Enski boltinn Rafael samdi við United til 2016 Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Enski boltinn 2.7.2012 13:49 Dzagoev með tilboð frá Tottenham Faðir rússneska landsliðsmannsins Alan Dzagoev segir að kappinn sé með tilboð frá nokkrum félögum í Evrópu, þar á meðal Tottenham. Enski boltinn 2.7.2012 13:30 Owen farinn frá United Manchester United hefur tilkynnt nöfn fjögurra leikmanna sem hafa yfirgefið félagið. Meðal þeirra eru Michael Owen og Tomasz Kuszczak. Enski boltinn 2.7.2012 12:15 Arsenal hafnaði tilboði Juventus í Van Persie Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal hafi hafnað tilboði Ítalíumeistara Juventus í hollenska sóknarmanninn Robin van Persie. Enski boltinn 2.7.2012 11:18 Hoffenheim staðfestir brotthvarf Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki snúa aftur til liðsins þar sem hann muni senn ganga til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.7.2012 10:52 Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. Enski boltinn 1.7.2012 18:45 Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa. Enski boltinn 30.6.2012 23:59 Bale missir af Ólympíuleikunum vegna bakmeiðsla Ljóst er að Ólympíulið Breta verður án vængmannsins Gareth Bale á leikunum í sumar. Bale glímir við bakmeiðsli sem koma í veg fyrir þátttöku hans. Enski boltinn 30.6.2012 17:00 Pogrebnyak valdi Reading fram yfir Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak er á leið til Reading sem leikur á ný í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.6.2012 15:00 Villas-Boas kynntur sem stjóri Tottenham á mánudag - Gylfi fyrstu kaupin? Enskir fréttamiðlar segja frá að André Villas-Boas verði kynntur sem nýr stjóri Tottenham á mánudaginn og að fyrstu kaup hans verði íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Villas-Boas og forráðamenn Tottenham munu ganga frá þriggja ára samningi um helgina. Enski boltinn 29.6.2012 11:50 Luka Modric: Ég fer frá Tottenham Króatinn Luka Modric segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann sé á förum frá Tottenham en þessi snjalli miðjumaður hefur verið sterklega orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid. Enski boltinn 28.6.2012 11:45 Van Persie mun ræða við Arsenal þegar hann kemur úr fríinu BBC hefur heimildir fyrir því að Robin Van Persie ætli að ræða við Arsenal um framtíð sína hjá félaginu þegar hann kemur til baka úr sumarfríi í byrjun júlí. Van Persie hefur verið í fríi síðan að hollenska landsliðið féll út keppni á EM fyrir tíu dögum síðan. Enski boltinn 27.6.2012 17:00 Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. Enski boltinn 27.6.2012 15:30 Capello gagnrýnir Rooney: Skilur hann bara skosku Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og sá sem átti að stýra liðinu á EM, segist ekki skilja af hverju Wayne Rooney spilar bara vel fyrir Manchester United og sé ekki sami leikmaður þegar hann klæðist enska landsliðsbúningnum. Enski boltinn 27.6.2012 09:45 The Times: Liverpool ekki búið að gefast upp í kapphlaupinu um Gylfa The Times skrifar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í morgun en íslenski landsliðsmaðurinn var sagður á leið til Tottenham í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands í gær. Enski boltinn 27.6.2012 09:15 Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. Enski boltinn 26.6.2012 23:30 Lee Clark tekur við Birmingham Breskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Lee Clark sé tekinn við stjórastöðunni hjá Championship-liði Birmingham í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 26.6.2012 20:30 BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 26.6.2012 18:13 Owen í viðræðum við félag í Sádí-Arabíu Michael Owen fær eins og kunnugt er ekki nýjan samning hjá Manchester United og nú lítur út fyrir að hann sé á förum frá Englandi. Owen er nefnilega í viðræðum við Al Shabab frá Sádí-Arabíu. Enski boltinn 26.6.2012 14:15 Benitez: Englendingar hafa hæfileikana en ekki réttu heimspekina Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur blandað sér í umræðuna um enska landsliðið sem féll út úr átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudagskvöldið. Benitez segir að Englendingar þurfi að breyta fótboltaheimspeki sinni til þess að ná árangri á stórmótum. Enski boltinn 26.6.2012 11:15 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. Enski boltinn 26.6.2012 10:30 Arsenal staðfestir komu Olivier Giroud Olivier Giroud er orðinn leikmaður Arsenal en enska félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun þar sem sjá mátti mynd af Frakkanum með Arsenal-búninginn. Enski boltinn 26.6.2012 09:45 Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Enski boltinn 25.6.2012 23:09 Yakubu í samningaviðræðum við lið í Kína Nígeríski framherjinn Yakubu er á förum frá Blackburn Rovers og mun spila í kínversku deildinni á næsta tímabili. Hann er kominn til Kína til að ganga frá samningum við Guangzhou R&F en félagið er nýkomið upp eftir eins árs dvöl í kínversku b-deildinni. Enski boltinn 25.6.2012 13:45 Barton missir sex vikna laun og fyrirliðabandið Joey Barton missir ekki bara af 12 fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð vegna hegðunar sinnar í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar því Queens Park Rangers hefur einnig ákveðið að sekta hann um sex vikna laun og taka af honum fyrirliðabandið. Enski boltinn 25.6.2012 12:30 Danny Murphy búinn að gera tveggja ára samning við Blackburn Danny Murphy verður ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð því hann hefur gert tveggja ára samning við enska b-deildarliðið Blackburn Rovers. Murphy hefur spilað með Fulham frá árinu 2007 en fékk ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 25.6.2012 11:15 23 ára fyrrum Liverpool-maður lést úr krabbameini í gær Miki Roque, 23 ára gamall varnarmaður Real Betis, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann var í herbúðum enska félagsins Liverpool á árunum 2005 til 2009. Enski boltinn 25.6.2012 09:15 Joey Barton fær eitt tækifæri í viðbót hjá QPR Vandræðagemsinn Joey Barton, leikmaður QPR, mun að öllum líkindum verða í herbúðum félagsins á næsta tímabili, þrátt fyrir að hafa orðið sér og félaginu til skammar í síðasta leik tímabilsins. Barton fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot sem hann gaf Carlos Tevez. Enski boltinn 24.6.2012 15:15 Tottenham sagt hafa áhuga á Gylfa Samkvæmt enska fjölmiðlinum Daily Express þá hefur Tottenham áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.6.2012 11:24 Apamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd. Enski boltinn 24.6.2012 09:00 « ‹ ›
Rafael samdi við United til 2016 Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Enski boltinn 2.7.2012 13:49
Dzagoev með tilboð frá Tottenham Faðir rússneska landsliðsmannsins Alan Dzagoev segir að kappinn sé með tilboð frá nokkrum félögum í Evrópu, þar á meðal Tottenham. Enski boltinn 2.7.2012 13:30
Owen farinn frá United Manchester United hefur tilkynnt nöfn fjögurra leikmanna sem hafa yfirgefið félagið. Meðal þeirra eru Michael Owen og Tomasz Kuszczak. Enski boltinn 2.7.2012 12:15
Arsenal hafnaði tilboði Juventus í Van Persie Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal hafi hafnað tilboði Ítalíumeistara Juventus í hollenska sóknarmanninn Robin van Persie. Enski boltinn 2.7.2012 11:18
Hoffenheim staðfestir brotthvarf Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki snúa aftur til liðsins þar sem hann muni senn ganga til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.7.2012 10:52
Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. Enski boltinn 1.7.2012 18:45
Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa. Enski boltinn 30.6.2012 23:59
Bale missir af Ólympíuleikunum vegna bakmeiðsla Ljóst er að Ólympíulið Breta verður án vængmannsins Gareth Bale á leikunum í sumar. Bale glímir við bakmeiðsli sem koma í veg fyrir þátttöku hans. Enski boltinn 30.6.2012 17:00
Pogrebnyak valdi Reading fram yfir Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak er á leið til Reading sem leikur á ný í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.6.2012 15:00
Villas-Boas kynntur sem stjóri Tottenham á mánudag - Gylfi fyrstu kaupin? Enskir fréttamiðlar segja frá að André Villas-Boas verði kynntur sem nýr stjóri Tottenham á mánudaginn og að fyrstu kaup hans verði íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Villas-Boas og forráðamenn Tottenham munu ganga frá þriggja ára samningi um helgina. Enski boltinn 29.6.2012 11:50
Luka Modric: Ég fer frá Tottenham Króatinn Luka Modric segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann sé á förum frá Tottenham en þessi snjalli miðjumaður hefur verið sterklega orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid. Enski boltinn 28.6.2012 11:45
