðið Reading gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Middlesbrough í ensku 1. deildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn fyrir Reading. Enski boltinn 20.3.2010 17:25
Grétar Rafn fékk rautt - Portsmouth vann Hull Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton sem heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar fékk að líta rauða spjaldið á 71. mínútu þegar hann var aftasti varnarmaður og braut á Yakubu. Enski boltinn 20.3.2010 17:15
Eiður Smári skoraði í sigri Tottenham á Stoke Tottenham gerði góða ferð á heimavöll Stoke í dag og vann 2-1 sigur. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Tottenham. Enski boltinn 20.3.2010 16:20
Torres með sálfræðilegt tak á Vidic Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United. Enski boltinn 20.3.2010 15:16
Eiður enn og aftur á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke. Enski boltinn 20.3.2010 14:51
Úlfarnir sóttu stig á Villa Park Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli 2-2. Það var viðureign Aston Villa og Wolves. Enski boltinn 20.3.2010 14:42
Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt? Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti. Enski boltinn 20.3.2010 14:00
Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun. Enski boltinn 20.3.2010 13:15
Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun. Enski boltinn 20.3.2010 11:45
Vissi að Gerrard myndi sleppa Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa. Enski boltinn 19.3.2010 20:15
Styttist í Lennon Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda. Enski boltinn 19.3.2010 19:30
Peningasóun ef West Ham fær ekki leikvanginn David Sullivan, annar eiganda West Ham, er æfur yfir þeim áætlunum að breyta Ólympíuleikvangnum í London í frjálsíþróttavöll eftir að leikunum lýkur. Enski boltinn 19.3.2010 16:30
Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði. Enski boltinn 19.3.2010 15:00
Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar. Enski boltinn 19.3.2010 14:30
Defoe frá næstu vikurnar - opnast gluggi fyrir Eið? Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, er meiddur og verður frá næstu vikurnar. Defoe er markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu með 23 mörk í öllum keppnum. Enski boltinn 19.3.2010 13:00
Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. Enski boltinn 19.3.2010 11:15
Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. Enski boltinn 19.3.2010 10:15
Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:45
McLeish í viðræður um nýjan samning Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti. Enski boltinn 18.3.2010 19:15
Mancini: Toure á framtíð hjá Man City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið. Enski boltinn 18.3.2010 18:30
Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu. Enski boltinn 18.3.2010 17:45
Terry heimsækir öryggisvörðinn John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 12:30
Kaupir rapparinn P Diddy enskt félag? Ein allra athyglisverðasta fréttin í enskum fjölmiðlum er sú að rapparinn Sean Combs, þekktur sem P Diddy, hyggist gera tilboð í enska fótboltaliðið Crystal Palace. Enski boltinn 18.3.2010 12:00
Vill að Boro tapi svo hún komist í sumarfrí „Sumarfrí bráðum... vinsamlegast haldið áfram að tapa, ekkert umspil," skrifaði Donna O'Neil, eiginkona Gary O'Neil hjá Middlesbrough á Facebook síðu sína eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff. Enski boltinn 18.3.2010 11:30
Dowie leggur skíðin á hilluna fyrir fallbaráttuna Iain Dowie var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Hull. Dowie þarf að leggja nýja áhugamálið sitt á hilluna til að glíma við það verkefni að halda Hull í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 10:30
Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres. Enski boltinn 18.3.2010 10:00
Albert Riera: Liverpool er sökkvandi skip Albert Riera, leikmaður Liverpool, lætur knattspyrnustjórann Rafael Benítez heyra það í viðtali við spænskan fjölmiðil. Hann segist vilja komast burt frá Liverpool sem sé í raun sökkvandi skip. Enski boltinn 18.3.2010 09:30
Arsenal til í að gera undanþágu fyrir Gallas Arsenal er tilbúið í viðræður við varnarmanninn William Gallas um nýjan samning. Gallas er 32 ára en Arsene Wenger segir að félagið gæti verið tilbúið að beygja aðeins reglur sínar fyrir Gallas. Enski boltinn 17.3.2010 18:30
Man Utd efst í meiðsladeildinni Vefsíðan PhysioRoom.com fylgist vel með meiðslalistum ensku úrvalsdeildarinnar og uppfærir lista sinn daglega. Englandsmeistarar Manchester United hafa stærsta meiðslalistann í dag. Enski boltinn 17.3.2010 17:45
Þú spyrð og Arshavin svarar Stafar rigning af því að englar séu að gráta? Er sniðugt að stelpur byrji að nota andlitsfarða ungar? Hversu mikið léttist leikmaður á því að spila fótboltaleik? Enski boltinn 17.3.2010 17:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti