NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs Ómar Þorgeirsson skrifar 1. nóvember 2009 10:00 Tony Parker átti góðan leik fyrir San Antonio Spurs í nótt. Nordic photos/AFP Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn. Hinn franski Tony Parker var stigahæstur hjá Spurs í 113-94 sigri gegn Kings með 24 stig en Richard Jefferson kom næstur með 21 stig en hjá Kings var Kevin Martin atkvæðamestur með 29 stig. LeBron James hafði sig aldrei þessu vant mjög hægan í 90-79 sigri Cavs gegn Bobcats og skoraði aðeins 14 sig en Mo Williams skoraði 24 stig. Hjá Bobcats var Vladimir Radmanovic stigahæstur með 12 stig. Cavs er nú búið að vinna tvo leiki í röð eftir að hafa tapað tveim fyrstu leikjum vetrarins. Það gengur ekki jafn vel hjá LA Clippers að rétta úr kútnum því í nótt tapaði liðið sínum fjórða leik í röð þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn en niðurstaðan var 84-93. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavs með 24 stig en Chris Kaman skoraði mest fyrir Clippers eða 27 stig.Úrslitin í nótt: Washington Wizards-New Jersey Nets 123-104 New York Knicks-Philadelphia 76ers 127-141 (í framlengdum leik) Cleveland Cavaliers-Charlotte Bobcats 90-79 San Antonio Spurs-Sacramento Kings 113-94 Houston Rockets-Portland Trail Blazers 111-107 Millwaukee Bucks-Detroit Pistons 96-85 LA Clippers-Dallas Mavericks 84-93 NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn. Hinn franski Tony Parker var stigahæstur hjá Spurs í 113-94 sigri gegn Kings með 24 stig en Richard Jefferson kom næstur með 21 stig en hjá Kings var Kevin Martin atkvæðamestur með 29 stig. LeBron James hafði sig aldrei þessu vant mjög hægan í 90-79 sigri Cavs gegn Bobcats og skoraði aðeins 14 sig en Mo Williams skoraði 24 stig. Hjá Bobcats var Vladimir Radmanovic stigahæstur með 12 stig. Cavs er nú búið að vinna tvo leiki í röð eftir að hafa tapað tveim fyrstu leikjum vetrarins. Það gengur ekki jafn vel hjá LA Clippers að rétta úr kútnum því í nótt tapaði liðið sínum fjórða leik í röð þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn en niðurstaðan var 84-93. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavs með 24 stig en Chris Kaman skoraði mest fyrir Clippers eða 27 stig.Úrslitin í nótt: Washington Wizards-New Jersey Nets 123-104 New York Knicks-Philadelphia 76ers 127-141 (í framlengdum leik) Cleveland Cavaliers-Charlotte Bobcats 90-79 San Antonio Spurs-Sacramento Kings 113-94 Houston Rockets-Portland Trail Blazers 111-107 Millwaukee Bucks-Detroit Pistons 96-85 LA Clippers-Dallas Mavericks 84-93
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira