Enski boltinn

Styttist í Lennon

Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda.

Enski boltinn

Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn

Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar.

Enski boltinn

Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis

Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins.

Enski boltinn

Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar

Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres.

Enski boltinn

Man Utd efst í meiðsladeildinni

Vefsíðan PhysioRoom.com fylgist vel með meiðslalistum ensku úrvalsdeildarinnar og uppfærir lista sinn daglega. Englandsmeistarar Manchester United hafa stærsta meiðslalistann í dag.

Enski boltinn

Þú spyrð og Arshavin svarar

Stafar rigning af því að englar séu að gráta? Er sniðugt að stelpur byrji að nota andlitsfarða ungar? Hversu mikið léttist leikmaður á því að spila fótboltaleik?

Enski boltinn