Sport

Eggert fékk rautt gegn Rangers

Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum.

Fótbolti

Sol Campbell boðinn nýr samningur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans.

Enski boltinn

Robben: Ég er enginn Messi

„Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover.

Fótbolti

Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes

Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea.

Enski boltinn

Arnór: Við erum komnir nær þeim

„Þetta eru helvíti góðir handboltamenn en það þarf ekki töfrabrögð til að stöðva þá," sagði Arnór Atlason eftir tapleikinn gegn Frökkum í dag. Arnór átti fínan leik og skoraði sex mörk í dag.

Handbolti

Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu.

Enski boltinn