Sport

Van Basten orðaður við Chelsea

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Hollendingurinn Marco van Basten sé einn þeirra sem komi hvað helst til greina sem eftirmaður núverandi knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti.

Enski boltinn

Kristrún í Val

Ein af sterkari körfuboltakonum landsins, Kristrún Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og er genginn í Val frá Hamri. Kristrún skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn.

Körfubolti

Schumacher sigursælastur á Spáni

Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes.

Formúla 1

Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum

Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna.

Handbolti

Gylfi orðaður við Everton og Fulham

Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Fulham áhuga á að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson frá Hoffenheim. Það kemur hins vegar ekki til greina, segja forráðamenn þýska liðsins.

Fótbolti

Matthías: Set mikla pressu á sjálfan mig

„Það var grátlegt að þetta mark skyldi ekki duga til sigurs. Enda lamdi ég fast í jörðina þegar þeir jöfnuðu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, sem taldi sig hafa tryggt FH sigur í Keflavík er hann skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af um þrjátíu metra færi.

Íslenski boltinn

Aðalsteinn: Mikill sigur fyrir mig

Þjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson er heldur betur að gera það gott með þýska B-deildarliðið Eisenach þessa dagana, en það hefur tryggt sér sæti í nýrri B-deild þýska boltans á næstu leiktíð.

Handbolti