Fréttir ársins 2015

Fréttamynd

Nú árið er liðið

Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins:

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tímamótakjör í Hörpu í kvöld

Íþróttamaður ársins verður krýndur í sextugasta sinn í kvöld og að þessu sinni fer athöfnin fram í Silfurbergi í Hörpu. Fimm konur og fimm karlar koma til greina.

Sport
Fréttamynd

Af íþróttaafrekum kvenna og karla

Tilkynnt verður um Íþróttamann ársins, sem valinn er af Samtökum íþróttafréttamanna, þann 30. desember nk. Kjörið hefur vakið athygli á undanförnum árum vegna gríðarlegs kynjahalla. Þannig hefur umræðan um ójafnréttið skyggt á glæsileg afrek þess íþróttafólks sem hlotið hefur verðlaunin.

Skoðun
Fréttamynd

Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur

Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.