Sport

Vettell vill titilinn 2010

Sebastian Vettel sýndi mikinn styrk á nýrri kappakstursbraut í Abu Dhabi í gær og vann keppnina eftir að hafa barist af hörku við Lewis Hamilton í upphafi mótsins. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigamóti ökumanna.

Formúla 1

Fannar: Alltaf erfitt að koma í Njarðvík

„Baráttuleikur og tvö frábær lið sem voru að mætast og við vitum það að það er alltaf erfitt að koma í Njarðvík og vinna. Það verður ekkert auðveldar með þjálfara eins og Sigurð Ingimundarson við stjórnvölin sem að leggur höfuð áherslu á vörn," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR.

Körfubolti

Sigurður: Svona spilum við bara

„Hörkuleikur og tvö góð lið að spila. Bæði lið að spila góðan varnarleik og náðu ágætlega að taka vopnin frá hvor öðru. Ég er bara sáttur með sigur því þetta KR lið er gott lið," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigur gegn KR í kvöld.

Körfubolti

Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga

Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn.

Körfubolti

Vettel vann miljarðamótið

Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum.

Formúla 1

Giggs: Ég vill þjálfa velska landsliðið

Hinn sigursæli Ryan Giggs sem hefur unnið ellefu deildartitla, tvo meistaradeildartitla, fjóra FA-bikartitla, þrjá deildarbikartitla auk annarra verðlauna á ferli sínum með Manchester United hefur ekki notið sömu velgengni með landsliðið sínu.

Enski boltinn

Chelsea, Liverpool og United munu berjast um Villa

Breskir fjölmiðlar sjá fyrir sér spennandi kapphlaup um framherjann eftirsótta David Villa hjá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar og telja að Chelsea, Liverpool og Manchester United muni tjalda öllu til þess að fá leikmanninn í sínar raðir.

Enski boltinn

NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn.

Körfubolti

Hamilton stefnir á sigur í Abu Dhabi

Fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram í Abu Dhabi og Bretinn Lewis Hamilton náði afburðar tíma í tímatökum í gær og verður fremstur á ráslínu. Ræst verður af stað í dagsbirtu, en mótinu lýkur í náttmyrkri og flóðljósum.

Formúla 1