Sport

Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest?

Enn er rætt og ritað um stjóra stöðuna hjá Nottingham Forest en það þykir líklega að Ange Postecoglou sé ekki mjög öruggur í starfi þar á bæ. Hinn þaulreyndi Sean Dyche þykir þá líklegur að taka við ef Ástralinn þarf að taka pokann sinn.

Fótbolti

Kristófer: Það er nú bara októ­ber

Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91.

Körfubolti

Gerrard neitaði Rangers

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool og fyrrum stjóri Glasgow Rangers mun ekki taka við Glasgow liðinu í annað sinn. BBC greinir frá því að viðræður hafi siglt í strand.

Fótbolti

Ís­lendingar sigur­sælir í evrópska hand­boltanum

Íslendingar voru á ferð og flugi með félagsliðum sínum í handbolta deildum víðsvegar um Evrópu í dag. Óðinn Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Andrea Jacobsen, Elín Rósa Magnúsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir komu öll við sögu hjá sínum liðum í dag.

Handbolti

Rýtingur í hjarta Heimis

Írsku strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar máttu þola agalegt tap gegn Portúgal í undankeppni HM 2026 í kvöld. Staðan var jöfn 0-0 þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en Ruben Neves tryggði heimamönnum sigur með merki í uppbótartíma.

Fótbolti

Haaland með þrennu í auð­veldum sigri

Norðmenn tóku á móti umdeildum Ísraelum í I-riðli undankeppni HM 2026 og fóru vægast sagt illa með Ísraelana og lögðu þá af velli 5-0. Erling Braut Haaland skoraði þrennu og gestirnir lögðu hönd á plóg með tveimur sjálfsmörkum.

Fótbolti

Rooney er ó­sam­mála Gerrard

Wayne Rooney er alls ekki á því að núverandi enska landsliðið í fótbolta hafi betra hugarfar en „gullkynslóðin“ hans eins og fyrrum landsliðsfélagi hans Steven Gerrard hélt fram í vikunni.

Enski boltinn