Sport Darren Bent tryggði Aston Villa sigur á Manchester City Darren Bent byrjaði frábærlega með Aston Villa því hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Manchester City í kvöld í sínum fyrsta leik með Villa síðan félagið keypti hann á 24 milljónir punda frá Sunderland. Enski boltinn 22.1.2011 19:31 Króatar fóru illa með Argentínumenn - Svíar unnu Serba Króatía vann 18 marka sigur á Argentínumönnum, 36-18, í fyrsta leik liðanna í hinum milliriðlinum á HM í handbolta í dag. Svíar unnu 28-24 sigur á Serbum á sama tíma og eru því komnir með fjögur stig eins og Danir sem spila seinna í kvöld. Handbolti 22.1.2011 19:19 Ísland laut í lægra haldi fyrir sterkum Þjóðverjum Strákarnir okkar töpuðu í dag sínum fyrsta leik á HM í Svíþjóð er liðið mætti sterku liði Þýskalands. Niðurstaðan var þriggja marka sigur þeirra þýsku, 27-24. Handbolti 22.1.2011 19:04 Hamarskonur fóru illa með Keflavík - fjórtán sigrar í röð Hamar vann 32 stiga sigur á Keflavík, 95-63, í toppslag Iceland Express deildar kvenna í Hveragerði í dag. Hamarskonur hafa þar með unnuð alla fjórtán deildarleiki sína í vetur og eru með sex stiga forskot á Keflavíkurliðið þegar deildin skiptist upp. Snæfell vann tíu stiga sigur í Grindavík og var það þriðji sigur Snæfellskvenna í röð. Körfubolti 22.1.2011 18:15 Dimitar Berbatov og Robin van Persie skoruðu báðir þrennu Manchester United vann 5-0 sigur á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og er með tveggja stiga forskot á toppnum á Arsenal sem komst upp fyrir Manchester City með 3-0 sigri á Wigan. City getur endurheimt annað sætið þegar liðið mætir Aston Villa á eftir. Aaron Lennon tryggði Tottenham 1-1 jafntefli á móti Newcastle í uppbótartíma. Enski boltinn 22.1.2011 16:58 Spánverjar léku sér að Norðmönnum - komnir í efsta sætið Spánverjar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Norðmönnum, 32-27, í frysta leiknum í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Svíþjóð. Norðmenn áttu aldrei möguleika á móti geysisterku spænsku liði. Handbolti 22.1.2011 16:49 Í beinni: Ísland - Þýskaland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. Handbolti 22.1.2011 16:30 Guðmundur hefur verið með í öllum sigrum á þýskum liðum á stórmótum Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, hefur komið að öllum þremur sigrum íslenska handboltalandsliðsins á þýskum landsliðum á stórmótum í handbolta. Hér er verið að tala um leiki við Þýskaland, Austur-Þýskaland og Vestur-Þýskaland á Heimsmeistaramótum, Evrópumeistaramótum og Ólympíuleikum. Handbolti 22.1.2011 16:15 Hrafnhildur: Ef að Robbi er kominn í gírinn þá hef ég ekki áhyggjur Hrafnhildur Skúladóttir er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Þýskalandi í dag. Hrafnhildur er bjartsýn fyrir leik dagsins sem hefst klukkan 17.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 22.1.2011 16:06 Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Handbolti 22.1.2011 15:42 Mikil stemning í Jönköping Það er gríðarleg stemning hér í Kinnarps Arena í Jönköping en keppni í milliriðli Íslands er hafinn. Höllin er afar glæsileg og gríðarleg gryfja. Stúkan brött og nær hátt upp. Handbolti 22.1.2011 15:21 Tvisvar byrjað á móti Þjóðverjum í milliriðli og tapað báðum leikjum stórt Íslenska landsliðið hefur keppni í milliriðli í dag þegar strákarnir okkar mæta Þjóðverjum. Þetta er í þriðja skiptið sem Ísland mætir Þjóðverjum í fyrsta leik í milliriðli í stórmóti og í bæði hin skiptin hafa Þjóðverjar komist í 6-0 og unnið stóra sigra. Þessari tölfræði þurfa strákarnir að breyta í dag. Handbolti 22.1.2011 15:15 Austurríki vann Túnis en Japan tapaði fyrir Egyptalandi Tveimur leikjum er lokið í Forsetabikar heimsmeistarakeppninnar í handbolta en það er keppni þeirra liða sem komust ekki í milliriðlana. Austurríki vann 26-25 sigur á Túnis eftir frábæran endasprett en Japan tapaði mneð sex marka mun á móti Egyptum. Handbolti 22.1.2011 15:10 Stemningin að magnast í Jönköping - myndasyrpa Áhorfendur eru farnir að streyma í keppnishöllina í Jönköping þar sem að keppni í milliriðli á HM í handbolta hefst í dag. Íslendingar leika gegn Þjóðverjum kl. 17.30 og Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is tók þessar myndir fyrir utan höllina í dag. Handbolti 22.1.2011 15:07 Eggert og félagar unnu Rangers - bara fjórum stigum frá toppnum Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með Hearts þegar liðið vann 1-0 sigur á Rangers í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rangers-liðið hefði farið upp að hlið Celtic á toppnum með sigri. Fótbolti 22.1.2011 14:52 Torres með tvö mörk í fyrsta sigri Liverpool undir stjórn Dalglish Liverpool vann 3-0 útisigur á Wolves í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og hoppaði með því upp í 10. sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Kenny Dalglish og aðeins annar útisigur liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 22.1.2011 14:43 Steinar Ege bætir norska landsleikjametið í dag Norðmenn og Spánverjar spila fyrsta leikinn í íslenska milliriðlinum þegar liðin mætast klukkan 15.15 í dag. Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins, mun leik sinn 255. landsleik í þessum leik og bæta met örvhentu skyttunnar Jan Thomas Lauritzen. Handbolti 22.1.2011 14:30 Bitter: Guðjón Valur er einn sá besti í heimi „Við verðum að gera betur en í leikjunum á Íslandi á dögunum,“ segir Johannes Bitter markvörður Þjóðverja í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Bitter og félagar eru án stiga í milliriðlinu og leika gegn Íslendingum í dag kl. 17.30. Handbolti 22.1.2011 14:22 Bæjaryfirvöld í Jönköping eyddu milljónum í auglýsingar Það er mun meiri stemning fyrir HM hér í Jönköping en var í Norrköping og Linköping. Hér er búið að leggja mikið í að skreyta bæinn og auglýsa viðburðinn almennilega. Handbolti 22.1.2011 14:15 Hens: Megum ekki gera í brækurnar Þýska landsliðið hefur sett sér það markmið að ná sjöunda sæti á HM í SVíþjóð og þar með þátttökurétt í undankeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 22.1.2011 13:45 Benitez: Þetta mun ganga betur hjá Liverpool með Dalglish Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, segir gamla félagið sitt hafa tekið rétt ákvörðun með að ráða Kenny Dalglish sem stjóra eftir að Roy Hodgson var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 22.1.2011 13:30 Slæmur mórall hjá Þjóðverjum Andstæðingar Íslands á HM í dag, Þjóðverjar, hafa ekki náð eins góðum árangri á mótinu og vonir stóðu til. Handbolti 22.1.2011 13:15 Wenger: United er heppið að vera enn taplaust Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að Manchester United liðið sé búið að hafa heppnina með sér það sem af er tímabilsins en United er enn taplaus í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2011 12:45 Bjöggi og Hreiðar kveiktu á kertum Markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levý Guðmundsson voru sáttir með nýja hótelið í Jönköping og eru tilbúnir fyrir slaginn gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 22.1.2011 12:30 Diddi og Kári eru Ajax-mennirnir Þeir Ingimundur Ingimundarson og Kári Kristján Kristjánsson eru herbergisfélagar hjá landsliðinu. Þar er eflaust mikið sprellað enda báðir afar léttir á því. Handbolti 22.1.2011 12:00 Valsmenn byrja vel undir stjórn Kristjáns Valur vann öruggan 4-1 sigur á Leikni í Reykjavíkurmóti karla í gærkvöldi í fyrsta mótsleik sínum undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar. Keppni í B-riðli hófst með tveimur leikjum í gær. Íslenski boltinn 22.1.2011 11:45 Harry Redknapp rændur á fótboltaleik í Madríd Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur sagt frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni þegar hann fór til Spánar á fimmtudaginn til þess að fylgjast með nágrannaslag Real Madrid og Atletico Madrid í spænska bikarnum. Redknapp var nefnilega rændur á vellinum en hann var þar að fylgjast með Úrúgvæanum Diego Forlon. Enski boltinn 22.1.2011 11:30 NBA: Átta sigrar í röð hjá San Antonio Spurs San Antonio Spurs er með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta og ætlar ekkert að gefa eftir. Liðið vann sinn áttunda sigur í röð í nótt og hefur aðeins tapað 6 af 43 leikjum sínum á tímabilinu. New Orleans Hornets vann sinn sjöunda leik í röð í nótt og bæði Boston Celtics og Los Angeles Lakers unnu sína leiki. Körfubolti 22.1.2011 11:00 Utan vallar: Þrjár krónur frá mér til þín, Alexander Það hefur ekki farið fram hjá mörgum hér á landi að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur komið sér í gríðarlega sterka stöðu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Handbolti 22.1.2011 10:30 Það er smá krísa hjá Þjóðverjunum Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. Handbolti 22.1.2011 10:00 « ‹ ›
Darren Bent tryggði Aston Villa sigur á Manchester City Darren Bent byrjaði frábærlega með Aston Villa því hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Manchester City í kvöld í sínum fyrsta leik með Villa síðan félagið keypti hann á 24 milljónir punda frá Sunderland. Enski boltinn 22.1.2011 19:31
Króatar fóru illa með Argentínumenn - Svíar unnu Serba Króatía vann 18 marka sigur á Argentínumönnum, 36-18, í fyrsta leik liðanna í hinum milliriðlinum á HM í handbolta í dag. Svíar unnu 28-24 sigur á Serbum á sama tíma og eru því komnir með fjögur stig eins og Danir sem spila seinna í kvöld. Handbolti 22.1.2011 19:19
Ísland laut í lægra haldi fyrir sterkum Þjóðverjum Strákarnir okkar töpuðu í dag sínum fyrsta leik á HM í Svíþjóð er liðið mætti sterku liði Þýskalands. Niðurstaðan var þriggja marka sigur þeirra þýsku, 27-24. Handbolti 22.1.2011 19:04
Hamarskonur fóru illa með Keflavík - fjórtán sigrar í röð Hamar vann 32 stiga sigur á Keflavík, 95-63, í toppslag Iceland Express deildar kvenna í Hveragerði í dag. Hamarskonur hafa þar með unnuð alla fjórtán deildarleiki sína í vetur og eru með sex stiga forskot á Keflavíkurliðið þegar deildin skiptist upp. Snæfell vann tíu stiga sigur í Grindavík og var það þriðji sigur Snæfellskvenna í röð. Körfubolti 22.1.2011 18:15
Dimitar Berbatov og Robin van Persie skoruðu báðir þrennu Manchester United vann 5-0 sigur á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og er með tveggja stiga forskot á toppnum á Arsenal sem komst upp fyrir Manchester City með 3-0 sigri á Wigan. City getur endurheimt annað sætið þegar liðið mætir Aston Villa á eftir. Aaron Lennon tryggði Tottenham 1-1 jafntefli á móti Newcastle í uppbótartíma. Enski boltinn 22.1.2011 16:58
Spánverjar léku sér að Norðmönnum - komnir í efsta sætið Spánverjar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Norðmönnum, 32-27, í frysta leiknum í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Svíþjóð. Norðmenn áttu aldrei möguleika á móti geysisterku spænsku liði. Handbolti 22.1.2011 16:49
Í beinni: Ísland - Þýskaland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. Handbolti 22.1.2011 16:30
Guðmundur hefur verið með í öllum sigrum á þýskum liðum á stórmótum Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, hefur komið að öllum þremur sigrum íslenska handboltalandsliðsins á þýskum landsliðum á stórmótum í handbolta. Hér er verið að tala um leiki við Þýskaland, Austur-Þýskaland og Vestur-Þýskaland á Heimsmeistaramótum, Evrópumeistaramótum og Ólympíuleikum. Handbolti 22.1.2011 16:15
Hrafnhildur: Ef að Robbi er kominn í gírinn þá hef ég ekki áhyggjur Hrafnhildur Skúladóttir er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Þýskalandi í dag. Hrafnhildur er bjartsýn fyrir leik dagsins sem hefst klukkan 17.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 22.1.2011 16:06
Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Handbolti 22.1.2011 15:42
Mikil stemning í Jönköping Það er gríðarleg stemning hér í Kinnarps Arena í Jönköping en keppni í milliriðli Íslands er hafinn. Höllin er afar glæsileg og gríðarleg gryfja. Stúkan brött og nær hátt upp. Handbolti 22.1.2011 15:21
Tvisvar byrjað á móti Þjóðverjum í milliriðli og tapað báðum leikjum stórt Íslenska landsliðið hefur keppni í milliriðli í dag þegar strákarnir okkar mæta Þjóðverjum. Þetta er í þriðja skiptið sem Ísland mætir Þjóðverjum í fyrsta leik í milliriðli í stórmóti og í bæði hin skiptin hafa Þjóðverjar komist í 6-0 og unnið stóra sigra. Þessari tölfræði þurfa strákarnir að breyta í dag. Handbolti 22.1.2011 15:15
Austurríki vann Túnis en Japan tapaði fyrir Egyptalandi Tveimur leikjum er lokið í Forsetabikar heimsmeistarakeppninnar í handbolta en það er keppni þeirra liða sem komust ekki í milliriðlana. Austurríki vann 26-25 sigur á Túnis eftir frábæran endasprett en Japan tapaði mneð sex marka mun á móti Egyptum. Handbolti 22.1.2011 15:10
Stemningin að magnast í Jönköping - myndasyrpa Áhorfendur eru farnir að streyma í keppnishöllina í Jönköping þar sem að keppni í milliriðli á HM í handbolta hefst í dag. Íslendingar leika gegn Þjóðverjum kl. 17.30 og Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is tók þessar myndir fyrir utan höllina í dag. Handbolti 22.1.2011 15:07
Eggert og félagar unnu Rangers - bara fjórum stigum frá toppnum Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með Hearts þegar liðið vann 1-0 sigur á Rangers í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rangers-liðið hefði farið upp að hlið Celtic á toppnum með sigri. Fótbolti 22.1.2011 14:52
Torres með tvö mörk í fyrsta sigri Liverpool undir stjórn Dalglish Liverpool vann 3-0 útisigur á Wolves í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og hoppaði með því upp í 10. sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Kenny Dalglish og aðeins annar útisigur liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 22.1.2011 14:43
Steinar Ege bætir norska landsleikjametið í dag Norðmenn og Spánverjar spila fyrsta leikinn í íslenska milliriðlinum þegar liðin mætast klukkan 15.15 í dag. Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins, mun leik sinn 255. landsleik í þessum leik og bæta met örvhentu skyttunnar Jan Thomas Lauritzen. Handbolti 22.1.2011 14:30
Bitter: Guðjón Valur er einn sá besti í heimi „Við verðum að gera betur en í leikjunum á Íslandi á dögunum,“ segir Johannes Bitter markvörður Þjóðverja í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Bitter og félagar eru án stiga í milliriðlinu og leika gegn Íslendingum í dag kl. 17.30. Handbolti 22.1.2011 14:22
Bæjaryfirvöld í Jönköping eyddu milljónum í auglýsingar Það er mun meiri stemning fyrir HM hér í Jönköping en var í Norrköping og Linköping. Hér er búið að leggja mikið í að skreyta bæinn og auglýsa viðburðinn almennilega. Handbolti 22.1.2011 14:15
Hens: Megum ekki gera í brækurnar Þýska landsliðið hefur sett sér það markmið að ná sjöunda sæti á HM í SVíþjóð og þar með þátttökurétt í undankeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 22.1.2011 13:45
Benitez: Þetta mun ganga betur hjá Liverpool með Dalglish Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, segir gamla félagið sitt hafa tekið rétt ákvörðun með að ráða Kenny Dalglish sem stjóra eftir að Roy Hodgson var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 22.1.2011 13:30
Slæmur mórall hjá Þjóðverjum Andstæðingar Íslands á HM í dag, Þjóðverjar, hafa ekki náð eins góðum árangri á mótinu og vonir stóðu til. Handbolti 22.1.2011 13:15
Wenger: United er heppið að vera enn taplaust Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að Manchester United liðið sé búið að hafa heppnina með sér það sem af er tímabilsins en United er enn taplaus í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2011 12:45
Bjöggi og Hreiðar kveiktu á kertum Markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levý Guðmundsson voru sáttir með nýja hótelið í Jönköping og eru tilbúnir fyrir slaginn gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 22.1.2011 12:30
Diddi og Kári eru Ajax-mennirnir Þeir Ingimundur Ingimundarson og Kári Kristján Kristjánsson eru herbergisfélagar hjá landsliðinu. Þar er eflaust mikið sprellað enda báðir afar léttir á því. Handbolti 22.1.2011 12:00
Valsmenn byrja vel undir stjórn Kristjáns Valur vann öruggan 4-1 sigur á Leikni í Reykjavíkurmóti karla í gærkvöldi í fyrsta mótsleik sínum undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar. Keppni í B-riðli hófst með tveimur leikjum í gær. Íslenski boltinn 22.1.2011 11:45
Harry Redknapp rændur á fótboltaleik í Madríd Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur sagt frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni þegar hann fór til Spánar á fimmtudaginn til þess að fylgjast með nágrannaslag Real Madrid og Atletico Madrid í spænska bikarnum. Redknapp var nefnilega rændur á vellinum en hann var þar að fylgjast með Úrúgvæanum Diego Forlon. Enski boltinn 22.1.2011 11:30
NBA: Átta sigrar í röð hjá San Antonio Spurs San Antonio Spurs er með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta og ætlar ekkert að gefa eftir. Liðið vann sinn áttunda sigur í röð í nótt og hefur aðeins tapað 6 af 43 leikjum sínum á tímabilinu. New Orleans Hornets vann sinn sjöunda leik í röð í nótt og bæði Boston Celtics og Los Angeles Lakers unnu sína leiki. Körfubolti 22.1.2011 11:00
Utan vallar: Þrjár krónur frá mér til þín, Alexander Það hefur ekki farið fram hjá mörgum hér á landi að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur komið sér í gríðarlega sterka stöðu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Handbolti 22.1.2011 10:30
Það er smá krísa hjá Þjóðverjunum Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. Handbolti 22.1.2011 10:00