Sport Enn eitt klúðrið Undanfarnar vikur hafa myndbönd af knattspyrnumönnum að klúðra dauðafærum í leikjum farið víða um netið. Hér er eitt þeirra. Fótbolti 20.2.2011 23:00 Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.2.2011 21:58 Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.2.2011 21:50 Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. Fótbolti 20.2.2011 21:37 Jón Arnór með átta stig í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.2.2011 21:10 Einar með sex í nýliðaslagnum Ahlen-Hamm vann í dag mikilvægan sigur á Friesenheim í fallbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-26. Handbolti 20.2.2011 21:03 Börsungar ósáttir og ætla að senda inn kvörtun Þjálfari Barcelona, Xavi Pascual, ætlar að senda inn kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu vegna leiksins gegn Rhein-Neckar Löwen í dag. Handbolti 20.2.2011 20:50 Þriðji sigur Hibernian í röð Hibernian hefur verið á miklu skriði síðan að Guðlaugur Victor Pálsson kom til félagsins frá Liverpool og vann sinn þriðja deildarleik í röð í dag. Fótbolti 20.2.2011 20:31 Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. Fótbolti 20.2.2011 19:22 Harry Redknapp: Modric fer ekki neitt Sterkur orðrómur fer um Bretlandseyjar að Manchester United sé að undirbúa tilboð upp á 35 milljóna punda í Luka Modric, leikmann Tottenham Hotspurs, en nú hefur Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, dregið af allan vafa um félagsskipti króatíska landsliðsmannsins. Fótbolti 20.2.2011 18:47 Leyton Orient náði að knýja fram annan leik í lokin Leyton Orient og Arsenal gerði 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir dramatískt jöfnunarmark í blálokin. Tomas Rosicky skoraði mark Arsenal en Jonathan Tehoue jafnaði fyrir Leyton Orient. Fótbolti 20.2.2011 18:08 Löwen stálheppið að ná jafntefli Rhein-Neckar Löwen og Barcelona skildu í dag jöfn, 38-38, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Löwen spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en missti leikinn úr höndunum í þeim síðari. Handbolti 20.2.2011 17:33 Klasnic skaut Bolton í 8-liða úrslit Bolton fór með sigur af hólmi gegn Fulham í fimmtu umferð enska bikarsins. Ivan Klasnic skoraði eina mark leiksins fyrir Bolton og 1-0 sigur því staðreynd. Fótbolti 20.2.2011 17:05 Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Fótbolti 20.2.2011 16:55 Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Formúla 1 20.2.2011 16:47 Manchester United gæti fengið Arsenal í 8-liða úrslitum Það má búast við fróðlegum viðureignum í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir bikardráttinn sem fór fram rétt í þessu. Enski boltinn 20.2.2011 16:27 Manchester City kjöldró Notts County í bikarnum Manchester City gjörsamlega rústaði Notts County í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Heimamenn skoruðu þrjú mörk á sjö mínútna kafla í lokin, en fyrir það höfðu leikmenn Notts County barist eins og ljón. Enski boltinn 20.2.2011 16:03 Phil Neville: Sigurinn gegn Chelsea gæti bjargað tímabilinu Everton komst í gær áfram í fimmtu umferð enska bikarsins þegar liðið sigraði Englandsmeistarana í Chelsea, en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Phil Neville, fyrirliði, var hetja Everton eftir að hafa skoraði úr síðustu spyrnu Everton og í leiðinni tryggt þeim sigurinn. Enski boltinn 20.2.2011 15:15 Celtic gjörsigraði Rangers í toppslagnum Celtic vann sannfærandi sigur á Rangers í baráttunni um Skotland í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna í Celtic. Gary Hooper skoraði tvö mörk fyrir Celtic en Kris Kommons skoraði síðasta mark leiksins. Fótbolti 20.2.2011 14:23 Wolves enn á botninum Wolves og West Brom gerðu ,1-1, jafntefli í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið, en þau berjast af miklum krafti fyrir lífi sínu í deildinni. James O'Hara skoraði skoraði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik en það var Carlos Vela sem jafnaði fyrir West Brom á 93. mínútu leiksins. Enski boltinn 20.2.2011 13:53 Buffon fékk rautt og Juventus tapaði Juventus tapaði í dag nokkuð óvænt fyrir Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Fótbolti 20.2.2011 13:42 Eiður ekki með í dag - gleymdist að skrá hann Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki með Fulham þegar að liðið mætir Bolton í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 20.2.2011 13:34 Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Körfubolti 20.2.2011 13:30 Kuyt í viðræðum um nýjan samning Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, á nú í viðræðum við félagið um nýjan samning en það staðfesti hann í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 20.2.2011 13:00 Hleb gæti misst af úrslitaleiknum Alexander Hleb gæti misst af úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar eftir að hann meiddist í leik Birmingham gegn Sheffield Wednesday í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 20.2.2011 12:38 Van Persie getur ekki hugsað sér að fara frá Arsenal Robin van Persie segir að hann ætli sér að halda áfram að berjast um titla hjá Arsenal um ókomna tíð. Enski boltinn 20.2.2011 11:45 Mögulegt að Hitzlsperger spili á mánudaginn Avram Grant, stjóri West Ham, segir að Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger muni á mánudaginn loksins að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið síðan hann kom til félagsins í sumar. Enski boltinn 20.2.2011 10:00 Bale gæti náð síðari leiknum gegn Milan Líkur eru á því að Gareth Bale, leikmaður Tottenham, verði orðinn leikfær fyrir síðari leik liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20.2.2011 08:00 TCU tapaði fyrir toppliðinu Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir BYU-háskólanum í toppslag Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í gærkvöldi, 70-60. Körfubolti 20.2.2011 06:00 Messi viss um að Fabregas komi til Barcelona Lionel Messi segist þess fullviss að Cesc Fabregas muni einn daginn ganga til liðs við æskufélag sitt, Barcelona. Fótbolti 19.2.2011 23:30 « ‹ ›
Enn eitt klúðrið Undanfarnar vikur hafa myndbönd af knattspyrnumönnum að klúðra dauðafærum í leikjum farið víða um netið. Hér er eitt þeirra. Fótbolti 20.2.2011 23:00
Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.2.2011 21:58
Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.2.2011 21:50
Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. Fótbolti 20.2.2011 21:37
Jón Arnór með átta stig í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.2.2011 21:10
Einar með sex í nýliðaslagnum Ahlen-Hamm vann í dag mikilvægan sigur á Friesenheim í fallbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-26. Handbolti 20.2.2011 21:03
Börsungar ósáttir og ætla að senda inn kvörtun Þjálfari Barcelona, Xavi Pascual, ætlar að senda inn kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu vegna leiksins gegn Rhein-Neckar Löwen í dag. Handbolti 20.2.2011 20:50
Þriðji sigur Hibernian í röð Hibernian hefur verið á miklu skriði síðan að Guðlaugur Victor Pálsson kom til félagsins frá Liverpool og vann sinn þriðja deildarleik í röð í dag. Fótbolti 20.2.2011 20:31
Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. Fótbolti 20.2.2011 19:22
Harry Redknapp: Modric fer ekki neitt Sterkur orðrómur fer um Bretlandseyjar að Manchester United sé að undirbúa tilboð upp á 35 milljóna punda í Luka Modric, leikmann Tottenham Hotspurs, en nú hefur Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, dregið af allan vafa um félagsskipti króatíska landsliðsmannsins. Fótbolti 20.2.2011 18:47
Leyton Orient náði að knýja fram annan leik í lokin Leyton Orient og Arsenal gerði 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir dramatískt jöfnunarmark í blálokin. Tomas Rosicky skoraði mark Arsenal en Jonathan Tehoue jafnaði fyrir Leyton Orient. Fótbolti 20.2.2011 18:08
Löwen stálheppið að ná jafntefli Rhein-Neckar Löwen og Barcelona skildu í dag jöfn, 38-38, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Löwen spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en missti leikinn úr höndunum í þeim síðari. Handbolti 20.2.2011 17:33
