Gagnrýndi Stóra Sam fyrir fornaldarfótbolta en segir hann nú rétta manninn fyrir England Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 14:30 José Mourinho og Sam Allaryce hafa mæst margsinnis í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Sam Allardyce sé rétti maðurinn fyrir enska landsliðið á þessum tímapunkti en hann þarf að fá stuðning í starfinu. Stóri Sam verður tilkynntur sem nýr þjálfari enska landsliðsins á næstu dögum en honum er ætlað að byggja upp lið sem getur náð alvöru árangri á HM 2018 og væntanlega á EM 2020 þar sem enskir vona að ungt lið sitt blómstri. Mourinho gagnrýndi Allardyce harkalega fyrir hálfu þriðja ári síðan þegar hann var stjóri West Ham. Hamrarnir lögðu rútunni með stæl í deildarleik gegn Chelsea og náðu stigi með markalausu jafntefli. Portúgalinn var ansi pirraður á blaðamannafundi eftir leikinn og sakaði Allardyce um að spila 19. aldar fótbolta. Orð Mourinho voru borin undir Stóra Sam á blaðamannafundi hans eftir sama leik og hló hann dátt að þeim portúgalska. Nú er annað hljóð í Mourinho sem hefur trú á Allardyce og fagnar því að þessi þrautreyndi þjálfari fái tækifæri með stórliði. Hann hefur áður þjálfað Bolton, Blackburn, West Ham, Newcastle og nú síðast Sunderland í ensku úrvaldeildinni. „Þetta er ykkar land og þið eruð ansi flókið land þegar kemur að þeim sem fær þetta starf,“ sagði Mourinho aðspurður um málið á blaðamannafundi sínum í Sjanghæ í Kína þar sem Manchester United er í æfingaferð. „Ég tel hann rétta manninn í starfið, já. Þetta er gott val en hann þarf stuðning og mér finnst þið geta gert betur þegar kemur að því.“ „Sam hefur aldrei fengið stóra tækifærið. Hann hefur mikla reynslu í ensku úrvalsdeildinni en aldrei með stórliði. Nú fær hann tækifæri og ég tel hann meira en tilbúinn. Hann hvetur menn áfram og getur ávallt búið til góðan liðsanda. Ég óska honum alls hins besta,“ sagði José Mourino. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam tekur við enska landsliðinu Sam Allardyce verður arftaki Roy Hodgson hjá enska landsliðinu í fótbolta sem hefur ollið vonbrigðum á síðustu tveimur stórmótum. 20. júlí 2016 17:21 Bruce ræddi við enska knattspyrnusambandið Svo virðist sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull City, komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands en hann ræddi við enska knattspyrnusambandið í gær. 19. júlí 2016 08:59 Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. 19. júlí 2016 22:00 Íslandsvinurinn Moyes líklegastur til að taka af Allardyce David Moyes er maðurinn er hæstráðendur hjá Sunderland vilja fá sem eftirmann Sams Allardyce, næsta landsliðsþjálfara Englands. 21. júlí 2016 22:00 Þjálfari Albaníu telur sig rétta manninn í starfið hjá enska landsliðinu Gianni De Biasi kom Albaníu á EM 2016 og er viss um að hann gæti náð góðum úrslitum með England. 14. júlí 2016 19:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Sam Allardyce sé rétti maðurinn fyrir enska landsliðið á þessum tímapunkti en hann þarf að fá stuðning í starfinu. Stóri Sam verður tilkynntur sem nýr þjálfari enska landsliðsins á næstu dögum en honum er ætlað að byggja upp lið sem getur náð alvöru árangri á HM 2018 og væntanlega á EM 2020 þar sem enskir vona að ungt lið sitt blómstri. Mourinho gagnrýndi Allardyce harkalega fyrir hálfu þriðja ári síðan þegar hann var stjóri West Ham. Hamrarnir lögðu rútunni með stæl í deildarleik gegn Chelsea og náðu stigi með markalausu jafntefli. Portúgalinn var ansi pirraður á blaðamannafundi eftir leikinn og sakaði Allardyce um að spila 19. aldar fótbolta. Orð Mourinho voru borin undir Stóra Sam á blaðamannafundi hans eftir sama leik og hló hann dátt að þeim portúgalska. Nú er annað hljóð í Mourinho sem hefur trú á Allardyce og fagnar því að þessi þrautreyndi þjálfari fái tækifæri með stórliði. Hann hefur áður þjálfað Bolton, Blackburn, West Ham, Newcastle og nú síðast Sunderland í ensku úrvaldeildinni. „Þetta er ykkar land og þið eruð ansi flókið land þegar kemur að þeim sem fær þetta starf,“ sagði Mourinho aðspurður um málið á blaðamannafundi sínum í Sjanghæ í Kína þar sem Manchester United er í æfingaferð. „Ég tel hann rétta manninn í starfið, já. Þetta er gott val en hann þarf stuðning og mér finnst þið geta gert betur þegar kemur að því.“ „Sam hefur aldrei fengið stóra tækifærið. Hann hefur mikla reynslu í ensku úrvalsdeildinni en aldrei með stórliði. Nú fær hann tækifæri og ég tel hann meira en tilbúinn. Hann hvetur menn áfram og getur ávallt búið til góðan liðsanda. Ég óska honum alls hins besta,“ sagði José Mourino.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam tekur við enska landsliðinu Sam Allardyce verður arftaki Roy Hodgson hjá enska landsliðinu í fótbolta sem hefur ollið vonbrigðum á síðustu tveimur stórmótum. 20. júlí 2016 17:21 Bruce ræddi við enska knattspyrnusambandið Svo virðist sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull City, komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands en hann ræddi við enska knattspyrnusambandið í gær. 19. júlí 2016 08:59 Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. 19. júlí 2016 22:00 Íslandsvinurinn Moyes líklegastur til að taka af Allardyce David Moyes er maðurinn er hæstráðendur hjá Sunderland vilja fá sem eftirmann Sams Allardyce, næsta landsliðsþjálfara Englands. 21. júlí 2016 22:00 Þjálfari Albaníu telur sig rétta manninn í starfið hjá enska landsliðinu Gianni De Biasi kom Albaníu á EM 2016 og er viss um að hann gæti náð góðum úrslitum með England. 14. júlí 2016 19:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Stóri Sam tekur við enska landsliðinu Sam Allardyce verður arftaki Roy Hodgson hjá enska landsliðinu í fótbolta sem hefur ollið vonbrigðum á síðustu tveimur stórmótum. 20. júlí 2016 17:21
Bruce ræddi við enska knattspyrnusambandið Svo virðist sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull City, komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands en hann ræddi við enska knattspyrnusambandið í gær. 19. júlí 2016 08:59
Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. 19. júlí 2016 22:00
Íslandsvinurinn Moyes líklegastur til að taka af Allardyce David Moyes er maðurinn er hæstráðendur hjá Sunderland vilja fá sem eftirmann Sams Allardyce, næsta landsliðsþjálfara Englands. 21. júlí 2016 22:00
Þjálfari Albaníu telur sig rétta manninn í starfið hjá enska landsliðinu Gianni De Biasi kom Albaníu á EM 2016 og er viss um að hann gæti náð góðum úrslitum með England. 14. júlí 2016 19:45