ÍBV

Fréttamynd

Færeyingur til Eyja

Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum

,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært."

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar til Eyja

Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.