Sport

Ribery vill ekki missa Schweinsteiger

Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta.

Fótbolti

FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011

FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði.

Formúla 1

Höness og Van Gaal vinir á ný

Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga.

Fótbolti

Alfreð seldur til Lokeren

Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð.

Fótbolti

Pulis: Eiður enn of þungur

Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember.

Enski boltinn

Nani og Fletcher meiddust í gær

Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær.

Enski boltinn

Bale: Er með mikið sjálfstraust

Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter.

Fótbolti

Van der Vaart: Bale slátraði Maicon

Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins.

Fótbolti

Tottenham lagði Evrópumeistarana

Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn.

Fótbolti