Sport Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Gylfa Tvö glæsileg mörk tryggðu Sunderland góðan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn hélt sér frá fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Grétar Rafn skoraði er Bolton vann Liverpool Grétar Rafn Steinsson var á meðal markaskorara Bolton sem gerði sér lítið fyrir og skellti Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Markalaust hjá Norwich og Chelsea | Martröð Torres heldur áfram Fernando Torres tókst enn og aftur ekki að skora þegar að lið hans, Chelsea, gerði markalaust jafntefli við Norwich í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.1.2012 00:01 Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum. Fótbolti 20.1.2012 23:30 Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47 Hamann tapaði meira en kvartmilljón punda á krikketleik Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur gefið út ævisögu sína, The Didi Man, en í henni segir hann að hann hafi eitt sinn tapað 288 þúsund punda með því að veðja á krikketleik. Enski boltinn 20.1.2012 22:45 Guðjón Valur varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar á EM í Serbíu en Guðjón Valur skoraði 25 mörk í leikjum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. Handbolti 20.1.2012 22:30 Allir leikir Íslands í milliriðlinum byrja klukkan 15.10 Evrópska handboltasambandið hefur nú birt leikjaniðurröðunina í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í milliriðli í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóvenum. Handbolti 20.1.2012 22:14 Rio lét sauma Twitter-nafið sitt í skóna Þeir Rio Ferdinand og Alex Oxlade-Chamberlain munu eigast við á sunnudaginn þegar að lið þeirra, Manchester United og Arsenal, mætast í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða vel skóaðir. Enski boltinn 20.1.2012 22:00 Strákarnir mæta sjóðheitu liði Ungverja á sunndaginn Íslenska handboltalandsliðið komst áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóveníu. Króatar og Slóvenar hjálpuðu strákunum upp úr riðlinum, Króatar með því að vinna Norðmenn í lokaleik riðilsins og Slóvenar með því að gefa íslenska liðinu tvö mörk í lok leik liðanna í dag sem Slóvenar unnu 34-32. Handbolti 20.1.2012 21:43 Þjálfari Norðmanna: Rétt hjá Slóvenum að gefa Íslendingum mörk Norðmenn voru að vonum sárir og svekktir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Þar sem Slóvenar leyfðu Íslandi að skora undir lok leiksins fer Ísland áfram stigalaust en Noregur þarf að fara heim. Handbolti 20.1.2012 21:16 Westbrook fékk nýjan 80 milljón dollara samning hjá Thunder Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans var að renna út í vor. Thunder hefði getað jafnað öll tilboð í kappann í sumar en ákvað að ganga frá nýjum samningi strax. Körfubolti 20.1.2012 21:00 Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad. Handbolti 20.1.2012 21:00 Frakkar fara stigalausir inn í milliriðilinn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka fara stigalausir inn í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti Ungverjum, 23-26, í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld. Handbolti 20.1.2012 20:52 Aron: Vörnin og markvarslan er djók Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir tapið gegn Slóvenum rétt eins og félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 20.1.2012 19:44 Alexander: Held ég sé ekki í nógu góðu formi "Þetta var mjög lélegt. Við vorum tilbúnir í leikinn en ég veit ekki hvað gerðist. Engin vörn og markvarsla og erfitt að koma til baka," sagði Alexander Petersson eftir tapið gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:42 Kári: Hefðum getað nýtt færin okkar betur "Þeir vinna okkur einn á einn í sóknarleiknum allan leikinn. Zorman dregur í sig mann og opnar fyrir hina. Boltinn endar svo oft niður í vinstra horni þar sem nýtingin hjá þeim er frábær í dag," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson sem átti fína innkomu í íslenska liðið í dag en því miður dugði það ekki til. Handbolti 20.1.2012 19:40 Íslenska liðið lék sama leik og Slóvenar á HM 2007 Íslenska handboltalandsliðið lék sama leik og Slóvenar gerðu í kvöld þegar strákarnir okkar mættu Frökkum í lokaleik riðlakeppninni á HM í Þýskalandi 2007. Slóvenar gáfu íslenska liðinu tvö mörk í lokin til þess að sjá til þess að þeir tækju stigin úr leiknum með sér inn í milliriðlinn. Handbolti 20.1.2012 19:36 Leik lokið: Króatía - Noregur 26-20 | Ísland áfram í milliriðla Strákarnir okkar munu spila þrjá leiki til viðbótar á EM í Serbíu, hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir að Króatar höfðu betur gegn Norðmönnum í lokaleik D-riðils í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:17 Sjónvarpsmaður TV 2: Enginn vafi að Slóvenar gáfu Íslandi þessi mörk Norðmenn voru allt annað en hressir með lokakaflann í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í