Sport

Ajax rústaði Heerenveen - Kolbeinn á skotskónum

Hollensku meistararnir í Ajax unnu frábæran sigur, 5-1, gegn Heerenveen í dag á Amsterdam Arena. Það var Íslendingurinn, Kolbeinn Sigþórsson, sem kom heimamönnum yfir í leiknum með fínu marki á 37. mínútu, en hægt er að sjá myndskeið af markinu hér að ofan.

Fótbolti

Nær Man. Utd. að krækja í Mario Götze?

Nú er það orðið ljóst að Manchester United mun ekki ná að klófesta Wesley Sneijder frá Inter Milan fyrir lok félagskiptagluggans, en sú saga er á kreiki að félagið ætli sér að krækja í þýska ungstirnið, Mario Götze, frá Borussia Dortmund.

Enski boltinn

Lituanica meistari í Sumardeild KKÍ

Lið Lituanica hafði betur gegn Glímufélaginu í úrslitaleik Sumardeildar KKÍ á Sportcourt-vellinum í Garðabæ í gær. Þetta er annað árið í röð sem Lituanica verður meistari í götukörfubolta.

Körfubolti

Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina

Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag.

Íslenski boltinn

Golfklúbbur Reykjavíkur í úrslit í karla- og kvennaflokki

Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum.

Golf

Hoffenheim sigraði Borussia Dortmund

Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og sigraði Þýskalandsmeistara, Borussia Dortmund, 1-0 en sigurmarkið kom eftir tíu mínútna leik þegar Sejad Salihović skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Fótbolti

Liverpool náði aðeins í stig - Bolton rúllaði yfir QPR

Fyrsta umferð enska boltans hófst í dag með fimm leikjum og því er þriggja mánaða bið á enda. Bolton Wanderers tóku nýliðina í QPR í kennslustund og rústuðu leiknum 4-0. Liverpool náði aðeins í eitt stig gegn Sunderland á Anfield, en Liverpool brenndi af úr vítaspyrnu í byrjun leiks.

Enski boltinn