Enski boltinn Wenger: Hafði aldrei áhuga á því að fá Zaha Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir ekki að hafa þurft að láta í minni pokann fyrir Sir Alex Ferguson í baráttunni um Wilfried Zaha, vængmann Crystal Palace. Zaha var orðaður við Arsenal en nú lítur út fyrir að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 22.1.2013 12:30 Van Persie er ekki nógu ánægður með sig Hollendingurinn Robin van Persie er búinn að skora 10 mörk í síðustu 10 leikjum sínum með Manchester United og alls 22 mörk á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford en hann er þó ekki nógu sáttur með frammistöðuna hjá sér ef marka má viðtal hans við The Sun. Enski boltinn 22.1.2013 10:30 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 22.1.2013 09:45 Enska sambandið skoðar ummæli Sir Alex Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gagnrýndi annan aðstoðardómarann harðlega eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú gæti hann verið kominn í vandræði hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 22.1.2013 09:15 Gerrard: Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur áhyggjur af því að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez vilji fara frá Liverpool takist liðinu ekki að vinna sær sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 21.1.2013 18:00 Markalaust í fjörugum leik Southampton og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að hafa bæði fengið nóg af færum til að skora. Enski boltinn 21.1.2013 14:53 Sir Alex að "stela" undrabarninu af Wenger Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er langt kominn með að ganga frá kaupunum á Wilfried Zaha frá Crystal Palace en Daily Mirror segir frá því í dag að Sir Alex hafi hitt leikmanninn um helgina á hóteli í London. Enski boltinn 21.1.2013 12:00 Tvítugur Brassi á leið til Liverpool Liverpool Echo hefur heimildir fyrir því að Liverpool sé að ganga frá kaupunum á miðjumanninum Philippe Coutinho frá Internazionale þótt að ítalska félagið hafi í fyrstu hafnað fimm milljón punda tilboði Liverpool. Enski boltinn 21.1.2013 11:00 Manchester United liðið eyðir vikunni i sólinni í Katar Manchester United liðið flaug til Katar í gærkvöldi eða strax eftir 1-1 jafnteflisleikinn á móti Tottenham á White Hart Lane. Sir Alex Ferguson, stjóri félagsins, ákvað að drífa liðið í fjögurra daga æfingabúðir í hitann við Persaflóann. Enski boltinn 21.1.2013 09:45 Wenger ekki sáttur við dómara leiksins Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur með tapið gegn Chelsea, 2-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 20.1.2013 16:22 Benitez: Frábær frammistaða hjá liðinu Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var nokkuð ánægður með frammistöðu liðsins í sigri gegn Arsenal 2-1 á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 16:09 Tottenham og United skildu jöfn eftir dramatískar lokamínútur Manchester United og Tottenham Hotspurs gerði 1-1 jafntefli á White Hart Lane í London í dag. Robin van Persie skoraði eina mark United í dag en Clint Dempsey jafnaði metin í uppbótartíma. Enski boltinn 20.1.2013 15:45 Gerrard: Við þurfum tvo til þrjá heimsklassa leikmenn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðinu vanti en fleiri heimsklassa leikmenn í hópinn til að keppa við efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2013 14:15 Cisse farinn á lán til Katar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Queens Park Rangers, hefur ákveðið að lána Djibril Cisse til Al Gharafa frá Katar. Enski boltinn 20.1.2013 13:30 Tevez neitar að skrifa undir hjá City Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, gefur það í skyn í breskum fjölmiðlum um helgina að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið og halda á ný aftur á heimaslóðir til Argentínu árið 2014. Enski boltinn 20.1.2013 12:58 Tevez grét einn heima hjá sér Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur viðurkennt að hann var nálægt því að leggja skóna á hilluna eftir að hafa lent í heiftarlegum deilum við Roberto Mancini, stjóra Man. City, á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.1.2013 10:00 Chelsea hafði betur gegn Arsenal Chelsea vann flottan sigur, 2-1, á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 00:01 Ákvörðun Guardiola kom Ferguson á óvart Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hissa á því að Spánverjinn Pep Guardiola skyldi ákveða að taka við Bayern München. Enski boltinn 19.1.2013 23:00 Cole framlengir við Chelsea Það var fastlega búist við því að enski landsliðsbakvörðurinn Ashley Cole myndi yfirgefa Chelsea í sumar en af því verður ekki. Enski boltinn 19.1.2013 20:15 Cardiff með tíu stiga forskot á toppnum Íslendingaliðið Cardiff City stefnir hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er komið með tíu stiga forskot í ensku B-deildinni eftir 1-2 útisigur á Blackpool. Enski boltinn 19.1.2013 19:16 Laudrup leitar að nýjum framherja Michael Laudrup, stjóri Swansea, ætlar að styrkja lið sitt í janúarglugganum og leitar nú að manni fyrir Danny Graham sem vill komast frá félaginu. Enski boltinn 19.1.2013 13:45 Lampard líklega á leiðinni til Galaxy Sterkur orðrómur er um að Frank Lampard, leikmaður Chelsea, sé á leið til bandaríska liðsins LA Galaxy og einhverjir fjölmiðlar halda því fram að búið sé að semja við Lampard. Enski boltinn 19.1.2013 12:15 Rodgers hrósaði Henderson og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir glæsilegan 5-0 sigur Liverpool á Norwich í dag. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 Aston Villa missti niður tveggja marka forskot Aston Villa komst upp úr fallsæti í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn WBA. Villa missti þó niður tveggja marka forskot í leiknum. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 City og Liverpool á sigurbraut | Úrslit dagsins Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag og Liverpool var í miklu stuði gegn Norwich. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 Platt: Megum ekki hugsa of mikið um Man. Utd Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag er liðið vann fínan 2-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 Einum miðjumanni færra hjá Tottenham Brasilíumaðurinn Sandro verður ekkert meira með Tottenham á þessu tímabili en hann þurfti að ganga í gegnum hnéaðgerð eftir að hafa meiðst í markalausu jafntefli við QPR á dögunum. Enski boltinn 18.1.2013 17:00 Torres gæti farið í skiptum fyrir Falcao Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Chelsea, segist fullviss um að ferill Spánverjans Fernando Torres hjá Chelsea nálgist sinn endapunkt. Koma Demba Ba beri vitni um það. Enski boltinn 18.1.2013 15:45 Wenger finnur til með Benitez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, finnur til með Rafa Benitez, stjóra Chelsea, en sá síðarnefndi hefur ekki beint fengið góðar móttökur frá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 15:00 Edda og Ólína sömdu við Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir eru á leið í enska boltann en þær eru báðar búnar að semja við Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 14:24 « ‹ ›
Wenger: Hafði aldrei áhuga á því að fá Zaha Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir ekki að hafa þurft að láta í minni pokann fyrir Sir Alex Ferguson í baráttunni um Wilfried Zaha, vængmann Crystal Palace. Zaha var orðaður við Arsenal en nú lítur út fyrir að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 22.1.2013 12:30
Van Persie er ekki nógu ánægður með sig Hollendingurinn Robin van Persie er búinn að skora 10 mörk í síðustu 10 leikjum sínum með Manchester United og alls 22 mörk á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford en hann er þó ekki nógu sáttur með frammistöðuna hjá sér ef marka má viðtal hans við The Sun. Enski boltinn 22.1.2013 10:30
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 22.1.2013 09:45
Enska sambandið skoðar ummæli Sir Alex Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gagnrýndi annan aðstoðardómarann harðlega eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú gæti hann verið kominn í vandræði hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 22.1.2013 09:15
Gerrard: Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur áhyggjur af því að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez vilji fara frá Liverpool takist liðinu ekki að vinna sær sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 21.1.2013 18:00
Markalaust í fjörugum leik Southampton og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að hafa bæði fengið nóg af færum til að skora. Enski boltinn 21.1.2013 14:53
Sir Alex að "stela" undrabarninu af Wenger Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er langt kominn með að ganga frá kaupunum á Wilfried Zaha frá Crystal Palace en Daily Mirror segir frá því í dag að Sir Alex hafi hitt leikmanninn um helgina á hóteli í London. Enski boltinn 21.1.2013 12:00
Tvítugur Brassi á leið til Liverpool Liverpool Echo hefur heimildir fyrir því að Liverpool sé að ganga frá kaupunum á miðjumanninum Philippe Coutinho frá Internazionale þótt að ítalska félagið hafi í fyrstu hafnað fimm milljón punda tilboði Liverpool. Enski boltinn 21.1.2013 11:00
Manchester United liðið eyðir vikunni i sólinni í Katar Manchester United liðið flaug til Katar í gærkvöldi eða strax eftir 1-1 jafnteflisleikinn á móti Tottenham á White Hart Lane. Sir Alex Ferguson, stjóri félagsins, ákvað að drífa liðið í fjögurra daga æfingabúðir í hitann við Persaflóann. Enski boltinn 21.1.2013 09:45
Wenger ekki sáttur við dómara leiksins Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur með tapið gegn Chelsea, 2-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 20.1.2013 16:22
Benitez: Frábær frammistaða hjá liðinu Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var nokkuð ánægður með frammistöðu liðsins í sigri gegn Arsenal 2-1 á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 16:09
Tottenham og United skildu jöfn eftir dramatískar lokamínútur Manchester United og Tottenham Hotspurs gerði 1-1 jafntefli á White Hart Lane í London í dag. Robin van Persie skoraði eina mark United í dag en Clint Dempsey jafnaði metin í uppbótartíma. Enski boltinn 20.1.2013 15:45
Gerrard: Við þurfum tvo til þrjá heimsklassa leikmenn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðinu vanti en fleiri heimsklassa leikmenn í hópinn til að keppa við efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2013 14:15
Cisse farinn á lán til Katar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Queens Park Rangers, hefur ákveðið að lána Djibril Cisse til Al Gharafa frá Katar. Enski boltinn 20.1.2013 13:30
Tevez neitar að skrifa undir hjá City Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, gefur það í skyn í breskum fjölmiðlum um helgina að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið og halda á ný aftur á heimaslóðir til Argentínu árið 2014. Enski boltinn 20.1.2013 12:58
Tevez grét einn heima hjá sér Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur viðurkennt að hann var nálægt því að leggja skóna á hilluna eftir að hafa lent í heiftarlegum deilum við Roberto Mancini, stjóra Man. City, á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.1.2013 10:00
Chelsea hafði betur gegn Arsenal Chelsea vann flottan sigur, 2-1, á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 00:01
Ákvörðun Guardiola kom Ferguson á óvart Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hissa á því að Spánverjinn Pep Guardiola skyldi ákveða að taka við Bayern München. Enski boltinn 19.1.2013 23:00
Cole framlengir við Chelsea Það var fastlega búist við því að enski landsliðsbakvörðurinn Ashley Cole myndi yfirgefa Chelsea í sumar en af því verður ekki. Enski boltinn 19.1.2013 20:15
Cardiff með tíu stiga forskot á toppnum Íslendingaliðið Cardiff City stefnir hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er komið með tíu stiga forskot í ensku B-deildinni eftir 1-2 útisigur á Blackpool. Enski boltinn 19.1.2013 19:16
Laudrup leitar að nýjum framherja Michael Laudrup, stjóri Swansea, ætlar að styrkja lið sitt í janúarglugganum og leitar nú að manni fyrir Danny Graham sem vill komast frá félaginu. Enski boltinn 19.1.2013 13:45
Lampard líklega á leiðinni til Galaxy Sterkur orðrómur er um að Frank Lampard, leikmaður Chelsea, sé á leið til bandaríska liðsins LA Galaxy og einhverjir fjölmiðlar halda því fram að búið sé að semja við Lampard. Enski boltinn 19.1.2013 12:15
Rodgers hrósaði Henderson og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir glæsilegan 5-0 sigur Liverpool á Norwich í dag. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
Aston Villa missti niður tveggja marka forskot Aston Villa komst upp úr fallsæti í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn WBA. Villa missti þó niður tveggja marka forskot í leiknum. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
City og Liverpool á sigurbraut | Úrslit dagsins Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag og Liverpool var í miklu stuði gegn Norwich. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
Platt: Megum ekki hugsa of mikið um Man. Utd Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag er liðið vann fínan 2-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
Einum miðjumanni færra hjá Tottenham Brasilíumaðurinn Sandro verður ekkert meira með Tottenham á þessu tímabili en hann þurfti að ganga í gegnum hnéaðgerð eftir að hafa meiðst í markalausu jafntefli við QPR á dögunum. Enski boltinn 18.1.2013 17:00
Torres gæti farið í skiptum fyrir Falcao Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Chelsea, segist fullviss um að ferill Spánverjans Fernando Torres hjá Chelsea nálgist sinn endapunkt. Koma Demba Ba beri vitni um það. Enski boltinn 18.1.2013 15:45
Wenger finnur til með Benitez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, finnur til með Rafa Benitez, stjóra Chelsea, en sá síðarnefndi hefur ekki beint fengið góðar móttökur frá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 15:00
Edda og Ólína sömdu við Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir eru á leið í enska boltann en þær eru báðar búnar að semja við Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 14:24