Klasnic skaut Bolton í 8-liða úrslit Bolton fór með sigur af hólmi gegn Fulham í fimmtu umferð enska bikarsins. Ivan Klasnic skoraði eina mark leiksins fyrir Bolton og 1-0 sigur því staðreynd. Fótbolti 20.2.2011 17:05
Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Fótbolti 20.2.2011 16:55
Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Formúla 1 20.2.2011 16:47
Manchester United gæti fengið Arsenal í 8-liða úrslitum Það má búast við fróðlegum viðureignum í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir bikardráttinn sem fór fram rétt í þessu. Enski boltinn 20.2.2011 16:27
Manchester City kjöldró Notts County í bikarnum Manchester City gjörsamlega rústaði Notts County í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Heimamenn skoruðu þrjú mörk á sjö mínútna kafla í lokin, en fyrir það höfðu leikmenn Notts County barist eins og ljón. Enski boltinn 20.2.2011 16:03
Phil Neville: Sigurinn gegn Chelsea gæti bjargað tímabilinu Everton komst í gær áfram í fimmtu umferð enska bikarsins þegar liðið sigraði Englandsmeistarana í Chelsea, en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Phil Neville, fyrirliði, var hetja Everton eftir að hafa skoraði úr síðustu spyrnu Everton og í leiðinni tryggt þeim sigurinn. Enski boltinn 20.2.2011 15:15
Celtic gjörsigraði Rangers í toppslagnum Celtic vann sannfærandi sigur á Rangers í baráttunni um Skotland í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna í Celtic. Gary Hooper skoraði tvö mörk fyrir Celtic en Kris Kommons skoraði síðasta mark leiksins. Fótbolti 20.2.2011 14:23
Wolves enn á botninum Wolves og West Brom gerðu ,1-1, jafntefli í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið, en þau berjast af miklum krafti fyrir lífi sínu í deildinni. James O'Hara skoraði skoraði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik en það var Carlos Vela sem jafnaði fyrir West Brom á 93. mínútu leiksins. Enski boltinn 20.2.2011 13:53
Buffon fékk rautt og Juventus tapaði Juventus tapaði í dag nokkuð óvænt fyrir Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Fótbolti 20.2.2011 13:42
Eiður ekki með í dag - gleymdist að skrá hann Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki með Fulham þegar að liðið mætir Bolton í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 20.2.2011 13:34
Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Körfubolti 20.2.2011 13:30
Kuyt í viðræðum um nýjan samning Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, á nú í viðræðum við félagið um nýjan samning en það staðfesti hann í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 20.2.2011 13:00
Hleb gæti misst af úrslitaleiknum Alexander Hleb gæti misst af úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar eftir að hann meiddist í leik Birmingham gegn Sheffield Wednesday í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 20.2.2011 12:38
Van Persie getur ekki hugsað sér að fara frá Arsenal Robin van Persie segir að hann ætli sér að halda áfram að berjast um titla hjá Arsenal um ókomna tíð. Enski boltinn 20.2.2011 11:45
Mögulegt að Hitzlsperger spili á mánudaginn Avram Grant, stjóri West Ham, segir að Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger muni á mánudaginn loksins að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið síðan hann kom til félagsins í sumar. Enski boltinn 20.2.2011 10:00
Bale gæti náð síðari leiknum gegn Milan Líkur eru á því að Gareth Bale, leikmaður Tottenham, verði orðinn leikfær fyrir síðari leik liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20.2.2011 08:00
TCU tapaði fyrir toppliðinu Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir BYU-háskólanum í toppslag Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í gærkvöldi, 70-60. Körfubolti 20.2.2011 06:00
Messi viss um að Fabregas komi til Barcelona Lionel Messi segist þess fullviss að Cesc Fabregas muni einn daginn ganga til liðs við æskufélag sitt, Barcelona. Fótbolti 19.2.2011 23:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti