Sport Annar skellur Grindvíkinga í röð Grindvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði með 23 stiga mun á móti ÍR-ingum í Seljaskóla, 92-69. ÍR-ingar unnu aðeins 2 af fyrstu 10 leikjum sínum en unnu þarna sinn fjórða sigur í síðustu sex leikjum. Körfubolti 3.2.2011 20:43 Capello: Rooney betri í kollinum Fabio Capello fagnar því að Wayne Rooney sé byrjaður að spila vel á ný og telur að betra hugarástand hans hafi þar mikið að segja. Enski boltinn 3.2.2011 20:30 Rúrik skoraði en OB endaði í 2. sæti í Portúgal Rúrik Gíslason skoraði í kvöld fyrir OB Óðinsvéum í 1-1 jafntefli liðsins á móti sænska liðinu Elfsborg í leik á The Atlantic Cup á Portúgal. Fótbolti 3.2.2011 20:00 Nolan ánægður fyrir hönd Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle og góðvinur Andy Carroll, segist ánægður fyrir hönd vinar síns sem nú er genginn í raðir Liverpool. Enski boltinn 3.2.2011 19:45 Umfjöllun: Góður sigur Norðlendinga Akureyri vann góðan tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í kvöld, lokatölur voru 28-26. Akureyri var frábært í fyrri hálfleik en skoraði aðeins ellefu mörk í þeim síðari. Handbolti 3.2.2011 19:42 Grétar Rafn meiddur á hné og frá í þrjár til fjórar vikur Grétar Rafn Steinsson var ekki með Bolton í sigrinum á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær og íslenski landsliðsbakvörðurinn verður heldur ekki með liðinu í næstu leikjum. Enski boltinn 3.2.2011 19:30 Abramovich reyndi líka að kaupa Lukaku Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi reynt að kaupa Romelu Lukako frá Anderlecht. Enski boltinn 3.2.2011 19:00 Young hitti sérfræðing vegna meiðslanna Luke Young, leikmaður Aston Villa, fór í gær til sérfræðings vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann undanfarnar vikur. Enski boltinn 3.2.2011 18:15 Skrtel: Kom ekki á óvart að Torres fór Martin Skrtel, leikmaður Liverpool, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Fernando Torres hafi ákveðið að fara frá félaginu. Enski boltinn 3.2.2011 17:30 Ferrari Massa í ljósum logum Það gekk ekki allt upp hjá Felipe Massa á æfingum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Eldtungur aftur úr bílnum á æfingunni voru merki þess að ekki var allt með feldu. Formúla 1 3.2.2011 17:08 Smith kom Diouf til varnar El-Hadji Diouf gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi og fékk hann ansi dræmar viðtökur í skoskum fjölmiðlum. Enski boltinn 3.2.2011 16:45 Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Formúla 1 3.2.2011 16:31 Koscielny: Arsenal og United munu berjast um titilinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, á ekki von á því að Chelsea og Manchester City muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 3.2.2011 16:15 Enn ein breytingin á kanamálum Grindvíkinga Grindvíkingar hafa verið duglegastir allra félaga að skipta um bandaríska leikmenn í vetur og þá eru talin með bæði karla- og kvennalið félagsins. Nú síðast ákvað stjórn og þjálfari kvennaliðsins að segja upp samningi við framherjann Crystal Boyd. Körfubolti 3.2.2011 15:45 Evra ekki valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi ekki Patrice Evra í franska landsliðið þó svo að kappinn sé ekki lengur í leikbanni hjá landsliðinu. Enski boltinn 3.2.2011 15:15 Adebayor hæstánægður með sitt fyrsta mark Emmanuel Adebayor er afar ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark með Real Madrid er félagið vann 2-0 sigur á Sevilla í spænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 3.2.2011 14:45 Pearce: Hörð samkeppni í riðlinum Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 liðs Englands, á von á harðri samkeppni um efsta sætið í riðli liðsins í undankeppni EM 2013. Fótbolti 3.2.2011 14:17 Dalglish: Carroll höndlar pressuna Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Andy Carroll geti vel tekist á við þá pressu sem fylgir því að vera einn dýrasti knattspyrnumaður heims. Enski boltinn 3.2.2011 13:45 Feyenoord vill