Sport Cardiff sigraði örugglega - Aron fór meiddur af velli Cardiff bar sigur úr býtum gegn Bristol City, 3-1, í ensku Championsship-deildinni í dag, en Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliðið Cardiff í dag. Enski boltinn 14.8.2011 16:17 Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. Golf 14.8.2011 15:31 Ajax rústaði Heerenveen - Kolbeinn á skotskónum Hollensku meistararnir í Ajax unnu frábæran sigur, 5-1, gegn Heerenveen í dag á Amsterdam Arena. Það var Íslendingurinn, Kolbeinn Sigþórsson, sem kom heimamönnum yfir í leiknum með fínu marki á 37. mínútu, en hægt er að sjá myndskeið af markinu hér að ofan. Fótbolti 14.8.2011 14:45 Arsenal hefur áhuga á Jadson frá Shakhtar Donetsk Mircea Lucescu, knattspyrnustjóri Shakhtar Donetsk, heldur því fram að enska liðið Arsenal ætli sér að ná í miðjumanninn Jadson frá úkraínska félaginu. Enski boltinn 14.8.2011 13:30 Nær Man. Utd. að krækja í Mario Götze? Nú er það orðið ljóst að Manchester United mun ekki ná að klófesta Wesley Sneijder frá Inter Milan fyrir lok félagskiptagluggans, en sú saga er á kreiki að félagið ætli sér að krækja í þýska ungstirnið, Mario Götze, frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 14.8.2011 12:57 Lituanica meistari í Sumardeild KKÍ Lið Lituanica hafði betur gegn Glímufélaginu í úrslitaleik Sumardeildar KKÍ á Sportcourt-vellinum í Garðabæ í gær. Þetta er annað árið í röð sem Lituanica verður meistari í götukörfubolta. Körfubolti 14.8.2011 11:30 Dondoni rekinn frá Cacliari tveimur vikum fyrir fyrsta leik Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. Fótbolti 14.8.2011 11:00 Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag. Íslenski boltinn 14.8.2011 10:00 Pardew og Wenger sjá hlutina í afar ólíku ljósi Joey Barton var miðpunktur athyglinnar í markalausu jafntefli Newcastle og Arsenal á St. James' Park í gær. Fílabeinstrendingurinn Gervinho sá rautt eftir viðskipti við Barton. Enski boltinn 14.8.2011 09:00 Ekkert jafntefli og sigurliðin héldu öll hreinu Úrslitin í 2. umferð Championship-deildarinnar á Englandi í gær vöktu nokkra athygli. Tíu leikir fóru fram og lauk engum þeirra með jafntefli. Þá héldu sigurliðin öll marki sínu hreinu. Enski boltinn 14.8.2011 08:00 Útlitið gott fyrir Bandaríkjamenn - Óþekkt nöfn berjast um sigurinn Bandaríkjamennirnir Brendan Steele og Jason Dufner eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu í golfi á Johns Creek golfvellinum í Atlanta í Bandaríkjunum. Mótinu lýkur í dag. Golf 14.8.2011 06:00 Markalaust hjá Stoke og Chelsea Stoke og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Britannia Stadium, heimavelli Stoke. Enski boltinn 14.8.2011 00:01 Englandsmeistararnir hefja titilvörn sína með sigri Englandsmeistararnir í Manchester United unnu sinn fyrsta leik í deildinni í ár þegar þeir sóttu WBA heim, en leiknum lauk með sigri rauðu djöflana, 2-1. Enski boltinn 14.8.2011 00:01 Golfklúbbur Reykjavíkur í úrslit í karla- og kvennaflokki Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum. Golf 13.8.2011 22:51 Bjarni og Pálmi tryggðu Stabæk sigur - Ondo sá rautt Pálmi Rafn Pálmason fór á kostum í liði Stabæk sem vann 2-0 sigur á Strömsgodset í norska boltanum. Pálmi skoraði annað markið og Bjarni Ólafur Eiríksson hitt. Fótbolti 13.8.2011 21:45 Eggert Gunnþór í sigurliði - Jóhann Berg í tapliði Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópuboltanum í dag. Eggert Gunnþór Jónsson var í sigurliði Hearts sem lagið Aberdeen. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu fyrir Twente. Fótbolti 13.8.2011 21:00 Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:34 Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25 Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17 Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09 Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01 Markalaust hjá Newcastle og Arsenal - Gervinho sá rautt Fílabeinstendingurinn Gervinho mun seint gleyma sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Kappinn sá rautt í markalausu jafntefli Newcastle og Arsenal þar sem Joey Barton var í aðalhlutverki. Enski boltinn 13.8.2011 19:00 Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55 Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47 Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44 Reading vann góðan sigur á Leicester Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championsship-deildinni í dag en þar ber helst að nefna að Reading vann frábæran sigur, 2-0, gegn Leicester á útivelli. Enski boltinn 13.8.2011 17:45 Hoffenheim sigraði Borussia Dortmund Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og sigraði Þýskalandsmeistara, Borussia Dortmund, 1-0 en sigurmarkið kom eftir tíu mínútna leik þegar Sejad Salihović skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 13.8.2011 16:27 Liverpool náði aðeins í stig - Bolton rúllaði yfir QPR Fyrsta umferð enska boltans hófst í dag með fimm leikjum og því er þriggja mánaða bið á enda. Bolton Wanderers tóku nýliðina í QPR í kennslustund og rústuðu leiknum 4-0. Liverpool náði aðeins í eitt stig gegn Sunderland á Anfield, en Liverpool brenndi af úr vítaspyrnu í byrjun leiks. Enski boltinn 13.8.2011 16:00 GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. Golf 13.8.2011 15:45 Nýja félag Hannesar vann mikilvægan sigur Spartak Nalchik, rússneska félagið sem FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson samdi nýverið við, vann mikilvægan 2-0 útisigur á Tomsk í dag. Fótbolti 13.8.2011 15:00 « ‹ ›
Cardiff sigraði örugglega - Aron fór meiddur af velli Cardiff bar sigur úr býtum gegn Bristol City, 3-1, í ensku Championsship-deildinni í dag, en Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliðið Cardiff í dag. Enski boltinn 14.8.2011 16:17
Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. Golf 14.8.2011 15:31
Ajax rústaði Heerenveen - Kolbeinn á skotskónum Hollensku meistararnir í Ajax unnu frábæran sigur, 5-1, gegn Heerenveen í dag á Amsterdam Arena. Það var Íslendingurinn, Kolbeinn Sigþórsson, sem kom heimamönnum yfir í leiknum með fínu marki á 37. mínútu, en hægt er að sjá myndskeið af markinu hér að ofan. Fótbolti 14.8.2011 14:45
Arsenal hefur áhuga á Jadson frá Shakhtar Donetsk Mircea Lucescu, knattspyrnustjóri Shakhtar Donetsk, heldur því fram að enska liðið Arsenal ætli sér að ná í miðjumanninn Jadson frá úkraínska félaginu. Enski boltinn 14.8.2011 13:30
Nær Man. Utd. að krækja í Mario Götze? Nú er það orðið ljóst að Manchester United mun ekki ná að klófesta Wesley Sneijder frá Inter Milan fyrir lok félagskiptagluggans, en sú saga er á kreiki að félagið ætli sér að krækja í þýska ungstirnið, Mario Götze, frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 14.8.2011 12:57
Lituanica meistari í Sumardeild KKÍ Lið Lituanica hafði betur gegn Glímufélaginu í úrslitaleik Sumardeildar KKÍ á Sportcourt-vellinum í Garðabæ í gær. Þetta er annað árið í röð sem Lituanica verður meistari í götukörfubolta. Körfubolti 14.8.2011 11:30
Dondoni rekinn frá Cacliari tveimur vikum fyrir fyrsta leik Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. Fótbolti 14.8.2011 11:00
Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag. Íslenski boltinn 14.8.2011 10:00
Pardew og Wenger sjá hlutina í afar ólíku ljósi Joey Barton var miðpunktur athyglinnar í markalausu jafntefli Newcastle og Arsenal á St. James' Park í gær. Fílabeinstrendingurinn Gervinho sá rautt eftir viðskipti við Barton. Enski boltinn 14.8.2011 09:00
Ekkert jafntefli og sigurliðin héldu öll hreinu Úrslitin í 2. umferð Championship-deildarinnar á Englandi í gær vöktu nokkra athygli. Tíu leikir fóru fram og lauk engum þeirra með jafntefli. Þá héldu sigurliðin öll marki sínu hreinu. Enski boltinn 14.8.2011 08:00
Útlitið gott fyrir Bandaríkjamenn - Óþekkt nöfn berjast um sigurinn Bandaríkjamennirnir Brendan Steele og Jason Dufner eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu í golfi á Johns Creek golfvellinum í Atlanta í Bandaríkjunum. Mótinu lýkur í dag. Golf 14.8.2011 06:00
Markalaust hjá Stoke og Chelsea Stoke og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Britannia Stadium, heimavelli Stoke. Enski boltinn 14.8.2011 00:01
Englandsmeistararnir hefja titilvörn sína með sigri Englandsmeistararnir í Manchester United unnu sinn fyrsta leik í deildinni í ár þegar þeir sóttu WBA heim, en leiknum lauk með sigri rauðu djöflana, 2-1. Enski boltinn 14.8.2011 00:01
Golfklúbbur Reykjavíkur í úrslit í karla- og kvennaflokki Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum. Golf 13.8.2011 22:51
Bjarni og Pálmi tryggðu Stabæk sigur - Ondo sá rautt Pálmi Rafn Pálmason fór á kostum í liði Stabæk sem vann 2-0 sigur á Strömsgodset í norska boltanum. Pálmi skoraði annað markið og Bjarni Ólafur Eiríksson hitt. Fótbolti 13.8.2011 21:45
Eggert Gunnþór í sigurliði - Jóhann Berg í tapliði Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópuboltanum í dag. Eggert Gunnþór Jónsson var í sigurliði Hearts sem lagið Aberdeen. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu fyrir Twente. Fótbolti 13.8.2011 21:00
Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:34
Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25
Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17
Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09
Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01
Markalaust hjá Newcastle og Arsenal - Gervinho sá rautt Fílabeinstendingurinn Gervinho mun seint gleyma sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Kappinn sá rautt í markalausu jafntefli Newcastle og Arsenal þar sem Joey Barton var í aðalhlutverki. Enski boltinn 13.8.2011 19:00
Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55
Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47
Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44
Reading vann góðan sigur á Leicester Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championsship-deildinni í dag en þar ber helst að nefna að Reading vann frábæran sigur, 2-0, gegn Leicester á útivelli. Enski boltinn 13.8.2011 17:45
Hoffenheim sigraði Borussia Dortmund Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og sigraði Þýskalandsmeistara, Borussia Dortmund, 1-0 en sigurmarkið kom eftir tíu mínútna leik þegar Sejad Salihović skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 13.8.2011 16:27
Liverpool náði aðeins í stig - Bolton rúllaði yfir QPR Fyrsta umferð enska boltans hófst í dag með fimm leikjum og því er þriggja mánaða bið á enda. Bolton Wanderers tóku nýliðina í QPR í kennslustund og rústuðu leiknum 4-0. Liverpool náði aðeins í eitt stig gegn Sunderland á Anfield, en Liverpool brenndi af úr vítaspyrnu í byrjun leiks. Enski boltinn 13.8.2011 16:00
GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. Golf 13.8.2011 15:45
Nýja félag Hannesar vann mikilvægan sigur Spartak Nalchik, rússneska félagið sem FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson samdi nýverið við, vann mikilvægan 2-0 útisigur á Tomsk í dag. Fótbolti 13.8.2011 15:00