Sport Parker genginn til liðs við Tottenham Miðjumaðurinn Scott Parker er genginn til liðs við Tottenham. Parker lagði fram ósk um sölu frá West Ham í gær og hefur nú gengið frá samningi við Tottenham. Enski boltinn 31.8.2011 13:44 Fyrirliði Njarðvíkur búin að semja við KR Anna María Ævarsdóttir, fyrirliði spútnikliðs Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna á síðasta tímabili, hefur söðlað um og samið við KR. Njarðvík kom öllum á óvart og fór alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 31.8.2011 13:00 Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31.8.2011 12:15 Joe Cole lánaður til Lille út tímabilið Joe Cole, leikmaður Liverpool, hefur verið lánaður til frönsku meistaranna Lille út keppnistímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool. Enski boltinn 31.8.2011 12:15 Blóðtaka hjá Fjölni: Magni tekur sér frí frá körfubolta Ingvaldur Magni Hafsteinsson, leikmaður Fjölnis, hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta vegna vinnur sinnar. Hann leikur því ekki með Fjölni í vetur. Karfan.is greinir frá þessu. Körfubolti 31.8.2011 11:30 Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31.8.2011 11:15 Elia til Juventus - samdi til fjögurra ára Hollenski landsliðsmaðurinn Eljero Elia er genginn til liðs við Juventus á Ítalíu. Elia, sem kemur frá Hamburg, skrifaði undir fjögurra ára samning við ítalska liðið. Fótbolti 31.8.2011 10:45 Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31.8.2011 09:36 Drogba dregur sig úr landsliðshópnum Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar sem mætir Rúanda í undankeppni Afríkukeppninnar á laugardag. Drogba meiddist í leik Chelsea gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 31.8.2011 09:30 Parker fer fram á sölu - Tottenham líklegur áfangastaður Enski landsliðsmaðurinn Scott Parker hefur farið fram á sölu frá West Ham. Tíðindin þykja renna stoðum undir sögusagnir undanfarinna daga að hann sé á leiðinni til Tottenham. Enski boltinn 31.8.2011 09:15 Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. Enski boltinn 31.8.2011 08:54 Stjarnan sjöunda félagið sem verður Íslandsmeistari hjá konunum - myndir Stjörnukonur fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins eftir 3-0 sigur á Aftureldingu í gær. Stjarnan er sjöunda félagið sem nær að verða Íslandsmeistari kvenna í fótbolta en það eru liðin 18 ár síðan að nýtt nafn var skrifað á bikarinn. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:30 Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:00 John Arne Riise ætlar að ná Íslandsleiknum: Nuddar sig sjálfur John Arne Riise er tæpur fyrir landsleik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið. Riise meiddist á nára í leik með Fulham á móti Dnipro í Evrópudeildinni í síðustu viku. Fótbolti 31.8.2011 07:00 Andorra fékk ekki leyfi hjá UEFA til að spila við Íra í Barcelona UEFA hefur bannað Andorramönnum að flytja heimaleik sinn á móti Írlandi í undankeppni EM niður til Barcelona-borgar sem er í tveggja tíma fjarlægð frá smáríkinu í Pýreneafjöllum. Írar og Andorramenn vildu færa leikinn vegna mikils áhuga á honum meðal stuðningsmanna írska landsliðsins. Fótbolti 31.8.2011 06:00 Ron Artest tekur þátt í Dancing With The Stars Körfuknattleiksmaðurinn Ron Artest, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið kynntur sem einn af þátttakendum sjónvarpsþáttarins Dancing With The Stars sem nýtur gríðarlegra vinsældar í Bandaríkjunum. Körfubolti 30.8.2011 23:45 Ásgerður: Kláruðum þetta í seinni hálfleik eins og oft áður „Þetta er geðveikt tilfinning og það er ekki hægt að lýsa þessu," sagði Stjörnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í viðtali á SportTV í kvöld eftir að Stjarnan hafði tryggt sér Íslandsmeistarabikarinn. Stjarnan þurfti einn sigur í síðustu þremur leikjum sínum og hann kom á móti Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2011 23:22 Drillo: Ótrúlegt að Ísland sé bara í 124. sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið er neðar á FIFA-listanum en þjóðir eins og Færeyjar, Grenada, Liechtenstein og St. Kitts og Nevis. Það á Egil "Drillo" Olsen, þjálfari norska landsliðsins erfitt með að skilja. Noregur og Ísland mætast á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið og Drillo ræddi stöðu íslenska landsliðsins í viðtali við norska Dagblaðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:45 Gunnhildur Yrsa: Búnar að bíða eftir þessu í mörg ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, var kát eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld en með honum tryggði Stjörnuliðið sér Íslandsmeistarabikarinn í fyrsta skiptið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:33 Coates semur við Liverpool - arftaki Carragher fundinn Liverpool hefur gengið frá kaupum á miðverðinum Sebastian Coates frá Nacional í Úrúgvæ. Coates, sem er tvítugur, skrifaði undir langtímasamning við Liverpool. Kaupverðið er talið vera um sjö milljónir punda eða sem nemur 1.3 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 30.8.2011 22:31 Þorlákur: Vissum alveg að við værum ekkert að fara að klúðra þessu „Mér líður mjög vel," sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir að stelpurnar hans höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Þetta er fyrsti stóri titill félagsins í meistaraflokki í fótbolta og hann kom á fyrsta ári Þorláks með liðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:21 Soffía: Erum bestar á landinu „Við lögðum ansi mikið á okkur og loksins náum við að uppskera eins og við sáðum, þetta er ljúft. Það er fullkomið að ná að landa titlinum á heimavelli,“ sagði sigurreif Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitlinum með Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:04 Forseti Villarreal telur að spænsk knattspyrna sé að deyja Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Fótbolti 30.8.2011 21:00 Morten Gamst verður ekki með gegn okkur Íslendingum Norska landsliðið í knattspyrnu hefur einnig orðið fyrir skakkaföllum fyrir landsleikinn gegn Íslendingum síðar í vikunni, en Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn Rovers, hefur dregið sig úr landsliðshópi Noregs. Fótbolti 30.8.2011 20:45 Eyjakonur halda fjögurra stiga forystu á Þór/KA ÍBV og Þór/KA unnu bæði leiki sína í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sætið í deildinni. Eyjakonur hafa því fjögurra stiga forskot á norðankonur þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 30.8.2011 20:26 Stjörnukonur Íslandsmeistarar - Valur felldi Þrótt Stjörnukonur unnu í kvöld fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins í meistaraflokki karla og kvenna í fótbolta með því að vinna 3-0 sigur á Aftureldingu í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan þurfti bara einn sigur í síðustu þremur umferðunum en með þessum sigri er ljóst að Valskonur geta ekki náð Stjörnunni að stigum. Íslenski boltinn 30.8.2011 20:18 Aron tryggði Kiel þýska Ofurbikarinn í kvöld Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu þýska Ofurbikarinn í kvöld með því að vinna 24-23 sigur á HSV Hamburg í árlegum leik þýsku meistarana og þýsku bikarmeistarana. Þetta er í sjötta sinn sem Kiel vinnur Ofurbikarinn þar af í annað sinn undir stjórn Alfreðs. Handbolti 30.8.2011 19:59 Víkurfréttir: Haraldur til Noregs og framtíð Willums rædd í Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, verður ekki meira með Keflvíkingum á þessu tímabili því hann hefur gert samning til áramóta við norska félagið Start. Víkurfréttir segir frá þessu í kvöld og einnig frá því að knattspyrnudeild Keflavíkur sé að ræða framtíð Willums Þórs Þórssonar. Íslenski boltinn 30.8.2011 19:45 FH og Selfoss komin upp í Pepsi-deild kvenna FH og Selfoss tryggðu sér örugglega sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta sumri eftir sigra í seinni leikjum sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í kvöld. FH vann 6-0 sigur á Haukum og því 14-1 samanlagt en Selfoss vann 6-1 sigur á Keflavík og þar með 8-4 samanlagt. Íslenski boltinn 30.8.2011 19:29 Nasri: Arsenal er ekki samkeppnishæft í efri hlutanum Samir Nasri, leikmaður Manchester City, heldur áfram að tjá sig um sitt fyrrum félag, Arsenal, en leikmaðurinn sagði í viðtalið við fréttastofu Sky Sports að Arsenal gæti ekki keppt við stóru liðin í ár. Enski boltinn 30.8.2011 18:45 « ‹ ›
Parker genginn til liðs við Tottenham Miðjumaðurinn Scott Parker er genginn til liðs við Tottenham. Parker lagði fram ósk um sölu frá West Ham í gær og hefur nú gengið frá samningi við Tottenham. Enski boltinn 31.8.2011 13:44
Fyrirliði Njarðvíkur búin að semja við KR Anna María Ævarsdóttir, fyrirliði spútnikliðs Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna á síðasta tímabili, hefur söðlað um og samið við KR. Njarðvík kom öllum á óvart og fór alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 31.8.2011 13:00
Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31.8.2011 12:15
Joe Cole lánaður til Lille út tímabilið Joe Cole, leikmaður Liverpool, hefur verið lánaður til frönsku meistaranna Lille út keppnistímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool. Enski boltinn 31.8.2011 12:15
Blóðtaka hjá Fjölni: Magni tekur sér frí frá körfubolta Ingvaldur Magni Hafsteinsson, leikmaður Fjölnis, hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta vegna vinnur sinnar. Hann leikur því ekki með Fjölni í vetur. Karfan.is greinir frá þessu. Körfubolti 31.8.2011 11:30
Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31.8.2011 11:15
Elia til Juventus - samdi til fjögurra ára Hollenski landsliðsmaðurinn Eljero Elia er genginn til liðs við Juventus á Ítalíu. Elia, sem kemur frá Hamburg, skrifaði undir fjögurra ára samning við ítalska liðið. Fótbolti 31.8.2011 10:45
Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31.8.2011 09:36
Drogba dregur sig úr landsliðshópnum Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar sem mætir Rúanda í undankeppni Afríkukeppninnar á laugardag. Drogba meiddist í leik Chelsea gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 31.8.2011 09:30
Parker fer fram á sölu - Tottenham líklegur áfangastaður Enski landsliðsmaðurinn Scott Parker hefur farið fram á sölu frá West Ham. Tíðindin þykja renna stoðum undir sögusagnir undanfarinna daga að hann sé á leiðinni til Tottenham. Enski boltinn 31.8.2011 09:15
Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. Enski boltinn 31.8.2011 08:54
Stjarnan sjöunda félagið sem verður Íslandsmeistari hjá konunum - myndir Stjörnukonur fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins eftir 3-0 sigur á Aftureldingu í gær. Stjarnan er sjöunda félagið sem nær að verða Íslandsmeistari kvenna í fótbolta en það eru liðin 18 ár síðan að nýtt nafn var skrifað á bikarinn. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:30
Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 31.8.2011 08:00
John Arne Riise ætlar að ná Íslandsleiknum: Nuddar sig sjálfur John Arne Riise er tæpur fyrir landsleik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið. Riise meiddist á nára í leik með Fulham á móti Dnipro í Evrópudeildinni í síðustu viku. Fótbolti 31.8.2011 07:00
Andorra fékk ekki leyfi hjá UEFA til að spila við Íra í Barcelona UEFA hefur bannað Andorramönnum að flytja heimaleik sinn á móti Írlandi í undankeppni EM niður til Barcelona-borgar sem er í tveggja tíma fjarlægð frá smáríkinu í Pýreneafjöllum. Írar og Andorramenn vildu færa leikinn vegna mikils áhuga á honum meðal stuðningsmanna írska landsliðsins. Fótbolti 31.8.2011 06:00
Ron Artest tekur þátt í Dancing With The Stars Körfuknattleiksmaðurinn Ron Artest, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið kynntur sem einn af þátttakendum sjónvarpsþáttarins Dancing With The Stars sem nýtur gríðarlegra vinsældar í Bandaríkjunum. Körfubolti 30.8.2011 23:45
Ásgerður: Kláruðum þetta í seinni hálfleik eins og oft áður „Þetta er geðveikt tilfinning og það er ekki hægt að lýsa þessu," sagði Stjörnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í viðtali á SportTV í kvöld eftir að Stjarnan hafði tryggt sér Íslandsmeistarabikarinn. Stjarnan þurfti einn sigur í síðustu þremur leikjum sínum og hann kom á móti Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2011 23:22
Drillo: Ótrúlegt að Ísland sé bara í 124. sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið er neðar á FIFA-listanum en þjóðir eins og Færeyjar, Grenada, Liechtenstein og St. Kitts og Nevis. Það á Egil "Drillo" Olsen, þjálfari norska landsliðsins erfitt með að skilja. Noregur og Ísland mætast á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið og Drillo ræddi stöðu íslenska landsliðsins í viðtali við norska Dagblaðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:45
Gunnhildur Yrsa: Búnar að bíða eftir þessu í mörg ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, var kát eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld en með honum tryggði Stjörnuliðið sér Íslandsmeistarabikarinn í fyrsta skiptið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:33
Coates semur við Liverpool - arftaki Carragher fundinn Liverpool hefur gengið frá kaupum á miðverðinum Sebastian Coates frá Nacional í Úrúgvæ. Coates, sem er tvítugur, skrifaði undir langtímasamning við Liverpool. Kaupverðið er talið vera um sjö milljónir punda eða sem nemur 1.3 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 30.8.2011 22:31
Þorlákur: Vissum alveg að við værum ekkert að fara að klúðra þessu „Mér líður mjög vel," sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir að stelpurnar hans höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Þetta er fyrsti stóri titill félagsins í meistaraflokki í fótbolta og hann kom á fyrsta ári Þorláks með liðið. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:21
Soffía: Erum bestar á landinu „Við lögðum ansi mikið á okkur og loksins náum við að uppskera eins og við sáðum, þetta er ljúft. Það er fullkomið að ná að landa titlinum á heimavelli,“ sagði sigurreif Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitlinum með Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2011 22:04
Forseti Villarreal telur að spænsk knattspyrna sé að deyja Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Fótbolti 30.8.2011 21:00
Morten Gamst verður ekki með gegn okkur Íslendingum Norska landsliðið í knattspyrnu hefur einnig orðið fyrir skakkaföllum fyrir landsleikinn gegn Íslendingum síðar í vikunni, en Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn Rovers, hefur dregið sig úr landsliðshópi Noregs. Fótbolti 30.8.2011 20:45
Eyjakonur halda fjögurra stiga forystu á Þór/KA ÍBV og Þór/KA unnu bæði leiki sína í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sætið í deildinni. Eyjakonur hafa því fjögurra stiga forskot á norðankonur þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 30.8.2011 20:26
Stjörnukonur Íslandsmeistarar - Valur felldi Þrótt Stjörnukonur unnu í kvöld fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins í meistaraflokki karla og kvenna í fótbolta með því að vinna 3-0 sigur á Aftureldingu í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan þurfti bara einn sigur í síðustu þremur umferðunum en með þessum sigri er ljóst að Valskonur geta ekki náð Stjörnunni að stigum. Íslenski boltinn 30.8.2011 20:18
Aron tryggði Kiel þýska Ofurbikarinn í kvöld Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu þýska Ofurbikarinn í kvöld með því að vinna 24-23 sigur á HSV Hamburg í árlegum leik þýsku meistarana og þýsku bikarmeistarana. Þetta er í sjötta sinn sem Kiel vinnur Ofurbikarinn þar af í annað sinn undir stjórn Alfreðs. Handbolti 30.8.2011 19:59
Víkurfréttir: Haraldur til Noregs og framtíð Willums rædd í Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, verður ekki meira með Keflvíkingum á þessu tímabili því hann hefur gert samning til áramóta við norska félagið Start. Víkurfréttir segir frá þessu í kvöld og einnig frá því að knattspyrnudeild Keflavíkur sé að ræða framtíð Willums Þórs Þórssonar. Íslenski boltinn 30.8.2011 19:45
FH og Selfoss komin upp í Pepsi-deild kvenna FH og Selfoss tryggðu sér örugglega sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta sumri eftir sigra í seinni leikjum sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í kvöld. FH vann 6-0 sigur á Haukum og því 14-1 samanlagt en Selfoss vann 6-1 sigur á Keflavík og þar með 8-4 samanlagt. Íslenski boltinn 30.8.2011 19:29
Nasri: Arsenal er ekki samkeppnishæft í efri hlutanum Samir Nasri, leikmaður Manchester City, heldur áfram að tjá sig um sitt fyrrum félag, Arsenal, en leikmaðurinn sagði í viðtalið við fréttastofu Sky Sports að Arsenal gæti ekki keppt við stóru liðin í ár. Enski boltinn 30.8.2011 18:45