Sport

Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum

„Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn

Rúrik: Treysti þjálfaranum

Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma.

Íslenski boltinn

Söknum Eiðs Smára

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn.

Íslenski boltinn

Landsbyggðin mætir Höfuðborgarsvæðinu

KPMG bikarinn 2010 fer fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 10.-11 september. Í KPMG bikarnum keppir úrvalslið höfuðborgar gegn úrvalsliði landsbyggðar.

Golf

Svíar byrja á sigri

Pontus Anders Mikael Wernbloom skoraði tvö mörk fyrir Svía sem fóru vel af stað í undankeppni EM 2012 með sigri á Ungverjum í kvöld.

Fótbolti