Fréttamynd

Send aftur heim með dáið barn í maganum og segir Landspítalann hafa brugðist

„Hvernig er hægt að leggja það á fólk að vera heima með dáið barn í maganum yfir helgi?“ Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson eignuðust andvana stúlku þriðjudaginn 27. apríl og gagnrýna heilbrigðiskerfið fyrir viðbrögðin eftir að þeim var tilkynnt að barnið þeirra hefði dáið í móðurkviði.

Lífið
Fréttamynd

Varð ófrísk að öðru barni á meðan hún var þegar ólétt af því fyrsta

Kona nokkur í Bretlandi, hin 39 ára Rebecca Roberts, varð ófrísk að öðru barni á meðan hún gekk með annað. Hún og eiginmaður hennar, Rhys Weaver sem er fjórum árum eldri, höfðu reynt árangurslaust í rúmt ár að eignast barn þegar það loksins tókst og rúmlega það. Getnaður varð ekki einu sinni heldur tvisvar með þriggja vikna millibili.

Erlent
Fréttamynd

„Mér fannst þetta ljótur heimur og ég var hrædd við að eignast stelpu“

Konur sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfa oft að takast á við áfallið aftur og erfiðar tilfinningar þegar þær ganga í gegnum barneignarferli. Nadía Rut Reynisdóttir varð fyrir kynferðisofbeldi í útilegu með fjölskyldu sinni og vinafólki og sagði hún sína sögu í þættinum Líf dafnar sem sýndur var í gær.

Lífið
Fréttamynd

„Þorði ekki að spyrja hvort að barnið myndi lifa“

Sigmundur Grétar Hermannsson og Eva Rún Guðmundsdóttir eiga saman þrjú börn. Dreng fæddan 2013 sem fæddist eftir 30 vikna meðgöngu, stúlku fædda 2015 eftir 32 vikna meðgöngu og svo eignuðust þau litla stúlku árið 2020 eftir fulla meðgöngu.

Lífið
Fréttamynd

„Fyrir mér er þetta draumaárið“

„Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár.

Lífið
Fréttamynd

„Auðvitað er þetta drulluþungt á sál og líkama“

Stefanía Tara Þrastardóttir og Alexander Daniel Ben Guðlaugsson eru nú í frjósemismeðferð og hafa valið að deila öllu ferlinu á samfélagsmiðlum. Hún á erfitt með að verða ófrísk og hann er transmaður og framleiðir því ekki sæði. Þau vona að þeirra reynsla geti verið fróðleg fyrir aðra, hvort sem fólk er í barneignarhugleiðingum eða ekki.

Lífið
Fréttamynd

Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“

„Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.