Umfjöllun: Frækinn FH-sigur í tilefni dagsins Ómar Þorgeirsson skrifar 15. október 2009 21:00 Ólafur Guðmundsson átti fínan leik gegn Val í kvöld og skoraði sjö mörk. Mynd/Stefán FH vann 33-26 sigur gegn Val í bráðskemmtilegum leik í N1-deild karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar léku á alls oddi innan vallar sem utan í tilefni af 80 ára afmæli Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Fyrri hálfleik var sannkölluð handboltaveisla fyrir þann mikla fólksfjölda sem var mættur í Krikann í kvöld. Leikurinn var hraður og skemmtilegur og bæði lið voru að skora megnið af mörkum sínum úr hraðaupphlaupum. Jafnt var á öllum tölum þangað til að stundarfjórðungur var liðinn af leiknum en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni úr 9-9 í 12-9. FH-ingar héldu forystunni út hálfleikinn þegar staðan var 20-16. FH-ingar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu mest níu marka mun þannig að sigur þeirra var aldrei í hættu. Valsmenn náðu að minnka forskotið aðeins á lokakaflanum en lokatölur urðu 33-26. FH-ingar sýndu í kvöld að jafntefli þeirra í fyrsta leik tímabilsins gegn HK var aðeins létt misstig og þeir eru til alls líklegir í vetur ef þeir halda áfram að spila með sama krafti. Tölfræðin: FH-Valur 33-26 (20-16) Mörk FH (skot): Bjarni Fritzson 12/3 (14/3), Ólafur Guðmundsson 7 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (7), Benedikt Kristinsson 3 (4), Ólafur Gústafsson 3 (8), Örn Bjarkason 2 (3), Sigurgeir Árni Ægisson 1 (1), Ásbjörn Friðriksson 1 (3), Guðmundur Pedersen 0 (1), Reynir Jóhannesson 0 (2)Varin skot: Pálmar Pétursson 22 (22,50%), Daníel Andrésson 1 (3, 25%)Hraðaupphlaup: 9 (Ólafur Guðm. 3, Bjarni 4, Sigurgeir Árni, Ólafur Gúst.)Fiskuð víti: 3 (Örn 2, Jón Heiðar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarsson 6 (12), Gunnar Ingi Jóhannesson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Arnór Þór Gunnarsson 4 (8), Fannar Þór Friðgeirsson 4 (10), Sigfús Páll Sigfússon 1 (4), Ólafur Sigurjónsson 1 (4), Elvar Friðriksson 1 (6), Atli Már Báruson 0 (2)Varin skot: Hlynur Morthens 4 (28/2, 13%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 5 (5/1, 50%)Hraðaupphlaup: 8 (Gunnar Ingi 3, Arnór Þór 2, Fannar Þór 2, Orri Freyr)Fiskuð víti: 0Utan vallar: 2 mínútur Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Sjá meira
FH vann 33-26 sigur gegn Val í bráðskemmtilegum leik í N1-deild karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar léku á alls oddi innan vallar sem utan í tilefni af 80 ára afmæli Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Fyrri hálfleik var sannkölluð handboltaveisla fyrir þann mikla fólksfjölda sem var mættur í Krikann í kvöld. Leikurinn var hraður og skemmtilegur og bæði lið voru að skora megnið af mörkum sínum úr hraðaupphlaupum. Jafnt var á öllum tölum þangað til að stundarfjórðungur var liðinn af leiknum en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni úr 9-9 í 12-9. FH-ingar héldu forystunni út hálfleikinn þegar staðan var 20-16. FH-ingar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu mest níu marka mun þannig að sigur þeirra var aldrei í hættu. Valsmenn náðu að minnka forskotið aðeins á lokakaflanum en lokatölur urðu 33-26. FH-ingar sýndu í kvöld að jafntefli þeirra í fyrsta leik tímabilsins gegn HK var aðeins létt misstig og þeir eru til alls líklegir í vetur ef þeir halda áfram að spila með sama krafti. Tölfræðin: FH-Valur 33-26 (20-16) Mörk FH (skot): Bjarni Fritzson 12/3 (14/3), Ólafur Guðmundsson 7 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (7), Benedikt Kristinsson 3 (4), Ólafur Gústafsson 3 (8), Örn Bjarkason 2 (3), Sigurgeir Árni Ægisson 1 (1), Ásbjörn Friðriksson 1 (3), Guðmundur Pedersen 0 (1), Reynir Jóhannesson 0 (2)Varin skot: Pálmar Pétursson 22 (22,50%), Daníel Andrésson 1 (3, 25%)Hraðaupphlaup: 9 (Ólafur Guðm. 3, Bjarni 4, Sigurgeir Árni, Ólafur Gúst.)Fiskuð víti: 3 (Örn 2, Jón Heiðar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarsson 6 (12), Gunnar Ingi Jóhannesson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Arnór Þór Gunnarsson 4 (8), Fannar Þór Friðgeirsson 4 (10), Sigfús Páll Sigfússon 1 (4), Ólafur Sigurjónsson 1 (4), Elvar Friðriksson 1 (6), Atli Már Báruson 0 (2)Varin skot: Hlynur Morthens 4 (28/2, 13%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 5 (5/1, 50%)Hraðaupphlaup: 8 (Gunnar Ingi 3, Arnór Þór 2, Fannar Þór 2, Orri Freyr)Fiskuð víti: 0Utan vallar: 2 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti