Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2009 15:00 Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði mark Fylkis í dag. Mynd/Anton Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði mark Fylkis á fimmtándu mínútu leiksins en Atli Guðnason jafnaði metin á 34. mínútu. Ekkert var svo skorað í síðari hálfleik. Eins og víða á höfuðborgarsvæðinu var leikurinn heldur skrautlegur vegna veðurofsans sem gekk yfir á meðan leiknum stóð. Skiptist á með slyddu, snjókomu og haglélum en sólin lét svo sem sjá sig líka. Mjög hvasst var allan leikinn. Fylkismenn byrjuðu mun betur í leiknum og átti Ingimundur Níels Óskarsson skot í slá skömmu áður en Kjartan Ágúst skoraði mark Fylkismanna. Hann fékk góða sendingu inn fyrir vörn FH og afgreiddi knöttinn af öryggi í netið. Ólafur Páll Snorrasson, FH-ingur og fyrrum leikmaður Fylkis, hafði reyndar einnig fengið gott færi þegar hann var að sleppa í gegnum vörn Fylkis. Ólafur Þór Gunnarsson sá þó við honum. Um miðbik hálfleiksins fóru Íslandsmeistararnir að taka völdin í leiknum og áttu FH-ingar skot í stöng og slá með stuttu millibili. En Fylkisvörninni tókst ekki að stöðva glæsilegt þríhyrningsspil þeirra Atla Guðnasonar og Matthíasar Vilhjálmssonar sem lauk með því að Atli lék á Ólaf Þór og renndi boltanum í autt markið. Leikar voru nokkuð jafnir í síðari hálfleik en það voru þó heimamenn sem gerðu sig lengst af líklegri til að skora sigurmark leiksins. FH-ingar fengu þó hættulegasta færið þegar að Atli Viðar Björnsson átti skot í stöng úr erfiðri stöðu í uppbótartíma leiksins. Annars ber að hrósa leikmönnum fyrir að hafa gert sitt allra besta til að bjóða þeim áhorfendum sem létu sig hafa það að horfa á leikinn upp á fyrirtaksskemmtun. Þetta var langt í frá versti leikur sumarsins.Fylkir - FH 1-1 1-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (15.) 1-1 Atli Guðnason (34.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 866 Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 13-12 (4-7)Varin skot: Ólafur 4 - Gunnar 1.Horn: 4-5Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 8-3Fylkir (4-3-3): Ólafur Þór Gunnarsson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 (90. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5Andrés Már Jóhannesson 7 - maður leiksins Ingimundur Níels Óskarsson 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 7 (87. Kjartan Andri Baldvinsson -) Pape Mamadou Faye 5 (60. Jóhann Þórhallsson 5)FH (4-3-3): Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 6 (90. Brynjar Benediktsson -) Dennis Siim 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 6 Tryggvi Guðmundsson 6 (78. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 5 (78. Alexander Toft Söderlund -) Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 5 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - FH. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26. september 2009 19:24 Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26. september 2009 19:39 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26. september 2009 19:08 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði mark Fylkis á fimmtándu mínútu leiksins en Atli Guðnason jafnaði metin á 34. mínútu. Ekkert var svo skorað í síðari hálfleik. Eins og víða á höfuðborgarsvæðinu var leikurinn heldur skrautlegur vegna veðurofsans sem gekk yfir á meðan leiknum stóð. Skiptist á með slyddu, snjókomu og haglélum en sólin lét svo sem sjá sig líka. Mjög hvasst var allan leikinn. Fylkismenn byrjuðu mun betur í leiknum og átti Ingimundur Níels Óskarsson skot í slá skömmu áður en Kjartan Ágúst skoraði mark Fylkismanna. Hann fékk góða sendingu inn fyrir vörn FH og afgreiddi knöttinn af öryggi í netið. Ólafur Páll Snorrasson, FH-ingur og fyrrum leikmaður Fylkis, hafði reyndar einnig fengið gott færi þegar hann var að sleppa í gegnum vörn Fylkis. Ólafur Þór Gunnarsson sá þó við honum. Um miðbik hálfleiksins fóru Íslandsmeistararnir að taka völdin í leiknum og áttu FH-ingar skot í stöng og slá með stuttu millibili. En Fylkisvörninni tókst ekki að stöðva glæsilegt þríhyrningsspil þeirra Atla Guðnasonar og Matthíasar Vilhjálmssonar sem lauk með því að Atli lék á Ólaf Þór og renndi boltanum í autt markið. Leikar voru nokkuð jafnir í síðari hálfleik en það voru þó heimamenn sem gerðu sig lengst af líklegri til að skora sigurmark leiksins. FH-ingar fengu þó hættulegasta færið þegar að Atli Viðar Björnsson átti skot í stöng úr erfiðri stöðu í uppbótartíma leiksins. Annars ber að hrósa leikmönnum fyrir að hafa gert sitt allra besta til að bjóða þeim áhorfendum sem létu sig hafa það að horfa á leikinn upp á fyrirtaksskemmtun. Þetta var langt í frá versti leikur sumarsins.Fylkir - FH 1-1 1-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (15.) 1-1 Atli Guðnason (34.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 866 Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 13-12 (4-7)Varin skot: Ólafur 4 - Gunnar 1.Horn: 4-5Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 8-3Fylkir (4-3-3): Ólafur Þór Gunnarsson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 (90. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5Andrés Már Jóhannesson 7 - maður leiksins Ingimundur Níels Óskarsson 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 7 (87. Kjartan Andri Baldvinsson -) Pape Mamadou Faye 5 (60. Jóhann Þórhallsson 5)FH (4-3-3): Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 6 (90. Brynjar Benediktsson -) Dennis Siim 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 6 Tryggvi Guðmundsson 6 (78. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 5 (78. Alexander Toft Söderlund -) Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 5 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - FH.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26. september 2009 19:24 Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26. september 2009 19:39 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26. september 2009 19:08 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26. september 2009 19:24
Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26. september 2009 19:39
Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26. september 2009 19:08
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki