Sport Iceland Express-deild karla: Engin óvænt úrslit Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þrem leikjum. Er óhætt að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. Körfubolti 15.10.2009 21:10 Umfjöllun: Frækinn FH-sigur í tilefni dagsins FH vann 33-26 sigur gegn Val í bráðskemmtilegum leik í N1-deild karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar léku á alls oddi innan vallar sem utan í tilefni af 80 ára afmæli Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Handbolti 15.10.2009 21:00 Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010. Enski boltinn 15.10.2009 20:00 Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 19:15 Meiðsli Kyrgiakos ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu Meiðsli Grikkjans Sotiris Kyrgiakos eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 15.10.2009 18:30 Button: Engin pressa að vinna titilinn Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. Formúla 1 15.10.2009 18:22 Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag. Enski boltinn 15.10.2009 17:45 Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 15.10.2009 17:00 Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour. Enski boltinn 15.10.2009 16:30 Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49 Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 15:30 Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 15.10.2009 15:00 Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 14:30 Beckham: Það er enn langur vegur framundan Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Fótbolti 15.10.2009 14:00 Robinho til í að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho segir að hann geti vel ímyndað sér að spila með Barcelona einn daginn. Enski boltinn 15.10.2009 13:30 Ballack óánægður með stuðningsmenn Þjóðverja Michael Ballack var óánægður með að stuðningsmenn þýska landsliðsins blístruðu í lok leiks Þýskalands og Finnnlands í undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 15.10.2009 13:00 Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 12:30 Lampard ánægður með Crouch Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær. Enski boltinn 15.10.2009 12:00 Portsmouth ekki á eftir Zaki Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki. Enski boltinn 15.10.2009 11:30 Maradona: Þið megið éta orð ykkar Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Fótbolti 15.10.2009 11:00 Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30 Landsliðsþjálfari Íran: Ísland sterkasti kosturinn Knattspyrnusamband Íran hélt í gær fréttamannafund þar sem tilkynnt var um vináttulandsleik Íran og Íslands í Teheran í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2009 10:00 Naumt tap hjá Fyllingen Andri Stefan skroaði tvö mörk fyrir norsku meistarana í Fyllingen sem töpuðu í gær fyrir Drammen á heimavelli, 37-36. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í gær. Handbolti 15.10.2009 09:30 Argentína og Hondúras á HM Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 15.10.2009 09:00 Massa varpaði fjölmiðlasprengju Brasilíumaðurinn Felipe Massa keppir ekki á þessu ári, en hann skóp moldviðri með ummælum um að Fernando Alonso hafi vitað af svindlinu í Singapúr í fyrra. Massa er á mótsstað í Brasilíu og lét þessi ummæli falla í viðtali við fréttamenn. Formúla 1 15.10.2009 08:41 Barrichello spáð sigri í Brasilíu Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. Formúla 1 15.10.2009 07:10 Andri Berg: Erum bara ekki að gera það sem er lagt fyrir okkur „Það er bara ekki hægt að vinna leik þegar við klúðrum tíu dauðafærum og gerum enn fleiri tæknifeila. Þeir skora þarna einhver sex hraðaupphlaupsmörk á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik og það er algjörlega óásættanlegt. Við bara hættum að nenna þessu. Handbolti 14.10.2009 22:30 Vilhjálmur: Erum bara ánægðir með að vinna leikinn „Þetta small þarna hjá okkur í fyrri hálfleik þegar Roland byrjaði að verja og við fengum helling af ódýrum mörkum úr hraðaupphlaupum. Handbolti 14.10.2009 22:15 Iceland Express-deild kvenna: Hamar byrjar vel Keppni í Iceland Express-deild kvenna hófst í kvöld með þremur leikjum. Hamri er spáð góðu gengi í vetur og Hamarsstelpur sýndu í kvöld að það er ekki að ástæðulausu. Körfubolti 14.10.2009 22:07 Sigrar hjá Kiel og Löwen Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld þar sem fjöldi íslenskra handboltamanna kom við sögu. Handbolti 14.10.2009 22:02 « ‹ ›
Iceland Express-deild karla: Engin óvænt úrslit Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þrem leikjum. Er óhætt að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. Körfubolti 15.10.2009 21:10
Umfjöllun: Frækinn FH-sigur í tilefni dagsins FH vann 33-26 sigur gegn Val í bráðskemmtilegum leik í N1-deild karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar léku á alls oddi innan vallar sem utan í tilefni af 80 ára afmæli Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Handbolti 15.10.2009 21:00
Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010. Enski boltinn 15.10.2009 20:00
Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 19:15
Meiðsli Kyrgiakos ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu Meiðsli Grikkjans Sotiris Kyrgiakos eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 15.10.2009 18:30
Button: Engin pressa að vinna titilinn Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. Formúla 1 15.10.2009 18:22
Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag. Enski boltinn 15.10.2009 17:45
Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 15.10.2009 17:00
Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour. Enski boltinn 15.10.2009 16:30
Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49
Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 15:30
Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 15.10.2009 15:00
Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 14:30
Beckham: Það er enn langur vegur framundan Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Fótbolti 15.10.2009 14:00
Robinho til í að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho segir að hann geti vel ímyndað sér að spila með Barcelona einn daginn. Enski boltinn 15.10.2009 13:30
Ballack óánægður með stuðningsmenn Þjóðverja Michael Ballack var óánægður með að stuðningsmenn þýska landsliðsins blístruðu í lok leiks Þýskalands og Finnnlands í undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 15.10.2009 13:00
Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 12:30
Lampard ánægður með Crouch Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær. Enski boltinn 15.10.2009 12:00
Portsmouth ekki á eftir Zaki Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki. Enski boltinn 15.10.2009 11:30
Maradona: Þið megið éta orð ykkar Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Fótbolti 15.10.2009 11:00
Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30
Landsliðsþjálfari Íran: Ísland sterkasti kosturinn Knattspyrnusamband Íran hélt í gær fréttamannafund þar sem tilkynnt var um vináttulandsleik Íran og Íslands í Teheran í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2009 10:00
Naumt tap hjá Fyllingen Andri Stefan skroaði tvö mörk fyrir norsku meistarana í Fyllingen sem töpuðu í gær fyrir Drammen á heimavelli, 37-36. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í gær. Handbolti 15.10.2009 09:30
Argentína og Hondúras á HM Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 15.10.2009 09:00
Massa varpaði fjölmiðlasprengju Brasilíumaðurinn Felipe Massa keppir ekki á þessu ári, en hann skóp moldviðri með ummælum um að Fernando Alonso hafi vitað af svindlinu í Singapúr í fyrra. Massa er á mótsstað í Brasilíu og lét þessi ummæli falla í viðtali við fréttamenn. Formúla 1 15.10.2009 08:41
Barrichello spáð sigri í Brasilíu Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. Formúla 1 15.10.2009 07:10
Andri Berg: Erum bara ekki að gera það sem er lagt fyrir okkur „Það er bara ekki hægt að vinna leik þegar við klúðrum tíu dauðafærum og gerum enn fleiri tæknifeila. Þeir skora þarna einhver sex hraðaupphlaupsmörk á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik og það er algjörlega óásættanlegt. Við bara hættum að nenna þessu. Handbolti 14.10.2009 22:30
Vilhjálmur: Erum bara ánægðir með að vinna leikinn „Þetta small þarna hjá okkur í fyrri hálfleik þegar Roland byrjaði að verja og við fengum helling af ódýrum mörkum úr hraðaupphlaupum. Handbolti 14.10.2009 22:15
Iceland Express-deild kvenna: Hamar byrjar vel Keppni í Iceland Express-deild kvenna hófst í kvöld með þremur leikjum. Hamri er spáð góðu gengi í vetur og Hamarsstelpur sýndu í kvöld að það er ekki að ástæðulausu. Körfubolti 14.10.2009 22:07
Sigrar hjá Kiel og Löwen Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld þar sem fjöldi íslenskra handboltamanna kom við sögu. Handbolti 14.10.2009 22:02