Sport Van der Vaart sendir Þjóðverjum pillu Rafael van der Vaart, leikmaður hollenska liðsins, hefur gefið í skyn að honum finnist ekki jafn mikið til þýska landsliðsins koma og flestum öðrum. Fótbolti 13.6.2012 16:45 Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Veiði 13.6.2012 15:49 Orri Freyr búinn að skrifa undir hjá Viborg Línumaðurinn Orri Freyr Gíslason er formlega orðinn leikmaður danska liðsins Viborg. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í hádeginu í dag. Handbolti 13.6.2012 15:28 Ronaldo fór ekki í fýlu Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgals, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að ósætti hafi ríkt á milli hans og Cristiano Ronaldo eftir tapið gegn Þýskalandi á EM á dögunum. Fótbolti 13.6.2012 14:45 Zlatan gat lítið æft í dag Zlatan Ibrahimovic tók lítinn þátt í æfingu sænska landsliðsins í Kænugarði í Úkraínu í dag. Fulltrúar liðsins segja hins vegar að hann verði klár fyrir leikinn gegn Englandi á föstudaginn. Fótbolti 13.6.2012 14:15 Gomez sá um Hollendinga Þjóðverjar eru svo gott sem komnir áfram í átta liða úrslit á EM. Þýskaland lagði Holland í kvöld, 2-1, og þeir skildu Hollendinga eftir stigalausa á botni riðilsins. Von þeirra um að komast áfram er lítil. Tvö mörk frá Mario Gomez dugðu Þjóðverjum til sigurs.. Fótbolti 13.6.2012 13:35 Portúgal enn á lífi | Varela með dramatískt sigurmark Varamaðurinn Varela var hetja Portúgal í dag er hann tryggði þeim dramatískan sigur á Dönum, 3-2, með marki þrem mínútum fyrir leikslok. Portúgal og Danmörk bæði með þrjú stig eftir leikinn og eiga enn möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 13.6.2012 13:34 Cassano baðst afsökunar á ummælum Ummæli sem sóknarmaðurinn Antonio Cassano lét falla í gær hefur valdið mikilli reiði á Ítalíu og reyndar víðar. Sagði hann þá að það væru engir hommar í ítalska landsliðinu. Fótbolti 13.6.2012 13:00 Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum. Enski boltinn 13.6.2012 12:15 Sandra María og Rakel í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á laugardaginn. Íslenski boltinn 13.6.2012 11:28 183 handteknir eftir slagsmál í Varsjá Ólæti brutust út bæði fyrir og eftir leik Póllands og Rússlands á EM í knattspyrnu í gær og voru alls 183 handteknir vegna þessa. Fótbolti 13.6.2012 10:45 Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15 Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41 Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09 NBA í nótt: Oklahoma tók forystu gegn Miami Oklahoma City Thunder er komið í 1-0 forystu gegn Miami Heat í einvígi liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City, fór á kostum í 105-94 sigri sinna manna í nótt. Körfubolti 13.6.2012 09:00 Ramune: Nýtt upphaf fyrir mig Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær á næstunni íslenskan ríkisborgararétt og verður hún gjaldgeng í íslenska landsliðið síðar á árinu. Hún er 31 árs gömul og stefnir á að setjast að á Íslandi eftir að handboltaferlinum lýkur. Handbolti 13.6.2012 07:30 Mikilvægt fyrir þjóðina að sagan sé skráð „Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent. Handbolti 13.6.2012 06:30 Elfar Freyr: Þjálfarinn vildi ekki fá mig Elfar Freyr Helgason æfir með Breiðabliki þessa dagana en knattspyrnumaðurinn, sem er á mála hjá AEK í Grikklandi, er í sumarfríi. Fótbolti 13.6.2012 06:00 Hamilton fær ekki góðærissamning aftur Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, er á ofurlaunum hjá liðinu en samningur hans rennur út í lok árs. Þá vandast málið fyrir McLaren sem hefur ekki efni á að bjóða honum sömu laun og hann samdi um árið 2007. Formúla 1 13.6.2012 06:00 Tólf rauð spjöld í sama leiknum Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis. Fótbolti 12.6.2012 23:30 Sofnaði á leik Englands og Frakklands Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur. Fótbolti 12.6.2012 22:45 Fjórtán ára Kínverji tekur þátt á US Open Þegar Paul Casey varð að draga sig úr keppni á US Open í golfi þá gladdist ungur 14 ára Kínverji. Sá heitir Andy Zhang og hann er á leiðinni á mótið í stað Casey. Golf 12.6.2012 22:00 Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30 ÍBV komið áfram í bikarnum ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi. Íslenski boltinn 12.6.2012 21:06 Er lukka Schumacher á þrotum? Mercedes-liðið í Formúlu 1 nýtir nú allar stundir í að reyna að leysa vandamál Michael Schumacher. Heimsmeistarinn sjöfaldi hefur átt gríðarlega erfitt tímabil þrátt fyrir að hafa samkeppnishæfa græju í höndunum. Formúla 1 12.6.2012 19:45 Shevchenko lenti í árekstri Hetja Úkraínu, Andriy Shevchenko, átti heldur betur eftirminnilegt kvöld er hann tryggði Úkraínu sigur á Svíum á EM. Hann lenti svo í árekstri eftir leikinn. Fótbolti 12.6.2012 19:30 Prandelli íhugar breytingar Casare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé möguleiki á því að hann breyti liði sínu fyrir leikinn gegn Króatíu á fimmtudaginn. Fótbolti 12.6.2012 19:00 Rússar náðu ekki að tryggja sig inn í átta liða úrslit Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri. Fótbolti 12.6.2012 17:58 Fanndís meiddist gegn Stjörnunni | Gæti misst af Ungverjaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir óvíst hvort Fanndís Friðriksdóttir geti leikið gegn Ungverjum á laugardaginn. Fanndís meiddist á kvið í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 12.6.2012 17:00 Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45 « ‹ ›
Van der Vaart sendir Þjóðverjum pillu Rafael van der Vaart, leikmaður hollenska liðsins, hefur gefið í skyn að honum finnist ekki jafn mikið til þýska landsliðsins koma og flestum öðrum. Fótbolti 13.6.2012 16:45
Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Veiði 13.6.2012 15:49
Orri Freyr búinn að skrifa undir hjá Viborg Línumaðurinn Orri Freyr Gíslason er formlega orðinn leikmaður danska liðsins Viborg. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í hádeginu í dag. Handbolti 13.6.2012 15:28
Ronaldo fór ekki í fýlu Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgals, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að ósætti hafi ríkt á milli hans og Cristiano Ronaldo eftir tapið gegn Þýskalandi á EM á dögunum. Fótbolti 13.6.2012 14:45
Zlatan gat lítið æft í dag Zlatan Ibrahimovic tók lítinn þátt í æfingu sænska landsliðsins í Kænugarði í Úkraínu í dag. Fulltrúar liðsins segja hins vegar að hann verði klár fyrir leikinn gegn Englandi á föstudaginn. Fótbolti 13.6.2012 14:15
Gomez sá um Hollendinga Þjóðverjar eru svo gott sem komnir áfram í átta liða úrslit á EM. Þýskaland lagði Holland í kvöld, 2-1, og þeir skildu Hollendinga eftir stigalausa á botni riðilsins. Von þeirra um að komast áfram er lítil. Tvö mörk frá Mario Gomez dugðu Þjóðverjum til sigurs.. Fótbolti 13.6.2012 13:35
Portúgal enn á lífi | Varela með dramatískt sigurmark Varamaðurinn Varela var hetja Portúgal í dag er hann tryggði þeim dramatískan sigur á Dönum, 3-2, með marki þrem mínútum fyrir leikslok. Portúgal og Danmörk bæði með þrjú stig eftir leikinn og eiga enn möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 13.6.2012 13:34
Cassano baðst afsökunar á ummælum Ummæli sem sóknarmaðurinn Antonio Cassano lét falla í gær hefur valdið mikilli reiði á Ítalíu og reyndar víðar. Sagði hann þá að það væru engir hommar í ítalska landsliðinu. Fótbolti 13.6.2012 13:00
Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum. Enski boltinn 13.6.2012 12:15
Sandra María og Rakel í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á laugardaginn. Íslenski boltinn 13.6.2012 11:28
183 handteknir eftir slagsmál í Varsjá Ólæti brutust út bæði fyrir og eftir leik Póllands og Rússlands á EM í knattspyrnu í gær og voru alls 183 handteknir vegna þessa. Fótbolti 13.6.2012 10:45
Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15
Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41
Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09
NBA í nótt: Oklahoma tók forystu gegn Miami Oklahoma City Thunder er komið í 1-0 forystu gegn Miami Heat í einvígi liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City, fór á kostum í 105-94 sigri sinna manna í nótt. Körfubolti 13.6.2012 09:00
Ramune: Nýtt upphaf fyrir mig Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær á næstunni íslenskan ríkisborgararétt og verður hún gjaldgeng í íslenska landsliðið síðar á árinu. Hún er 31 árs gömul og stefnir á að setjast að á Íslandi eftir að handboltaferlinum lýkur. Handbolti 13.6.2012 07:30
Mikilvægt fyrir þjóðina að sagan sé skráð „Það er ekki bara mikilvægt fyrir HSÍ heldur fyrir Ísland sem þjóð að skrá þessa merku sögu. Handboltinn er svo greiptur í þjóðarsálina hjá okkur og gaman að geta gengið að sögunni frá upphafi fram á síðustu daga sem eru glæstir," segir Knútur Hauksson formaður Handknattleikssambands Íslands en saga íþróttarinnar á Íslandi síðustu 90 árin er komin á prent. Handbolti 13.6.2012 06:30
Elfar Freyr: Þjálfarinn vildi ekki fá mig Elfar Freyr Helgason æfir með Breiðabliki þessa dagana en knattspyrnumaðurinn, sem er á mála hjá AEK í Grikklandi, er í sumarfríi. Fótbolti 13.6.2012 06:00
Hamilton fær ekki góðærissamning aftur Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, er á ofurlaunum hjá liðinu en samningur hans rennur út í lok árs. Þá vandast málið fyrir McLaren sem hefur ekki efni á að bjóða honum sömu laun og hann samdi um árið 2007. Formúla 1 13.6.2012 06:00
Tólf rauð spjöld í sama leiknum Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis. Fótbolti 12.6.2012 23:30
Sofnaði á leik Englands og Frakklands Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur. Fótbolti 12.6.2012 22:45
Fjórtán ára Kínverji tekur þátt á US Open Þegar Paul Casey varð að draga sig úr keppni á US Open í golfi þá gladdist ungur 14 ára Kínverji. Sá heitir Andy Zhang og hann er á leiðinni á mótið í stað Casey. Golf 12.6.2012 22:00
Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30
ÍBV komið áfram í bikarnum ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi. Íslenski boltinn 12.6.2012 21:06
Er lukka Schumacher á þrotum? Mercedes-liðið í Formúlu 1 nýtir nú allar stundir í að reyna að leysa vandamál Michael Schumacher. Heimsmeistarinn sjöfaldi hefur átt gríðarlega erfitt tímabil þrátt fyrir að hafa samkeppnishæfa græju í höndunum. Formúla 1 12.6.2012 19:45
Shevchenko lenti í árekstri Hetja Úkraínu, Andriy Shevchenko, átti heldur betur eftirminnilegt kvöld er hann tryggði Úkraínu sigur á Svíum á EM. Hann lenti svo í árekstri eftir leikinn. Fótbolti 12.6.2012 19:30
Prandelli íhugar breytingar Casare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé möguleiki á því að hann breyti liði sínu fyrir leikinn gegn Króatíu á fimmtudaginn. Fótbolti 12.6.2012 19:00
Rússar náðu ekki að tryggja sig inn í átta liða úrslit Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri. Fótbolti 12.6.2012 17:58
Fanndís meiddist gegn Stjörnunni | Gæti misst af Ungverjaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir óvíst hvort Fanndís Friðriksdóttir geti leikið gegn Ungverjum á laugardaginn. Fanndís meiddist á kvið í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 12.6.2012 17:00
Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45