Enski boltinn TEAMtalk: Koma Gylfa til Swansea ein bestu viðskiptin í janúar Fótboltavefmiðillinn TEAMtalk fékk í dag Nick Hext til að velja fjögur best heppnuðu félagsskiptin í janúarglugganum en glugginn lokaði eins og kunnugt er í gærkvöldi. Hext nefnir til fjögur félagsskipti og er koma okkar manns Gylfa Þórs Sigurðssonar til Swansea á þeim lista. Enski boltinn 1.2.2012 14:45 Wenger ætlar að ræða framtíð Wilshere í kvöld | Brotinn á nýjum stað Jack Wilshere, miðjumaðurinn efnilegi hjá Arsenal, er ekkert að fara spila með liði sínu á næstunni eftir að það kom í ljós að hann er fótbrotinn á hægri fæti. Brotið er á öðrum stað en meiðlsin sem hafa haldið honum frá æfingum og keppni allt þetta tímabil. Enski boltinn 1.2.2012 14:15 Leeds búið að reka stjórann sinn Leeds rak í dag stjórann Simon Grayson og þjálfarateymi hans en hann hefur stýrt málunum á Elland Road undanfarin þrjú ár. Unglingaliðsþjálfari félagsins, Neil Redfearn, mun taka tímabundið við liðinu á meðan verður leitað verður að nýjum stjóra. Enski boltinn 1.2.2012 14:05 Réttarhöldin yfir Terry fara ekki fram fyrr en eftir EM í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, þarf ekki að mæta í réttarsal fyrr en í júlí eftir að afgreiðslu málsins um kynþáttahatur hans var frestað í dag. Lögmaður Terry mætti fyrir dómara og lýsti yfir sakleysi umbjóðanda síns. Enski boltinn 1.2.2012 13:00 Meira en þúsund mínútur síðan að Torres skoraði Fyrir ári síðan keypti Chelsea Fernando Torres á 50 milljón punda frá Liverpool og flestir héldu að Chelsea-menn væru að næla sér í einn besta markaskorara ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2012 11:00 Mancini: Þetta tap var mér að kenna Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kennir sjálfum sér um tapið á móti Everton í gær en það þýddi að nágrannarnir í Manchester United náðu City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2012 10:00 Allar breytingarnar hjá ensku liðunum í þessum glugga Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir breytingar hjá hverju liði í ensku úrvalsdeildinni í félagsskiptaglugganm sem lokaði í gærkvöldi. Lokadagurinn var ekkert í líkingu við þann á sama tíma í fyrra en fullt af leikmönnum breyttu þó um búning. Enski boltinn 1.2.2012 09:30 Pienaar kominn aftur til Everton Suður-Afríkumaðurinn Steven Pienaar er kominn aftur til Everton en nú sem lánsmaður frá Tottenham til loka tímabilsins. Þetta var staðfest nú rétt fyrir miðnætti. Enski boltinn 31.1.2012 23:55 United ákvað að selja hinn stórefnilega Morrison Ravel Morrison, átján ára miðvallarleikmaður, gekk í dag í raðir West Ham frá Manchester United. Því hefur verið haldið fram að hann sé einn efnilegasti leikmaður landsins en hann hefur þó átt í talsverðum erfiðleikum utan knattspyrnuvallarins undanfarin ár. Enski boltinn 31.1.2012 23:31 Mancini bætti miðjumanni í hópinn David Pizarro hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Roma til Manchester City til loka leiktíðarinnar. Hann er 32 ára miðjumaður frá Síle sem hefur lítið fengið að spila á Ítalílu í vetur. Enski boltinn 31.1.2012 23:12 Félagaskipti Zamora til QPR staðfest Bobby Zamora hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við QPR sem keypti hann í kvöld frá Fulham fyrir fjórar milljónir punda. Enski boltinn 31.1.2012 22:59 Saha samdi við Tottenham Tottenham gekk í kvöld frá samningi við sóknarmanninnum franska Louis Saha sem hefur verið á mála hjá Everton síðustu árin. Enski boltinn 31.1.2012 22:58 Gibson: Fæ örugglega símtöl frá leikmönnum United Darron Gibson var hógvær í viðtölum eftir að hann tryggði sínum mönnum í Everton 1-0 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sjálfsagt voru stuðningsmenn Manchester United ekki síður ánægðir með hann en Everton-menn enda tókst United að jafna City að stigum á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 22:43 Cardiff enn í þriðja sæti Cardiff var ekki langt frá því að komast upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við Southampton í toppslag. Topplið West Ham steinlá fyrir Ipswich á útivelli. Enski boltinn 31.1.2012 22:17 Áhorfandi handjárnaði sig við annað markið á Goodison Park Ótrúlegt atvik átti sér stað þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik leiks Everton og Manchester City og þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Enski boltinn 31.1.2012 21:14 Kyrgiakos kominn til Sunderland Martin O'Neill, stjóri Sunderland, hefur verið iðinn við að styrkja vörn liðsins í dag en nú hefur félagið staðfest að félagið hafi keypt Grikkjann Sotirios Kyrgiakos, fyrrum leikmann Liverpool. Enski boltinn 31.1.2012 19:23 Nítján ára þýskur miðjumaður til Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að félagið hafi fest kaup á Thomas Eisfeld, nítján ára sóknarþenkjandi miðjumanni sem er uppalinn hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Borussia Dortmund. Enski boltinn 31.1.2012 18:58 Tevez ekki til AC Milan | Lokað fyrir félagaskipti á Ítalíu Þó svo að félagaskipti verði enn heimil í Englandi til klukkan 23 í kvöld er búið að loka fyrir félagaskipti á Ítalíu. Það þýðir að Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, fer ekki til AC Milan, eins og sögusagnir voru um. Enski boltinn 31.1.2012 18:44 United og City jöfn að stigum | Gylfi góður með Swansea Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og dró til tíðinda í toppbaráttu deildarinnar. Darron Gibson, fyrrum leikmaður Manchester United, hafði þar lykilhlutverki að gegna. Enski boltinn 31.1.2012 18:26 Í beinni: Wolves - Liverpool | Eggert byrjar en Gerrard hvílir Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Wolves og Liverpool í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:25 Í beinni: Swansea - Chelsea | Gylfi og Torres byrja Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Swansea og Chelsea í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:25 Í beinni: Manchester United - Stoke | Amos í markinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Stoke í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:24 Í beinni: Everton - Manchester City | Kompany snýr aftur Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Everton og Manchester City í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:24 Aron Einar um komu Hermanns til Coventry: Karakter sem liðið vantaði Hermann Hreiðarsson mun spila sinn annan leik með Coventry í kvöld þegar liðið fer í heimsókn til Blackpool. Coventry vann 3-1 sigur á Middlesbrough í fyrsta leiknum eftir komu íslenska víkingsins og þarf fleiri slíka sigri á næstunni ætli félagið að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 31.1.2012 16:30 Cisse búinn að semja við QPR til 2014 | Zamora á leiðinni Sóknarmaðurinn Djibril Cisse er genginn til liðs við QPR og mun því veita Heiðari Helgusyni meiri samkeppni um stöðu í byrjunarliði félagsins. Enski boltinn 31.1.2012 15:59 Agger heimtar þrjú stig á móti Úlfunum í kvöld Liverpool hefur enn ekki unnið deildarleik á árinu 2012 þrátt fyrir frábæran mánuð í bikarkeppnunum þar sem liðið sló Manchester City út úr enska deildabikarnum og Manchester United út úr enska bikarnum. Enski boltinn 31.1.2012 15:45 Kaupir Tottenham Rodallega eftir leikinn við Wigan í kvöld? Hugo Rodallega hefur verið orðaður við Tottenham í þessum félagsskiptaglugga og svo gæti farið að gengið verði frá kaupunum á framherjanum áður en glugginn lokar á miðnætti í kvöld. Hlutirnir gætu gerst hratt því Wigan mætir einmitt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 31.1.2012 15:00 Zamora vill fá alltof há laun hjá QPR Fulham er búið að samþykkja tilboð Queens Park Rangers í framherjann Bobby Zamora en það gengur ekki eins vel hjá Queens Park Rangers að ná samningum við leikmanninn sjálfan ef marka má frétt á Guardian. Zamora lék undir stjórn Mark Hughes, stjóra QPR, í fyrra. Enski boltinn 31.1.2012 14:00 AC Milan að reyna að næla í Tevez á síðustu klukkutímunum Framtíð Carlos Tevez gæti ráðist áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld því nýjustu fréttirnar frá Ítalíu benda til þess að AC Milan ætlar að gera eina lokatilraun að næla í argentínska framherjann á síðustu klukkutímunum. Enski boltinn 31.1.2012 13:30 Tvíburar sameinast á ný hjá Blackburn Sænsku tvíburarnir Martin og Marcus Olsson eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers ákvað að semja við Marcus Olsson. Martin Olsson hefur spilað með Blackburn frá 2006. Enski boltinn 31.1.2012 11:45 « ‹ ›
TEAMtalk: Koma Gylfa til Swansea ein bestu viðskiptin í janúar Fótboltavefmiðillinn TEAMtalk fékk í dag Nick Hext til að velja fjögur best heppnuðu félagsskiptin í janúarglugganum en glugginn lokaði eins og kunnugt er í gærkvöldi. Hext nefnir til fjögur félagsskipti og er koma okkar manns Gylfa Þórs Sigurðssonar til Swansea á þeim lista. Enski boltinn 1.2.2012 14:45
Wenger ætlar að ræða framtíð Wilshere í kvöld | Brotinn á nýjum stað Jack Wilshere, miðjumaðurinn efnilegi hjá Arsenal, er ekkert að fara spila með liði sínu á næstunni eftir að það kom í ljós að hann er fótbrotinn á hægri fæti. Brotið er á öðrum stað en meiðlsin sem hafa haldið honum frá æfingum og keppni allt þetta tímabil. Enski boltinn 1.2.2012 14:15
Leeds búið að reka stjórann sinn Leeds rak í dag stjórann Simon Grayson og þjálfarateymi hans en hann hefur stýrt málunum á Elland Road undanfarin þrjú ár. Unglingaliðsþjálfari félagsins, Neil Redfearn, mun taka tímabundið við liðinu á meðan verður leitað verður að nýjum stjóra. Enski boltinn 1.2.2012 14:05
Réttarhöldin yfir Terry fara ekki fram fyrr en eftir EM í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, þarf ekki að mæta í réttarsal fyrr en í júlí eftir að afgreiðslu málsins um kynþáttahatur hans var frestað í dag. Lögmaður Terry mætti fyrir dómara og lýsti yfir sakleysi umbjóðanda síns. Enski boltinn 1.2.2012 13:00
Meira en þúsund mínútur síðan að Torres skoraði Fyrir ári síðan keypti Chelsea Fernando Torres á 50 milljón punda frá Liverpool og flestir héldu að Chelsea-menn væru að næla sér í einn besta markaskorara ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2012 11:00
Mancini: Þetta tap var mér að kenna Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kennir sjálfum sér um tapið á móti Everton í gær en það þýddi að nágrannarnir í Manchester United náðu City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2012 10:00
Allar breytingarnar hjá ensku liðunum í þessum glugga Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir breytingar hjá hverju liði í ensku úrvalsdeildinni í félagsskiptaglugganm sem lokaði í gærkvöldi. Lokadagurinn var ekkert í líkingu við þann á sama tíma í fyrra en fullt af leikmönnum breyttu þó um búning. Enski boltinn 1.2.2012 09:30
Pienaar kominn aftur til Everton Suður-Afríkumaðurinn Steven Pienaar er kominn aftur til Everton en nú sem lánsmaður frá Tottenham til loka tímabilsins. Þetta var staðfest nú rétt fyrir miðnætti. Enski boltinn 31.1.2012 23:55
United ákvað að selja hinn stórefnilega Morrison Ravel Morrison, átján ára miðvallarleikmaður, gekk í dag í raðir West Ham frá Manchester United. Því hefur verið haldið fram að hann sé einn efnilegasti leikmaður landsins en hann hefur þó átt í talsverðum erfiðleikum utan knattspyrnuvallarins undanfarin ár. Enski boltinn 31.1.2012 23:31
Mancini bætti miðjumanni í hópinn David Pizarro hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Roma til Manchester City til loka leiktíðarinnar. Hann er 32 ára miðjumaður frá Síle sem hefur lítið fengið að spila á Ítalílu í vetur. Enski boltinn 31.1.2012 23:12
Félagaskipti Zamora til QPR staðfest Bobby Zamora hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við QPR sem keypti hann í kvöld frá Fulham fyrir fjórar milljónir punda. Enski boltinn 31.1.2012 22:59
Saha samdi við Tottenham Tottenham gekk í kvöld frá samningi við sóknarmanninnum franska Louis Saha sem hefur verið á mála hjá Everton síðustu árin. Enski boltinn 31.1.2012 22:58
Gibson: Fæ örugglega símtöl frá leikmönnum United Darron Gibson var hógvær í viðtölum eftir að hann tryggði sínum mönnum í Everton 1-0 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sjálfsagt voru stuðningsmenn Manchester United ekki síður ánægðir með hann en Everton-menn enda tókst United að jafna City að stigum á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 22:43
Cardiff enn í þriðja sæti Cardiff var ekki langt frá því að komast upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við Southampton í toppslag. Topplið West Ham steinlá fyrir Ipswich á útivelli. Enski boltinn 31.1.2012 22:17
Áhorfandi handjárnaði sig við annað markið á Goodison Park Ótrúlegt atvik átti sér stað þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik leiks Everton og Manchester City og þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Enski boltinn 31.1.2012 21:14
Kyrgiakos kominn til Sunderland Martin O'Neill, stjóri Sunderland, hefur verið iðinn við að styrkja vörn liðsins í dag en nú hefur félagið staðfest að félagið hafi keypt Grikkjann Sotirios Kyrgiakos, fyrrum leikmann Liverpool. Enski boltinn 31.1.2012 19:23
Nítján ára þýskur miðjumaður til Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að félagið hafi fest kaup á Thomas Eisfeld, nítján ára sóknarþenkjandi miðjumanni sem er uppalinn hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Borussia Dortmund. Enski boltinn 31.1.2012 18:58
Tevez ekki til AC Milan | Lokað fyrir félagaskipti á Ítalíu Þó svo að félagaskipti verði enn heimil í Englandi til klukkan 23 í kvöld er búið að loka fyrir félagaskipti á Ítalíu. Það þýðir að Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, fer ekki til AC Milan, eins og sögusagnir voru um. Enski boltinn 31.1.2012 18:44
United og City jöfn að stigum | Gylfi góður með Swansea Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og dró til tíðinda í toppbaráttu deildarinnar. Darron Gibson, fyrrum leikmaður Manchester United, hafði þar lykilhlutverki að gegna. Enski boltinn 31.1.2012 18:26
Í beinni: Wolves - Liverpool | Eggert byrjar en Gerrard hvílir Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Wolves og Liverpool í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:25
Í beinni: Swansea - Chelsea | Gylfi og Torres byrja Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Swansea og Chelsea í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:25
Í beinni: Manchester United - Stoke | Amos í markinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Stoke í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:24
Í beinni: Everton - Manchester City | Kompany snýr aftur Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Everton og Manchester City í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2012 18:24
Aron Einar um komu Hermanns til Coventry: Karakter sem liðið vantaði Hermann Hreiðarsson mun spila sinn annan leik með Coventry í kvöld þegar liðið fer í heimsókn til Blackpool. Coventry vann 3-1 sigur á Middlesbrough í fyrsta leiknum eftir komu íslenska víkingsins og þarf fleiri slíka sigri á næstunni ætli félagið að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 31.1.2012 16:30
Cisse búinn að semja við QPR til 2014 | Zamora á leiðinni Sóknarmaðurinn Djibril Cisse er genginn til liðs við QPR og mun því veita Heiðari Helgusyni meiri samkeppni um stöðu í byrjunarliði félagsins. Enski boltinn 31.1.2012 15:59
Agger heimtar þrjú stig á móti Úlfunum í kvöld Liverpool hefur enn ekki unnið deildarleik á árinu 2012 þrátt fyrir frábæran mánuð í bikarkeppnunum þar sem liðið sló Manchester City út úr enska deildabikarnum og Manchester United út úr enska bikarnum. Enski boltinn 31.1.2012 15:45
Kaupir Tottenham Rodallega eftir leikinn við Wigan í kvöld? Hugo Rodallega hefur verið orðaður við Tottenham í þessum félagsskiptaglugga og svo gæti farið að gengið verði frá kaupunum á framherjanum áður en glugginn lokar á miðnætti í kvöld. Hlutirnir gætu gerst hratt því Wigan mætir einmitt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 31.1.2012 15:00
Zamora vill fá alltof há laun hjá QPR Fulham er búið að samþykkja tilboð Queens Park Rangers í framherjann Bobby Zamora en það gengur ekki eins vel hjá Queens Park Rangers að ná samningum við leikmanninn sjálfan ef marka má frétt á Guardian. Zamora lék undir stjórn Mark Hughes, stjóra QPR, í fyrra. Enski boltinn 31.1.2012 14:00
AC Milan að reyna að næla í Tevez á síðustu klukkutímunum Framtíð Carlos Tevez gæti ráðist áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld því nýjustu fréttirnar frá Ítalíu benda til þess að AC Milan ætlar að gera eina lokatilraun að næla í argentínska framherjann á síðustu klukkutímunum. Enski boltinn 31.1.2012 13:30
Tvíburar sameinast á ný hjá Blackburn Sænsku tvíburarnir Martin og Marcus Olsson eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers ákvað að semja við Marcus Olsson. Martin Olsson hefur spilað með Blackburn frá 2006. Enski boltinn 31.1.2012 11:45