Sport Dirk Kuyt: Mér hefur aldrei liðið betur Hollendingurinn Dirk Kuyt var í skýjunum eftir 3-1 sigur Liverpool á Manchester United á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kuyt skoraði öll þrjú mörk Liverpool í leiknum og í þeim öllum þurfti hann ekki mikið af hafa fyrir því að skora enda réttur maður á réttum stað. Enski boltinn 6.3.2011 15:50 Redknapp segir Tottenham þurfa nýjan völl Harry Redknapp segir að Tottenham sé ekki nógu fjárhagslega sterkt til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Liðið náði meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð og er komið í 16-liða úrslit í keppninni. Tottenham er einnig í 5. sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 6.3.2011 15:00 Ballack neitaði að sitja á bekknum Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack neitaði að sitja á bekknum hjá Bayern Leverkusen í leiknum gegn Wolfsburg í gær og æfði þess í stað einn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 6.3.2011 14:52 Snæfell getur orðið deildarmeistari í kvöld Snæfell getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld verði úrslit kvöldsins þeim hagstæð. Vinni Snæfell sigur á Hamar í Hólminum á sama tíma og KR tapar sínum leik á móti ÍR í Seljaskóla þá fer deildarmeistaratitilinn á loft í Fjárhúsinu. Körfubolti 6.3.2011 14:30 Dirk Kuyt með þrennu í 3-1 sigri Liverpool á Manchester United Dirk Kuyt skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool þegar liðið vann öruggan 3-1 sigur á toppliði Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2011 14:29 Wilshere tæpur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona Enn bætist á meiðslalistann hjá Arsenal því Englendingurinn ungi, Jack Wilshere, er tæpur fyrir leikinn gegn Barcelona á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu. Wilshere er meiddur á ökkla og væri það afar slæmt fyrir Arsenal ef hann væri ekki með í seinni leiknum gegn Barcelona. Enski boltinn 6.3.2011 14:00 Flottur leikur Jóns Arnórs dugði ekki til Körfubolti 6.3.2011 13:30 Manchester United gæti keypt Reina á 22 milljónir punda í sumar Enska slúðurblaðið The Sun sló því upp í morgun að Manchester United ætlaði að kaupa spænska landsliðsmarkvörðinn Pepe Reina frá Liverpool í sumar og borga fyrir hann 22 milljónir punda. Þessar fréttir ættu að hrista aðeins upp í stuðningsmönnum félaganna fyrir stórleik liðanna á Anfield í dag. Enski boltinn 6.3.2011 13:00 Carroll byrjar á bekknum hjá Liverpool á móti United Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, og Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir stórleikinn á Anfield í dag. Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Arsenal með sigri og stigið stórt skref í því að vinna nítjánda meistaratitilinn og bæta met sitt og Liverpool. Enski boltinn 6.3.2011 12:43 Roy Hodgson: Ég var óheppinn hjá Liverpool Roy Hodgson, stjóri West Brom, fagnaði góðum og sjaldgæfum útisigri í Birmingham í gær og tjáði sig síðan um tímann hjá Liverpool í útvarpsviðtali á BBC. Hodgson tók við Liverpool-liðinu í júlí 2010 en entist bara í starfinu fram í janúar eftir að liðið vann aðeins 7 af 20 deildarleikjum undir hans stjórn. Enski boltinn 6.3.2011 12:15 Mancini tileinkaði Kolo Toure sigurinn á Wigan í gær Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tileinkaði Kolo Toure nauman sigur liðsins á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í aðdraganda leiksins kom í ljós að Kolo Toure hafði fallið á lyfjaprófi eftir að hafa stolist í megrunarpillur eiginkonunnar. Enski boltinn 6.3.2011 11:30 NBA: Þríframlengt í London þegar New Jersey vann aftur Toronto NBA-liðin New Jersey Nets og Toronto Raptors buðu upp á mikla skemmtun í seinni leik sínum í London í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nets vann að lokum eins stigs sigur, 137-136, eftir þrjár framlengingar. Körfubolti 6.3.2011 11:00 Meira undir en stigin þrjú á Anfield í dag Liverpool fær topplið Manchester United í heimsókn á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 13.30 og það má búast við baráttuleik milli þessara tveggja miklu erkifjenda. Enski boltinn 6.3.2011 10:00 Suárez: Mikilvægt fyrir okkur að hvorki Vidic eða Ferdinand séu með Luis Suarez er tilbúinn í alvöruslag þegar Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag og hann vill helst hafa Andy Carroll við hlið sér í leiknum. Suarez segir að Diego Forlan hafi sagt sér allt um mikilvægi leikja United og Liverpool í hugum allra sem tengjast þessum liðum. Enski boltinn 6.3.2011 09:00 Blatter: Enska sambandið hefði mátt refsa Rooney Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að enska knattspyrnusambandið hefði haft fullan rétt á því að refsa Wayne Rooney fyrir olnbogaskotið sem hann gaf James McCarthy hjá Wigan í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 6.3.2011 08:00 Orðið vel heitt undir Louis van Gaal hjá Bayern Það er orðið vel heitt undir Hollendingnum Louis van Gaal sem þjálfar þýska stórliðið Bayern München. Bayern tapaði 3-1 á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Fótbolti 5.3.2011 23:30 Einar með átta mörk í naumu tapi HSG Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson átti mjög góðan leik með HSG Ahlen-Hamm í þýska handboltanum í dag en Einar og félagar urðu að sætta sig við naumt tap, 23-24, á móti HBW Balingen-Weilstetten. Öll Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í dag. Handbolti 5.3.2011 22:45 Gennaro Gattuso hetja AC Milan í kvöld Gennaro Gattuso var skúrkurinn þegar AC Milan tapaði á móti Tottenham í Meistaradeildinni á dögunum en hann var hetja liðsins í 1-0 sigri á Juventus í ítölsku A-deildinni í kvöld. Fótbolti 5.3.2011 22:00 Alfreð skoraði í þriðja leiknum í röð Alfreð Finnbogason er heldur betur búinn að stimpla sig inn hjá belgíska liðinu Sporting Lokeren en hann skoraði í kvöld í sínum þriðja leik í röð síðan að hann fékk fyrsta tækifærið í byrjunarliðinu. Lokeren vann þá 2-1 heimasigur á Zulte-Waregem. Fótbolti 5.3.2011 21:02 Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli. Fótbolti 5.3.2011 20:52 Átta mörk frá Ólafi voru ekki nóg fyrir Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen tapaði óvænt 27-32 á útvelli á móti franska liðinu Chambéry Savoie í síðasta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag. THW Kiel hefur því þegar tryggt sér sigur í riðlinum þótt að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar spili ekki síðasta leik sinn fyrr en á morgun. Handbolti 5.3.2011 20:04 Wenger: Of fullur af ógeði til að tjá mig um dómarann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir markalaust jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en hans mönnum mistókst þar að minnka forskot Manchester United í eitt stig og setja pressu á toppliðið fyrir leikinn á Anfield á morgun. Enski boltinn 5.3.2011 19:47 Wolfsburg steinlá á móti Bayer Leverkusen Wolfsburg tapaði 3-0 á útivelli á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fjórði leikur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 5.3.2011 19:35 Mistök markvarðar Wigan færðu Manchester City þrjú stig Manchester City vann 1-0 sigur á Wigan í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni og styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum eftir toppliði Manchester United og fjórum stigum á eftir Arsenal sem er í 2. sætinu. City er nú með fimm stigum meira en Chelsea sem er í fjórða sætinu. Enski boltinn 5.3.2011 19:28 Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Handbolti 5.3.2011 18:59 Logi leiddi endurkomu Solna Logi Gunnarsson skoraði 14 af 24 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Solna Vikings vann 68-62 útisigur á Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 5.3.2011 18:30 Snorri Steinn markahæstur í útisigri AG í Arósum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk fyrir AG Kaupmannahöfn sem vann 30-24 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. AG er með þrettán stiga forskot á Århus á toppnum og var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn. Handbolti 5.3.2011 17:42 Naumur sigur Fylkisstelpna á Haukum Fylkir vann nauman en mikilvægan 22-21 sigur á Haukum í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikið var í Fylkishöllinni. Fylkir náði þar með þriggja stiga forskoti á íBV í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 5.3.2011 17:23 Hermann skoraði sigurmark Portsmouth Hermann Hreiðarsson tryggði Portsmouth 1-0 sigur á Sheffield United í ensku b-deildinni í dag og sá til þess að liðið hoppaði upp í ellefta sæti deildarinnar. Þetta var sjötti sigurleikur liðsins liðsins í röð. Enski boltinn 5.3.2011 17:10 Arsenal náði bara markalausu jafntefli á móti Sunderland Arsenal tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Sunderland. Arsenal átti möguleika á að minnka forskot United í eitt stig með sigri en nú getur United náð sex stiga forskoti með sigri á Liverpool á morgun. Enski boltinn 5.3.2011 16:54 « ‹ ›
