ÍBV

Fréttamynd

Sjö marka sveifla milli leikja

Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur á ÍBV er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 7-2 sem þýðir að um sjö marka sveiflu er að ræða frá fyrri leik liðanna sem ÍBV vann 4-2 í Vestmannaeyjum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ian Jeffs tekur við ÍBV

Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.