Van Persie mun ræða við Arsenal þegar hann kemur úr fríinu BBC hefur heimildir fyrir því að Robin Van Persie ætli að ræða við Arsenal um framtíð sína hjá félaginu þegar hann kemur til baka úr sumarfríi í byrjun júlí. Van Persie hefur verið í fríi síðan að hollenska landsliðið féll út keppni á EM fyrir tíu dögum síðan. Enski boltinn 27.6.2012 17:00
Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. Enski boltinn 27.6.2012 15:30
Capello gagnrýnir Rooney: Skilur hann bara skosku Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og sá sem átti að stýra liðinu á EM, segist ekki skilja af hverju Wayne Rooney spilar bara vel fyrir Manchester United og sé ekki sami leikmaður þegar hann klæðist enska landsliðsbúningnum. Enski boltinn 27.6.2012 09:45
The Times: Liverpool ekki búið að gefast upp í kapphlaupinu um Gylfa The Times skrifar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í morgun en íslenski landsliðsmaðurinn var sagður á leið til Tottenham í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands í gær. Enski boltinn 27.6.2012 09:15
Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. Enski boltinn 26.6.2012 23:30
Lee Clark tekur við Birmingham Breskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Lee Clark sé tekinn við stjórastöðunni hjá Championship-liði Birmingham í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 26.6.2012 20:30
BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 26.6.2012 18:13
Owen í viðræðum við félag í Sádí-Arabíu Michael Owen fær eins og kunnugt er ekki nýjan samning hjá Manchester United og nú lítur út fyrir að hann sé á förum frá Englandi. Owen er nefnilega í viðræðum við Al Shabab frá Sádí-Arabíu. Enski boltinn 26.6.2012 14:15
Benitez: Englendingar hafa hæfileikana en ekki réttu heimspekina Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur blandað sér í umræðuna um enska landsliðið sem féll út úr átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudagskvöldið. Benitez segir að Englendingar þurfi að breyta fótboltaheimspeki sinni til þess að ná árangri á stórmótum. Enski boltinn 26.6.2012 11:15
Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. Enski boltinn 26.6.2012 10:30
Arsenal staðfestir komu Olivier Giroud Olivier Giroud er orðinn leikmaður Arsenal en enska félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun þar sem sjá mátti mynd af Frakkanum með Arsenal-búninginn. Enski boltinn 26.6.2012 09:45
Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Enski boltinn 25.6.2012 23:09
Yakubu í samningaviðræðum við lið í Kína Nígeríski framherjinn Yakubu er á förum frá Blackburn Rovers og mun spila í kínversku deildinni á næsta tímabili. Hann er kominn til Kína til að ganga frá samningum við Guangzhou R&F en félagið er nýkomið upp eftir eins árs dvöl í kínversku b-deildinni. Enski boltinn 25.6.2012 13:45
Barton missir sex vikna laun og fyrirliðabandið Joey Barton missir ekki bara af 12 fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð vegna hegðunar sinnar í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar því Queens Park Rangers hefur einnig ákveðið að sekta hann um sex vikna laun og taka af honum fyrirliðabandið. Enski boltinn 25.6.2012 12:30
Danny Murphy búinn að gera tveggja ára samning við Blackburn Danny Murphy verður ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð því hann hefur gert tveggja ára samning við enska b-deildarliðið Blackburn Rovers. Murphy hefur spilað með Fulham frá árinu 2007 en fékk ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 25.6.2012 11:15
23 ára fyrrum Liverpool-maður lést úr krabbameini í gær Miki Roque, 23 ára gamall varnarmaður Real Betis, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann var í herbúðum enska félagsins Liverpool á árunum 2005 til 2009. Enski boltinn 25.6.2012 09:15
Joey Barton fær eitt tækifæri í viðbót hjá QPR Vandræðagemsinn Joey Barton, leikmaður QPR, mun að öllum líkindum verða í herbúðum félagsins á næsta tímabili, þrátt fyrir að hafa orðið sér og félaginu til skammar í síðasta leik tímabilsins. Barton fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot sem hann gaf Carlos Tevez. Enski boltinn 24.6.2012 15:15
Tottenham sagt hafa áhuga á Gylfa Samkvæmt enska fjölmiðlinum Daily Express þá hefur Tottenham áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.6.2012 11:24
Apamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd. Enski boltinn 24.6.2012 09:00