Sport Mögulegt að Evra fari frá United í sumar Umboðsmaður Patrice Evra segir í samtali við franska fjölmiðla að til greina komi að skjóstæðingur hans fari frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 25.1.2011 16:45 Sigurður: Eigum við ekki að segja að við tökum þá aftur núna Sigurður Bjarnason, einn þriggja sérfræðinga Vísis á HM í handbolta, segist neita að gefast upp og spáir íslenska liðinu sigri á móti Frökkum í lokaleik milliriðilsins á eftir. Handbolti 25.1.2011 16:27 Gary O'Neil til West Ham Miðvallarleikmaðurinn Gary O'Neil hefur gert tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Enski boltinn 25.1.2011 16:15 Muntari á leið til Sunderland Umboðsmaður Sulley Muntari segir að líklegt sér að kappinn muni gera lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. Enski boltinn 25.1.2011 15:45 Van Bommel til AC Milan Hollendingurinn Mark van Bommel hefur gengið til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan en þangað kemur hann á frjálsri sölu frá Bayern München. Fótbolti 25.1.2011 15:15 Ingimundur ekki með í kvöld - Oddur kallaður í hópinn Ingimundur Ingimundarson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Frökkum í kvöld og er væntanlega úr leik í keppninni sjálfri. Handbolti 25.1.2011 15:04 Var á leiðinni í skólann Johan Jakobsson hefur verið kallaður í sænska landsliðshópinn í stað Kim Andersson sem er frá vegna meiðsla. Handbolti 25.1.2011 14:45 Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Stöð 2 Sport mun vera með þrjá leiki á HM í handbolta í beinni útsendingu í dag auk ítarlegrar umfjöllunar um viðureign Íslands og Frakklands. Handbolti 25.1.2011 13:45 Carlén líka meiddur Sænska landsliðið á í nokkrum meiðslavandræðum en nú liggur ljóst fyrir að Oscar Carlén muni ekki spila með liðinu gegn Dönum í kvöld. Handbolti 25.1.2011 13:15 Van Nistelrooy í fýlu út í Hamburg Ruud van Nistelrooy hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Hamburg eftir að félagið neitaði honum um að fara á láni til spænska liðsins Real Madrid. Fótbolti 25.1.2011 12:45 Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við skoska úrvalsdeildarfélagið Rangers. Enski boltinn 25.1.2011 12:15 Alexander er íslenska leynivopnið að mati sérfræðinga TV4 Alexander Petersson er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst á lista yfir þá bestu á HM samkvæmt úttekt handboltasérfræðinga sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV4. Handbolti 25.1.2011 11:30 Eiður: Ég vil fara til Ajax Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í hollenskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fara frá Stoke City og ganga til liðs við Ajax í Hollandi. Enski boltinn 25.1.2011 11:15 Eiður sérfræðingur Sky Sports í fjarveru Andy Gray Eiður Smári Guðjohnsen var ásamt Jamie Redknapp sérfræðingur á Sky Sports-sjónvarpstöðinni í fjarveru þeirra Andy Gray og Richard Keys. Enski boltinn 25.1.2011 10:45 Babel fór til Hoffenheim Ryan Babel gekk í gærkvöldi til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim þrátt fyrir að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi sagt annað í gær. Enski boltinn 25.1.2011 10:15 Við höldum með Spáni í dag Í dag fer fram lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta og mun þá ráðast hvaða sæti Ísland mun spila um í keppninni. Handbolti 25.1.2011 09:31 NBA í nótt: New Orleans á sigurbraut New Orleans vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Oklahoma City, 91-89. Körfubolti 25.1.2011 09:12 Dregið í undanúrslit bikarsins hjá Þorsteini J. í kvöld Handknattleikssambandið hefur ákveðið að draga í undanúrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarnum í kvöld. Dregið verður í þættinum hjá Þorsteini J. á Stöð 2 Sport en þátturinn hefst klukkan 18.45 í kvöld. Handbolti 25.1.2011 06:30 Möguleikar íslenska landsliðsins á morgun Íslenska landsliðið stendur í ströngu á HM í handbolta á morgun þegar lokaumferð í milliriðlum fer fram. Ísland er enn í baráttu um að ná einu af sjö efstu sætunum, sem skila sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Liðið er í þriðja sæti í milliriðlinum fyrir leiki dagsins en mætir heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka klukkan 19.45 annað kvöld. Handbolti 24.1.2011 22:51 Terry: United þarf vissulega að fara að hafa áhygjur af okkur John Terry, fyrirliði Chelsea, var kátur í viðtali við BBC eftir 4-0 stórsigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea er aftur að ná sínum fyrri styrk og er líklegt til að fara að blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 24.1.2011 22:31 Chelsea-liðið að komast í gamla formið - vann 4-0 sigur á Bolton Chelsea vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti þrjú stig til Bolton og vann þar góðan 4-0 sigur. Þetta var aðeins annað tap Bolton-liðsins á Reebok-vellinum á tímabilinu. Enski boltinn 24.1.2011 21:57 Varnartilþrif hjá Guðmundi þjálfara og nýtt lag frá Bubba Íslendingar töpuðu gegn Spánverjum í milliriðli 1 á HM í handbolta og slakur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í 32-34 tapi. Íslenska liðið sýndi gamla takta í síðari hálfleik og Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins sýndi gamla varnartakta á hliðarlínunni þar sem spænskur leikmaður hljóp á þjálfarann. Handbolti 24.1.2011 21:08 Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigri á Noregi Frakkar fylgdu Spánverjum inn í undanúrslitin á HM í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á Norðmönnum, 31-26, í lokaleiknum í íslenska milliriðlinum í kvöld. Handbolti 24.1.2011 21:02 Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Spánverjaleikinn „Ömurlegur fyrri hálfleikur og það var bara ekkert í lagi – svo við segjum þetta bara alveg eins og er,“ sagði Hafrún Kristjánsdóttir eftir leikinn í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir. Handbolti 24.1.2011 20:59 Þrír erlendir leikmenn ekki nóg fyrir Njarðvík á móti KR KR-konur unnu tíu stiga sigur á Njarðvík, 70-60, í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld en þetta var síðasti leikurinn áður en deildinni er skipt í tvennt, í A- og B-deild. Körfubolti 24.1.2011 20:58 Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 24.1.2011 20:39 Sundsvall hefndi með stórsigri á Norrköping Sundsvall Dragons vann 39 stiga sigur á Norrköping Dolphins, 96-57, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og hefndu fyrir eins stigs tap í Norrköping í síðustu viku. Körfubolti 24.1.2011 20:27 Ísland - Spánn, myndasyrpa Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 24.1.2011 20:18 Hrafnhildur: Fundu lausn á vörninni okkar „Ég held að vandamálið sé núna að við erum að spila á móti sterkari liðum sem hafa fundið glufur á okkar varnarleik,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta. Handbolti 24.1.2011 19:57 Carlos Tevez ekki valinn í argrentínska landsliðið Carlos Tevez, framherji Manchester City, er einn af mörgum fastamönnum argentínska landsliðsins sem voru ekki valdir fyrir komandi vináttulandsleik á móti Portúgal. Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum. Fótbolti 24.1.2011 19:30 « ‹ ›
Mögulegt að Evra fari frá United í sumar Umboðsmaður Patrice Evra segir í samtali við franska fjölmiðla að til greina komi að skjóstæðingur hans fari frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 25.1.2011 16:45
Sigurður: Eigum við ekki að segja að við tökum þá aftur núna Sigurður Bjarnason, einn þriggja sérfræðinga Vísis á HM í handbolta, segist neita að gefast upp og spáir íslenska liðinu sigri á móti Frökkum í lokaleik milliriðilsins á eftir. Handbolti 25.1.2011 16:27
Gary O'Neil til West Ham Miðvallarleikmaðurinn Gary O'Neil hefur gert tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Enski boltinn 25.1.2011 16:15
Muntari á leið til Sunderland Umboðsmaður Sulley Muntari segir að líklegt sér að kappinn muni gera lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. Enski boltinn 25.1.2011 15:45
Van Bommel til AC Milan Hollendingurinn Mark van Bommel hefur gengið til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan en þangað kemur hann á frjálsri sölu frá Bayern München. Fótbolti 25.1.2011 15:15
Ingimundur ekki með í kvöld - Oddur kallaður í hópinn Ingimundur Ingimundarson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Frökkum í kvöld og er væntanlega úr leik í keppninni sjálfri. Handbolti 25.1.2011 15:04
Var á leiðinni í skólann Johan Jakobsson hefur verið kallaður í sænska landsliðshópinn í stað Kim Andersson sem er frá vegna meiðsla. Handbolti 25.1.2011 14:45
Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Stöð 2 Sport mun vera með þrjá leiki á HM í handbolta í beinni útsendingu í dag auk ítarlegrar umfjöllunar um viðureign Íslands og Frakklands. Handbolti 25.1.2011 13:45
Carlén líka meiddur Sænska landsliðið á í nokkrum meiðslavandræðum en nú liggur ljóst fyrir að Oscar Carlén muni ekki spila með liðinu gegn Dönum í kvöld. Handbolti 25.1.2011 13:15
Van Nistelrooy í fýlu út í Hamburg Ruud van Nistelrooy hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Hamburg eftir að félagið neitaði honum um að fara á láni til spænska liðsins Real Madrid. Fótbolti 25.1.2011 12:45
Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við skoska úrvalsdeildarfélagið Rangers. Enski boltinn 25.1.2011 12:15
Alexander er íslenska leynivopnið að mati sérfræðinga TV4 Alexander Petersson er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst á lista yfir þá bestu á HM samkvæmt úttekt handboltasérfræðinga sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV4. Handbolti 25.1.2011 11:30
Eiður: Ég vil fara til Ajax Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í hollenskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fara frá Stoke City og ganga til liðs við Ajax í Hollandi. Enski boltinn 25.1.2011 11:15
Eiður sérfræðingur Sky Sports í fjarveru Andy Gray Eiður Smári Guðjohnsen var ásamt Jamie Redknapp sérfræðingur á Sky Sports-sjónvarpstöðinni í fjarveru þeirra Andy Gray og Richard Keys. Enski boltinn 25.1.2011 10:45
Babel fór til Hoffenheim Ryan Babel gekk í gærkvöldi til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim þrátt fyrir að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi sagt annað í gær. Enski boltinn 25.1.2011 10:15
Við höldum með Spáni í dag Í dag fer fram lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta og mun þá ráðast hvaða sæti Ísland mun spila um í keppninni. Handbolti 25.1.2011 09:31
NBA í nótt: New Orleans á sigurbraut New Orleans vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Oklahoma City, 91-89. Körfubolti 25.1.2011 09:12
Dregið í undanúrslit bikarsins hjá Þorsteini J. í kvöld Handknattleikssambandið hefur ákveðið að draga í undanúrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarnum í kvöld. Dregið verður í þættinum hjá Þorsteini J. á Stöð 2 Sport en þátturinn hefst klukkan 18.45 í kvöld. Handbolti 25.1.2011 06:30
Möguleikar íslenska landsliðsins á morgun Íslenska landsliðið stendur í ströngu á HM í handbolta á morgun þegar lokaumferð í milliriðlum fer fram. Ísland er enn í baráttu um að ná einu af sjö efstu sætunum, sem skila sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Liðið er í þriðja sæti í milliriðlinum fyrir leiki dagsins en mætir heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka klukkan 19.45 annað kvöld. Handbolti 24.1.2011 22:51
Terry: United þarf vissulega að fara að hafa áhygjur af okkur John Terry, fyrirliði Chelsea, var kátur í viðtali við BBC eftir 4-0 stórsigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea er aftur að ná sínum fyrri styrk og er líklegt til að fara að blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 24.1.2011 22:31
Chelsea-liðið að komast í gamla formið - vann 4-0 sigur á Bolton Chelsea vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti þrjú stig til Bolton og vann þar góðan 4-0 sigur. Þetta var aðeins annað tap Bolton-liðsins á Reebok-vellinum á tímabilinu. Enski boltinn 24.1.2011 21:57
Varnartilþrif hjá Guðmundi þjálfara og nýtt lag frá Bubba Íslendingar töpuðu gegn Spánverjum í milliriðli 1 á HM í handbolta og slakur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í 32-34 tapi. Íslenska liðið sýndi gamla takta í síðari hálfleik og Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins sýndi gamla varnartakta á hliðarlínunni þar sem spænskur leikmaður hljóp á þjálfarann. Handbolti 24.1.2011 21:08
Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigri á Noregi Frakkar fylgdu Spánverjum inn í undanúrslitin á HM í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á Norðmönnum, 31-26, í lokaleiknum í íslenska milliriðlinum í kvöld. Handbolti 24.1.2011 21:02
Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Spánverjaleikinn „Ömurlegur fyrri hálfleikur og það var bara ekkert í lagi – svo við segjum þetta bara alveg eins og er,“ sagði Hafrún Kristjánsdóttir eftir leikinn í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir. Handbolti 24.1.2011 20:59
Þrír erlendir leikmenn ekki nóg fyrir Njarðvík á móti KR KR-konur unnu tíu stiga sigur á Njarðvík, 70-60, í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld en þetta var síðasti leikurinn áður en deildinni er skipt í tvennt, í A- og B-deild. Körfubolti 24.1.2011 20:58
Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 24.1.2011 20:39
Sundsvall hefndi með stórsigri á Norrköping Sundsvall Dragons vann 39 stiga sigur á Norrköping Dolphins, 96-57, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og hefndu fyrir eins stigs tap í Norrköping í síðustu viku. Körfubolti 24.1.2011 20:27
Ísland - Spánn, myndasyrpa Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 24.1.2011 20:18
Hrafnhildur: Fundu lausn á vörninni okkar „Ég held að vandamálið sé núna að við erum að spila á móti sterkari liðum sem hafa fundið glufur á okkar varnarleik,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta. Handbolti 24.1.2011 19:57
Carlos Tevez ekki valinn í argrentínska landsliðið Carlos Tevez, framherji Manchester City, er einn af mörgum fastamönnum argentínska landsliðsins sem voru ekki valdir fyrir komandi vináttulandsleik á móti Portúgal. Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum. Fótbolti 24.1.2011 19:30