Sport

Van Bommel til AC Milan

Hollendingurinn Mark van Bommel hefur gengið til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan en þangað kemur hann á frjálsri sölu frá Bayern München.

Fótbolti

Carlén líka meiddur

Sænska landsliðið á í nokkrum meiðslavandræðum en nú liggur ljóst fyrir að Oscar Carlén muni ekki spila með liðinu gegn Dönum í kvöld.

Handbolti

Babel fór til Hoffenheim

Ryan Babel gekk í gærkvöldi til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim þrátt fyrir að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi sagt annað í gær.

Enski boltinn

Möguleikar íslenska landsliðsins á morgun

Íslenska landsliðið stendur í ströngu á HM í handbolta á morgun þegar lokaumferð í milliriðlum fer fram. Ísland er enn í baráttu um að ná einu af sjö efstu sætunum, sem skila sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Liðið er í þriðja sæti í milliriðlinum fyrir leiki dagsins en mætir heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka klukkan 19.45 annað kvöld.

Handbolti

Varnartilþrif hjá Guðmundi þjálfara og nýtt lag frá Bubba

Íslendingar töpuðu gegn Spánverjum í milliriðli 1 á HM í handbolta og slakur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í 32-34 tapi. Íslenska liðið sýndi gamla takta í síðari hálfleik og Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins sýndi gamla varnartakta á hliðarlínunni þar sem spænskur leikmaður hljóp á þjálfarann.

Handbolti

Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal

Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld.

Íslenski boltinn

Ísland - Spánn, myndasyrpa

Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld.

Handbolti

Hrafnhildur: Fundu lausn á vörninni okkar

„Ég held að vandamálið sé núna að við erum að spila á móti sterkari liðum sem hafa fundið glufur á okkar varnarleik,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta.

Handbolti