Dirk Kuyt: Mér hefur aldrei liðið betur Hollendingurinn Dirk Kuyt var í skýjunum eftir 3-1 sigur Liverpool á Manchester United á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kuyt skoraði öll þrjú mörk Liverpool í leiknum og í þeim öllum þurfti hann ekki mikið af hafa fyrir því að skora enda réttur maður á réttum stað. Enski boltinn 6.3.2011 15:50
Redknapp segir Tottenham þurfa nýjan völl Harry Redknapp segir að Tottenham sé ekki nógu fjárhagslega sterkt til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Liðið náði meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð og er komið í 16-liða úrslit í keppninni. Tottenham er einnig í 5. sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 6.3.2011 15:00
Ballack neitaði að sitja á bekknum Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack neitaði að sitja á bekknum hjá Bayern Leverkusen í leiknum gegn Wolfsburg í gær og æfði þess í stað einn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 6.3.2011 14:52
Snæfell getur orðið deildarmeistari í kvöld Snæfell getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld verði úrslit kvöldsins þeim hagstæð. Vinni Snæfell sigur á Hamar í Hólminum á sama tíma og KR tapar sínum leik á móti ÍR í Seljaskóla þá fer deildarmeistaratitilinn á loft í Fjárhúsinu. Körfubolti 6.3.2011 14:30
Dirk Kuyt með þrennu í 3-1 sigri Liverpool á Manchester United Dirk Kuyt skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool þegar liðið vann öruggan 3-1 sigur á toppliði Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2011 14:29
Wilshere tæpur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona Enn bætist á meiðslalistann hjá Arsenal því Englendingurinn ungi, Jack Wilshere, er tæpur fyrir leikinn gegn Barcelona á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu. Wilshere er meiddur á ökkla og væri það afar slæmt fyrir Arsenal ef hann væri ekki með í seinni leiknum gegn Barcelona. Enski boltinn 6.3.2011 14:00
Manchester United gæti keypt Reina á 22 milljónir punda í sumar Enska slúðurblaðið The Sun sló því upp í morgun að Manchester United ætlaði að kaupa spænska landsliðsmarkvörðinn Pepe Reina frá Liverpool í sumar og borga fyrir hann 22 milljónir punda. Þessar fréttir ættu að hrista aðeins upp í stuðningsmönnum félaganna fyrir stórleik liðanna á Anfield í dag. Enski boltinn 6.3.2011 13:00
Carroll byrjar á bekknum hjá Liverpool á móti United Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, og Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir stórleikinn á Anfield í dag. Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Arsenal með sigri og stigið stórt skref í því að vinna nítjánda meistaratitilinn og bæta met sitt og Liverpool. Enski boltinn 6.3.2011 12:43
Roy Hodgson: Ég var óheppinn hjá Liverpool Roy Hodgson, stjóri West Brom, fagnaði góðum og sjaldgæfum útisigri í Birmingham í gær og tjáði sig síðan um tímann hjá Liverpool í útvarpsviðtali á BBC. Hodgson tók við Liverpool-liðinu í júlí 2010 en entist bara í starfinu fram í janúar eftir að liðið vann aðeins 7 af 20 deildarleikjum undir hans stjórn. Enski boltinn 6.3.2011 12:15
Mancini tileinkaði Kolo Toure sigurinn á Wigan í gær Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tileinkaði Kolo Toure nauman sigur liðsins á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í aðdraganda leiksins kom í ljós að Kolo Toure hafði fallið á lyfjaprófi eftir að hafa stolist í megrunarpillur eiginkonunnar. Enski boltinn 6.3.2011 11:30
NBA: Þríframlengt í London þegar New Jersey vann aftur Toronto NBA-liðin New Jersey Nets og Toronto Raptors buðu upp á mikla skemmtun í seinni leik sínum í London í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nets vann að lokum eins stigs sigur, 137-136, eftir þrjár framlengingar. Körfubolti 6.3.2011 11:00
Meira undir en stigin þrjú á Anfield í dag Liverpool fær topplið Manchester United í heimsókn á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 13.30 og það má búast við baráttuleik milli þessara tveggja miklu erkifjenda. Enski boltinn 6.3.2011 10:00
Suárez: Mikilvægt fyrir okkur að hvorki Vidic eða Ferdinand séu með Luis Suarez er tilbúinn í alvöruslag þegar Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag og hann vill helst hafa Andy Carroll við hlið sér í leiknum. Suarez segir að Diego Forlan hafi sagt sér allt um mikilvægi leikja United og Liverpool í hugum allra sem tengjast þessum liðum. Enski boltinn 6.3.2011 09:00
Blatter: Enska sambandið hefði mátt refsa Rooney Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að enska knattspyrnusambandið hefði haft fullan rétt á því að refsa Wayne Rooney fyrir olnbogaskotið sem hann gaf James McCarthy hjá Wigan í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 6.3.2011 08:00
Orðið vel heitt undir Louis van Gaal hjá Bayern Það er orðið vel heitt undir Hollendingnum Louis van Gaal sem þjálfar þýska stórliðið Bayern München. Bayern tapaði 3-1 á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Fótbolti 5.3.2011 23:30
Einar með átta mörk í naumu tapi HSG Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson átti mjög góðan leik með HSG Ahlen-Hamm í þýska handboltanum í dag en Einar og félagar urðu að sætta sig við naumt tap, 23-24, á móti HBW Balingen-Weilstetten. Öll Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í dag. Handbolti 5.3.2011 22:45
Gennaro Gattuso hetja AC Milan í kvöld Gennaro Gattuso var skúrkurinn þegar AC Milan tapaði á móti Tottenham í Meistaradeildinni á dögunum en hann var hetja liðsins í 1-0 sigri á Juventus í ítölsku A-deildinni í kvöld. Fótbolti 5.3.2011 22:00
Alfreð skoraði í þriðja leiknum í röð Alfreð Finnbogason er heldur betur búinn að stimpla sig inn hjá belgíska liðinu Sporting Lokeren en hann skoraði í kvöld í sínum þriðja leik í röð síðan að hann fékk fyrsta tækifærið í byrjunarliðinu. Lokeren vann þá 2-1 heimasigur á Zulte-Waregem. Fótbolti 5.3.2011 21:02
Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli. Fótbolti 5.3.2011 20:52
Átta mörk frá Ólafi voru ekki nóg fyrir Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen tapaði óvænt 27-32 á útvelli á móti franska liðinu Chambéry Savoie í síðasta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag. THW Kiel hefur því þegar tryggt sér sigur í riðlinum þótt að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar spili ekki síðasta leik sinn fyrr en á morgun. Handbolti 5.3.2011 20:04
Wenger: Of fullur af ógeði til að tjá mig um dómarann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir markalaust jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en hans mönnum mistókst þar að minnka forskot Manchester United í eitt stig og setja pressu á toppliðið fyrir leikinn á Anfield á morgun. Enski boltinn 5.3.2011 19:47
Wolfsburg steinlá á móti Bayer Leverkusen Wolfsburg tapaði 3-0 á útivelli á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fjórði leikur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 5.3.2011 19:35
Mistök markvarðar Wigan færðu Manchester City þrjú stig Manchester City vann 1-0 sigur á Wigan í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni og styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum eftir toppliði Manchester United og fjórum stigum á eftir Arsenal sem er í 2. sætinu. City er nú með fimm stigum meira en Chelsea sem er í fjórða sætinu. Enski boltinn 5.3.2011 19:28
Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Handbolti 5.3.2011 18:59
Logi leiddi endurkomu Solna Logi Gunnarsson skoraði 14 af 24 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Solna Vikings vann 68-62 útisigur á Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 5.3.2011 18:30
Snorri Steinn markahæstur í útisigri AG í Arósum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk fyrir AG Kaupmannahöfn sem vann 30-24 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. AG er með þrettán stiga forskot á Århus á toppnum og var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn. Handbolti 5.3.2011 17:42
Naumur sigur Fylkisstelpna á Haukum Fylkir vann nauman en mikilvægan 22-21 sigur á Haukum í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikið var í Fylkishöllinni. Fylkir náði þar með þriggja stiga forskoti á íBV í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 5.3.2011 17:23
Hermann skoraði sigurmark Portsmouth Hermann Hreiðarsson tryggði Portsmouth 1-0 sigur á Sheffield United í ensku b-deildinni í dag og sá til þess að liðið hoppaði upp í ellefta sæti deildarinnar. Þetta var sjötti sigurleikur liðsins liðsins í röð. Enski boltinn 5.3.2011 17:10
Arsenal náði bara markalausu jafntefli á móti Sunderland Arsenal tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Sunderland. Arsenal átti möguleika á að minnka forskot United í eitt stig með sigri en nú getur United náð sex stiga forskoti með sigri á Liverpool á morgun. Enski boltinn 5.3.2011 16:54