Serbíu en íslensku strákarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins án mikillar mótstöðu hjá slóvenska liðinu. Handbolti 20.1.2012 19:16 Slóvenar gáfu okkur tvö síðustu mörkin Þótt ótrúlega megi virðast fengum við tvö síðustu mörk leiksins í gjöf frá slóvenska landsliðinu. Það gerðu þeir til að senda íslenska landsliðið ekki úr leik. Handbolti 20.1.2012 19:00 Spánverjar sendu Rússana heim Spánn tryggði sér sigur í C-riðli með því að vinna Rússland með þriggja marka mun, 30-27, í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á EM í handbolta í Serbíu í dag. Spánverjar töpuðu óvænt stigi á móti Ungverjum í leiknum á undan eftir að hafa unnið Heims- og Evrópumeistara Frakka i fyrsta leik. Handbolti 20.1.2012 18:59 Drogba vill klára tímabilið með Chelsea Didier Drogba virðist ætla að hafna lokkandi tilboði um að spila með kínversku liði en hann segist vilja klára tímabilið með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2012 18:15 PSG í viðræðum við Tevez Franska liðið Paris St. Germain freistar þess að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City á 31 milljón punda. Enski boltinn 20.1.2012 16:45 Smalling og Jones klárir fyrir Arsenal-leikinn Sir Alex Ferguson segir að leikur Manchester United gegn Arsenal á sunnudaginn verði upphafið á "magnaðri" leikjahrinu. Varnarmennirnir Chris Smalling og Phil Jones eru klárir í slaginn eftir meiðsli. Enski boltinn 20.1.2012 15:30 Warnock: Twitter eitraði fyrir eiganda QPR Neil Wornock, fyrrum stjóri QPR í ensku úrvalsdeildinni, segir að Twitter hafi átt stóran þátt í því að hann var leystur frá störfum hjá félaginu. Enski boltinn 20.1.2012 15:00 Þórarinn Ingi til Silkeborg á reynslu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, mun á mánudaginn halda til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska úrvalsdeildarfélaginu Silkeborg. Íslenski boltinn 20.1.2012 14:40 Bogdan Wenta skallaði boltann á lokasekúndunum Þjálfari pólska landsliðsins, Bogdan Wenta, reitti kollega sinn hjá danska landsliðinu, Ulrik Wilbek, til reiði með því að skalla boltann frá varamannabekk Pólverja á lokamínútu leiksins. Handbolti 20.1.2012 14:30 Niðurröðun leikja í milliriðli 1 liggur fyrir Keppni í A- og B-riðlum lauk í gærkvöldi á Evrópumeistaramótinu í handbolta en þar komu Serbar og Þjóðverjar nokkuð á óvart með að fara áfram með fullt hús stiga - fjögur talsins. Handbolti 20.1.2012 14:11 « ‹ ›
Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Gylfa Tvö glæsileg mörk tryggðu Sunderland góðan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn hélt sér frá fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Grétar Rafn skoraði er Bolton vann Liverpool Grétar Rafn Steinsson var á meðal markaskorara Bolton sem gerði sér lítið fyrir og skellti Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Markalaust hjá Norwich og Chelsea | Martröð Torres heldur áfram Fernando Torres tókst enn og aftur ekki að skora þegar að lið hans, Chelsea, gerði markalaust jafntefli við Norwich í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.1.2012 00:01
Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum. Fótbolti 20.1.2012 23:30
Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47
Hamann tapaði meira en kvartmilljón punda á krikketleik Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur gefið út ævisögu sína, The Didi Man, en í henni segir hann að hann hafi eitt sinn tapað 288 þúsund punda með því að veðja á krikketleik. Enski boltinn 20.1.2012 22:45
Guðjón Valur varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar á EM í Serbíu en Guðjón Valur skoraði 25 mörk í leikjum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. Handbolti 20.1.2012 22:30
Allir leikir Íslands í milliriðlinum byrja klukkan 15.10 Evrópska handboltasambandið hefur nú birt leikjaniðurröðunina í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í milliriðli í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóvenum. Handbolti 20.1.2012 22:14
Rio lét sauma Twitter-nafið sitt í skóna Þeir Rio Ferdinand og Alex Oxlade-Chamberlain munu eigast við á sunnudaginn þegar að lið þeirra, Manchester United og Arsenal, mætast í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða vel skóaðir. Enski boltinn 20.1.2012 22:00
Strákarnir mæta sjóðheitu liði Ungverja á sunndaginn Íslenska handboltalandsliðið komst áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóveníu. Króatar og Slóvenar hjálpuðu strákunum upp úr riðlinum, Króatar með því að vinna Norðmenn í lokaleik riðilsins og Slóvenar með því að gefa íslenska liðinu tvö mörk í lok leik liðanna í dag sem Slóvenar unnu 34-32. Handbolti 20.1.2012 21:43
Þjálfari Norðmanna: Rétt hjá Slóvenum að gefa Íslendingum mörk Norðmenn voru að vonum sárir og svekktir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Þar sem Slóvenar leyfðu Íslandi að skora undir lok leiksins fer Ísland áfram stigalaust en Noregur þarf að fara heim. Handbolti 20.1.2012 21:16
Westbrook fékk nýjan 80 milljón dollara samning hjá Thunder Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans var að renna út í vor. Thunder hefði getað jafnað öll tilboð í kappann í sumar en ákvað að ganga frá nýjum samningi strax. Körfubolti 20.1.2012 21:00
Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad. Handbolti 20.1.2012 21:00
Frakkar fara stigalausir inn í milliriðilinn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka fara stigalausir inn í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti Ungverjum, 23-26, í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld. Handbolti 20.1.2012 20:52
Aron: Vörnin og markvarslan er djók Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir tapið gegn Slóvenum rétt eins og félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 20.1.2012 19:44
Alexander: Held ég sé ekki í nógu góðu formi "Þetta var mjög lélegt. Við vorum tilbúnir í leikinn en ég veit ekki hvað gerðist. Engin vörn og markvarsla og erfitt að koma til baka," sagði Alexander Petersson eftir tapið gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:42
Kári: Hefðum getað nýtt færin okkar betur "Þeir vinna okkur einn á einn í sóknarleiknum allan leikinn. Zorman dregur í sig mann og opnar fyrir hina. Boltinn endar svo oft niður í vinstra horni þar sem nýtingin hjá þeim er frábær í dag," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson sem átti fína innkomu í íslenska liðið í dag en því miður dugði það ekki til. Handbolti 20.1.2012 19:40
Íslenska liðið lék sama leik og Slóvenar á HM 2007 Íslenska handboltalandsliðið lék sama leik og Slóvenar gerðu í kvöld þegar strákarnir okkar mættu Frökkum í lokaleik riðlakeppninni á HM í Þýskalandi 2007. Slóvenar gáfu íslenska liðinu tvö mörk í lokin til þess að sjá til þess að þeir tækju stigin úr leiknum með sér inn í milliriðlinn. Handbolti 20.1.2012 19:36
Leik lokið: Króatía - Noregur 26-20 | Ísland áfram í milliriðla Strákarnir okkar munu spila þrjá leiki til viðbótar á EM í Serbíu, hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir að Króatar höfðu betur gegn Norðmönnum í lokaleik D-riðils í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:17
Sjónvarpsmaður TV 2: Enginn vafi að Slóvenar gáfu Íslandi þessi mörk Norðmenn voru allt annað en hressir með lokakaflann í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í Serbíu en íslensku strákarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins án mikillar mótstöðu hjá slóvenska liðinu. Handbolti 20.1.2012 19:16
Slóvenar gáfu okkur tvö síðustu mörkin Þótt ótrúlega megi virðast fengum við tvö síðustu mörk leiksins í gjöf frá slóvenska landsliðinu. Það gerðu þeir til að senda íslenska landsliðið ekki úr leik. Handbolti 20.1.2012 19:00
Spánverjar sendu Rússana heim Spánn tryggði sér sigur í C-riðli með því að vinna Rússland með þriggja marka mun, 30-27, í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á EM í handbolta í Serbíu í dag. Spánverjar töpuðu óvænt stigi á móti Ungverjum í leiknum á undan eftir að hafa unnið Heims- og Evrópumeistara Frakka i fyrsta leik. Handbolti 20.1.2012 18:59
Drogba vill klára tímabilið með Chelsea Didier Drogba virðist ætla að hafna lokkandi tilboði um að spila með kínversku liði en hann segist vilja klára tímabilið með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2012 18:15
PSG í viðræðum við Tevez Franska liðið Paris St. Germain freistar þess að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City á 31 milljón punda. Enski boltinn 20.1.2012 16:45
Smalling og Jones klárir fyrir Arsenal-leikinn Sir Alex Ferguson segir að leikur Manchester United gegn Arsenal á sunnudaginn verði upphafið á "magnaðri" leikjahrinu. Varnarmennirnir Chris Smalling og Phil Jones eru klárir í slaginn eftir meiðsli. Enski boltinn 20.1.2012 15:30
Warnock: Twitter eitraði fyrir eiganda QPR Neil Wornock, fyrrum stjóri QPR í ensku úrvalsdeildinni, segir að Twitter hafi átt stóran þátt í því að hann var leystur frá störfum hjá félaginu. Enski boltinn 20.1.2012 15:00
Þórarinn Ingi til Silkeborg á reynslu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, mun á mánudaginn halda til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska úrvalsdeildarfélaginu Silkeborg. Íslenski boltinn 20.1.2012 14:40
Bogdan Wenta skallaði boltann á lokasekúndunum Þjálfari pólska landsliðsins, Bogdan Wenta, reitti kollega sinn hjá danska landsliðinu, Ulrik Wilbek, til reiði með því að skalla boltann frá varamannabekk Pólverja á lokamínútu leiksins. Handbolti 20.1.2012 14:30
Niðurröðun leikja í milliriðli 1 liggur fyrir Keppni í A- og B-riðlum lauk í gærkvöldi á Evrópumeistaramótinu í handbolta en þar komu Serbar og Þjóðverjar nokkuð á óvart með að fara áfram með fullt hús stiga - fjögur talsins. Handbolti 20.1.2012 14:11
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti