EM 2017 í Hollandi

Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera
Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni.

Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi
Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa.

Samfélagsmiðlarnir góðir en það þarf að passa sig
Stelpurnar okkar spila ekki annan vináttulandsleik fyrir EM 2017 í Hollandi sem hefst um miðjan mánuðinn.

Rakel tognuð á nára
Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tognaði á nára í 1-2 tapi Breiðabliks fyrir Þór/KA á sunnudaginn.

Freyr um ummæli Bryndísar Láru: Er að horfa yfir lengra tímabil en síðustu þrjá mánuði
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, sagðist í viðtali í Morgunblaðinu í dag vera ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska EM-hópinn.

Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi.

Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn.

Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM
Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019.

María í norska EM-hópnum
María Þórisdóttir er í norska landsliðshópnum sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Bróðir Gunnhildar sat í fangelsi í tíu ár
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í áhugaverðu viðtali í upphitunaþætti RÚV í kvöld fyrir EM.

Voru án Dagnýjar vegna pressu frá Portland: „Það versta er að koma henni í þessa stöðu“
Dagný Brynjarsdóttir hefði líklega ekki spilað meira fyrir Portland Thorns hefði hún ekki sleppt Brasilíuleiknum með íslenska landsliðinu.

Ekki bannað að láta sig dreyma
Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar.

Freyr: Var orðinn svolítið örvinglaður áður en ég sá ljósið
Freyr Alexandersson hefur þurft að breyta miklu á skömmum tíma hjá landsliðinu vegna meiðsla.

Stelpurnar okkar niður um eitt sæti
Íslenska kvennalandsliðið er í 19. sæti heimslistans en nýr listi var birtur í morgun.

Reynsluboltar í nýjum hlutverkum í Hollandi
Harpa Þorsteinsdóttir fer með á EM þrátt fyrir að vera nýbyrjuð aftur að spila. Lykilmenn íslenska liðsins þurfa að sætta sig við minni spilatíma á EM 2017.

Harpa: Tek pressunni fagnandi
Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Freyr: Hefði getað sprungið í andlitið á okkur
Freyr Alexandersson segir að mikil meiðsli lykilmanna í landsliðinu hafi gert honum erfitt fyrir.

Freyr hefur ekki áhyggjur af Hörpu, Söndru og Hólmfríði
Sandra María Jessen, Hólmfríður Magnúsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir hafa lítið spilað síðustu vikur og mánuði.

Freyr: Harpa er með því að hún er nægilega góð
Harpa Þorsteinsdóttir var sú eina sem fékk að vita fyrirfram að hún væri með í EM-hópi Íslands.

Svona var EM-hópurinn tilkynntur | Myndband
Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands
Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu.

EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag
Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15.

Verða flottar í tauinu á EM
Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta verða flottar í tauinu á EM í Hollandi sem hefst eftir tæpan mánuð.

Glódís Perla: „Þú getur breytt þessu flugi heim“ | Myndband
Glódís Perla Viggósdóttir ætlar með íslenska liðinu upp úr riðli á EM 2017.

Glódís Perla í 1á1: Við græðum ekkert á því að væla yfir launum strákanna
Glódís Perla Viggósdóttir hefur nóg fyrir sig en vonast til að launin hækki jafnt og þétt í kvennafótboltanum.

Jákvæð teikn þrátt fyrir tap
Ísland hefur leik á EM í Hollandi eftir rúman mánuð. Íslenska liðið spilaði sinn síðasta vináttuleik í gær gegn firnasterkum Brössum og tapaði með minnsta mun. Þjálfarinn horfir jákvæðum augum á framhaldið.

Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM
Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi.

Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur
Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld.

Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við
Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld.

Freyr: Þetta er ótrúlegt
„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok.