Sport Nítjándi meistaratitill Manchester United staðreynd Manchester United slapp fyrir horn gegn Blackburn í dag og tryggði sér nítjánda meistaratitil sinn í sögunni með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 14.5.2011 00:24 Martin heitur í fyrsta leik ÍA - úrslit kvöldsins Enski markahrókurinn Gary Martin fór mikinn hjá ÍA í kvöld þegar 1. umferð 1. deildar karla fór fram. Martin skoraði tvö mörk í góðum útisigri ÍA gegn HK. Íslenski boltinn 13.5.2011 22:02 Alfreð neðstur í skotkeppni í sjónvarpsþætti - myndband Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason átti fremur erfitt uppdráttar í skotkeppni í belgískum sjónvarpsþætti á dögunum. Fótbolti 13.5.2011 21:15 Ferguson ætlar að gefa Hernandez langa hvíld Javier Hernandez mun fá gott sumarfrí eftir að hafa spilað sitt fyrsta heila tímabil í ensku úrvalsdeildinni að sögn knattspyrnustjóra hans hjá Manchester United, Alex Ferguson. Enski boltinn 13.5.2011 20:30 Rummenigge vill binda endi á vináttulandsleiki Karl-Heinz Rummenigge, forseti Bayern München, segir að minnka þurfi álagið á leikmenn í dag og að besta leiðin til þess sé að hætta að spila vináttulandsleiki. Fótbolti 13.5.2011 19:45 Van Basten orðaður við Chelsea Enskir fjölmiðlar fullyrða að Hollendingurinn Marco van Basten sé einn þeirra sem komi hvað helst til greina sem eftirmaður núverandi knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti. Enski boltinn 13.5.2011 18:15 Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Maxi Andrade, framherji bólivíska liðsins San Jose, er sjóðheitur á Youtube þessa dagana eftir að hafa klúðra marktækifæri lífs síns. Fótbolti 13.5.2011 18:05 Kristrún í Val Ein af sterkari körfuboltakonum landsins, Kristrún Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og er genginn í Val frá Hamri. Kristrún skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Körfubolti 13.5.2011 17:30 Butt kominn aftur heim eftir misheppnað ævintýri í Hong Kong Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og Newcastle, er kominn aftur til Englands eftir fremur misheppnaða dvöl hjá knattspyrnufélagi í Hong Kong. Fótbolti 13.5.2011 16:45 Schumacher sigursælastur á Spáni Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes. Formúla 1 13.5.2011 16:10 Nowitzky keppir mögulega í tennis í sumar NBA-stjarnan Dirk Nowitzky var nýlega skráður í tennisklúbb í heimalandi sínu, Þýskalandi, og kemur jafnvel til greina að hann muni keppa fyrir hönd félagsins í sumar. Körfubolti 13.5.2011 16:00 Pele: Chicharito getur orðið næsti Messi Brasilíska goðsögnin Pele telur að Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, geti orðið jafn góður og Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Enski boltinn 13.5.2011 15:30 Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Handbolti 13.5.2011 15:18 FH samdi við Tógómanninn FH-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Tógómanninn Farid Abdel Zato-Arouna sem æft hefur með liðinu síðustu vikurnar. Íslenski boltinn 13.5.2011 15:15 Guðjón Þórðar samdi við bróður Shola Ameobi Sóknarmaðurinn Tomi Ameobi hefur gengið til liðs við 1. deildarlið BÍ/Bolungarvíkur en hann er bróðir Shola Ameobi, leikmanns Newcastle. Íslenski boltinn 13.5.2011 14:58 Terry vill fá nýja leikmenn í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea, vill að félagið láti til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar og styrki liðið fyrir átök næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.5.2011 14:45 Björn Jónsson í KR - Ingólfur á ekki afturkvæmt Björn Jónsson er genginn til liðs við KR en hann hefur verið á mála hjá Heerenveen í Hollandi síðustu ár. Björn lék með yngri flokkum ÍA áður en hann hélt til Hollands árið 2005, þá fimmtán ára gamall. Íslenski boltinn 13.5.2011 14:36 Lennon ætlar ekki að fara frá Celtic Neil Lennon, stjóri Celtic, ætlar ekki að láta bola sér í burtu frá félaginu en áhorfandi sló til Lennon í miðjum leik fyrr í vikunni. Fótbolti 13.5.2011 14:15 Sunderland mun ekki kaupa Muntari Forráðamenn Sunderland hafa ákveðið að nýta sér ekki ákvæði í lánssamningi Sulley Muntari og kaupa hann frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.5.2011 13:30 Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. Fótbolti 13.5.2011 13:05 Ferguson ætlar að stilla upp sínu sterkasta liði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann ætli að stilla upp sínu sterkasta liðið er liðið mætir Blackburn um helgina. Enski boltinn 13.5.2011 13:00 Reina gefur til kynna að hann verði áfram í Liverpool Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið til kynna að hann verði áfram hjá Liverpool eftir að félagið gekk frá ráðningu Kenny Dalglish til næstu þriggja ára. Enski boltinn 13.5.2011 12:15 Jelavic segir að United vilji fá sig Nikica Jelavic, leikmaður Glasgow Rangers, segir að Manchester United hafi áhuga á sér og ætli að kaupa hann nú í sumar. Enski boltinn 13.5.2011 11:30 Ferguson kærður fyrir að hrósa dómara Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur enn á ný verið kærður fyrir ummæli sem hann hafði um knattspyrnudómara. Í þetta sinn fyrir að hrósa einum þeirra - Howard Webb. Enski boltinn 13.5.2011 10:45 Gylfi orðaður við Everton og Fulham Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Fulham áhuga á að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson frá Hoffenheim. Það kemur hins vegar ekki til greina, segja forráðamenn þýska liðsins. Fótbolti 13.5.2011 10:15 Dagur ræddi við þýska handknattleikssambandið Dagur Sigurðsson segir að hann hafi átt í viðræðum um að taka við starfi landsliðsþjálfara Þýskalands á dögunum en að ekkert hafi enn komið úr þeim. Handbolti 13.5.2011 09:30 Chicago í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta sinn í þrettán ár Chicago Bulls er komið áfram í úrslit Austurdeildarinnar í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Atlanta Hawks í nótt, 93-73. Körfubolti 13.5.2011 09:00 Matthías: Set mikla pressu á sjálfan mig „Það var grátlegt að þetta mark skyldi ekki duga til sigurs. Enda lamdi ég fast í jörðina þegar þeir jöfnuðu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, sem taldi sig hafa tryggt FH sigur í Keflavík er hann skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af um þrjátíu metra færi. Íslenski boltinn 13.5.2011 08:00 Aðalsteinn: Mikill sigur fyrir mig Þjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson er heldur betur að gera það gott með þýska B-deildarliðið Eisenach þessa dagana, en það hefur tryggt sér sæti í nýrri B-deild þýska boltans á næstu leiktíð. Handbolti 13.5.2011 07:00 Við fáum engin gefins mörk fyrir að ganga vel í mars Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2013 þegar Búlgarar mæta á Laugardalsvöllinn í næstu viku. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 22 manna hóp fyrir leikinn. Íslenski boltinn 13.5.2011 06:00 « ‹ ›
Nítjándi meistaratitill Manchester United staðreynd Manchester United slapp fyrir horn gegn Blackburn í dag og tryggði sér nítjánda meistaratitil sinn í sögunni með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 14.5.2011 00:24
Martin heitur í fyrsta leik ÍA - úrslit kvöldsins Enski markahrókurinn Gary Martin fór mikinn hjá ÍA í kvöld þegar 1. umferð 1. deildar karla fór fram. Martin skoraði tvö mörk í góðum útisigri ÍA gegn HK. Íslenski boltinn 13.5.2011 22:02
Alfreð neðstur í skotkeppni í sjónvarpsþætti - myndband Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason átti fremur erfitt uppdráttar í skotkeppni í belgískum sjónvarpsþætti á dögunum. Fótbolti 13.5.2011 21:15
Ferguson ætlar að gefa Hernandez langa hvíld Javier Hernandez mun fá gott sumarfrí eftir að hafa spilað sitt fyrsta heila tímabil í ensku úrvalsdeildinni að sögn knattspyrnustjóra hans hjá Manchester United, Alex Ferguson. Enski boltinn 13.5.2011 20:30
Rummenigge vill binda endi á vináttulandsleiki Karl-Heinz Rummenigge, forseti Bayern München, segir að minnka þurfi álagið á leikmenn í dag og að besta leiðin til þess sé að hætta að spila vináttulandsleiki. Fótbolti 13.5.2011 19:45
Van Basten orðaður við Chelsea Enskir fjölmiðlar fullyrða að Hollendingurinn Marco van Basten sé einn þeirra sem komi hvað helst til greina sem eftirmaður núverandi knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti. Enski boltinn 13.5.2011 18:15
Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Maxi Andrade, framherji bólivíska liðsins San Jose, er sjóðheitur á Youtube þessa dagana eftir að hafa klúðra marktækifæri lífs síns. Fótbolti 13.5.2011 18:05
Kristrún í Val Ein af sterkari körfuboltakonum landsins, Kristrún Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og er genginn í Val frá Hamri. Kristrún skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Körfubolti 13.5.2011 17:30
Butt kominn aftur heim eftir misheppnað ævintýri í Hong Kong Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og Newcastle, er kominn aftur til Englands eftir fremur misheppnaða dvöl hjá knattspyrnufélagi í Hong Kong. Fótbolti 13.5.2011 16:45
Schumacher sigursælastur á Spáni Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes. Formúla 1 13.5.2011 16:10
Nowitzky keppir mögulega í tennis í sumar NBA-stjarnan Dirk Nowitzky var nýlega skráður í tennisklúbb í heimalandi sínu, Þýskalandi, og kemur jafnvel til greina að hann muni keppa fyrir hönd félagsins í sumar. Körfubolti 13.5.2011 16:00
Pele: Chicharito getur orðið næsti Messi Brasilíska goðsögnin Pele telur að Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, geti orðið jafn góður og Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona. Enski boltinn 13.5.2011 15:30
Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Handbolti 13.5.2011 15:18
FH samdi við Tógómanninn FH-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Tógómanninn Farid Abdel Zato-Arouna sem æft hefur með liðinu síðustu vikurnar. Íslenski boltinn 13.5.2011 15:15
Guðjón Þórðar samdi við bróður Shola Ameobi Sóknarmaðurinn Tomi Ameobi hefur gengið til liðs við 1. deildarlið BÍ/Bolungarvíkur en hann er bróðir Shola Ameobi, leikmanns Newcastle. Íslenski boltinn 13.5.2011 14:58
Terry vill fá nýja leikmenn í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea, vill að félagið láti til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar og styrki liðið fyrir átök næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.5.2011 14:45
Björn Jónsson í KR - Ingólfur á ekki afturkvæmt Björn Jónsson er genginn til liðs við KR en hann hefur verið á mála hjá Heerenveen í Hollandi síðustu ár. Björn lék með yngri flokkum ÍA áður en hann hélt til Hollands árið 2005, þá fimmtán ára gamall. Íslenski boltinn 13.5.2011 14:36
Lennon ætlar ekki að fara frá Celtic Neil Lennon, stjóri Celtic, ætlar ekki að láta bola sér í burtu frá félaginu en áhorfandi sló til Lennon í miðjum leik fyrr í vikunni. Fótbolti 13.5.2011 14:15
Sunderland mun ekki kaupa Muntari Forráðamenn Sunderland hafa ákveðið að nýta sér ekki ákvæði í lánssamningi Sulley Muntari og kaupa hann frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.5.2011 13:30
Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. Fótbolti 13.5.2011 13:05
Ferguson ætlar að stilla upp sínu sterkasta liði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann ætli að stilla upp sínu sterkasta liðið er liðið mætir Blackburn um helgina. Enski boltinn 13.5.2011 13:00
Reina gefur til kynna að hann verði áfram í Liverpool Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið til kynna að hann verði áfram hjá Liverpool eftir að félagið gekk frá ráðningu Kenny Dalglish til næstu þriggja ára. Enski boltinn 13.5.2011 12:15
Jelavic segir að United vilji fá sig Nikica Jelavic, leikmaður Glasgow Rangers, segir að Manchester United hafi áhuga á sér og ætli að kaupa hann nú í sumar. Enski boltinn 13.5.2011 11:30
Ferguson kærður fyrir að hrósa dómara Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur enn á ný verið kærður fyrir ummæli sem hann hafði um knattspyrnudómara. Í þetta sinn fyrir að hrósa einum þeirra - Howard Webb. Enski boltinn 13.5.2011 10:45
Gylfi orðaður við Everton og Fulham Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Fulham áhuga á að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson frá Hoffenheim. Það kemur hins vegar ekki til greina, segja forráðamenn þýska liðsins. Fótbolti 13.5.2011 10:15
Dagur ræddi við þýska handknattleikssambandið Dagur Sigurðsson segir að hann hafi átt í viðræðum um að taka við starfi landsliðsþjálfara Þýskalands á dögunum en að ekkert hafi enn komið úr þeim. Handbolti 13.5.2011 09:30
Chicago í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta sinn í þrettán ár Chicago Bulls er komið áfram í úrslit Austurdeildarinnar í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Atlanta Hawks í nótt, 93-73. Körfubolti 13.5.2011 09:00
Matthías: Set mikla pressu á sjálfan mig „Það var grátlegt að þetta mark skyldi ekki duga til sigurs. Enda lamdi ég fast í jörðina þegar þeir jöfnuðu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, sem taldi sig hafa tryggt FH sigur í Keflavík er hann skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af um þrjátíu metra færi. Íslenski boltinn 13.5.2011 08:00
Aðalsteinn: Mikill sigur fyrir mig Þjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson er heldur betur að gera það gott með þýska B-deildarliðið Eisenach þessa dagana, en það hefur tryggt sér sæti í nýrri B-deild þýska boltans á næstu leiktíð. Handbolti 13.5.2011 07:00
Við fáum engin gefins mörk fyrir að ganga vel í mars Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2013 þegar Búlgarar mæta á Laugardalsvöllinn í næstu viku. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 22 manna hóp fyrir leikinn. Íslenski boltinn 13.5.2011 06:00