Sport Duff genginn í raðir Fulham „Ég er gríðarlega ánægður með að félagsskipti mín til Fulham eru gengin í gegn og get ekki beðið eftir því að komast af stað og byrja að leika með liðinu,“ segir Duff í viðtali á opinberri heimasíðu Fulham. Enski boltinn 18.8.2009 13:00 Wenger: Fáum virðingu ef við spilum vel gegn liði eins og Celtic Fimm leikir fara fram í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þar sem flestra augu verða án vafa á leik Arsenal og Celtic í baráttunni um Bretland á Celtic Park-leikvanginum í Glasgow. Enski boltinn 18.8.2009 12:00 Berlusconi: Ronaldinho er okkar Usain Bolt Forsetinn skrautlegi Silvio Berlusconi hjá AC Milan hefur fulla trú á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho eigi eftir að springa út með ítalska félaginu á komandi leiktíð í Serie A-deildinni sem hefst á laugardaginn. Fótbolti 18.8.2009 11:30 Anelka afskrifar Arsenal og Liverpool úr titilbaráttunni Framherjinn Nicolas Anelka hjá Chelsea telur Lundúnafélagið vera líklegast til þess að landa meistaratitlinum í ensku úrvalsdeildinni á nýhafinni leiktíð og að Englandsmeistarar Manchester United séu helsta ógnin þrátt fyrir að þeir hafi misst sinn besta leikmann í Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 18.8.2009 10:30 Davies framlengir samning sinn við Bolton Framherjinn og fyrirliðinn Kevin Davies hjá Bolton hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2012 og bundið þar með enda á sögusagnir þess efnis að hann kynni að yfirgefa Reebok-leikvanginn í sumar. Enski boltinn 18.8.2009 10:00 Groesjan staðfestur sem ökumaður Renault Frakkinn Romain Goresjan var í dag staðfestur sem ökumaður Renault í stað Nelson Piquet, sem var sagt upp störfum fyrir nokkrum vikum. Groesjan keppir fyrir Renault á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Formúla 1 18.8.2009 09:54 Dossena ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Liverpool Bakvörðurinn ítalski Andrea Dossena er ekki á þeim buxunum að gefast upp og biðja um að vera seldur þó svo að ferill hans hjá Liverpool sé ekki búinn að vera neinn dans á rósum. Enski boltinn 18.8.2009 09:30 Chelsea að kaupa serbneskan landsliðsmann Félagið MFK Kosice frá Slóvakíu hefur staðfest að miðjumaðurinn Nemanja Matic sé á förum til Chelsea eftir að kaupverð upp á 1,75 milljónir punda var samþykkt. Enski boltinn 18.8.2009 09:00 Umboðsmaður Vidic segir hann hafa áhuga á Barcelona Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic gerði ekkert til þess að róa sögusagnir um framtíð varnarmannsins er hann sagði Vidic afar spenntan fyrir því að leika með Barcelona. Enski boltinn 17.8.2009 23:00 Atli kampakátur eftir að hafa loks landað sigri „Þetta er heldur betur léttir, þetta var rosalega erfið fæðing, við áttum að vera löngu búnir að gera tvö, þrjú mörk í fyrri hálfleik. Þegar hlutirnir ganga ekki eins og lagt er upp með byrjar taugaveiklunin. Við vorum sterkari og sérstaklega eftir að við skorum markið,“ sagði kampakátur þjálfari Vals, Atli Eðvaldsson. Hann segir miðjumanninn reynda, Sigurbjörn Hreiðarsson vera herra Val. Íslenski boltinn 17.8.2009 22:55 Við eigum enn von segir Þorsteinn Halldórsson „Við verðum bara að vinna næsta leik gegn Eyjamönnum, það er úrslitaleikur. Þetta lýtur ekki vel út, það er alveg klárt. Þetta snýst um að vinna leiki og safna stigum,“ segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 17.8.2009 22:11 Gummi Ben: Varnarleikurinn til skammar Guðmundur Benediktsson, sóknarmaður KR, segir að Fylkir hafi átt stigin þrjú skilin í kvöld. Árbæingar unnu 4-2 sigur í Vesturbænum eftir markalausan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:54 Guðmundur Steinarsson: Ég átti að skora Guðmundur Steinarsson framherji Keflavíkur var ósáttur við sjálfan sig að hafa ekki nýtt besta færi leiksins. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:53 Daníel Laxdal: Vorum klaufar Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar var allt annað en ánægður eftir markalausa jafnteflið gegn Keflavík. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:46 Óli Þórðar: KR-ingar sofandi í byrjun seinni hálfleiks Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var í besta skapi eftir sigur hans manna á KR í kvöld. „Ég er gríðarlega sáttur, það eru ekki mörg lið sem koma hingað og setja fjögur mörk og ná í þrjú stig," sagði Ólafur. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:46 Hlynur fjórði í Finnlandi Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Golf 17.8.2009 20:30 Birkir skoraði í sigri Viking á Molde Einn leikur fór fram í norska boltanum í kvöld er Íslendingaliðið Viking tók á móti Molde. Fótbolti 17.8.2009 19:29 Eyjólfur eini Íslendingurinn í liði GAIS Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði GAIS í kvöld og lék allan leikinn er liðið vann góðan 1-0 sigur á botnliði Örgryte í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 17.8.2009 19:24 Rúrik lék í sigri OB Framherjinn Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB og lék allan leikinn er liðið lagði Midtjylland, 1-0, í danska boltanum. Fótbolti 17.8.2009 19:12 Keppnisbanni aflétt af Renault og Alonso FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Formúla 1 17.8.2009 17:48 Martinez: Það er enginn ágreiningur á milli mín og Scharner Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur vísað sögusögnum um að hann og varnar -og miðjumanninum Paul Scharner hafi lent saman eftir sigur liðsins gegn Aston Villa um helgina. Enski boltinn 17.8.2009 17:45 Ferguson: Heimska að útiloka City í titilbaráttunni Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United viðurkennir að ógáfulegt sé að útiloka nágrannana í Manchester City út úr titilbaráttunni á nýhafinni leiktíð í Englandi en kveðst þó alls ekkert smeykur. Enski boltinn 17.8.2009 17:00 Mótenefnd staðfestir breytingar á leikjum Grindavíkur Vegna svínaflensu og annarra veikinda í herbúðum Grindvíkinga hefur mótanefnd KSÍ nú staðfest breytingar á leikdögum liðsins í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 17.8.2009 16:30 Umfjöllun: Valur vann loksins leik Valsmenn sigruðu Þrótt í Laugardalnum í kvöld 0-1 og var þetta fyrsti sigur Vals í deildinni síðan í elleftu umferð þegar þeir lögðu KR í Frostaskjólinu 3-4. . Íslenski boltinn 17.8.2009 16:18 Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Fyrsta markalausa jafnteflið á Stjörnuvelli í Pepsí deildinni er staðreynd eftir að Stjarnan og Keflavík léku í 90 mínútur án þess að skora. Íslenski boltinn 17.8.2009 16:13 Umfjöllun: Fylkir í annað sætið eftir sigur á KR Fylkismenn gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld og unnu hreint frábæran sigur á KR-ingum 4-2. Markalaust var í hálfleik en sex mörk voru á boðstólnum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 17.8.2009 16:09 Barcelona búið að loka buddunni í sumar? Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar. Fótbolti 17.8.2009 16:00 Pizzarro að nálgast Werder Bremen Framherjinn Claudio Pizzarro er hugsanlega á leiðinni aftur til Werder Bremen frá Chelsea en hann var á láni hjá þýska félaginu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 17.8.2009 15:30 Sigurður tilkynnti hópinn fyrir síðari umferð Evrópukeppninnar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson tilkynnti þrettán manna landsliðshóp sinn fyrir seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar sem leikin verður á dögunum 19.-29. ágúst. Körfubolti 17.8.2009 15:00 Bikey að ganga í raðir Burnley Varnarmaðurinn Andre Bikey hefur staðist læknisskoðun hjá nýliðum Burnley í ensku úrvalsdeildinni og því fátt sem kemur í veg fyrir að gengið verði frá félagsskiptum kappans frá Reading eftir að kauptilboð upp á 2,8 milljónir punda var samþykkt. Enski boltinn 17.8.2009 14:30 « ‹ ›
Duff genginn í raðir Fulham „Ég er gríðarlega ánægður með að félagsskipti mín til Fulham eru gengin í gegn og get ekki beðið eftir því að komast af stað og byrja að leika með liðinu,“ segir Duff í viðtali á opinberri heimasíðu Fulham. Enski boltinn 18.8.2009 13:00
Wenger: Fáum virðingu ef við spilum vel gegn liði eins og Celtic Fimm leikir fara fram í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þar sem flestra augu verða án vafa á leik Arsenal og Celtic í baráttunni um Bretland á Celtic Park-leikvanginum í Glasgow. Enski boltinn 18.8.2009 12:00
Berlusconi: Ronaldinho er okkar Usain Bolt Forsetinn skrautlegi Silvio Berlusconi hjá AC Milan hefur fulla trú á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho eigi eftir að springa út með ítalska félaginu á komandi leiktíð í Serie A-deildinni sem hefst á laugardaginn. Fótbolti 18.8.2009 11:30
Anelka afskrifar Arsenal og Liverpool úr titilbaráttunni Framherjinn Nicolas Anelka hjá Chelsea telur Lundúnafélagið vera líklegast til þess að landa meistaratitlinum í ensku úrvalsdeildinni á nýhafinni leiktíð og að Englandsmeistarar Manchester United séu helsta ógnin þrátt fyrir að þeir hafi misst sinn besta leikmann í Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 18.8.2009 10:30
Davies framlengir samning sinn við Bolton Framherjinn og fyrirliðinn Kevin Davies hjá Bolton hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2012 og bundið þar með enda á sögusagnir þess efnis að hann kynni að yfirgefa Reebok-leikvanginn í sumar. Enski boltinn 18.8.2009 10:00
Groesjan staðfestur sem ökumaður Renault Frakkinn Romain Goresjan var í dag staðfestur sem ökumaður Renault í stað Nelson Piquet, sem var sagt upp störfum fyrir nokkrum vikum. Groesjan keppir fyrir Renault á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Formúla 1 18.8.2009 09:54
Dossena ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Liverpool Bakvörðurinn ítalski Andrea Dossena er ekki á þeim buxunum að gefast upp og biðja um að vera seldur þó svo að ferill hans hjá Liverpool sé ekki búinn að vera neinn dans á rósum. Enski boltinn 18.8.2009 09:30
Chelsea að kaupa serbneskan landsliðsmann Félagið MFK Kosice frá Slóvakíu hefur staðfest að miðjumaðurinn Nemanja Matic sé á förum til Chelsea eftir að kaupverð upp á 1,75 milljónir punda var samþykkt. Enski boltinn 18.8.2009 09:00
Umboðsmaður Vidic segir hann hafa áhuga á Barcelona Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic gerði ekkert til þess að róa sögusagnir um framtíð varnarmannsins er hann sagði Vidic afar spenntan fyrir því að leika með Barcelona. Enski boltinn 17.8.2009 23:00
Atli kampakátur eftir að hafa loks landað sigri „Þetta er heldur betur léttir, þetta var rosalega erfið fæðing, við áttum að vera löngu búnir að gera tvö, þrjú mörk í fyrri hálfleik. Þegar hlutirnir ganga ekki eins og lagt er upp með byrjar taugaveiklunin. Við vorum sterkari og sérstaklega eftir að við skorum markið,“ sagði kampakátur þjálfari Vals, Atli Eðvaldsson. Hann segir miðjumanninn reynda, Sigurbjörn Hreiðarsson vera herra Val. Íslenski boltinn 17.8.2009 22:55
Við eigum enn von segir Þorsteinn Halldórsson „Við verðum bara að vinna næsta leik gegn Eyjamönnum, það er úrslitaleikur. Þetta lýtur ekki vel út, það er alveg klárt. Þetta snýst um að vinna leiki og safna stigum,“ segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 17.8.2009 22:11
Gummi Ben: Varnarleikurinn til skammar Guðmundur Benediktsson, sóknarmaður KR, segir að Fylkir hafi átt stigin þrjú skilin í kvöld. Árbæingar unnu 4-2 sigur í Vesturbænum eftir markalausan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:54
Guðmundur Steinarsson: Ég átti að skora Guðmundur Steinarsson framherji Keflavíkur var ósáttur við sjálfan sig að hafa ekki nýtt besta færi leiksins. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:53
Daníel Laxdal: Vorum klaufar Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar var allt annað en ánægður eftir markalausa jafnteflið gegn Keflavík. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:46
Óli Þórðar: KR-ingar sofandi í byrjun seinni hálfleiks Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var í besta skapi eftir sigur hans manna á KR í kvöld. „Ég er gríðarlega sáttur, það eru ekki mörg lið sem koma hingað og setja fjögur mörk og ná í þrjú stig," sagði Ólafur. Íslenski boltinn 17.8.2009 21:46
Hlynur fjórði í Finnlandi Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Golf 17.8.2009 20:30
Birkir skoraði í sigri Viking á Molde Einn leikur fór fram í norska boltanum í kvöld er Íslendingaliðið Viking tók á móti Molde. Fótbolti 17.8.2009 19:29
Eyjólfur eini Íslendingurinn í liði GAIS Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði GAIS í kvöld og lék allan leikinn er liðið vann góðan 1-0 sigur á botnliði Örgryte í sænska boltanum í kvöld. Fótbolti 17.8.2009 19:24
Rúrik lék í sigri OB Framherjinn Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB og lék allan leikinn er liðið lagði Midtjylland, 1-0, í danska boltanum. Fótbolti 17.8.2009 19:12
Keppnisbanni aflétt af Renault og Alonso FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Formúla 1 17.8.2009 17:48
Martinez: Það er enginn ágreiningur á milli mín og Scharner Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur vísað sögusögnum um að hann og varnar -og miðjumanninum Paul Scharner hafi lent saman eftir sigur liðsins gegn Aston Villa um helgina. Enski boltinn 17.8.2009 17:45
Ferguson: Heimska að útiloka City í titilbaráttunni Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United viðurkennir að ógáfulegt sé að útiloka nágrannana í Manchester City út úr titilbaráttunni á nýhafinni leiktíð í Englandi en kveðst þó alls ekkert smeykur. Enski boltinn 17.8.2009 17:00
Mótenefnd staðfestir breytingar á leikjum Grindavíkur Vegna svínaflensu og annarra veikinda í herbúðum Grindvíkinga hefur mótanefnd KSÍ nú staðfest breytingar á leikdögum liðsins í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 17.8.2009 16:30
Umfjöllun: Valur vann loksins leik Valsmenn sigruðu Þrótt í Laugardalnum í kvöld 0-1 og var þetta fyrsti sigur Vals í deildinni síðan í elleftu umferð þegar þeir lögðu KR í Frostaskjólinu 3-4. . Íslenski boltinn 17.8.2009 16:18
Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Fyrsta markalausa jafnteflið á Stjörnuvelli í Pepsí deildinni er staðreynd eftir að Stjarnan og Keflavík léku í 90 mínútur án þess að skora. Íslenski boltinn 17.8.2009 16:13
Umfjöllun: Fylkir í annað sætið eftir sigur á KR Fylkismenn gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld og unnu hreint frábæran sigur á KR-ingum 4-2. Markalaust var í hálfleik en sex mörk voru á boðstólnum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 17.8.2009 16:09
Barcelona búið að loka buddunni í sumar? Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar. Fótbolti 17.8.2009 16:00
Pizzarro að nálgast Werder Bremen Framherjinn Claudio Pizzarro er hugsanlega á leiðinni aftur til Werder Bremen frá Chelsea en hann var á láni hjá þýska félaginu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 17.8.2009 15:30
Sigurður tilkynnti hópinn fyrir síðari umferð Evrópukeppninnar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson tilkynnti þrettán manna landsliðshóp sinn fyrir seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar sem leikin verður á dögunum 19.-29. ágúst. Körfubolti 17.8.2009 15:00
Bikey að ganga í raðir Burnley Varnarmaðurinn Andre Bikey hefur staðist læknisskoðun hjá nýliðum Burnley í ensku úrvalsdeildinni og því fátt sem kemur í veg fyrir að gengið verði frá félagsskiptum kappans frá Reading eftir að kauptilboð upp á 2,8 milljónir punda var samþykkt. Enski boltinn 17.8.2009 14:30