Sport Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tom Cleverley er nýr þjálfari enska C-deildarliðsins Plymouth Argyle. Liðið féll úr ensku B-deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með Plymouth. Enski boltinn 13.6.2025 23:32 Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur höfðað mál gegn efnafyrirtækinu INEOS. Fyrirtækið er í eigu Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeiganda Manchester United. Enski boltinn 13.6.2025 22:47 Tíu sem gætu stolið senunni á HM 2026 Á sunnudag hefst HM félagsliða karla í knattspyrnu. Mótið fer fram í Bandaríkjunum en HM landsliða fer fram á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Því ákvað miðillinn The Athletic að taka saman hvaða tíu leikmenn gætu stolið senunni á HM á næsta ári. Fótbolti 13.6.2025 22:00 ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag ÍR og Leiknir Reykjavík mættust í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Ekki nóg með að ÍR hafi farið með 1-0 sigur af hólmi og þar með tryggt sér montréttinn fram eftir sumri þá er liðið taplaust á toppi deildarinnar á meðan Leiknir R. er í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 13.6.2025 21:18 Áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi mætir Bayern, Benfica og Boca HM félagsliða karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, þann 15. júní. Meðal liðanna sem tekur þátt á mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum er áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi. Fótbolti 13.6.2025 20:31 Táningurinn sem sökkti Man Utd á leið frá Kaupmannahöfn Hinn 19 ára gamli Roony Bardghji er á förum frá FC Kaupmannahöfn. Hann á aðeins hálft ár eftir af samningi sínum við Danmerkurmeistarana og vill félagið selja hann í sumar frekar en að missa hann frítt um mitt tímabil. Fótbolti 13.6.2025 19:30 Hin stórstjarna Celtics þurfti einnig að fara undir hnífinn Eftir að missa Jayson Tatum í skelfileg meiðsli í miðri úrslitakeppni hefur NBA-lið Boston Celtics greint frá því að hin stórstjarna félagsins – Jaylen Brown – hafi einnig þurft að fara undir hnífinn. Körfubolti 13.6.2025 18:17 Nú horfir Real Madríd til Argentínu í leit að undrabörnum Undanfarin ár hefur Real Madríd horft til Brasilíu í leit að næstu stórstjörnu sinni. Nú horfir liðið til Argentínu og hefur hinn 17 ára gamli Franco Mastantuono samið um kaup og kjör við spænska stórveldið. Hann kostar þó skildinginn þrátt fyrir ungan aldur. Fótbolti 13.6.2025 17:47 Vilja að Mbeumo elti stjórann Eftir að hafa keypt knattspyrnustjóra Brentford ætla Tottenham að bæta um betur og reyna að kaupa lykilleikmann liðsins, kamerúnska landsliðsmanninn Bryan Mbeumo. Enski boltinn 13.6.2025 16:46 Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Nýjasti stuðningsmaður ÍR í fótbolta, ekki knattspyrnu, er alþingismaðurinn og skemmtikrafturinn Jón Gnarr. Af því tilefni verður hann heiðursgestur á Breiðholtsslagnum í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2025 16:00 „Tók nokkur símtöl sem voru hundleiðinleg“ Þorsteinn Halldórsson segir það að sjálfsögðu hafa verið erfitt að þurfa að tilkynna sterkum landsliðskonum að þær væru ekki á leiðinni á EM í fótbolta í Sviss í sumar. Hann er hins vegar afar ánægður með þann 23 manna hóp sem hann hefur nú valið. Fótbolti 13.6.2025 13:24 Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. Fótbolti 13.6.2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 13.6.2025 12:27 Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Thomas Frank er hættur sem knattspyrnustjóri Brentford og tekinn við sama starfi hjá Tottenham. Enski boltinn 13.6.2025 12:02 Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13.6.2025 11:31 „Mamma! Segja áfram!“ Lindex-mótið var haldið á Selfossi 6. júní 2025, þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar og skemmtu sér í góðum félagsskap. Þátt um mótið, þar sem Andri Már Eggertsson tók púlsinn á keppendum, má nú sjá í heild sinni á Vísi. Fótbolti 13.6.2025 11:00 Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Þrjár systur voru í liði KR í gær í leik á móti nágrönnunum í Gróttu í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 13.6.2025 10:30 Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Caitlin Clark er stærsta stjarna bandaríska kvennakörfuboltans og í raun eins stærsta íþróttstjarna landsins. Körfubolti 13.6.2025 10:00 Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool Hollendingurinn Giovanni van Bronckhorst er sagður í viðræðum um að verða aðstoðarþjálfari Arne Slot hjá Liverpool. Enski boltinn 13.6.2025 09:33 „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Pep Guardiola segir að Manchester City hafi staðið betur við bakið á sér en félög eins og Barcelona og Real Madrid hefðu gert í sömu sporum. Enski boltinn 13.6.2025 09:01 Íslandsmeistarinn getur orðið NBA meistari Það er sterk Íslandstenging í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í ár þar sem Indiana Pacers mætir Oklahoma City Thunder. Körfubolti 13.6.2025 08:00 Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Stuðningsfólk Liverpool þarf að sýna aðeins meiri þolinmæði þegar kemur að Þjóðverjanum Florian Wirtz. Enski boltinn 13.6.2025 07:32 Þorði ekki í mikilvægan landsleik af ótta við stefnu Trumps Kúbverjar eru úr leik í undankeppni HM karla í fótbolta en kannski ættu þeir enn von ef að markvörður þeirra og fyrirliði hefði þorað að yfirgefa Bandaríkin til að spila lykilleik gegn Bermúda. Fótbolti 13.6.2025 07:02 Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Bandaríkjamaðurinn JJ Spaun er einn með forystuna eftir fyrsta hring á Opna bandaríska mótinu í golfi og honum tókst að sleppa alfarið við skolla á Oakmont Country Club vellinum í dag. Golf 13.6.2025 00:07 Borga fimm milljarða fyrir táning Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fest kaup á 18 ára gömlum Grikkja fyrir 35 milljónir evra, eða jafnvirði yfir fimm milljarða króna. Fyrr á þessu ári keypti félagið 19 ára Grikkja fyrir 25 milljónir evra. Enski boltinn 12.6.2025 23:00 Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.6.2025 22:39 Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Breiðablik varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með sigri í sögulegum grannaslag við HK á Kópavogsvelli, 5-1. Íslenski boltinn 12.6.2025 21:49 Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Patrick Reed gerði sér lítið fyrir og náði albatross á fyrsta degi Opna bandaríska mótsins í golfi í dag, í Oakmont í Pennsylvaniu. Golf 12.6.2025 20:46 Man. Utd með í slaginn um Ekitike Manchester United er nú sagt hafa bæst við í kapphlaupið um franska framherjann Hugo Ekitike sem skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Frankfurt í þýsku 1. deildinni í vetur. Enski boltinn 12.6.2025 20:00 Daninn orðinn stjóri Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham staðfesti í dag ráðninguna á hinum danska Thomasi Frank í stöðu knattspyrnustjóra. Hann tekur við af Ange Postecoglou sem var rekinn á dögunum eftir tvö ár í starfi. Enski boltinn 12.6.2025 19:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tom Cleverley er nýr þjálfari enska C-deildarliðsins Plymouth Argyle. Liðið féll úr ensku B-deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með Plymouth. Enski boltinn 13.6.2025 23:32
Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur höfðað mál gegn efnafyrirtækinu INEOS. Fyrirtækið er í eigu Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeiganda Manchester United. Enski boltinn 13.6.2025 22:47
Tíu sem gætu stolið senunni á HM 2026 Á sunnudag hefst HM félagsliða karla í knattspyrnu. Mótið fer fram í Bandaríkjunum en HM landsliða fer fram á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Því ákvað miðillinn The Athletic að taka saman hvaða tíu leikmenn gætu stolið senunni á HM á næsta ári. Fótbolti 13.6.2025 22:00
ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag ÍR og Leiknir Reykjavík mættust í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Ekki nóg með að ÍR hafi farið með 1-0 sigur af hólmi og þar með tryggt sér montréttinn fram eftir sumri þá er liðið taplaust á toppi deildarinnar á meðan Leiknir R. er í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 13.6.2025 21:18
Áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi mætir Bayern, Benfica og Boca HM félagsliða karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, þann 15. júní. Meðal liðanna sem tekur þátt á mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum er áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi. Fótbolti 13.6.2025 20:31
Táningurinn sem sökkti Man Utd á leið frá Kaupmannahöfn Hinn 19 ára gamli Roony Bardghji er á förum frá FC Kaupmannahöfn. Hann á aðeins hálft ár eftir af samningi sínum við Danmerkurmeistarana og vill félagið selja hann í sumar frekar en að missa hann frítt um mitt tímabil. Fótbolti 13.6.2025 19:30
Hin stórstjarna Celtics þurfti einnig að fara undir hnífinn Eftir að missa Jayson Tatum í skelfileg meiðsli í miðri úrslitakeppni hefur NBA-lið Boston Celtics greint frá því að hin stórstjarna félagsins – Jaylen Brown – hafi einnig þurft að fara undir hnífinn. Körfubolti 13.6.2025 18:17
Nú horfir Real Madríd til Argentínu í leit að undrabörnum Undanfarin ár hefur Real Madríd horft til Brasilíu í leit að næstu stórstjörnu sinni. Nú horfir liðið til Argentínu og hefur hinn 17 ára gamli Franco Mastantuono samið um kaup og kjör við spænska stórveldið. Hann kostar þó skildinginn þrátt fyrir ungan aldur. Fótbolti 13.6.2025 17:47
Vilja að Mbeumo elti stjórann Eftir að hafa keypt knattspyrnustjóra Brentford ætla Tottenham að bæta um betur og reyna að kaupa lykilleikmann liðsins, kamerúnska landsliðsmanninn Bryan Mbeumo. Enski boltinn 13.6.2025 16:46
Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Nýjasti stuðningsmaður ÍR í fótbolta, ekki knattspyrnu, er alþingismaðurinn og skemmtikrafturinn Jón Gnarr. Af því tilefni verður hann heiðursgestur á Breiðholtsslagnum í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2025 16:00
„Tók nokkur símtöl sem voru hundleiðinleg“ Þorsteinn Halldórsson segir það að sjálfsögðu hafa verið erfitt að þurfa að tilkynna sterkum landsliðskonum að þær væru ekki á leiðinni á EM í fótbolta í Sviss í sumar. Hann er hins vegar afar ánægður með þann 23 manna hóp sem hann hefur nú valið. Fótbolti 13.6.2025 13:24
Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. Fótbolti 13.6.2025 12:32
Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 13.6.2025 12:27
Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Thomas Frank er hættur sem knattspyrnustjóri Brentford og tekinn við sama starfi hjá Tottenham. Enski boltinn 13.6.2025 12:02
Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13.6.2025 11:31
„Mamma! Segja áfram!“ Lindex-mótið var haldið á Selfossi 6. júní 2025, þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar og skemmtu sér í góðum félagsskap. Þátt um mótið, þar sem Andri Már Eggertsson tók púlsinn á keppendum, má nú sjá í heild sinni á Vísi. Fótbolti 13.6.2025 11:00
Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Þrjár systur voru í liði KR í gær í leik á móti nágrönnunum í Gróttu í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 13.6.2025 10:30
Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Caitlin Clark er stærsta stjarna bandaríska kvennakörfuboltans og í raun eins stærsta íþróttstjarna landsins. Körfubolti 13.6.2025 10:00
Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool Hollendingurinn Giovanni van Bronckhorst er sagður í viðræðum um að verða aðstoðarþjálfari Arne Slot hjá Liverpool. Enski boltinn 13.6.2025 09:33
„Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Pep Guardiola segir að Manchester City hafi staðið betur við bakið á sér en félög eins og Barcelona og Real Madrid hefðu gert í sömu sporum. Enski boltinn 13.6.2025 09:01
Íslandsmeistarinn getur orðið NBA meistari Það er sterk Íslandstenging í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í ár þar sem Indiana Pacers mætir Oklahoma City Thunder. Körfubolti 13.6.2025 08:00
Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Stuðningsfólk Liverpool þarf að sýna aðeins meiri þolinmæði þegar kemur að Þjóðverjanum Florian Wirtz. Enski boltinn 13.6.2025 07:32
Þorði ekki í mikilvægan landsleik af ótta við stefnu Trumps Kúbverjar eru úr leik í undankeppni HM karla í fótbolta en kannski ættu þeir enn von ef að markvörður þeirra og fyrirliði hefði þorað að yfirgefa Bandaríkin til að spila lykilleik gegn Bermúda. Fótbolti 13.6.2025 07:02
Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Bandaríkjamaðurinn JJ Spaun er einn með forystuna eftir fyrsta hring á Opna bandaríska mótinu í golfi og honum tókst að sleppa alfarið við skolla á Oakmont Country Club vellinum í dag. Golf 13.6.2025 00:07
Borga fimm milljarða fyrir táning Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fest kaup á 18 ára gömlum Grikkja fyrir 35 milljónir evra, eða jafnvirði yfir fimm milljarða króna. Fyrr á þessu ári keypti félagið 19 ára Grikkja fyrir 25 milljónir evra. Enski boltinn 12.6.2025 23:00
Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.6.2025 22:39
Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Breiðablik varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með sigri í sögulegum grannaslag við HK á Kópavogsvelli, 5-1. Íslenski boltinn 12.6.2025 21:49
Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Patrick Reed gerði sér lítið fyrir og náði albatross á fyrsta degi Opna bandaríska mótsins í golfi í dag, í Oakmont í Pennsylvaniu. Golf 12.6.2025 20:46
Man. Utd með í slaginn um Ekitike Manchester United er nú sagt hafa bæst við í kapphlaupið um franska framherjann Hugo Ekitike sem skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Frankfurt í þýsku 1. deildinni í vetur. Enski boltinn 12.6.2025 20:00
Daninn orðinn stjóri Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham staðfesti í dag ráðninguna á hinum danska Thomasi Frank í stöðu knattspyrnustjóra. Hann tekur við af Ange Postecoglou sem var rekinn á dögunum eftir tvö ár í starfi. Enski boltinn 12.6.2025 19:30