Fleiri fréttir

Markalaust á Brúnni

Chelsea mistókst að taka annað sætið af Manchester United þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester á Stamford Bridge í dag.

Bið Burnley lengist enn

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn er Burnley tapaði á útivelli fyrir Crystal Palace, 1-0.

Cardiff valtaði yfir Sunderland

Cardiff fór upp í annað sæti ensku Championship deildinni með öruggum sigri á Sunderland í hádeginu í dag.

Guardiola: Ég elska Anfield

Pep Guardiola fer inn í stórleik helgarinnar með vaðið fyrir neðan sig, en Manchester City mætir á Anfield þar sem Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool taka á móti þeim.

Upphitun: Gylfi mætir á Wembley

Enska úrvalsdeildin fer aftur í gang í dag eftir hlé vegna bikarkeppninnar um síðustu helgi og það er 23. umferðin sem fer í gang með sjö leikjum.

Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich

Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge.

Iwobi sektaður fyrir partýstand

Alex Iwobi á von á að verða sektaður af Arsenal ef Arsene Wenger fær sönnun fyrir því að hann hafi verið í partýi tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleik Arsenal gegn Nottingham Forest.

Þrenna Vietto sá um Las Palmas

Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

FA tekur upp Rooney regluna

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið skref í jafnréttisbaráttunni með því að tileinka sér hina svokölluðu Rooney reglu að fordæmi bandarísku NFL deildarinnar.

Janúarhreingerning hjá Everton

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að taka til í leikmannahópi liðsins í þessum mánuði og líklegt að nokkrir leikmenn yfirgefi herbúðir liðsins.

United fer til Yeovil

Fjórðu deildar lið Yeovil fékk rúsínuna í pylsuendanum þegar dregið var til fjórðu umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld, en liðið fékk heimaleik gegn Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir