Forsetakosningar 2016

Fréttamynd

Hvað hefði ég gert?

Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því.

Skoðun
Fréttamynd

Enginn enn í forsetaframboði

Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til em­bættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins.

Innlent
Fréttamynd

Erpur í forsetaframboð?

Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki.

Lífið
Fréttamynd

Hver verður næsti forseti Íslands?

Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Auknar og breyttar kröfur á forseta

Umræður um forsetakosningar hafa snúist um flest annað en þá verðleika sem breytt inntak forsetaembættisins í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar krefst af þeim sem sækjast eftir kjöri. Fæstir virðast líka átta sig á þeim breytingum sem geta orðið á hlutverki forseta verði ný stjórnarskrá samþykkt

Skoðun
Fréttamynd

Forsetakosningarnar mega ekki verða markleysa

Forsetakosningar verða haldnar í lok júní. Þegar hefur á annan tug karla og kvenna tilkynnt um framboð og fleiri liggja undir feldi. Einhverjir kunna að heltast úr lestinni en engu að síður gætu kjósendur þurft að velja á milli 10 til 20 frambjóðenda.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum

Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Innlent