fá bætur vegna meiðsla Jon Dahl Tomasson Hollenska fótboltafélagið Feyenoord hefur krafið danska knattspyrnusambandið um 160 milljóna króna bætur vegna þess að Jon Dahl Tomasson lék meiddur á heimsmeistaramótinu í Suður Afríku í fyrra. Fótbolti 3.2.2011 13:15 Ledley King týndi vegabréfinu og komst ekki í aðgerð í Þýskalandi Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er með langan lista yfir meidda leikmenn og hann var ekki ánægður með fyrirliðann Ledley King sem komst ekki í aðgerð í Þýskalandi þar sem varnarmaðurinn fann ekki vegabréfið sitt fyrir brottför. Enski boltinn 3.2.2011 12:15 Ísland mætir Englandi í forkeppni EM U21 árs landsliða Nú rétt áðan var dregið í forkeppni Evrópumóts landsliða leikmanna 21 árs og yngri en úrslitakeppnin verður í Ísrael í júní 2013. Íslendingar spila í 8. riðli með Englendingum, Belgum, Írum, Norðmönnum og Aserum. Fótbolti 3.2.2011 11:47 Ricky Fowler púttar á flötinni með framdekkinu (myndband) Það blása ferskir vindar á PGA mótaröðinni í golfi þar sem að ungir kylfingar á borð við nýliða ársins 2010, Ricky Fowler, hafa látið að sér kveða. Fowler var m.a. valinn í bandaríska Ryderliðið s.l. haust og mörg stórfyrirtæki hafa gert samstarfssamninga við hinn 22 ára gamla kylfing. Golf 3.2.2011 11:30 Neville var ekki á 25 manna listanum fyrir Meistaradeildina Eins og fram hefur komið hefur er hinn 35 ára gamli Gary Neville hættur í atvinnumennsku í fótbolta og hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Neville hafi tekið ákvörðunina þegar hann áttaði sig á því að nafn hans var ekki á 25 manna lista sem Man Utd skilaði inn til UEFA vegna væntanlegra leikja liðsins í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 3.2.2011 10:30 Fabregas: Hvað er búið að borga ykkur mikið? Cesc Fabregas leikmaður Arsenal er enn fréttaefni í enskum fjölmiðlum eftir 2-1 sigur liðsins gegn Everton í fyrrakvöld en Spánverjinn er sakaður um að hafa látið dómara leiksins fá það óþvegið þegar leikmenn gengu til búningsklefa í hálfleik. „Hvað er búið að borga ykkur mikið,“ á Fabregas að hafa sagt við dómarana samkvæmt heimildum Daily Mail. Enski boltinn 3.2.2011 10:00 Enski boltinn: Öll tilþrifin og mörkin úr leikjum gærkvöldsins Sex leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og alls hafa tíu leikir farið fram á undanförnum tveimur dögum. Allt það besta úr þeim leikjum er að finna á visir.is og öll mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins eru nú aðgengileg á visir.is. Enski boltinn 3.2.2011 09:30 Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. Formúla 1 3.2.2011 09:16 Dirk Nowitzki rauf 22.000 stiga múrinn í New York Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gær og þar bar 113-97 sigur Dallas gegn New York á útivelli hæst. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas og Þjóðverjinn skoraði sitt 22.000 stig á ferlinum í leiknum og er hann í 24 leikmanna frá upphafi sem hafa náð þeim árangri. Jose Barea skoraði 22 stig og er þetta í sjötta sinn í röð þar sem Dallas vinnur í Madison Square Garden. Körfubolti 3.2.2011 09:00 Markvörður meiddist illa við að fagna sigurmarki sínu - frá í sex mánuði Það var stutt á milli sigurs og sársauka hjá Saulo, markverði brasilíska liðsins Sport Recife, í leik liðsins á mánudagkvöldið. Saulo sleit nefnilega krossbönd þegar hann fagnaði sigurmarki sínu í leiknum. Fótbolti 2.2.2011 23:45 Fabianski frá út leiktíðina Markvörðurinn Lukasz Fabianski hjá Arsenal þarf að gangast undir aðgerð á öxl og verður hann væntanlega frá keppni til loka keppnistímabilsins vegna þessa. Enski boltinn 2.2.2011 23:15 Real Madrid og Barcelona mætast í bikarúrslitaleiknum Real Madrid og Barcelona munu mætast í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í 21 ár eftir að bæði lið unnu sigra í seinni leikjum undanúrslitanna í dag. Barcelona vann 3-0 sigur á Almeria fyrr í kvöld en Real Madrid tryggði sér sætið í úrslitaleikinn með 2-0 sigri á Sevilla. Fótbolti 2.2.2011 23:03 « ‹ ›
Annar skellur Grindvíkinga í röð Grindvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði með 23 stiga mun á móti ÍR-ingum í Seljaskóla, 92-69. ÍR-ingar unnu aðeins 2 af fyrstu 10 leikjum sínum en unnu þarna sinn fjórða sigur í síðustu sex leikjum. Körfubolti 3.2.2011 20:43
Capello: Rooney betri í kollinum Fabio Capello fagnar því að Wayne Rooney sé byrjaður að spila vel á ný og telur að betra hugarástand hans hafi þar mikið að segja. Enski boltinn 3.2.2011 20:30
Rúrik skoraði en OB endaði í 2. sæti í Portúgal Rúrik Gíslason skoraði í kvöld fyrir OB Óðinsvéum í 1-1 jafntefli liðsins á móti sænska liðinu Elfsborg í leik á The Atlantic Cup á Portúgal. Fótbolti 3.2.2011 20:00
Nolan ánægður fyrir hönd Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle og góðvinur Andy Carroll, segist ánægður fyrir hönd vinar síns sem nú er genginn í raðir Liverpool. Enski boltinn 3.2.2011 19:45
Umfjöllun: Góður sigur Norðlendinga Akureyri vann góðan tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í kvöld, lokatölur voru 28-26. Akureyri var frábært í fyrri hálfleik en skoraði aðeins ellefu mörk í þeim síðari. Handbolti 3.2.2011 19:42
Grétar Rafn meiddur á hné og frá í þrjár til fjórar vikur Grétar Rafn Steinsson var ekki með Bolton í sigrinum á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær og íslenski landsliðsbakvörðurinn verður heldur ekki með liðinu í næstu leikjum. Enski boltinn 3.2.2011 19:30
Abramovich reyndi líka að kaupa Lukaku Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi reynt að kaupa Romelu Lukako frá Anderlecht. Enski boltinn 3.2.2011 19:00
Young hitti sérfræðing vegna meiðslanna Luke Young, leikmaður Aston Villa, fór í gær til sérfræðings vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann undanfarnar vikur. Enski boltinn 3.2.2011 18:15
Skrtel: Kom ekki á óvart að Torres fór Martin Skrtel, leikmaður Liverpool, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Fernando Torres hafi ákveðið að fara frá félaginu. Enski boltinn 3.2.2011 17:30
Ferrari Massa í ljósum logum Það gekk ekki allt upp hjá Felipe Massa á æfingum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Eldtungur aftur úr bílnum á æfingunni voru merki þess að ekki var allt með feldu. Formúla 1 3.2.2011 17:08
Smith kom Diouf til varnar El-Hadji Diouf gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi og fékk hann ansi dræmar viðtökur í skoskum fjölmiðlum. Enski boltinn 3.2.2011 16:45
Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Formúla 1 3.2.2011 16:31
Koscielny: Arsenal og United munu berjast um titilinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, á ekki von á því að Chelsea og Manchester City muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 3.2.2011 16:15
Enn ein breytingin á kanamálum Grindvíkinga Grindvíkingar hafa verið duglegastir allra félaga að skipta um bandaríska leikmenn í vetur og þá eru talin með bæði karla- og kvennalið félagsins. Nú síðast ákvað stjórn og þjálfari kvennaliðsins að segja upp samningi við framherjann Crystal Boyd. Körfubolti 3.2.2011 15:45
Evra ekki valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi ekki Patrice Evra í franska landsliðið þó svo að kappinn sé ekki lengur í leikbanni hjá landsliðinu. Enski boltinn 3.2.2011 15:15
Adebayor hæstánægður með sitt fyrsta mark Emmanuel Adebayor er afar ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark með Real Madrid er félagið vann 2-0 sigur á Sevilla í spænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 3.2.2011 14:45
Pearce: Hörð samkeppni í riðlinum Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 liðs Englands, á von á harðri samkeppni um efsta sætið í riðli liðsins í undankeppni EM 2013. Fótbolti 3.2.2011 14:17
Dalglish: Carroll höndlar pressuna Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Andy Carroll geti vel tekist á við þá pressu sem fylgir því að vera einn dýrasti knattspyrnumaður heims. Enski boltinn 3.2.2011 13:45
Feyenoord vill fá bætur vegna meiðsla Jon Dahl Tomasson Hollenska fótboltafélagið Feyenoord hefur krafið danska knattspyrnusambandið um 160 milljóna króna bætur vegna þess að Jon Dahl Tomasson lék meiddur á heimsmeistaramótinu í Suður Afríku í fyrra. Fótbolti 3.2.2011 13:15
Ledley King týndi vegabréfinu og komst ekki í aðgerð í Þýskalandi Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er með langan lista yfir meidda leikmenn og hann var ekki ánægður með fyrirliðann Ledley King sem komst ekki í aðgerð í Þýskalandi þar sem varnarmaðurinn fann ekki vegabréfið sitt fyrir brottför. Enski boltinn 3.2.2011 12:15
Ísland mætir Englandi í forkeppni EM U21 árs landsliða Nú rétt áðan var dregið í forkeppni Evrópumóts landsliða leikmanna 21 árs og yngri en úrslitakeppnin verður í Ísrael í júní 2013. Íslendingar spila í 8. riðli með Englendingum, Belgum, Írum, Norðmönnum og Aserum. Fótbolti 3.2.2011 11:47
Ricky Fowler púttar á flötinni með framdekkinu (myndband) Það blása ferskir vindar á PGA mótaröðinni í golfi þar sem að ungir kylfingar á borð við nýliða ársins 2010, Ricky Fowler, hafa látið að sér kveða. Fowler var m.a. valinn í bandaríska Ryderliðið s.l. haust og mörg stórfyrirtæki hafa gert samstarfssamninga við hinn 22 ára gamla kylfing. Golf 3.2.2011 11:30
Neville var ekki á 25 manna listanum fyrir Meistaradeildina Eins og fram hefur komið hefur er hinn 35 ára gamli Gary Neville hættur í atvinnumennsku í fótbolta og hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Neville hafi tekið ákvörðunina þegar hann áttaði sig á því að nafn hans var ekki á 25 manna lista sem Man Utd skilaði inn til UEFA vegna væntanlegra leikja liðsins í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 3.2.2011 10:30
Fabregas: Hvað er búið að borga ykkur mikið? Cesc Fabregas leikmaður Arsenal er enn fréttaefni í enskum fjölmiðlum eftir 2-1 sigur liðsins gegn Everton í fyrrakvöld en Spánverjinn er sakaður um að hafa látið dómara leiksins fá það óþvegið þegar leikmenn gengu til búningsklefa í hálfleik. „Hvað er búið að borga ykkur mikið,“ á Fabregas að hafa sagt við dómarana samkvæmt heimildum Daily Mail. Enski boltinn 3.2.2011 10:00
Enski boltinn: Öll tilþrifin og mörkin úr leikjum gærkvöldsins Sex leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og alls hafa tíu leikir farið fram á undanförnum tveimur dögum. Allt það besta úr þeim leikjum er að finna á visir.is og öll mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins eru nú aðgengileg á visir.is. Enski boltinn 3.2.2011 09:30
Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. Formúla 1 3.2.2011 09:16
Dirk Nowitzki rauf 22.000 stiga múrinn í New York Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gær og þar bar 113-97 sigur Dallas gegn New York á útivelli hæst. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas og Þjóðverjinn skoraði sitt 22.000 stig á ferlinum í leiknum og er hann í 24 leikmanna frá upphafi sem hafa náð þeim árangri. Jose Barea skoraði 22 stig og er þetta í sjötta sinn í röð þar sem Dallas vinnur í Madison Square Garden. Körfubolti 3.2.2011 09:00
Markvörður meiddist illa við að fagna sigurmarki sínu - frá í sex mánuði Það var stutt á milli sigurs og sársauka hjá Saulo, markverði brasilíska liðsins Sport Recife, í leik liðsins á mánudagkvöldið. Saulo sleit nefnilega krossbönd þegar hann fagnaði sigurmarki sínu í leiknum. Fótbolti 2.2.2011 23:45
Fabianski frá út leiktíðina Markvörðurinn Lukasz Fabianski hjá Arsenal þarf að gangast undir aðgerð á öxl og verður hann væntanlega frá keppni til loka keppnistímabilsins vegna þessa. Enski boltinn 2.2.2011 23:15
Real Madrid og Barcelona mætast í bikarúrslitaleiknum Real Madrid og Barcelona munu mætast í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í 21 ár eftir að bæði lið unnu sigra í seinni leikjum undanúrslitanna í dag. Barcelona vann 3-0 sigur á Almeria fyrr í kvöld en Real Madrid tryggði sér sætið í úrslitaleikinn með 2-0 sigri á Sevilla. Fótbolti 2.2.2011 23:03