Sport

Öðruvísi íþróttamyndir ársins hjá Getty

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Magnað útsýni skíðastökkvara.
Magnað útsýni skíðastökkvara. Vísir/Getty
Viðburðarríkt íþróttaár er að baki og flestir fjölmiðlar nota tækifærið og fara yfir liðið ár í íþróttaflóru heimsins.

Ljósmyndararnir sem mynda fyrir Getty-myndabankann fóru víða á árinu 2015 og náðu mörgum skemmtilegum og sérstökum myndum á þeim íþróttamótum og íþróttakappleikjum sem þeir sóttu á þessum tólf síðustu mánuðum.

Í tilefni áramótanna hefur Getty nú tekið saman flottar öðruvísi íþróttamyndir frá árinu og þar má segja að myndirnar tali meira en þúsund ár.

Myndirnar eru úr hinum ýmsu íþróttagreinum og oft tilraunir ljósmyndaranna að ná öðruvísi vinklum. Útkoman er forvitnilegt og áhugaverð.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þessum myndum og hér fyrir ofan eru síðan allar myndirnar 23 í þessum myndapakka hjá Getty.

Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/GettyFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.