Sport Phil Neville ætlar út í þjálfun Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. Enski boltinn 12.10.2010 20:15 Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. Fótbolti 12.10.2010 18:00 Guðjón Pétur Lýðsson samdi við Valsmenn Guðjón Pétur Lýðsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stóð sig vel með Haukum í sumar. Íslenski boltinn 12.10.2010 17:47 Hvít-Rússar slógu Ítali út í umspili fyrir EM 21 árs liða Íslenska 21 árs landsliðið mætir ekki Ítölum á Evrópumótinu í Danmörku næsta sumar. Það kom í ljós í dag þegar Hvít-Rússar slógu Ítali út með 3-0 sigri í seinni umspilsleik þjóðanna. Spánn og Tékkland fóru hinsvegar örugglega áfram eftir örugga sigra á útivelli. Fótbolti 12.10.2010 17:24 Chung mun ekki bjóða sig fram til forseta FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, er áfram bara einn í framboði í forsetakosningum FIFA á næsta ári. Suður-Kóerumaðurinn og varaforseti FIFA, Chung Mong-joon, var að íhuga framboð en hefur nú tilkynnt það að hann muni ekki bjóða sig fram eftir allt saman. Fótbolti 12.10.2010 17:15 Gerrard ósáttur með harða gagnrýni á Torres og Hodgson Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ósáttur með harða og að hans mati ósanngjarna gagnrýni á framherjann Fernando Torres og knattspyrnustjórann Roy Hodgson. Torres hefur verið gagnrýndur fyrir skort á mörkum á tímabilinu og byrjun Roy Hodgson hefur gengið illa þar sem botninunum var náð með tapi á heimavelli á móti Blackpool. Tapið þýddi að Liverpool-liðið situr nú í fallsæti. Enski boltinn 12.10.2010 16:30 Sölvi ætlar að reyna ná leiknum á Nou Camp Sölvi Geir Ottesen verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Portúgal í kvöld og hann hefur líka misst úr síðustu leiki með liði sínu FC Kaupmannahöfn eftir að hann varð fyrir því óláni að handleggsbrotna í leik á móti Bröndby 19. september síðastliðinn. Sölvi er samt allur að braggast og það styttist í það að hann snúi aftur á völlinn. Fótbolti 12.10.2010 15:45 Enska 21 árs landsliðið líka komið á EM Englendingar fylgdu í dag í fótspor Íslendinga og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM undir 21 árs sem í Danmörku á næsta ári. Enska 21 árs landsliðið náði markalausu jafntefli í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 12.10.2010 15:15 Viðskiptajöfur frá Singapúr með nýtt tilboð í Liverpool Peter Lim, 57 ára milljarðamæringur frá Singapúr, hefur komið með nýtt og hærra tilbið í enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Lim bauð 360 milljónir punda í enska félagið í dag. Enski boltinn 12.10.2010 14:45 Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28 Mourinho dásamar enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann. Fótbolti 12.10.2010 14:00 Spurs á eftir Vagner Love Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 12.10.2010 13:30 Noel vill fá Tevez til að spila á sólóplötu sinni Noel Gallagher, fyrrum aðalsprauta bresku rokksveitarinnar Oasis, vinnur að sólóplötu í miklum rólegheitum þessa dagana. Enski boltinn 12.10.2010 12:45 Rio mun spila fyrir landsliðið eins lengi og hann getur Rio Ferdinand segir það aldrei hafa komið til greina að snúa baki við enska landsliðinu og hætta að spila með því. Enski boltinn 12.10.2010 12:15 Ein stelpa fyrir hvert ár hjá King Það voru fleiri en Hjörvar Hafliðason sem héldu upp á þritugsafmælið með stæl um síðustu helgi. Ledley King, varnarmaður Tottenham, var með rándýrt kampavínspartý fyrir félaga sína. Enski boltinn 12.10.2010 11:30 Ferdinand á leið í steininn Búið er að gefa út handtökuskipun á Anton Ferdinand, varnarmann Sunderland. Hann átti að mæta fyrir dómara í gær þar sem hann var fundinn sekur um að keyra og tala í símann á sama tíma. Enski boltinn 12.10.2010 11:00 Baráttugleði Kobayashi heillaði í Japan Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúlu 1 liðinu sló í gegn á heimavelli í japanska kappakstrinum á sunnudaginn. Hann sýndi dirfskufull tilþrif í mótinu og fór framúr mörgum keppinautum á leið í sjöunda sætið. Sauber menn vona að framganga hans verði til að japanskir aðilar vilji styðja við Kobayashi í framtíðinni. Formúla 1 12.10.2010 10:43 Haukar mæta Sverre og félögum Það verður Íslendingaslagur í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins því Íslandsmeistarar Hauka drógust gegn Sverre Jakobssyni og félögum í Grosswallstadt. Handbolti 12.10.2010 10:14 Fletcher: Skuldum stuðningsmönnunum Það er vandræðagangur á skoska landsliðinu í knattspyrnu sem fyrr. Liðið tapaði fyrir Tékkum, 1-0, á föstudag og mætir Spánverjum í kvöld. Fótbolti 12.10.2010 09:45 FIA samþykkti brautina í Suður Kóreu Alþjóðabílasambandið, FIA samþykkti í dag að Formúlu 1 mót fari fram um aðra helgi á nýtti braut í Suður Kóreu, en nokkur virtist á reiki hvort af því yrði. Tafir við frágang brautarinnar urðu til þess að umræða um að slá mótið af kom upp síðustu vikurnar. Formúla 1 12.10.2010 09:08 Capello: Gerrard bjargaði mér Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist skulda miðjumanninum Steven Gerrard því spilamennska hans í síðustu leikjum hafi í raun orðið þess valdandi að þjálfarinn hélt starfi sínu. Fótbolti 12.10.2010 08:58 Cristiano Ronaldo á Laugardalsvelli - myndir Það var mikið fjölmiðlafár á Laugardalsvelli í gær þegar Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mættu þangað á æfingu. Fótbolti 12.10.2010 08:00 Umfjöllun: Portúgalar búnir með skylduna í Laugardalnum Portúgalir kláruðu skyldusigurinn á Íslandi með öruggum 3-1 sigri á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska landsliðið situr því áfram eitt á botni H- riðilsins með ekkert stig eftir fyrstu þrjá leiki sína. Fótbolti 12.10.2010 00:01 Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56 Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52 Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt „Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:48 Bjarni Þór: Ætlum ekki að vera farþegar í Danmörku „Ég er afar stoltur fyrirliði í dag,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson eftir að Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni U-21 liða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:44 Rúrik: Einstaklega ljúft „Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:41 Kolbeinn: Íslendingar eiga að vera stoltir af þessum árangri Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Íslands og Skotlands í kvöld. Hann var tæpur fyrir leikinn en ákveðið var að láta reyna á meiðslin. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:34 Jóhann Berg: Besta tilfinning sem ég hef upplifað „Þetta er sú allra besta tilfinning sem ég hef upplifað á minni ævi,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, eftir sigurinn góða á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:33 « ‹ ›
Phil Neville ætlar út í þjálfun Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. Enski boltinn 12.10.2010 20:15
Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. Fótbolti 12.10.2010 18:00
Guðjón Pétur Lýðsson samdi við Valsmenn Guðjón Pétur Lýðsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stóð sig vel með Haukum í sumar. Íslenski boltinn 12.10.2010 17:47
Hvít-Rússar slógu Ítali út í umspili fyrir EM 21 árs liða Íslenska 21 árs landsliðið mætir ekki Ítölum á Evrópumótinu í Danmörku næsta sumar. Það kom í ljós í dag þegar Hvít-Rússar slógu Ítali út með 3-0 sigri í seinni umspilsleik þjóðanna. Spánn og Tékkland fóru hinsvegar örugglega áfram eftir örugga sigra á útivelli. Fótbolti 12.10.2010 17:24
Chung mun ekki bjóða sig fram til forseta FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, er áfram bara einn í framboði í forsetakosningum FIFA á næsta ári. Suður-Kóerumaðurinn og varaforseti FIFA, Chung Mong-joon, var að íhuga framboð en hefur nú tilkynnt það að hann muni ekki bjóða sig fram eftir allt saman. Fótbolti 12.10.2010 17:15
Gerrard ósáttur með harða gagnrýni á Torres og Hodgson Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ósáttur með harða og að hans mati ósanngjarna gagnrýni á framherjann Fernando Torres og knattspyrnustjórann Roy Hodgson. Torres hefur verið gagnrýndur fyrir skort á mörkum á tímabilinu og byrjun Roy Hodgson hefur gengið illa þar sem botninunum var náð með tapi á heimavelli á móti Blackpool. Tapið þýddi að Liverpool-liðið situr nú í fallsæti. Enski boltinn 12.10.2010 16:30
Sölvi ætlar að reyna ná leiknum á Nou Camp Sölvi Geir Ottesen verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Portúgal í kvöld og hann hefur líka misst úr síðustu leiki með liði sínu FC Kaupmannahöfn eftir að hann varð fyrir því óláni að handleggsbrotna í leik á móti Bröndby 19. september síðastliðinn. Sölvi er samt allur að braggast og það styttist í það að hann snúi aftur á völlinn. Fótbolti 12.10.2010 15:45
Enska 21 árs landsliðið líka komið á EM Englendingar fylgdu í dag í fótspor Íslendinga og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM undir 21 árs sem í Danmörku á næsta ári. Enska 21 árs landsliðið náði markalausu jafntefli í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 12.10.2010 15:15
Viðskiptajöfur frá Singapúr með nýtt tilboð í Liverpool Peter Lim, 57 ára milljarðamæringur frá Singapúr, hefur komið með nýtt og hærra tilbið í enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Lim bauð 360 milljónir punda í enska félagið í dag. Enski boltinn 12.10.2010 14:45
Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28
Mourinho dásamar enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann. Fótbolti 12.10.2010 14:00
Spurs á eftir Vagner Love Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 12.10.2010 13:30
Noel vill fá Tevez til að spila á sólóplötu sinni Noel Gallagher, fyrrum aðalsprauta bresku rokksveitarinnar Oasis, vinnur að sólóplötu í miklum rólegheitum þessa dagana. Enski boltinn 12.10.2010 12:45
Rio mun spila fyrir landsliðið eins lengi og hann getur Rio Ferdinand segir það aldrei hafa komið til greina að snúa baki við enska landsliðinu og hætta að spila með því. Enski boltinn 12.10.2010 12:15
Ein stelpa fyrir hvert ár hjá King Það voru fleiri en Hjörvar Hafliðason sem héldu upp á þritugsafmælið með stæl um síðustu helgi. Ledley King, varnarmaður Tottenham, var með rándýrt kampavínspartý fyrir félaga sína. Enski boltinn 12.10.2010 11:30
Ferdinand á leið í steininn Búið er að gefa út handtökuskipun á Anton Ferdinand, varnarmann Sunderland. Hann átti að mæta fyrir dómara í gær þar sem hann var fundinn sekur um að keyra og tala í símann á sama tíma. Enski boltinn 12.10.2010 11:00
Baráttugleði Kobayashi heillaði í Japan Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúlu 1 liðinu sló í gegn á heimavelli í japanska kappakstrinum á sunnudaginn. Hann sýndi dirfskufull tilþrif í mótinu og fór framúr mörgum keppinautum á leið í sjöunda sætið. Sauber menn vona að framganga hans verði til að japanskir aðilar vilji styðja við Kobayashi í framtíðinni. Formúla 1 12.10.2010 10:43
Haukar mæta Sverre og félögum Það verður Íslendingaslagur í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins því Íslandsmeistarar Hauka drógust gegn Sverre Jakobssyni og félögum í Grosswallstadt. Handbolti 12.10.2010 10:14
Fletcher: Skuldum stuðningsmönnunum Það er vandræðagangur á skoska landsliðinu í knattspyrnu sem fyrr. Liðið tapaði fyrir Tékkum, 1-0, á föstudag og mætir Spánverjum í kvöld. Fótbolti 12.10.2010 09:45
FIA samþykkti brautina í Suður Kóreu Alþjóðabílasambandið, FIA samþykkti í dag að Formúlu 1 mót fari fram um aðra helgi á nýtti braut í Suður Kóreu, en nokkur virtist á reiki hvort af því yrði. Tafir við frágang brautarinnar urðu til þess að umræða um að slá mótið af kom upp síðustu vikurnar. Formúla 1 12.10.2010 09:08
Capello: Gerrard bjargaði mér Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist skulda miðjumanninum Steven Gerrard því spilamennska hans í síðustu leikjum hafi í raun orðið þess valdandi að þjálfarinn hélt starfi sínu. Fótbolti 12.10.2010 08:58
Cristiano Ronaldo á Laugardalsvelli - myndir Það var mikið fjölmiðlafár á Laugardalsvelli í gær þegar Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mættu þangað á æfingu. Fótbolti 12.10.2010 08:00
Umfjöllun: Portúgalar búnir með skylduna í Laugardalnum Portúgalir kláruðu skyldusigurinn á Íslandi með öruggum 3-1 sigri á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska landsliðið situr því áfram eitt á botni H- riðilsins með ekkert stig eftir fyrstu þrjá leiki sína. Fótbolti 12.10.2010 00:01
Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56
Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52
Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt „Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:48
Bjarni Þór: Ætlum ekki að vera farþegar í Danmörku „Ég er afar stoltur fyrirliði í dag,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson eftir að Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni U-21 liða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:44
Rúrik: Einstaklega ljúft „Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:41
Kolbeinn: Íslendingar eiga að vera stoltir af þessum árangri Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Íslands og Skotlands í kvöld. Hann var tæpur fyrir leikinn en ákveðið var að láta reyna á meiðslin. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:34
Jóhann Berg: Besta tilfinning sem ég hef upplifað „Þetta er sú allra besta tilfinning sem ég hef upplifað á minni ævi,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, eftir sigurinn góða á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:33