Sport Heiðar og félagar taplausir Heiðar Helguson og félagar í QPR eru enn taplausir í ensku B-deildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Norwich í dag. Enski boltinn 16.10.2010 16:14 Fimmta jafntefli United - öll úrslitin úr enska Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fimmta jafntefli United á tímabilinu sem er þó enn taplaust eftir átta leiki. Enski boltinn 16.10.2010 15:57 Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2010 15:37 Naumur sigur Fram á Stjörnunni Stjarnan var afar nærri því að ná óvæntu stigi gegn Fram í N1-deild kvenna í dag en mátti sætta sig við afar naumt tap. Handbolti 16.10.2010 15:06 Eiður: Ummæli Pulis komu mér á óvart Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali við breska götublaðið The Sun í dag þar sem hann útskýrir af hverju hann ákvað að ganga til liðs við Stoke City. Enski boltinn 16.10.2010 14:30 Grétar í byrjunarliðinu en Eiður á bekknum Bolton og Stoke eigast við í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 eins og fimm aðrir leikir í deildinni. Enski boltinn 16.10.2010 13:49 Houllier: Heskey getur verið jafn góður og Drogba Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segir að Emile Heskey geti vel orðið jafn góður og Didier Drogba, leikmaður Chelsea. Enski boltinn 16.10.2010 13:15 Moyes á von á hörkuslag eins og venjulega David Moyes, stjóri Everton, reiknar ekki með öðru en hörkuslag eins og venjulega þegar hans menn mæta grönnum sínum í Liverpool. Enski boltinn 16.10.2010 12:30 Hicks eyðilagður og reiður: Sögulegt svindl Tom Hicks, annar fyrrum eiganda Liverpool, er brjálaður eftir að félagið var selt í hans óþökk í gær. Enski boltinn 16.10.2010 12:00 Sölvi ætlar að ná leiknum gegn Barcelona Sölvi Geir Ottesen setur það ekki fyrir sig að spila handleggsbrotinn og ætlar að ná leik FCK og Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 16.10.2010 11:30 Breiðablik og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í dag Í dag fer fram styrktarleikur í knattspyrnu þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í Kórnum í Kópavogi. Fótbolti 16.10.2010 11:00 Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar. Fótbolti 15.10.2010 23:30 Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Fótbolti 15.10.2010 23:00 Snorri Steinn og Arnór með 9 mörk saman í tíu marka sigri Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 5 mörk og Arnór Atlason var með 4 mörk þegar AG København vann 29-19 sigur á Nordsjælland i dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.10.2010 22:18 Þeir ellefu bestu í Evrópu í september Ellefu stærstu fótboltablöð Evrópu hafa gefið út úrvalslið sitt í evrópska fótboltanum fyrir september-mánuð. Samuel Eto'o framherji Inter fékk flest atkvæði alla eða frá 9 af 11 blöðum en flestir leikmannanna koma úr enska úrvalsdeildinni eða fjórir. Fótbolti 15.10.2010 22:15 Magnús búinn að skora flesta þrista í dönsku deildinni Magnús Þór Gunnarsson hefur byrjað vel með danska liðinu Aabyhøj og átti nú síðast mjög góðan leik í naumu tapi eftir framlengingu á móti Horsens í fyrrakvöld. Magnús skoraði 22 stig í leiknum eða meira en allir aðrir á vellinum og setti hann meðal annars niður 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Körfubolti 15.10.2010 21:30 Serbar vilja spila aftur gegn Ítalíu Knattspyrnusamband Serbíu mun fara fram á að leikur Serba við Ítalíu verði látinn fara aftur fram. Enski boltinn 15.10.2010 20:00 Bandaríkin hættir við boð í HM 2018 Bandaríkin hefur dregið boð sitt til að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018 til baka. Þar með er ljóst að keppnin muni fara fram í Evrópu. Fótbolti 15.10.2010 19:15 Hicks og Gillett hætta við 1,6 milljarða dollara skaðabótakröfu Lögmaður Bandaríkjamannanna Tom Hicks og George Gillett Jr. segir að skjólstæðingar sínir hafi hætt við að fara fram á skaðabætur upp á 1,6 milljarða dollara vegna tjóns sem þeir hafi orðið fyrir við sölu á félaginu til New England Sports Ventures. Enski boltinn 15.10.2010 18:30 Fellaini frá í sex vikur Marouane Fellaini verður frá næstu sex vikurnar en það staðfesti David Moyes, stjóri Everton, í dag. Enski boltinn 15.10.2010 17:45 Hodgson hefur ekki rætt við Henry um framtíðina Roy Hodgson hefur rætt við John Henry, nýjan eiganda Liverpool, en ekki um framtíð hans sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 15.10.2010 17:00 Sneijder: Aðrir möguleikar standa mér til boða Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, segir að það séu margir möguleikar sem standi honum til boða ef hann vill ekki vera áfram í herbúðum Inter. Fótbolti 15.10.2010 16:15 Perez: Vildi gjarnan starfa með Rooney Florentino Perez, forseti Real Madrid, segist vera spenntur fyrir þeirri tilhugsun að starfa með Wayne Rooney, leikmanni Manchester United. Enski boltinn 15.10.2010 15:45 Staðfest: NESV hefur keypt Liverpool John Henry og NESV, eignarhaldsfélag hans, eru nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Það fékkst loks staðfest nú síðdegis. Enski boltinn 15.10.2010 15:22 Friðrik Ragnarsson farinn að þjálfa aftur hjá Njarðvík Friðrik Ragnarsson hefur tekið að sér þjálfun hjá Njarðvíkingum til þess að leysa skyndilegt brotthvarf Örvars Þórs Kristjánssonar. Þetta verður í fyrsta sinn í sex ár sem Friðrik þjálfar á sínum heimaslóðum. Örvar tók við meistaraflokki Fjölnis af Tómasi Holton en Njarðvíkingar hafa fengið tvo reynslubolta til þess að leysa hann af hjá sínum yngri flokkum. Körfubolti 15.10.2010 15:15 Fjölmiðlar: NESV búið að kaupa Liverpool Fjölmiðlar víða um heim hafa nú greint frá því að bandaríska eignarhaldsfélagið NESV hafi eignast enska knattspyrnufélagið Liverpool. Enski boltinn 15.10.2010 15:06 Mikilvægt að keppa í nýjum löndum Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. Formúla 1 15.10.2010 14:40 Mancini kemur De Jong til varnar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur komið hollenska miðvallarleikmanninum Nigel de Jong til varnar. Enski boltinn 15.10.2010 14:30 Drogba og Lampard ekki með Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest að þeir Didier Drogba og Frank Lampard verði ekki með liðinu gegn Aston Villa um helgina. Enski boltinn 15.10.2010 14:00 Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. Formúla 1 15.10.2010 13:33 « ‹ ›
Heiðar og félagar taplausir Heiðar Helguson og félagar í QPR eru enn taplausir í ensku B-deildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Norwich í dag. Enski boltinn 16.10.2010 16:14
Fimmta jafntefli United - öll úrslitin úr enska Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fimmta jafntefli United á tímabilinu sem er þó enn taplaust eftir átta leiki. Enski boltinn 16.10.2010 15:57
Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2010 15:37
Naumur sigur Fram á Stjörnunni Stjarnan var afar nærri því að ná óvæntu stigi gegn Fram í N1-deild kvenna í dag en mátti sætta sig við afar naumt tap. Handbolti 16.10.2010 15:06
Eiður: Ummæli Pulis komu mér á óvart Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali við breska götublaðið The Sun í dag þar sem hann útskýrir af hverju hann ákvað að ganga til liðs við Stoke City. Enski boltinn 16.10.2010 14:30
Grétar í byrjunarliðinu en Eiður á bekknum Bolton og Stoke eigast við í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 eins og fimm aðrir leikir í deildinni. Enski boltinn 16.10.2010 13:49
Houllier: Heskey getur verið jafn góður og Drogba Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segir að Emile Heskey geti vel orðið jafn góður og Didier Drogba, leikmaður Chelsea. Enski boltinn 16.10.2010 13:15
Moyes á von á hörkuslag eins og venjulega David Moyes, stjóri Everton, reiknar ekki með öðru en hörkuslag eins og venjulega þegar hans menn mæta grönnum sínum í Liverpool. Enski boltinn 16.10.2010 12:30
Hicks eyðilagður og reiður: Sögulegt svindl Tom Hicks, annar fyrrum eiganda Liverpool, er brjálaður eftir að félagið var selt í hans óþökk í gær. Enski boltinn 16.10.2010 12:00
Sölvi ætlar að ná leiknum gegn Barcelona Sölvi Geir Ottesen setur það ekki fyrir sig að spila handleggsbrotinn og ætlar að ná leik FCK og Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 16.10.2010 11:30
Breiðablik og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í dag Í dag fer fram styrktarleikur í knattspyrnu þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í Kórnum í Kópavogi. Fótbolti 16.10.2010 11:00
Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar. Fótbolti 15.10.2010 23:30
Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Fótbolti 15.10.2010 23:00
Snorri Steinn og Arnór með 9 mörk saman í tíu marka sigri Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 5 mörk og Arnór Atlason var með 4 mörk þegar AG København vann 29-19 sigur á Nordsjælland i dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.10.2010 22:18
Þeir ellefu bestu í Evrópu í september Ellefu stærstu fótboltablöð Evrópu hafa gefið út úrvalslið sitt í evrópska fótboltanum fyrir september-mánuð. Samuel Eto'o framherji Inter fékk flest atkvæði alla eða frá 9 af 11 blöðum en flestir leikmannanna koma úr enska úrvalsdeildinni eða fjórir. Fótbolti 15.10.2010 22:15
Magnús búinn að skora flesta þrista í dönsku deildinni Magnús Þór Gunnarsson hefur byrjað vel með danska liðinu Aabyhøj og átti nú síðast mjög góðan leik í naumu tapi eftir framlengingu á móti Horsens í fyrrakvöld. Magnús skoraði 22 stig í leiknum eða meira en allir aðrir á vellinum og setti hann meðal annars niður 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Körfubolti 15.10.2010 21:30
Serbar vilja spila aftur gegn Ítalíu Knattspyrnusamband Serbíu mun fara fram á að leikur Serba við Ítalíu verði látinn fara aftur fram. Enski boltinn 15.10.2010 20:00
Bandaríkin hættir við boð í HM 2018 Bandaríkin hefur dregið boð sitt til að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018 til baka. Þar með er ljóst að keppnin muni fara fram í Evrópu. Fótbolti 15.10.2010 19:15
Hicks og Gillett hætta við 1,6 milljarða dollara skaðabótakröfu Lögmaður Bandaríkjamannanna Tom Hicks og George Gillett Jr. segir að skjólstæðingar sínir hafi hætt við að fara fram á skaðabætur upp á 1,6 milljarða dollara vegna tjóns sem þeir hafi orðið fyrir við sölu á félaginu til New England Sports Ventures. Enski boltinn 15.10.2010 18:30
Fellaini frá í sex vikur Marouane Fellaini verður frá næstu sex vikurnar en það staðfesti David Moyes, stjóri Everton, í dag. Enski boltinn 15.10.2010 17:45
Hodgson hefur ekki rætt við Henry um framtíðina Roy Hodgson hefur rætt við John Henry, nýjan eiganda Liverpool, en ekki um framtíð hans sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 15.10.2010 17:00
Sneijder: Aðrir möguleikar standa mér til boða Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, segir að það séu margir möguleikar sem standi honum til boða ef hann vill ekki vera áfram í herbúðum Inter. Fótbolti 15.10.2010 16:15
Perez: Vildi gjarnan starfa með Rooney Florentino Perez, forseti Real Madrid, segist vera spenntur fyrir þeirri tilhugsun að starfa með Wayne Rooney, leikmanni Manchester United. Enski boltinn 15.10.2010 15:45
Staðfest: NESV hefur keypt Liverpool John Henry og NESV, eignarhaldsfélag hans, eru nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Það fékkst loks staðfest nú síðdegis. Enski boltinn 15.10.2010 15:22
Friðrik Ragnarsson farinn að þjálfa aftur hjá Njarðvík Friðrik Ragnarsson hefur tekið að sér þjálfun hjá Njarðvíkingum til þess að leysa skyndilegt brotthvarf Örvars Þórs Kristjánssonar. Þetta verður í fyrsta sinn í sex ár sem Friðrik þjálfar á sínum heimaslóðum. Örvar tók við meistaraflokki Fjölnis af Tómasi Holton en Njarðvíkingar hafa fengið tvo reynslubolta til þess að leysa hann af hjá sínum yngri flokkum. Körfubolti 15.10.2010 15:15
Fjölmiðlar: NESV búið að kaupa Liverpool Fjölmiðlar víða um heim hafa nú greint frá því að bandaríska eignarhaldsfélagið NESV hafi eignast enska knattspyrnufélagið Liverpool. Enski boltinn 15.10.2010 15:06
Mikilvægt að keppa í nýjum löndum Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. Formúla 1 15.10.2010 14:40
Mancini kemur De Jong til varnar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur komið hollenska miðvallarleikmanninum Nigel de Jong til varnar. Enski boltinn 15.10.2010 14:30
Drogba og Lampard ekki með Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest að þeir Didier Drogba og Frank Lampard verði ekki með liðinu gegn Aston Villa um helgina. Enski boltinn 15.10.2010 14:00
Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. Formúla 1 15.10.2010 13:33