Fleiri fréttir

Karius sendir fjölmiðlum tóninn

Loris Karius, markvörður Besiktas, skýtur föstum skotum að fjölmiðlum á Instagram-síðu sinni en Karius var á forsíðum blaðanna í gær.

Leik Leicester á laugardaginn ekki frestað

Leikur Leicester gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni verður spilaður á laugardaginn þrátt fyrir harmleik helgarinnar. Leikmenn og stjórnarmenn Leicester voru spurðir álits.

Sjáðu markið sem kom City á toppinn

Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið

Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum.

Chelsea ekki í vandræðum án Hazard

Ross Barkley skoraði í sínum þriðja leik í röð í deildinni fyrir Chelsea þegar liðið bar sigurorð á Jóa Berg og félögum í Burnley.

Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni

Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær.

De Gea: Verðum að bæta okkur

David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig.

Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech.

Hoddle fluttur á sjúkrahús

Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag.

Shaqiri skoraði í öruggum sigri

Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag.

Guardiola: Barátta milli fimm liða

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir