Sport Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 15:30 Titilvonir AC Milan farnar eftir tap gegn Sampdoria Giampaolo Pazzini tryggði Sampdoria sigur gegn tíu leikmönnum AC Milan í ítalska boltanum í dag. Hann skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma 2-1. Fótbolti 18.4.2010 15:27 United býður Rooney nýjan samning Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney. Enski boltinn 18.4.2010 15:00 Wigan með frábæra endurkomu gegn Arsenal Wigan sigraði Arsenal 3-2 í ensku úrvaldsdeildinni í dag eftir frábæra endurkomu undir lok leiksins. Enski boltinn 18.4.2010 14:31 Eggert fékk rautt gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 18.4.2010 13:39 Petrov gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir City Búlgarinn Martin Petrov spilar ekki meira þetta tímabilið. Þessi vængmaður Manchester City á við meiðsli í hné að stríða. Enski boltinn 18.4.2010 13:30 Jermain Defoe nappaður við kynlífsathöfn í bíl News of the World greinir frá því í dag að Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, hafi verið nappaður við kynlífsathöfn í bíl. Rétt hjá bílnum voru krakkar að leika sér. Enski boltinn 18.4.2010 12:45 Sol Campbell boðinn nýr samningur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans. Enski boltinn 18.4.2010 12:30 Fjölmargir orðaðir við Arsenal - Chamakh á leiðinni? Arsenal einokar nánast ensku slúðurblöðin eftir að Arsene Wenger gaf til kynna að hann ætlaði að opna veskið í sumar. Enski boltinn 18.4.2010 11:45 NBA: Hart barist í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum. Hinar fjórar rimmurnar hefjast síðan í kvöld eða nótt. Körfubolti 18.4.2010 10:45 Button vann í stormasamri keppni Bretinn Jenson Button á McLaren fagnaði sgri í kínverska Formúlu 1 kappakstrinum í Sjanghæ í dag. Formúla 1 18.4.2010 10:12 Úrvalsdeildarleikmaður borgar glæpaklíku Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni borgar glæpaklíku í London 15 þúsund pund á þriggja mánaða fresti. Það eru um 3 milljónir íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Enski boltinn 18.4.2010 10:00 Úrslitaeinvígi kvenna hefst í dag Valur og Fram mætast í dag í Vodafone-höllinni í fyrsta leik sínum í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þrjá sigra þarf til að verða meistari. Handbolti 18.4.2010 09:00 Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 18.4.2010 08:00 Barcelona til Ítalíu með rútu vegna eldgossins? Stjórn spænska knattspyrnufélagsins Barcelona hélt í kvöld neyðarfund vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Flugsamgöngur liggja víða niðri vegna gossins en Börsungar eiga leik á Ítalíu á þriðjudaginn. Fótbolti 17.4.2010 23:30 Robben: Ég er enginn Messi „Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover. Fótbolti 17.4.2010 22:45 Gunnar áfram þjálfari ÍR Gunnar Sverrisson mun halda áfram þjálfun meistaraflokks ÍR í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 17.4.2010 21:37 Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50 Ancelotti: Þetta er enn í okkar höndum - myndband „Titillinn er enn í okkar höndum, við þurfum ekkert að vera hræddir. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik sem er gegn Stoke," sagði Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, eftir tapið gegn Tottenham. Enski boltinn 17.4.2010 19:38 Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 17.4.2010 19:26 Arnór: Við erum komnir nær þeim „Þetta eru helvíti góðir handboltamenn en það þarf ekki töfrabrögð til að stöðva þá," sagði Arnór Atlason eftir tapleikinn gegn Frökkum í dag. Arnór átti fínan leik og skoraði sex mörk í dag. Handbolti 17.4.2010 19:01 Björgvin: Seinni bylgja Frakka skar á milli liðanna „Markmið okkar í þessum leikjum var að komast aðeins nær franska liðinu. Ég held að okkur hafi tekist það að vissu leyti," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í dag. Handbolti 17.4.2010 18:43 Forysta Chelsea eitt stig eftir tap gegn Tottenham Tottenham heldur áfram að gleðja stuðningsmenn Manchester United. Liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í síðdegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.4.2010 18:19 Umfjöllun: Slakur lokakafli og tap fyrir Frökkum Ísland tapaði með þriggja marka mun 28-31 fyrir Frakklandi í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Handbolti 17.4.2010 17:30 Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu. Enski boltinn 17.4.2010 16:39 Grétar Rafn í liði Bolton sem vann Stoke á útivelli Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton sem vann Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.4.2010 15:38 Alfreð fótboltafróðastur í Pepsi-deildinni Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki bar sigurorð af Daða Guðmundssyni úr Fram í úrslitaviðureigninni í spurningakeppni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Íslenski boltinn 17.4.2010 15:23 Sjáðu markið hjá Scholes - myndband Eftir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni er að hægt að sjá það helsta hér á Vísi. Komnar eru inn svipmyndir úr grannaslag Manchester City og Manchester United. Enski boltinn 17.4.2010 14:34 Sir Alex: Scholes var maður leiksins Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 17.4.2010 14:26 Grétar í kapphlaup við tímann Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær. Íslenski boltinn 17.4.2010 14:07 « ‹ ›
Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 15:30
Titilvonir AC Milan farnar eftir tap gegn Sampdoria Giampaolo Pazzini tryggði Sampdoria sigur gegn tíu leikmönnum AC Milan í ítalska boltanum í dag. Hann skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma 2-1. Fótbolti 18.4.2010 15:27
United býður Rooney nýjan samning Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney. Enski boltinn 18.4.2010 15:00
Wigan með frábæra endurkomu gegn Arsenal Wigan sigraði Arsenal 3-2 í ensku úrvaldsdeildinni í dag eftir frábæra endurkomu undir lok leiksins. Enski boltinn 18.4.2010 14:31
Eggert fékk rautt gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 18.4.2010 13:39
Petrov gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir City Búlgarinn Martin Petrov spilar ekki meira þetta tímabilið. Þessi vængmaður Manchester City á við meiðsli í hné að stríða. Enski boltinn 18.4.2010 13:30
Jermain Defoe nappaður við kynlífsathöfn í bíl News of the World greinir frá því í dag að Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, hafi verið nappaður við kynlífsathöfn í bíl. Rétt hjá bílnum voru krakkar að leika sér. Enski boltinn 18.4.2010 12:45
Sol Campbell boðinn nýr samningur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans. Enski boltinn 18.4.2010 12:30
Fjölmargir orðaðir við Arsenal - Chamakh á leiðinni? Arsenal einokar nánast ensku slúðurblöðin eftir að Arsene Wenger gaf til kynna að hann ætlaði að opna veskið í sumar. Enski boltinn 18.4.2010 11:45
NBA: Hart barist í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum. Hinar fjórar rimmurnar hefjast síðan í kvöld eða nótt. Körfubolti 18.4.2010 10:45
Button vann í stormasamri keppni Bretinn Jenson Button á McLaren fagnaði sgri í kínverska Formúlu 1 kappakstrinum í Sjanghæ í dag. Formúla 1 18.4.2010 10:12
Úrvalsdeildarleikmaður borgar glæpaklíku Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni borgar glæpaklíku í London 15 þúsund pund á þriggja mánaða fresti. Það eru um 3 milljónir íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Enski boltinn 18.4.2010 10:00
Úrslitaeinvígi kvenna hefst í dag Valur og Fram mætast í dag í Vodafone-höllinni í fyrsta leik sínum í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þrjá sigra þarf til að verða meistari. Handbolti 18.4.2010 09:00
Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 18.4.2010 08:00
Barcelona til Ítalíu með rútu vegna eldgossins? Stjórn spænska knattspyrnufélagsins Barcelona hélt í kvöld neyðarfund vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Flugsamgöngur liggja víða niðri vegna gossins en Börsungar eiga leik á Ítalíu á þriðjudaginn. Fótbolti 17.4.2010 23:30
Robben: Ég er enginn Messi „Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover. Fótbolti 17.4.2010 22:45
Gunnar áfram þjálfari ÍR Gunnar Sverrisson mun halda áfram þjálfun meistaraflokks ÍR í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 17.4.2010 21:37
Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50
Ancelotti: Þetta er enn í okkar höndum - myndband „Titillinn er enn í okkar höndum, við þurfum ekkert að vera hræddir. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik sem er gegn Stoke," sagði Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, eftir tapið gegn Tottenham. Enski boltinn 17.4.2010 19:38
Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 17.4.2010 19:26
Arnór: Við erum komnir nær þeim „Þetta eru helvíti góðir handboltamenn en það þarf ekki töfrabrögð til að stöðva þá," sagði Arnór Atlason eftir tapleikinn gegn Frökkum í dag. Arnór átti fínan leik og skoraði sex mörk í dag. Handbolti 17.4.2010 19:01
Björgvin: Seinni bylgja Frakka skar á milli liðanna „Markmið okkar í þessum leikjum var að komast aðeins nær franska liðinu. Ég held að okkur hafi tekist það að vissu leyti," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í dag. Handbolti 17.4.2010 18:43
Forysta Chelsea eitt stig eftir tap gegn Tottenham Tottenham heldur áfram að gleðja stuðningsmenn Manchester United. Liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í síðdegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.4.2010 18:19
Umfjöllun: Slakur lokakafli og tap fyrir Frökkum Ísland tapaði með þriggja marka mun 28-31 fyrir Frakklandi í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Handbolti 17.4.2010 17:30
Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu. Enski boltinn 17.4.2010 16:39
Grétar Rafn í liði Bolton sem vann Stoke á útivelli Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton sem vann Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.4.2010 15:38
Alfreð fótboltafróðastur í Pepsi-deildinni Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki bar sigurorð af Daða Guðmundssyni úr Fram í úrslitaviðureigninni í spurningakeppni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Íslenski boltinn 17.4.2010 15:23
Sjáðu markið hjá Scholes - myndband Eftir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni er að hægt að sjá það helsta hér á Vísi. Komnar eru inn svipmyndir úr grannaslag Manchester City og Manchester United. Enski boltinn 17.4.2010 14:34
Sir Alex: Scholes var maður leiksins Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 17.4.2010 14:26
Grétar í kapphlaup við tímann Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær. Íslenski boltinn 17.4.2010 14:07