Atli kampakátur eftir að hafa loks landað sigri Gunnar Örn Jónsson skrifar 17. ágúst 2009 22:55 Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals. „Þetta er heldur betur léttir, þetta var rosalega erfið fæðing, við áttum að vera löngu búnir að gera tvö, þrjú mörk í fyrri hálfleik. Þegar hlutirnir ganga ekki eins og lagt er upp með byrjar taugaveiklunin. Við vorum sterkari og sérstaklega eftir að við skorum markið,“ sagði kampakátur þjálfari Vals, Atli Eðvaldsson. Hann segir miðjumanninn reynda, Sigurbjörn Hreiðarsson vera herra Val. En af hverju missir svona reynslumikið lið einbeitinguna eftir að þið komist yfir? „Um leið og menn hætta að vinna eftir því skipulagi sem lagt er fyrir leikinn þá missa menn einbeitinguna og við lendum í vandræðum," sagði Atli. En er sjálfstraust liðsins ekki nógu gott? „Já heldur betur, sjálfstraustið er ekki nógu gott en við erum í mikilli naflaskoðun og reynum að koma hlutunum í lag. Þessir strákar hafa það mikla hæfileika að þeir eiga að klára þau færi sem þeir eru að fá í flestum tilfellum." „Ég tek við þessu liði og breyti taktík en það er undir leikmönnum komið að standa sig. Ég krefst þess að menn séu í formi og að mínu mati voru menn ekki í formi þegar ég tók við liðinu, ég er ekki að gagnrýna einn né neinn en með nýjum mönnum koma nýjar áherslur. Við erum búnir að æfa mjög vel og formið er allt að koma," sagði Atli. Aðspurður um þátt reynslumesta manns Valsliðsins, Sigurbjörns Hreiðarssonar sem dreif liðið áfram að mati undirritaðs. „Bjössi er náttúrlega Valur númer eitt, hann er herra Valur og það þarf svoleiðis hugarfar hjá liðinu. Ég vil að menn vinni saman og taki sjálfstæðar ákvarðanir. Slíkir leikmenn henta mér mjög vel og ég vil að menn leysi vandamálin inni á vellinum. Nú er það bara næsti leikur en vissulega er bjartara yfir Hlíðarenda en verið hefur og vonandi nýta menn sér sigurinn til að gera enn betur í framhaldinu," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals að lokum. Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
„Þetta er heldur betur léttir, þetta var rosalega erfið fæðing, við áttum að vera löngu búnir að gera tvö, þrjú mörk í fyrri hálfleik. Þegar hlutirnir ganga ekki eins og lagt er upp með byrjar taugaveiklunin. Við vorum sterkari og sérstaklega eftir að við skorum markið,“ sagði kampakátur þjálfari Vals, Atli Eðvaldsson. Hann segir miðjumanninn reynda, Sigurbjörn Hreiðarsson vera herra Val. En af hverju missir svona reynslumikið lið einbeitinguna eftir að þið komist yfir? „Um leið og menn hætta að vinna eftir því skipulagi sem lagt er fyrir leikinn þá missa menn einbeitinguna og við lendum í vandræðum," sagði Atli. En er sjálfstraust liðsins ekki nógu gott? „Já heldur betur, sjálfstraustið er ekki nógu gott en við erum í mikilli naflaskoðun og reynum að koma hlutunum í lag. Þessir strákar hafa það mikla hæfileika að þeir eiga að klára þau færi sem þeir eru að fá í flestum tilfellum." „Ég tek við þessu liði og breyti taktík en það er undir leikmönnum komið að standa sig. Ég krefst þess að menn séu í formi og að mínu mati voru menn ekki í formi þegar ég tók við liðinu, ég er ekki að gagnrýna einn né neinn en með nýjum mönnum koma nýjar áherslur. Við erum búnir að æfa mjög vel og formið er allt að koma," sagði Atli. Aðspurður um þátt reynslumesta manns Valsliðsins, Sigurbjörns Hreiðarssonar sem dreif liðið áfram að mati undirritaðs. „Bjössi er náttúrlega Valur númer eitt, hann er herra Valur og það þarf svoleiðis hugarfar hjá liðinu. Ég vil að menn vinni saman og taki sjálfstæðar ákvarðanir. Slíkir leikmenn henta mér mjög vel og ég vil að menn leysi vandamálin inni á vellinum. Nú er það bara næsti leikur en vissulega er bjartara yfir Hlíðarenda en verið hefur og vonandi nýta menn sér sigurinn til að gera enn betur í framhaldinu," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals að lokum.
Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti