Umfjöllun: Stelpurnar frá Stykkishólmi byrjuðu á sigri gegn Val Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2011 20:54 Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 16 stig í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. Fyrsti leikhlutinn hófst af miklum krafti og ekki virtist vera mikill haustbragur á liðunum. Snæfellingar voru sterkari í upphafi og komust fljótlega í 9-2. Þessi munur hélst á með liðunum út leikhlutann en rétt undir lok fjórðungsins náðu gestirnir hraðri sókn sem endaði með laglegur sniðskoti og var því munurinn níu stig, 28-19, eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Valsstúkur voru ákveðnar í byrjun annars leikhluta og minnkuðu muninn strax niður í fjögur stig eða í 24-28. Þá tóku Snæfellingar aftur völdin á vellinum og skoruðu níu stig gegn engu og breyttu stöðunni í 37-24. Valsstúlkur komu síðan aftur til baka og minnkuðu muninn niður í sjö stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan var því 39-32 fyrir Snæfell í hálfleik. Melissa Leichlitner var atkvæðamest í liði Valsstúlkna í fyrri hálfleik og gerði tíu stig. Stigaskorið dreifðist vel milli leikmanna í liði Snæfells og var það líklega ástæðan fyrir því forskoti sem liðið hafði. Síðari hálfleikurinn byrjaði af krafti. Heimastúlkur pressuðu stíft í bakið á Snæfellingum en átti erfitt með að komast almennilega inn í leikinn. Lið Snæfells hélt þeim ávallt vel frá sér og stjórnuðu leiknum vel. Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Vals, fór á kostum í þriðja leikhlutanum og hélt heimastúlkum á floti. Þegar þriðja leikhluta lauk hafði hún skorað 19 stig, en staðan var 57-50 fyrir Snæfelli þegar lokafjórðungurinn var eftir. Fjórði leikhlutinn var nokkuð spennandi en Snæfellingar byrjuðu betur og héldum Valsstúlkum töluvert frá sér til að byrja með. Þegar leið á leikhlutann komust heimastúlkur meira og meira í takt við leikinn og minnkuðu muninn niður í fjögur stig þegar staðan var 67-63 og fimm mínútur eftir af leiknum. Snæfell hleypti aftur á móti Val ekki nær í leiknum og náði að innbyrða fínan sigur 79-70. Valur- Snæfell 70-79 (19-28, 13-11, 18-18, 20-22) Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/5 fráköst, Melissa Leichlitner 17/4 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/4 stoðsendingar, Signý Hermannsdóttir 6/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst. Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 24/9 fráköst/4stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/6 fráköst, Birta Antonsdóttir 16, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 4/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2 Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. Fyrsti leikhlutinn hófst af miklum krafti og ekki virtist vera mikill haustbragur á liðunum. Snæfellingar voru sterkari í upphafi og komust fljótlega í 9-2. Þessi munur hélst á með liðunum út leikhlutann en rétt undir lok fjórðungsins náðu gestirnir hraðri sókn sem endaði með laglegur sniðskoti og var því munurinn níu stig, 28-19, eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Valsstúkur voru ákveðnar í byrjun annars leikhluta og minnkuðu muninn strax niður í fjögur stig eða í 24-28. Þá tóku Snæfellingar aftur völdin á vellinum og skoruðu níu stig gegn engu og breyttu stöðunni í 37-24. Valsstúlkur komu síðan aftur til baka og minnkuðu muninn niður í sjö stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan var því 39-32 fyrir Snæfell í hálfleik. Melissa Leichlitner var atkvæðamest í liði Valsstúlkna í fyrri hálfleik og gerði tíu stig. Stigaskorið dreifðist vel milli leikmanna í liði Snæfells og var það líklega ástæðan fyrir því forskoti sem liðið hafði. Síðari hálfleikurinn byrjaði af krafti. Heimastúlkur pressuðu stíft í bakið á Snæfellingum en átti erfitt með að komast almennilega inn í leikinn. Lið Snæfells hélt þeim ávallt vel frá sér og stjórnuðu leiknum vel. Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Vals, fór á kostum í þriðja leikhlutanum og hélt heimastúlkum á floti. Þegar þriðja leikhluta lauk hafði hún skorað 19 stig, en staðan var 57-50 fyrir Snæfelli þegar lokafjórðungurinn var eftir. Fjórði leikhlutinn var nokkuð spennandi en Snæfellingar byrjuðu betur og héldum Valsstúlkum töluvert frá sér til að byrja með. Þegar leið á leikhlutann komust heimastúlkur meira og meira í takt við leikinn og minnkuðu muninn niður í fjögur stig þegar staðan var 67-63 og fimm mínútur eftir af leiknum. Snæfell hleypti aftur á móti Val ekki nær í leiknum og náði að innbyrða fínan sigur 79-70. Valur- Snæfell 70-79 (19-28, 13-11, 18-18, 20-22) Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/5 fráköst, Melissa Leichlitner 17/4 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/4 stoðsendingar, Signý Hermannsdóttir 6/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst. Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 24/9 fráköst/4stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/6 fráköst, Birta Antonsdóttir 16, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 4/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira